Þjóðviljinn - 10.01.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 10. janúar 1950
ÞJÓÐVILJINN
3
ÍÞUÚTTIR
Riístjórí: Frímann Helgason
Ísland og Danmörk keppa í frjálsum
íþréttnm í Reykjavík í byrjun
júlí í sumar
Hinn 10. og 11. des. s.l. fór
fram, I Kaupmannahöfn, hið
árlega norræna frjálsíþrótta-
þing, þar sem mættir voru
fulltrúar frá hinum 5 frjáls-
íþróttasamböndum Norður-
landa.
Á þinginu voru rædd ýms
samnorræn frjálsíþróttamál. En
samvinna frjálsíþróttasam-
bands Norðurlanda hefur, eftir
að styrjöldinn lauk, orðið mjög
náin. \
'Vegna þess hve næsta sumar
er ásetið, sem keppnisár, meðal
annars Evrópu-meistaramótið í
Brussel 23.-27. ágúst n. k., var
lagt til að næsta keppni
„Norðurlöndin gegn U. S. A.“
færi fram 1951, annaðhvort í
Bandaríkjunum eða á Norður-
löndum.
Næsta Norðurlanda-meistara
mótið í tugþraut og maraþon-
hlaupi var ákveðið að fari
fram 1951.
Meistaramót hinna einstöku
Norðurlanda geta eftir vild far
ið fram annað hvort 4.-17. ág.
eða 11.-14. ágúst n. k. Með
hliðsjón af þvi hefur stjórn
Frjálsíþróttasambands íslands
samþykkt og óskað eftir að fá
dagana 10.-14. ágúst n. k. fyrir
aðalhluta Meistaramóts Islands.
Þá var ennfremur ákveðnir
dagar fyrir hinar ýmsu lands-
keppnir, er Norðurlöndin heyja
sin á milli. í sambandi við það
tókust samningar milli Islands
og Danmerkur um landskeppni
hér í Reykjavík í byrjun júlí-
mánaðar n. k. Liðið, sem mun
samanstanda af 28 mönnum að
meðtöldum fararstjórn og þjálf
ara, mun koma hingað með
flugvél en fara héðan með
skipi. Keppnisgreinar hafa ver-
jð ákveðnar þessar: Hlaup: 100
m, 200 m, 400 m, 800 m, 1500
m, 110 m og 400 m grinda-
hlaup, hástökk, langstökk, þrí-
Stökk, stangarstökk, kúluvarp,
kringlukast, spjótkast, sleggju-
kast, 4x100 m og 1000 m boð-
hlaup.
Mörg önnur mál voru tekin
fyrir, sem snerta hina síauknu
samvinnu Norðurlandanna á
sviði frjálsíþrótta, og er stefna
að því að styrkja þau bræðra
bönd er hnýtt hafa verið milli
frjálsíþróttaleiðtoga og æsku
Norðurlanda hin síðari ár.
Næsta þing var ákveðið að
færi fram í Helsingfors 2. og
3. des. 1950.
Ritari F. R. I. GUðmundur
Sigurjónsson, lét þess getið
við Iþróttasíðuna að ekki lægi
fyrir gagnboð frá Dönum um
keppni í Danmörku síðar eða
jgkpldbindandi fyrirheit um
slíkt. En vonir standa til að Lfors^
svo úr rætist hjá þeim að boð
komi en eins og er eiga frjáls-
íþróttamenn i Danmörku við
fjárhagsörðugleika að stríða
og áhugi þar í augnablikinu fyr
ir frjálsum iþróttum ekki mik-
ill.
Þá gat hann þess í sambandi
við Evrópumeistaramótið í
Brussel í sumar, að samþykkt
hefði verið að Norðurlöndin
kæmu þar fram sem einn nor-
rænn hringur, þótt hvert land
keppti sjálfstætt. Er ætlunin
með þessu að þau komi sam-
einuð fram um sameiginleg mál
Guðmundur kvað stjóm F. R.
I. ekki hafa tekið neina af-
stöðu til undirbúnings þessari
landskeppni og þá um leið
Evrópumeistaramótsins, og
ráðning þjálfara enn óákveð-
in.
Stutt skák frá Rússíá.
að velta þessu lengi fyrir sér:
1. He6—c8! Kb8xc8 2. b6—b7f
Kc8—b8 3. d4—d5 Kb8—c7.
Þessi skák var tefld í undan
rásum rússneska skákþingsins !„. « ... . . ,,, .. ,
A , . iHingað til hefur allt gengið a
í ar. Russneski taflmeistarinn | . , ... , ., ° ,
SkÉSaheimsmeistaramótið hefst 30.
þ. m. í Bandaríkjunum
ísland tekui ekki þátt í því
Heimsmeistaramótið á skíð-
um hefst 30. þessa mánaðar, og
fer nú í fyrsta sinn fram í
Bandarikjunum, og það er jafn-1
framt í fyrsta sinn sem það
fer fram utan Evrópu.
Mótið fer fram á tveim stöð-
um eða í Lake Placid, New
York og í Aspen í Colorado.
Fer mótið:
Norðurlönd —
Bandaríkin fram í
Helsingfors 1951?
I sambandi við fréttina frá
F.R.I. og það atriði að annað-
hvort muni keppnin, Norður-
lönd-—Bandaríkin fara fram í
Bandaríkjunum eða á Norður-
löndum, má geta þess að allar
líkur benda til þess að keppnin
fari fram í Helsingfors.
Bæði norræn blöð og banda-
irísk hafa mjög rætt þetta at-
"riði, og eru flest á þeirri skoð-
un að fyrir alla aðila sé heppi-
legra að mótið fari fram á
itilvonandi Olympíuleikvangin-
um í Helsingfors. Því hefur
verið haldið fram, og mun upp-
haflega hafa v-erið túlkað í blöð
um vestan hafs að það gæti
verið gott fyrir keppendurna
að kynnast völlum og brautum
í Finnlandi. Austan hafsins var
þessu yfirleitt vel tekið á sömu
forsendu. Framkvæmdanefnd
leikjanna í Finnlandi mun líka
allfús að fá slíkt stórmót til
framkvæmda, til að sjá hvernig
til tekst og byggja á þeirri
reynslu við Olympíuleikina ár-
ið eftir. Endanlega hefur ekki
verið frá þessu gengið, en eins
og fyrr segir, eru mestar líkur
fyrir að mótið fari fram á
Olympíuleikvanginum í Helsing
Fyrri hlutinn fer fram í Lake
Placid, og verður þar keppt
dagana 30. jan., 1., 2.* 4. og 5.
febrúar og keppt í þessum
greinum: 18 km ganga, 4x10
km ganga, stökk í samanl.
(ganga og stökk) 50 km ganga
og svo síðasta daginn . skíða-
stökkið.
Sunnudaginn 29. jan., er á-
kveðin alþjóðleg skíðastökk-
sýning. Síðari hlutinn fer svo
fram alla leið vestur í Kletta-
fjöllum í Coloradoríki við stað-
inn Aspen. Þar verður keopt
dagana 13.—18. febr. á hverj-
um degi að báðum dögum með-
töldum, og í einnT grein á dag
í þessari röð: Stórsvig karla,
stórsvig kvenna, svig karla,
svig kvenna, brun kvenna og
síðast brun karla.
Sunnudaginn 19. febr. verður
svo sérstök stökksýning í Asp-
en.
Til þessa móts hefur verið
boðið 31 þjóð og eru nú margar
þeirra að undirbúa sig undir
ferðina og eiga ýmsir þar við
f járhagslega örðugleika að etia,
því ferðin er löng og dýr.
Skiðamennirnir hafa þjálfað
af miklu kappi t.d. á Norður-
löndum og eins í Alpafjöllun-
um.
Fylkisstjórnin í Coloradofylki
hefur boðið Ólafi ríkiserfingja
Noregs til leikjanna í Aspen
sem heiðursforseta mótsins.
Segir svo. um þetta boð, að
skíðamenn Coloradofylkis telji
þetta tilvalið tækifæri til að
bjóða honum, enda sé Noregur
fæðingarstaður Alþjóðaskíða-
sambandsins. Ríkisarfinn þáði
hinsvegar ekki boð þetta.
Isiand senðir ekki
keppendur.
Iþróttasíðan snéri sér til
formanns Skíðasambandsins
Einars B. Pálssonar,-og spurð-
Lissitsín leikur hvitu mönnun-
um, en Finninn Krogíus þeim
svörtu.
1. Rgl—Í3 f7—f5 2. d2—d3
Rg8—f6 3. e2—e4 f5xe4 4.
d3xe4 Rf6xe4 (þetta er of tíma
frekt, en staðan er nú þegar
orðin þannig, að svartur þarf
að gæta fyllstu varúðar. Lík-
lega hefði verið betra að leika
d7-d6 í 3. leik) 5. Bfl-d3 Re4-f6
6. Rf3—g5 g7—g6 7. h2—h4!
d7—d6 8. h4—h5 g6xh5 9.
Rg5xh7! Rf6xh7 10. DdlxhSf
Ke8—d7 11. Dh5—f7 Rh7—g5
12. Bd3—f5f og svartur gafst
upp.
Tvenn tafllok.
Árið 1924 birtist í rússneska
skáktímaritinu „Sjachmaty“ af-
ar frúmleg tafllok eftir Kjat-
skín. Taflstaðan er þessi:
Hvítu mennirnir eru 4, Ka6,
Hb8, peð á a5 og c6. Svörtu;
mennirnir eru líka 4, Kd6, Ha8,
Rb6 og peð á a7. Hvítur á að
vinna. Þótt svartur hafi betra
lið, á hvítur augsýnilega vinn-
ingslíkumar ef nokkrar eru.
Hróks- eða kóngsleikir duga
ekki og ekki er unnt að drepa
svarta riddarann eins og sakir
standa. Lausnin er svona: 1.
c6—c7 Kd6xc7 2. a5xb6 Kc7xb8
3, b6—b7. Nú er komin fram
óvenjuleg staða, svarti hrókur
inn er króaður inni og svartur
er í leikneyð. Hann verður að
leika kónginum frá, hvítur vek
ur upp drottingu og vinnur.
Peðið er með öðmm orðum
sterkara en hrókurinn.
Rússneski höfundurinn Seles-
nieff notfærði sér þessa hug-
mynd og bætti við hana í tafl-
lokum, sem birtust í öðm rúss-
nesku skáktímariti 1935. Þar
á hvítur 4 menn en svartur 5,
svo að lesendur þurfa heldur
ekki að óttast erfiðleikana við
að setja þá stöðu upp, en hún
er svona: Hvitt: Ka6, Hc6, peð
b6 og d4. Svart: Kb8, Ha8,
peð á a7 og tvípeð á d7 og d6.
Hér stendur hviti hrókurinn í
uppnámi og svartur hótar auk
þess að losa sinn hrók úr fang-
elsinu með axb6f, svo að nú
þarf að grípa til skjótra að-
gerða. Þeir sem hafa kynnt sér
fyrri lokin þurfa sennilega ekki
ist fvrir um þátttöku íslands.
Gaf Einar eftirfarandi upplýs-
ingar: Þegar stjórn S.K.I. barzt
boð um þátttöku í móti þessu
hófum við samband við alia
aðila er þetta mál snerti innan
Skíðasambandsins. Eftir nána
athugun á þeim kostnaði sem
af þátttöku okkar leiddi urðu
allir sammála um að ekki væri
nokkur möguleiki að senda
menn til þessarar keppni. Fram
kvæmdanefnd mótsins hafði þó
boðið sérstaklega að létta und-
ir með ókeypis uppihaldi þar
vestra. Þrátt fyrir það hefði
kostnáður orðið of mikill.
svipaða leið og hjá Kjatskín,
en ef hvítur drepur nú hrókinn
og vekur upp drottningu (eða
hrók) er svartur patt; Riddari
dugar heldur ekki: 4. b7xa8R
Kc7—b8 5. RaS—c7 Kb8xc7 6.
Ka7xa8 Kc7—c8 og svartur
heldur jafntefli. Þá er ekki ann
að eftir en 4. b7xa8B Kc7—b8
5. Ba8—b7 Kb8—c7 6. Ka6xa7
og vinnur.
Fyrri skákþrautin var ljóm-
andi skemmtileg og þó er ekki
síður gaman að sjá, hvemig
Selesnieff tókst að umbæta
hana, fá fram eðlilegri upphafs-
stöðu og flétta inn í vefinn
nýju mótífi, pattinu.
Að lokum önnur tafllok eftir
Selensnieff. Hvítur á 4 menn en
svartur 2:
Framhald á 7. síðu.
„BjargráÓin" enn
í nefnd
„Bjargráð“ Sjálfstæðisflokks:
ins eru enn í nefnd, og er það
óvenjulegt á síðari árum að af-
greiðsla stórmáls taki svo lang-
an tíma. Stóru málin hafa
venjulega verið hespuð af með
afbrigðum á örstuttum tíma,
þótt ómerkilegri mál séu látin
eyða tíma þingsins. Ástæðan
mun vera sú að Sjálfstæðis-
flokkurinn er í vandræðum með
bjargráð sín, einkum fimmföld-
un söluskattsins, og er nú að
semja við Alþýðuflokkinn og
Framsókn um nægilegan stuðn
ing.
Við guíuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sængurfötum
Fiðurhreinsun
(Q)
Hverfisgötu 52
Sími 1727.