Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1950næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Þjóðviljinn - 10.01.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1950, Blaðsíða 8
verkamenn drepnir og særðir að ^jwwa undirlagi afturhaidsstjórnar Ítaiíu Sólarhrings mótmœla verkfall þegar boSaS Áíta verkamenn vorn skotnir til bana, yíir 30 hættulega særðir og meira en 60 hlutu minni áverka er ítaiska ríkislögregian hóí skothríð á kröíugöngu í borginni Modena í gær. Verkamenn í Modena, sem' er höfuðstaður samnefnds hér- aðs norður af Róm, höfðu boð- að átta stunda allsherjarverk- fall í gær til að mótmæla því, að kröfum þeirra um hækkað k:aup hafði verið hafnað. Stál- iðnaðarmenn fóru 10.000 saman í kröfugöngu, til að mótmæla því, að .stálsteypu hafði verið lckað nýlega og fjöldi þeirra misst við það atvinnu sína. Lög reglán heldur því fram, að kröfugöngumennirnir hafi ætl- Framhald á 7. síðu. . Eina Etugsanlega ráðið til að fella íhaldsmdri- hlutann Eftir úrslitum Alþingiskosn- inganna að dæma, er enginn vaii á því hvar átökin verða í bæjarstjórnarkosningunum 29. jan. Baráttan stendur um fimmta mann Sósíalistaflokksins og áttonda mann íhaldsins. Samkvæmt úrslitum Alþing- iskcsninganna fá sósíalistar fimm bæjarfulltrúa af fimm- tán, íhaldið sjö, Alþýðuflokkur- inn tvo, Framsókn einn. Með því að hakla sömu at- kvæðatölu fær Sósíaíistaflokk- urán fimm, en íhaldið þarf að vinna á til að fá áttunda mann- inn, pg svo botnskrapað var í onölun íhaldsins i vetur, að ó- líklegt er annað en það fái nú færri atkvæði en þá. Framsókn, sem heldur því fram í Tímanum að annar mað- úr hennar lista gæti náð kosn- ingu, veit að það er vonlaust. Til þess þyrfti hún að bæta við sig 258 atkvæðum frá Alþingis- j kosningunum, að öðru óbreyttu og því trúir enginn Reykvík- ingur. Rannveigarbröltið „get- ur gengið einu sinni en ekki meir.“ Eina hugsanlega ráðið til að fella ílialdsmeirihlutann í bæj- árstjórn Reykjavíkur er að tryggja fimmta manni Sósíal- Isfaflokkslns Nönnu Ólafsdótt- ur, ssstl í bæjarstjórn. Kjósendur Sésíal- istaflokksins ulan af landi sem staddii ern x Reykjavík. eru beðnir að athuga. að Sósíal- istaflokkurinn hefur ekki al- staðar sáma listabókstaf. Á eftirtöldum stöðum ber Sósíalistaflokkurinn fram eða. styður þessa, lista: 1 Hafnaríirði C-lista. I Kópavogshreppi (Framíara félágið) C-lista. I í Seltjarnarneshreppi A-Iista. 1 Neskaupstað A-lista. Á ísafirði B-iista. teuðurf jarðarhreppi (Bíldu- dal) C-lista. Þjóðviljinn mun næstu daga birta listabókstafi flokksins á öðrum stöðum. Kosningasjéð- urinn: 8 deildir sóffu fcam í §æc Skóladeiid sótti mest fram Mikill kraftu-r færðist í söfunina í gær. Skilað var úr átta deildum og Æ.F.R. Má því búast við að keppnin verði all hörð um næstu helgi um efstu sætin. Eftir eru aðeins þrjár vikur til kjördags. Flokksmenn og stuðningshaenu flokksins, herðið sóíínina. Tekið er dag lega á moti skilum á skrif- stofu flokksins Þórsgötu 1. Hvert er flug- bJÓÐyiUINK Vísir skýrir frá því í gær að flugfélögin haldi enn uppi á- ætlunarflugi að nokkru leyti, þrátt fyrir verkfall flugvirkja sem staðið hefur í'rá áramót- um. Ýmsir menn hafa snúið sér til Þjóðviljans og bent á að ör- Framhald á 7. siðu. SésíalistðiE Sésíðlistðii FRÆÐSLUKVÖLD heldur Sósíalistafélag Reykjavíkur föstudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 í Samkomusalnum Laugaveg 162. Dagskrá auglýst í blaðinu á morgun. Aðgöngumiðar í skrifstofunni Þórsgötu 1. íil minnis íyiii sfómenn 16 dagar eftir þar til stjórnarkosningu ]ýk- ur í Sjómannafélagi Reykjavík- ur. Kosningin fer fram daglega alla- virka daga ókunnar í skrif stofu félagsins Hverfisgötu 8— 10 (Alþýðuhúsinu), frá kl. 3—6 e. h. Fulltrúar starfandi sjó- manna eru í þriðja sæti og lít- ur listinn þannig út þegar þeir hafa verið kosnir. Formaður: 1. Sigurjón Á. Ólafsson. 2. Eriend'ur Ólafsson. X 3. Guðmundur Pétwrsson. Varaformaður: 1. Ólafur Friðriksson. 2. Sigurgeir Halldórsson. X 3. Hilmar Jónsson. Ritari: 1. Garðar Jónsson. 2. Gunnar Jdhannsson. X 3. Kinar Guðmundsson. Féhirðir: 1. Sæmundur Ólafsson. 2. Jón Gíslason. X 3. Jón Halldórsson. Varaféhirðir: 1. Valdimar Gíslason. 2. Sigurður íshólm. X 3. Hreggviður Daníelsson. Allir þessir menn eru vel þekktir meðal starfandi sjó- manna og hafa tekið virkan þátt í baráttu þeirra fyrir bætt um kjörum meðal annars áttu þeir flestir sæti í baknefndinni við síðustu ísfisksamninga og börðust þar hatrammlega á nióti stjórn félagsins sem reynd ist þá leppur útgerðarmanna eins og glöggt hefur nú komið á daginn er samningaruir kom- ust í framkvæmd. Það mun óhætt að fullyrða að komist þessir menn að i stjóm félagsins mun verða tek- in upp önnur stefna í félagfnu og mun þess vera, mikil þörf því þar bíða mörg verkefni og má þar sérstaklega nefna saJt-j fiskkjörin og ástand það sem, nú hefur skapazt á togurunum Ivið breyttar horfur í markaðs- málum, sem núverandi stjórn; hefur látið sig litlu skipta þrátt: fyrir vaxantli óánægju sjó- j manna út af því. Sjómenn! sameimzt allir um þriðja mann í Iiverju sæti á Iistanurn. Fellið mer.:iina sem hvað eftir aimað hafa snáizt önd- verðir í hagsmunamáíum ykkar. Munið, að það er kos-ið nm hvorf vökulögin skuli ná frarn að ganga, hvort bæft skuíi kjör ykkar á saítfisk-, veiðum, livort það eruð þið! sem eigið að stjóma félaginu eða þjónar útgerðarmanna. ÍHALDIB LOFAÐI IHALDIÐ .....? Hvar eru hin „nýfu og hagkvœmu" sorp- og gafnahreinsunarfœki? Árið 1946, tiromtudagir.u 7. febr., foáma bœjarfulltrúar íbaMsins fram óg fengu samþybkta- þessa tfflcgu: „Ræjarstjó-rn feíur borgarstjórsj, og bæjar- ráði að ,gera. ná þegar ráðstafanir tsl a£ afla. nýrra og hagkvæmra tækja- .tíJ sorp- og gaína- hreinsunar. og að láta Ijráka rannsókn á því, bvenaig sorpi verði eytt á bagkvæman hátt og á <þam veg, að úr því fáist verðmæt efni.“ Séfem. æskunnar haii.rt.: ÆFR heldur útbreiðsiufund á míðvikudagínn ÆákuIýðsfj^Btingin hélt mjög fjölmennan félags- fund i gærkviM og á miðvikudaginn kemur heldur Æskulýðsfyöángin útbreiðslufund í Listamanna- skálanum og hefst hann kl. 9, en frá kl. 8,30 leikur KK-sextettinn. Á fundinum tala 6 ræðumenn og verður á merg- sagt frá hverjir þeir eru. Ufankjörsfaðakosningin: 5 " að kjósa erlendis Kjósendur Sósíalistaflokksins í Reykjavík, sem ekki verða heima. á kjordag ættu að kjósa sem fyrst hjá horgarfógeta. Kjósendur Sósíalistaflokksins utan af landi staddir í Reykjavík ættu að fá uplýsingar um listabókstaf flokksins, þar sem þeir eru á kjörskrá, og kjósa síðan hjá borgarfógeta. Þeir sem fara af landi burt, þurfa að kjósa áður, þar sem kosning erlendis er óheimil. Skrifstofa. borgarfógeta í Amarhvoli, nýja liús- inu, er opin aíla daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10. C-Iistinn. Naifna fiieil á fifiM.fi V. R. Nanna var á leáð til Ve-ím.aKnaeyja sJ. langardag þegar óveðrið skall á. Stýrisút- búnaður bátsinsí wtím hafa bil- af, en hann koraist þó í var urlir Hamarínn (vestan við Eyjar). Skipverjnm tókst að gera við stýriö, en þá varð vél- arbilun og talstöðin bilaði einn- ig og auk þess síeit bátínn upp og rak undan storimnnm norð- vestur. Honum tókst þó öðni hverju að ]áta. heyrast til sín og voru Sæbjörg cg togarinn Ingólfur Arnarion send honuin til að- stoðar. Þegar Nanna var kom- in mjög nærri landi við Selvog tókst sMþverjúm að géra við vélarbilunina og komwst síðan hjélparlaust tiJ Eyja. ; | Öttast var um fleiri skip í óveðrihu, en þau reyndust öll heil á húfi. Eidsvoðinn Framhald af 1. síðu. mannaeyja, að austanverðu Voru þar aðallega geymd veið- arfæri og fl. til útgerðarinnar Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og var þá geymsluhúsic í björtu báli. Ofsaveður var aJ suðaustri, um 15 vindstig, cs slökkvistarfið hið erfiðasta Eldinum tókst að læsa sig efstu hæð Hraðfrystistöðvar innar, en þar voru geymdar un ársbirgðir af pappaumbúðun um fiHk, ennfremur beitusíld Breiddist eldurinn óðfluga ú um efstu hæðina og varð þakii brátt alelda einnig, en slökkvi liðinu tókst að verjast því ai eldurinn næði niður á neðr hæðirnar. Geymsluhúsið og efsta hæ< Hraðfrystistöðvarinnar bram til kaldra kola og mun tjcnii nema hundruðum þúsunda kr Hraðfrystistöðin var eign Ein ars Sigurðssonar útgerðar manns.

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (10.01.1950)
https://timarit.is/issue/213650

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (10.01.1950)

Aðgerðir: