Þjóðviljinn - 04.02.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.02.1950, Qupperneq 1
15. árgangur. Laugardagur 4. febrúar 1950. 29. tölublað. Farið verður í skálaEti í dag kl. 6 e.h. Mjög áríðandi að allir skrifi sig á listann eða tilkynni þátt- töku síiia í síina 7510 opið milli 6—7. Skálastjórn. Steingrímur Aðalsteinsson flytur tillögu um Réttarrinnsokn vegna togaraslysanna Sjomaniiaiöginmm verði brevtt til að koma í veg fyrir að kapp eða vaniðarleysi vaídi slvsum eða líftjóni Einkeiinisbiimngar handa hernum Steingrímur Aðalsteinsson hefur flutt eftirfarandi þings- ályktunartillögu í sameinuðu þingi: „Alþinqi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta hið bráðasta fara fram réttarrannsókn á slysum þeim, sem orðið hafa á íslenzkum tcgurum frá árs- hyrjun 1948 cg til þessa dags. Með rannsókninni skal leiða í ljós: 1. Hversu mörg og hvers konar slys hafa orðið á togurunum nefnt tímabil. 2 Hverjar höfuðorsakir megi telja til slysanna. Á grundvelli þessarar rannsóknar og með hlið- sjón af löggjöf annarra þjóða um þetta efni skal rík- isstjórnin undirbúa og leggja fyrir Alþingi, svo fljótt sem verða má, frumvarp til breytinga á sjó- mannalogunum, þar sem m. a. sé lögð rík ábyrgð á hendur útgerðum og yfirmönnum veiðiskipa, til þess að koma í vég fyrir, að of mikið kapp eða varúðar- leysi valdi slysum á skipverjum eða líftjóni." í greinargerð segir: Brezkur aién- ræiingur hmú- ,,Það er að vonum orðið mönnum hið mesta áhyggju- efni, hversu mdrg slys, meiri og minni, verða 4 togurum okk ar, þegar þeir eru að veiðum. Allt of oft gerist það, að menn tekur út af togurum og drukkna. Hitt er þó miklu tíð- ara — og miklu oftar en op- inberlega er frá því greint —, að menn á togurunum slasast meira eða minna við vinnu sína, þó ekki dragi það til dauða. 1 þessu sambandi er sérstak- lega athyglisvert, að með stærri og straustari skipum — sem að réttu lagi ættu að auka öryggi skipshafnanna — virð- ist þessum slysum fara fjölg- andi. Bendir það ótvírætt í þá átt — sem einnig mun vera orðin almenn skoðun —, að á þessum nýju og vöriduðu skip- um sé veiðiskapurinn sóttur af því ofurkappi, sem ekki kunni góðri lukku að stýra, og megi rekja hin tíðu slys á togurun- um m. a. til þessa. Eg~ tel þetta mál svo alvar- legt, að full ástæða sé til þeirr- ar rannsóknar, sem þingsálykt- unartillagan felur í sér, svo að úr því verði skorið, hvort fram angreind skoðun hefur við rök að styðjast, og -— ef svo reynist — þá verði tafarlaust selt lagaákvæði, sem miði að því að draga úr slíku forsjárlausu kappi í sjósókn og þar með minnka slysahættuna.“ 1 gær var brezkur kjarnorku fræðingur af þýzkum ættum, Kláus Emil Fuchs að nafni, handtekinn í London, ákærður fyrir að hafa tvisvar afhent er indreka erlends ríkis skjöl, sem höfðu að geyma kjarnorku- leyndarmál. I fyrra skiptið á hann að hafa gert þetta í Bandarikjunum, meðan hann dvaldist þar við kjarnorkurann sóknir árið 1945, i síðara skipt- ið í Bretlandi árið 1947. — Kjarnorkunefndir beggja deilda bandaríska þingsins skutu í mesta skyndi á sameiginlegum fundi í gær til að ræða þetta mál. Rannsóknarnefmd út af Misscuri-stranðinn I gær var tilkynnt í Washing ton, að skipuð hefði verið nefnd til að rannsaka orsakir þess að bandaríska orustuskip- ið Missouri strandaði í Chesa- peak-flóa nú á dögunum. Stríðinu í Kína er enn ekki að fullu lokið. Það verður að sjá hernum fyrir því, sem hann þarfnast. Myndin er frá klæðaverk- smiðju í Peiplag, þar sem verið er að sníða einkennisbúninga handa alþýðuhernum. in að falli komin? rýfnr brezka þingið Þar með er kospimgabaráttan háfin Georg Brstakonungur gaf í gær út tilskipun þar sexn hann lýsir yfir þingrofi og fyrirskipar nýjar kosningar í Bretlandi. Sögðu fréttaritarar að þar með væri opinber- lega hafin kosningabaráttan miili stjórnarfiokkanna. Kosn- ingarnar fara fram þann 23. febrúar, en þingið kenmr. Jaftur saman þann 1. tnarz. Verzlunarsamn- ingar í Meskwia ursosn Hinir fimm ráðherrar sósíalista í frönsku ríkisstjórninni hafa hótað að ganga úr henni vegna ágreinings út af upp- bótargreiðsium til þeirra verkamanna í landinu sem.lægst hafa laun. Samskonar ágreiningsatriði varð að falli sein- ustu ríkisstjórn fyrir þremur mánuðum. Ágreiningur þessi er í því fólginn, að Bidault hefur neit- að að greiða verkamönnum upp bætur fyrir þennan mánuð, a Æskulýðsfylkiugin heldur skemmti- og félagsfund í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar annað kvöld kl. 8,30. Ingi B. Hclgason flytur ræðu en að henni loMnni verða rædd félagsmál. Þá verður leikþáttur, spurninga- þáttur o. fl. Að lokum verður dansað. Hljómsveit Stein- þórs Steingrímssonar leikur Eftir dugnaði og áhuga Æskulýðsfylkingarinnar urad- anfarandi mánuði að dæma þarf ekki að tlra-ga í efa að þetta verður skemmtilegt kvöld. Félagar mega taka með sér gesti. skírskotar hann til þess að fram sé komið lagafrumvarp um þetta efni, vill fre3ta upp- bótagreiðslunum þangað til það hh.fi hlotið staðfestingu Ráð- herrar sósíalista vilja hins vegar að verkamennirnir fái að halaa uppbótum sínuin ó- skertum eins og þær hafa verið. Á fundí í miðstjórn Sósíalista flokksins í gær var það sam- þykkt með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða, að flokkurinn skyldi draga ráðherra sína úr stjórninni, ef vilja hans fengist ekki framgengt í þessu máii. Það var ákveðið að fresta því þar til í dag að reyna sam- komulagsleiðir. — Bidault ræddi málið við Au.riol forseta í gærkvöld. Að þessu sinni verða kasnir 625 þingmeinn, í stað 640 sein kosnir voru í seinustu kosning- um. Frambjóðendur Verka- mannaflokksins eru 617, íhalds flokksins 624, Frjálslyndra 400 og Koinmúnistaflokksins kring- um 100. Á liðnu kjörtímabili afgraiddi brezka þingið 313 lög, þar á meðal lög um þjóðnýtingu kola námanna, banka, flugfé.Iaga, rafmagns- og gasstöðva o.fi. 1 gær voru fyrstu opinberu kosningaræð.urnar fiuttar, Her- bert Morrison talaði fyrir Verkamannaflokkinn í Leeds, en Anthony Eden fyrir raalds- flokkinn í Liverpool, Til-kynnt var í Moskvu í gær, að þar væri nú stödd samninga- nefnd frá Vestur-Þýzkalandi til j að semja um viðskipti mii:i þess og Sovétríkjanna. — Einn |ig hefur verið tilkvnnt að fyrir dyrutn standi samningar um viðskipti milli hins nýja kín- vereka alþýðulýðveidis annars- vegar og Sovétríkjanna og austur-evrópsku aiþýðulýðveld- anna hinsvegar. Það var til'kynnt í Sofio í gær, að Búlgaría hefði vicur- kennt alþýðustjórn Viet Mam, Framhald á 8. síðu. Fréttaritarar MorgunbiaAsiits og Alþýðublaðsins sendu báðir löng fréttaskeyti frá Kaupmannahöfn í gær um ádrepu Halldcrs. Kiljan Laxness til danska blaðsins Socialdemokraten. Er avð- ■sætt að blaíið er á hröðu undanhaldi og mjög af því dreglð, vill nú helzt skjéta skömmínni á fréttaritara Morgaabiaðsioa (Pál Jóasson) er hafi gert sig sekan um „þýðingarviMu". Halldér sendi í gær ritstjóra Socialdemokraten annað skeyti og fór þess á Ie.it að blaðið birtj orðrétt.ummæli'þau er það e'.gn- aði honum, ásökna á stjórnarvöld Sovétríkjanna uai gyðínga- fjándskap(,fanti-isemitism“). !. .1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.