Þjóðviljinn - 04.02.1950, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.02.1950, Qupperneq 8
Sjámenn! Fyígiðnú fast eftir kröfunni þlOÐVIUINN á togarum Vctkið yfir að uppsögn samninga um kförin á togurunum verSi framkvœmd Tölurnar er birtar voru á aðalíundi Sjómannafé- lags Reykjavíkur um úrslit stjórnarkosninganna hafa opnað augu þeirra Sigurjóns & Sæmundar fyr- ir þeirri bláköldu staðreynd að allur þorri staifandi sjómanna í félaginu er orðinn þreyttur á ráðs- mennsku þeirra í félaginu og vill kjósa sér úr eigin röðum forustu sem má treysta. Af ótta við sjómenn féllust þeir nú á að hefja baráttu fyrir frumvarpi sósíalista á Alþingi úm 12 •stunda hvíldartíma á togurum, frumvarpi, sem þeir hafa árum saman reynt að setja fótinn fyrir bæði innan þings og utan. Af sömu ástæðu sáu þeir sér nú ekki annað fært en að láta flytja tillögu á fundinum um að láta fara fram athugun á uppsögn hinna endemisfrægu togarasamninga er þeir trompuðu í gegn í fyrravor, gegn vilja meginþorra reykvískra sjómanna, en til skamms tíma hafa þeir haldið því fram að samning- ar þessir væru óaðfinnanlegir. Hin mikla og stranga leynd sem þeir Sæmundur, Sigurjón & Co. hafa umvafið hið nýaf- staðna stjórnarkjör í Sjómanna félagi Reykjavíkur er enn sem fyrr óleyst gáta. Hins vegar «r það augljóst hverjum manni að boðskapur atkvæðakassans hefur orðið þeim, er í hann sáu, það áhrifamikil lexía að allt í einu sjá þeir sem árum saman létu einskis ófreistað til að knésetja kröfur sjómanna um 12 stunda hvild á sólar- hring á togurum sér eigi annað fært en að lýsa yfir stuðningi sínum við málið og þeir sem -ekki sáu blett eða hrukku á gildandi samningum sjómanna um kjör á togurum gerast í einni svipan óðfúsir til að segja þeim upp og krefjast nýrri og betri samninga sjómönnum til handa. Þetta_ nýja hljóð í strokkn- um hjá þeim Sigurjóni og Sæ- mundi er að vísu gleðiefni, framar öllu vegna þess að nu hefur sjómönnum félagsins með einhug og festu tekizt að knýja landkompaníið, sem kall ar sig stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur, til að láta af Framh. á 3. síð'1 Aivinnuleysis- skráningunni lauk í gærdag og hafði ekki enn unnizt tími tii að skipta niður í flokka þeim er til skráu ingar komu, þegar Þjóðviijinn hafði tal af forstjóra ráðning- arstofunnar, en „töluverður slæðingur“ mun hafa komið til skráningar. urossonar 01 VinsSri samvinna á Akranesi Hin nýkjörna bæjarstjórn Akraness hélt fyrsta fund sinn í fyrradag. Höfðu vinstriflokkarnir samvinnu um kjör forseta bæjarstjórnar og kosningu í bæjarráð. Hálfdán Sveinsson (Alþfl.) var kosinn forseti bæjarstjórnar, 1. varaforseti Guffmuudur Sveinbjömsson (Alþfl.) og 2 vara- forseti Halldór Bachmann (Sós.), en ritari Hans Jörgensen (A). I bæjarráð voru kjörnir Hálfdán Sveinsson, formaður, Hall- dór Bachmann og Jón Árnason (Ihald). Kosningum í nefndir var frestað. Á fundinum var samþykkt að auglýsa bæjarstjóra- starfið laust til umsóknar. Bevin komimi heira Bevin utanríkisráðherra Bret lands, kom í gær heim til Lon- don úr ferð þeirri sem hann fór í sambandi við samveldis- ráðstefnuna í Colombo. Sein- -asti viðkomustaður Bevins í þessu ferðalagi var París, en þar stanzaði hann í tvær klukkustundir í gærmorgun. — Bevin mun gefa stjórn sinni skýrslu um ferðalagið á ríkisráðsfundi á mánudaginn kemur. Verlunarsamningar Framhald af 1. síðu. Einnig var það tilkynnt í Belg- rad, að júgóslavneska stjórnin hefði það til athugunar hvort hún skyldi ekki viðurkenna hina nýju alþýðustjórn. Loks bárust fregnir um það í gærkvöld, að Rúmenía hefði •einnig viðurkennt hana, mundi taka upp stjórnmálasamband við Hó Sji Miah tanan skamms. Fellf að bæjar- og sveitarfélög hafi forkaupsréft að nýju togurunum ftlþýðuflokksmennirnir neð kosningaloforðin ýmisf sátu hjá eða voru fjarveranái! I gær fór fram í neðri deild atkvæðagreiðsia eftir aðra Emil Jónsson, Eysteinn Jóns- umræðu um kaup þeirra 10 togara sem verið er að smíða son’ Fmnur Jonsson> _GLmriar Thoroddsen, Helgi Jonasson, í Bretlandi. Kom þa til atkvæða tillaga Einars Olgeirssonar Einhverja nætu daga muiui hefjast sýningar í Gamla bíói á Heklukvikmynd þeirra Steinþcrs lieitins Ssgurðssonar raagisters og Árna Stefánssonar verkfnsffings, en eins og kunnugt er lézt Steinþór af slysförum við mýndatökuna 2. nóv. 1947. Ber mynd þessi langt af öðrum Heklukvikmyndum sem hér liafa verið teknar, og mun raunar ek&i eiga netnn sinu líka I heimi. livergi annars staðar mun hafa veiið tekin jafn mcrkileg mynd af eldgosi. ____________________________ 1 gær buðu þeir Árni Stef- ánsson og Jónas Jónsson gest- um að sjá kvikmyndina í Gamla bíói. Áður en sýningin hófst flutti Pálmi Hannessori rektor erindi um Heklugosið, rifjaði upp' sögu þess í stórum dráttum og ■ Ihinnti sérstaklega á þau atriði sem sýnd eru í myndinni Myndin sjálf er mjög áhrifa- mikií, fögur og dramatísk lýs- ing á Hekiugosinu frá upphafi til enda. Voru þeir Steinþór og Árni jafnan við Heklu, þegar rannsóknarleiðangrar dvöldust þar, og lögðu sig alla fram um að ná atriðum sem aldrei fyrr hafa verið fest á mynd. Mynd- in er í litum. Heklukvikmynd þeirra Stein- þórs og Árna hefur ekki verið sýnd almenningi fyrr, en hlutar af henni hafa verið sýndir á fundum Ferðafélags íslands. um að bæjar- og sveitarféíög skyldu hafa forkaupsrétt að togurununi og fá 85% af andvirði þeirra sem hluta af láni því sem ríkisstjórnin hefur þegar tekið í Bretlandi vegna togarakaupanna. i Þessi tillaga var FELLD með 12 atkv. gegn 7, 8 sátu hjá og 8* voru fjarverandi, og er það einhver aumingjaiegasta atkvæðagreiðsla sem fram hefur farið á Alþingi. Sérstaka atliygli vakti ]>að að Alþýðuflokksmennirnir ýmist sátu hjá eða voru fjarverandi, en þeir hafa notað nýju togarana mjög sem kosningaloforð undanfarið. „Ný- sköpunartogara inn á hvert heimili“, var kjérorð Stefáns Jóhanns í Eyjaf jarðarsýslu, og Emil Jónsson er talinn hafa ráðið skipshafnir í Hafnarfirði á þrjá af Jæssum togurum fyrir bæjarstjórnarkosningarnar! Átkvæðagreiðsla þessi hefur ús Kjartansson, Sigurður verið á dagskrá neðri deildar í hálfan mánuð, en hefur alltaf verið tekin út af dagskrá aft- ur — vegna bæjarstjórnarkosn inganna! Nú var loksins talið þorandi að framkvæma hana! Þar sem hér er um athyglis- vert mál að ræða, þykir rétt að birta hvernig atkvæði skiptust, og skal sérstök athygli vakin á því að þrír þingmenn Reykja víkur greiddu atkvæði gegn til lögunni, íhaldsmennirnir Björn Ólafsson, Jóhann Hafstein og Kristín Lovísa Sigurðardóttir. Já sögðu: Áki Jakobsson.-Ás- mundur Sigurðsson, Einar Ol- geirsson, Jóaas Ámasoh, Magn Jón Pálmason, Ólafur Thórs og Stefán Jóh. Stefánsson. Barnasýning á kvikmynd KjartðHS Ó. Bjarnasonai. lagið Báran 45 ára Verkamannafélagið Báran á Eyrarbakka minntist 45 ára starfsafmælis síns með skemmt un í samkomuhúsinu á Eyrar- bakka láugardaginn 14, jan. s.I. Undir borðum voru flútta.r ræður, sýnd kvikmynd, lesið upp og leikinn sjónleikur og að lokum dansað. Formaður félagsins Kristján 'ýr ' ” , , Guðmundsson og Andrés Jóns- Vegna margra tilmæia hefur ; json 1 Smiðshusum roktu sogu Kjartan Ö. Bjarnason ákveðið að sýna kvikmynd sína sér- félagsins og starf í ræðum sem þeir fluttu. Ennfremur töluðu staklega fyrir börn og þá með |Vigfús Jónsson oddviti og lækkuðu verði. Verður barna- Helgi Hannesson forseti Al- sýning kl. 3 í dag og á morgun, íþýðusambands íslands. Guðnason og Stefán Stefáns- myndlna. son. Nei sögðu: Ásgeir Bjarnason, Bjarni Ásgeirsson, Bjcirn Ölafs son, Gísli Guðmundsson, Ing- ólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Jón Sigurðsson, Jörundur Brynjólfsson, Kristín Sigurðar- ardóttir, Pétur Ottesen, Skúli Guðmundsson og Steingrímur Steinþórsson. Þessir sátu lijá: Sigurður Bjarnason, Ásgeir Ásgeirsson, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór Ás- grímsson, Jón Gíslason, Jónas Rafnar, Páll Þorsteinsson og Sigurður Ágústsson. Þessir voru f.jarveraadi: sunnudag. Margt er í mynd þessari sem gerir hana heppi- lega til barnasýninga og þarf | féla.gi Bárunnar, ekki að hvetja foreldra til að lófa börnum sínum að sjá Fríklrkjimni Á morgun verður hinn ný- kjörni fríkirkjuprestur, sr. Þor- steinn Björnsson, settur inn í embættið með hátíðlegri at- höfn, sem fram fer í Fríkirkj- unni. Séra Sigurbjörn Einars- son, prófessor, er gegnt hefur störfum fríkirkjuprests undan- farna fjóra mánuði, framkvæm ir innsetninguna, ea sr. Þor- steinn Björosson prédikar. — Athöfnin hafst kl. 2 e.h. verður henni útva.rpað. 1 tilefni af afmælinu var Andrés Jónsson kjörinn heiðurs fyrir ágætt starf í þágu félagsins og skel- egga afstöðu í hagsmunabar- áttu verkalýðsins á Eyrar- bakka fyi’r og síðar. ftðalfuidiir Nót, félag netavimmufólks, hélt aðálfund sinn 27. fyrra mánaöar. I stjórn voru kosin: Formaður: Halldóra Guð- mundsdóttir. Varaformaður: Guðmundur Bjarnason. Ritari: iGuðmundur Guðmundss. Gjald- I kéri: María Guðmundsdóttir og jmeðstjórnandi: Björn Sigurðs- json. Stjórnin var öll endurkos jin, nema Guðmundur Guð- °S muadsson kom í stað Bryndís- 'a.r Sigurðardóttur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.