Þjóðviljinn - 12.02.1950, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.02.1950, Síða 5
Sunnudagur 12. febrúar 1950 ÞJÖÐVILJINN Kvikmyndir Höfundur þessarar greinar,; Jan Bull, er annar aðalkvik- rnyndagagnrýnandi . norska blaðsins „Friheten". Hann sýn- ir hér í fáum en eláandi orðum, hvernig aliir þræðir í sköpun kvikmyndar iiggja í höndum eins manns — leikstjórans, og færir gild rök fyrir því, hvernig verkið, fullskapað, er árangur- inn af fími hans. Ennfremur leggur hann áherzlu á það, að í kvikmyndum er nayndin aðai- atriðið — þ.e.a.s. góðum kvik- myndum. — Orson Welles, sem hann nefnir í greininni, er cþarfi að kynna, en færri is- lenzkir lesendur vita sennilega, hver Frank Capra er, en hann er einn af fremstu núlifandi leikstjórum Bandaríkjanna. Ali ar myndir hans eru gaman- myndir, en flestar þrungnar þjóðféiagsádeilu. Meðal þeirra síðustu má nefna „Arsenic and Oid Lace“ (Blúndur cg blá- sýra), sem rnargir Iteykvíking- ar muna kannski eftir. — Skal nú Jan Bull gefið oi'ðið: Sú staðreynd, að mörg mis- munandi form eru notuð ir.nan listanna, sannar, að formið er þýðingarmikill þá.ttur þeirra. Listarform er í raun og veru „tjáningartæki“. Sumir hafa vglið að tjá hug sinn í orðum, aðrir með meitli cg pensii, enn aðrír í nótum — tónlist. Þess vegna. er það deginum Ijósara, að dæma verður hin ýmsu list- arfcrm útfrá mismunandi for- sendum. Eða í einíaldari orð- um: það verður að túika, skynja eða skiija tónlist sem tónlist, málaralist sem málaraiist, bók- menntir sem bókmenntir og síðast, en ekki sízt: kvikmyndir eem kvikmyndir, Því miður cr það sorgleg staðreynd, að mjög margir þeirra, sem skrifa um kvik- rnyndir, fullnægja raunverulega ekki frumstæðustu kröfum, sem gera verður til þess að geta látið rétt álit í ijós, né látið það í ijós með nokkru vaidi. I augum fjöimargra kvikmynda- gagnrýnenda eru kvikmyndir „smáletursefni", sem hægt er að skófla^if með gerfinafni og einkunnagjöfum. Aðrir skoða kvikmýndir r.ánast sem nokkurs konar ljósmyndaðar leiksýningar, og dæma þær út- frá siíku sjónarmiði. Það er í stuttu máli sagt rætt um kvik- myndir á hinn margvísiega?ta hátt, en ails ekki svo oft sem sjálfstæða listgrein. En það er nákvæmlega það sem kvikmynd in á kröfu á. 1 stuttri biaðagrein er ógern- ingur að nálgast aiit það, sem einkennir kvikmyndalistiria og er þess vaidandi, að listamenn kjcsa. að tjá hug rinn_ gegnum kvikmynd'ir fremur en önnur HREYFIN JAN BULL listarform. En tvö atriði getum , stjóri við hljómsveit — og vel við undir öllu kringumstæðum Jþað.. Leikstjórinn ér hefnilega rætt nánar um: jað nokkru leyti „tónskáldið" iíka. Kvikmynd er, eða ætti a.m.k. að vera, myndir á hreyfingu. Það er sjáifur formgrundvöllur kvikmyndaiistarinnar. Á tímum þöglu myndanna hefði vitaskuid verið cþarft að benda á slíkt. 1 dag víkur þessu öðruvísi við. Nú erurn við komin svo langt, að við höfum breytt hinu hlut- falisle-ga gætna og þckukennda orði „hljómmynd“ í ,,talmynd“. Margir kvikmyndamenn — og þeir eru áreiðanlega í meiri- hluta — tjá hug sinn fyrst og fremst gegnurn leikarana, en ekki einecg í gamla daga, með hjálp svjpbrigða og hreyfinga. Hið talaða mál, orðið, er aðai- atriðið og heldur uppi „þræðin- um.“ Afleiðingin er venjulega 1 kvikprynd hafa leikararnir allt annað „hlutverk“ með hönd uni en í leikhúsi. Þeim leyfist hér ekki fremur en tónsmiðum að setjast i neitt hásæti. Einnig hér er það leikstjórinn, sem tekur í taumana og mótar persónur kvikmyndarinnar. Það er alkunnugt, að hugtakið „amatörkvikmynd" rúmar .ekki sömu hug;,un og „amatörleik- hús“. Kvikmyndin hefur fulla þörf fyrir amatöra. Leilistjórar Ráðstjórnarríkjanna hafa sann- að það, það hefur verið sannað á Italíu imdanfarin ár, og það hefur verið staðfest í norsku myndinni „Götustrákar". (Nýj- asta kvikmynd Norðmanna, að langmestu leyti leikin af strák- mjög sú, a.ð það, sem sést. á tjaldinu hið myndræna, v-erður hornreka, jum ^ fermingaraldri; c g kvikmyndin verður þessum „yfirspennta", tilgerð- meðí §óð- — Þýð-) Leggjum ennþá einu sinni arlega blæ, sem við könnumst svo alltcf vel við. Aðeins örfáir listamenn hafa reynzt þess áherzlu á eftirfarandi: Tjáning- arfcrm kvikmyndamannsins er fyret og fremst myndir. En megnugir að nota „orðaflaum- myBúir útaf fyrir sig skapa enga kvikmynd. Það er hreyf- ing myndanna sjálfra og hreyf- ing þeirra í afstöðu hver við aðra, sem skapar það, sem við nefnum kvikmyndalist. Mynd- ununi lýtur svo hljóðið: til leik. aranna, músikin og önnur hljóm brögð. En einnig myndin er meðal, ekki markmið í sjálfu sér, meðal til þess að segja einhverja „sögu“, sem helzt á að geta gert okkur einhvers vísari; „sögu“, sem hvetur okk ur fram til baráttu fyrir ein- hverju, sem vert er að berjast fyrir. Það er lofsvert, ef mynd- irnar geta samtímis verið fall- egar, en það er ekki nauðsyn- legt. Myndirnar eiga að tala, þær eiga ekki að syngja okkur í svefn. Sig. Blöndal þýddi. inn“ sem raunverulegt, listrænt meðal til þess að sýna span og eirðarleysi vors vestræna líís. Meðal þeirra eru Frank Capra og Orscn I¥elles. Samt hefur talið aldrei orðið neitt markmið í sjálfu sér í höndum þeirra, það hefur aldrei verið sett í hásæti i kostnað hin?, myndræna. Kvikmynd eftir Capra einkennist alltaf af því, að hreyfanleiki myndavélarinn- ar er útnýttur, og af eld- ínöggri, sefjandi samfléttun mynda, sem teknar eru frá mismunandi homum cg úr mis- munandi stíllingum; m.ö.o. af þvi, sem kallað er „skeyting“ (mcntage). Þannig er það hin hreyfan- lega mynd, sem leikur „aðal- hlutverkiS“ í kvikmyndinni, en h'vorki CJark Gable né Lana Tumer. Leikararnir eru raun- verulega aðeins, eitt af mörgum tækjum leikstjcrans til þess að tjá heild þess, sem hann ætlar sér að segja. með kvik- mynd sirini; áþekkt og t.d. músikin, sem leikin er með. Ef músikin -tr sarnjn af tónskáldi, sem ætlar sér að vera ráðandi, a.ð láta bera á sér, skemmir slíkt heildaráhrifin sem lista- verk. Til er góð regla, sem segir, að góð kvikmyndamúsik sé það, sem maður veit ekki beina athygli, en sé aðeins til áherzluauka. Af þessu er ljóst, a& músikin er hér meðal, en ekki markmið í sjálfu sér. Kvik myndamúsdk er því samin í nánu samstarfi við leikstjórann, manninn, sem gegnir sams kon- ar hlutverki innan kvikmynda-í kartöI1^m'Þa . löflur kostuðu hstarmnai' og hhomsveitar-) v„r„ , Eæjarpóst Framhald af 4. siðu. aðvörun til strætisvagnayfir- valdanna .... Það ér út af hurðunum í nýju strætisvögn- unum, en þær geta orðið' nokk- uð hættulegar, að minnsta kosti aftari hurðirnar. Þessar Iiurðir eru opnaðar með ein- liverskonar sjálfvirkum útbún- aði og skella mjög harkalega. Veit ég til þess, að farþegar hafa orðið fyrir meiðslum af þessu. En slíkt má auðvitað ekki eiga sér stað .... Það verður að ganga einhvernveg- inn þannig frá þessum dyrum að þær séu alveg hættulaus- ar......— Dagur.“ □ ÞAD var prentvilla. í bæjarpóstin um i gær í sanabandi við verð á 'kartöflum. Þar stóS að hráar kart kr. 7.10 pr. kg., en átti 'að vera kr. J.10. Merroann von Brenien (Haílberg Hailmund&son) og Antoníus (Matthías Mathíesen). IS f eítir Lndvíc lclberp Leikstjóri: Baldvin Helldcrsson „Kerasmiðurinn* var síð-t íyrir allt. Ádeila Holbergs' ast leikinn af nemendum Menntaskólans árið 1924, en þeirrar sýningar niunu marg- ir minnast með ánægju vegna óvenjulega skemmtilegs og þróttmikils leiks eins skól- piltsins, Þorsteins Ö. Steph- ensens. Mig hefur raunar lengi furðað á því að Leik- félagið skyldi aldrei sýna þennan margfræga skopleik Holbérgs, fátt myndi skemmtilegra en að sjá þau er sigild og varðar okkur öll. Hann sýnir fram á nyt- semi sérþekkingar og sér- náms, og er engu líkara en. hann hafi lesið dálka Tím- ans forðum; hrckafulla fá- vizku ogyhéimskulegt ofmat á eigin at^efvi dregur hann sundur í háði. Hclberg var kennari og siðameistari sinna þjóða og reyndi að ala þær upp og koma til manns, en hann er hláturmildastur og og heyra í aðalhlutverkun-1 skemmtilegastur allra siða- urn, Þorstein, Arndísi Björns-1 meistara. Þetta leikrit hans- dóttur og Lárus Pálsson. | fjallar öllu framar um hé- ! gómlega valdagirni og algert | getuleysi í senn, en það skal j sagt borgarstjcranum af spekinga si-inar ajuai, OEý Bremeníeld til verðugs hróss Ludvig Hclberg bsr höfuð og hefðar yfir skáld og aldrei munu bezt.u verk hans falla í gleymsku. En jafn- vel hann var háður sínur.' tfma, einlægur framfara- sinr.i en þó fylgismaður ein- veldisins, hins ríkjandi skipu- lags; því hefur margt fyrnzt í verkum hans, og sumt kem- ur mönnum ærið kvnlega fyrir sjónir nú á dögum. Ekkert er sjálfsagðara á okkar tímum en að óbrotr.ir iðnaðarmenn keppi að pólit- j að hann viðurkeimir van- ! rnátt sinn þótt héimskur sé,. i og tekur í öllum afleiðingum. I verká sinna, en það er meira. I en segia raá un flesta hans : líka á voruri dögum. Sýning þessi mun um með- allag af skólaleikjum að vera, en leiðinlegir verða skopleikir Holbergs aldrei í höndum ungra leikenda. Haliberg Hallmundssön leik- , ur blátt áfram, skvrt og ískum frama ce verði borg- , , , ' ý ____ °_\ skynsamlega, og tekst að gera lifandi mann úr kera- smiðnum, þó • ekki sé hann nógu skyldur Iiinum grát- arstjórar eða ráoherrar, og ekki íarnast. þeim verr en1 hinum. En það er ekki 3ág- stéttin sjálf - sem á er 'Óeílt í „Kerasmiðmun", og' safúúð v skaldsins með Herrnanm- von j i Bremen • • dylsí ■ ■ ;'e&ki, .‘þrátt | hlægilega 'boTgarstjóra, og sen er við- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.