Þjóðviljinn - 14.02.1950, Page 6
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudagur 14. febrúar 1950.
Eins og alltaf þegar aftur-
haldið í heiminum á í vök að
verjast, þyrlar það upp alls
kyns fclekkingum í þeim til-
gangi að hrœða og rugla dóm-
greind alþýðunnar.
I þeim hörðu átökum sem átt
hafa sér stað hér á landi síð-
ustu árin milli afturhalds og
alþýðu, hefur þó einni grýlunni
oftast og af mestu kappi verið
otað fram, en þaö er Ivomrn-
únistagrýlan.
Þegar nokkrir auðsveipir
þjónar erlends auðvalds flugu
yfir hafið til þess að innlima
eöguevjuna okkar inn í tortím-
ingarkerfi stóraúðvaldsins í
héiminum, hófu þessii: seku
menn það vopnið hæst á loft,
sem þeir héldu að bezt myndi
duga, kommúnista'grýluna.
„Það voru bara bölvaðir
kommúnistarnir“ sem voru á
móti því að selja ættland sitt
til afnota fyrir þau öfl sem
daglega ógna heiminum með
ógurlegiistu. morðtækjurn sem
sögur fara af.
Það er ekkert undarlegt vio
það, þó kommúnistagrýlaii, sem
er eitt af uppáhalds blekking-
artækjum afturhalds og fas-
isma, hafi sín áhrif á heilabú
þcirra' sem aldrei hafa látið sig
sögu verkalýoshreyfingarinnar
í heiminum neinu skipta. En
það er furðulegt og aumkunar-
vert þegar þeir sem á einhvern
hátt vilja kenna sig við alþýðu
eða sósíalisma, revna af öllum
mætti að sverja af sér þau
heitij sem frumherjum verka-
lýöshreyfingarinnar þótti heið-
ur og SEemtl af að bera.
Ivlargir þessara litlu karla,!
sem meira segja liafa hlotið
virðingarstöfur i þjóðfélagi okk
ar, þykjast þess umkcmnir- að i
leiðbeina og fræða okkur fá-
frcðan almúgan og keppast um
að rannfæra þjóðina um það, aðj
Sommúnistar séu það pestar-J
fóik, sem þeir hvorki geti né j
vilji eiga nokkra samleið með. i
„Já, miklir menn erum við
hr Vfur minn.“
En litlir karlar mega vara sig j
á ] að það hefur alltaf reynzt
erfitt að blekkja íslenzka al-
þýðu. Orðið sameignarmaður,
eins og það hættulega orð
ko: rnúnisti útiegst í hverri
oríabók, eða sameignarsinri,
eins. og skáldið Haildcr Kiljan
l.-r -s venjulega nefnir það í
ritum sínum, hefur engin
hræðilcg álirif á heilabú ís-
lenzkrar verkalýðsstéttar.
I formála að Kommúnista-
ávarpinu, en um það hafa fróð-
:jr menn og mikilsmetnir, sagt,
að ekkert hafi verið ritað um
þjóðfélagsmál, sem lýsi víð-
tækari og dýpri skilningi á þró-
unarlögmálum þjóðfélagsins,
segir Engels m. a.: „Þegar það-
(Kommúnistaávarpið) kom út,
hefoum við ekki mátt nefna
Iþað Sósíalistaávarpið. Sósíalisti
þýddi tvennt árið 1847. Ann-
arsvegar áhangendur hinna
ýmsu kerfa hugvitssósíalism-
ans, kiasvégar aliskonar þjóð-
, félagsskottulæknar — sem
vildu lækna þjóðfélagsmein-
semdirnar meS hinum og þess-
um undralyfjum, án þess að
róta við auðmagninu og gróð-
anum. Hvorirtveggja stóðu ut-
an verkalýðshreyfingarinnar og
kusu heídur að Ieita styrks hjá
,,menntuðu‘ stéttunum. Þeir, á
meðal verkamanna, sem aítur á
móti voru sannfærðir um, að
pólitísk bylting væri með öllu
ófullnægjandi óg heimtuðu um-
sköpun alls þjóðfélagsins
kölluðu sig Kommúnista.“
Ennfremur segir Engels:
„Sósíalisminn var 1847 borg-
araleg hreyfing — Kommún-
isnúnn verkalýðshreyfing. Sós-
íalisminn átti aðgang að sölum
yfirstéttarinnar. Um Kommún-
smann gat slíkt ekki komið til
mála.“
Sú reynsla, sem við hér á
i landi höfum að þessum svoköll-
! uðu ,,þjóðfélagsskottulæknum“,
! sem ýmist kenna sig við al-
! þýðu, framsókn eða frjálslyndi,
I hefur sýnt okkur og sannað,
' að þeir svíkjast ékki aðsms um
að berjast fyrir bættum kjör-
um alþýðunnar í landinu, þeir
hafa nú einnig gefið okkur á-
þreifanlegt dæmi um það, að
þeir hika ekki við að ganga á
mála hjá verstu auðvaldssinn-
um heimsins, til þess að geta
með þeirra aðstoð lialdið áfram
að kúga og blekkja alþýðuna.
Þessir skottulæknar auðvalds-
ins berjast ekki fyrir hagsmun-
um alþýðu — og þeir krefjast
heldur ekki annars ax henni, en
að hún sé innlendum og er-
lendum auðvaldssinnum auð-
sveip og haldi áfram að vera
það.
En íslenzk alþýða er vaxin
upp úr barnsskónum og lætur
ekki lengur hræða sig með
Grýlum. Islenzk alþýða skilur
og veit, að Grýlur afturhalds-
ins eru aðeins tæki til þess að
hindra framsókn hennar í hags-
munabaráttunni sem og i bar-
áttunni fyrir sjálfstæði landsins
hennar — og þess vegna brynj-
ar hún sig þeim vopnum, sem
bezt geta varið hana gegn
þessari og öðrum árásum f jand
manna sinna — en það er
þekking á eðli og þróun verka-
Iýðshreyfingarinnar í heimin-
um.
Áh.
ðsaí framfarir —
okki hnignun
Framhald af 8. síðu.
þesssum tveimur löndum:
hvernig allt er á hnignunar-
braut í Englandi, með sívax-
andi vonleysistilfinningu fólks-
ins, af öllum stéttum, og hins
vegar örar framfarir og traust
á framtíðinni í Tékkóslóvakíu.
Hún telur það ilia farið að
stjórnéndur British Council
skuli ekki hafa „reynt eða
óskað eftir að skilja þær miklu
breytingar, sem eru að gerast
í Tékkóslóvakíu í því skyni að
byggja upp þjóðfélag frjálsra
manna og heim án skorts og
styrjalda".
FRAMHALDSSAGA:
BRDDARHRINGURINN
E F T I R
Migmom G. Eberhari ^
82. BAGUK.
»NÚ, jæja. Ef þér ætlið að fara að segja mér
að hann hcfi arfleitt frú Sedley að peningum,
þá er það óþarfi, Mér er þegar kunnugt um það.
En ég held-ekki að hún hafi myrt hann.“
„Catherine! lfrópaði Róní. „En ég sagði ekki
— mér hefur alls ekki dottið hún í hug!“ Nú
rann það upp fyrir henni, hve lítið hún vissi í
raun og veru um Catherine. Það var einkenni-
legt að fyrst í stað veittu menn Catherine eftir-
tekt vegna fegurðar hennar, en hættu svo alveg
að gefa henni nokkurn gaum. Hún var í hús-
inu, alltaf og allstaðar nálæg, en tilheyrði helzt
baksviðinu — eins og málverk eða. líkneski. Mál-
verk sem Eric þótti vænt um — á móti vilja
sínum.
Picot horfði einkennilega á hana. „Konur hafa
myrt — það vitið þér,“ sagði hann. „Vegsum-
merki við morð Yarrows dómara benda ekki til
þess að karlmaður hafi framið það, (þó að ef til
vill hafi átt að líta svo út). Eg man eftir,“
sagði hann hugsandi, ,,að ég las um mál sem
kom fyrir að Fossá í Massachusetts. Nei — það
hefði getað verið kona sem myrti dómarann. Án
þess að fá nokkurt blóð á föt sín. Það hefur
tíkki blætt mikið fyrst. Blóðið hefur aðallega
runnið síðar.“
„Það var blóð á árunum,“ sagði Róní hikandi.
Picot sagði: „Þér voruð að segja mér frá sam-
tali yðar við mann yðar.“
„Mann — já. Eg spurði hann um sitt af
hverju. Meðal annars um bréfið sem hann sendi
mig með til Yarrows dómara áður en hann var
myrtur, og brunnu eldspýtuna —“
Picot stirðnaði. „Brunnu eldspýtuna?"
Eric hafði beðið hana að minnast ekki á
það, en það skipti engu máli héðan af. Hún sagði
honum í flýti allt sem hún mundi um bréfið sem
Erie hafði hripað, ferð sína með það um borð.
brunnu eldspýtuna og grun sinn um að þetta
hefði verið í einhverju sambandi við gömlu
málaferlin gegn Lewis Sedley.
„Það var ekkert bréf í káetunni þegar við
leituðum þar um nóttina. Alls engin einkabréf.
Jæja, haldið þér áfram. Er nokkuð fleira ?“
„Já.“ Hún horfði á Picot og vonaði að hann
myndi trúa sér. Hún sagði honum frá hinu síð-
asta, dapurlega og kynlega samtali sínu við
Eric. Plún sagði frá ilmvatninu sem hún hafði
fært Mimi, og hvað Mimi hafði sagt. Hún skýrði
einnig frá bögglinum til Buffs. Hún mundi samt
í tæka tíð það sem Mimi hafði sagt um fangels-
un og brottrekstur úr landi, og þar sem Picot
lilaut að skýra viðkomandi yfirvöldum frá öllu
sem bryti í bág við lögin, sagði hún honum ekki
frá bréfinu til Blanche. En hún minntist laus-
æga á Catherine, sagði að Eric hefði verið ást-
fanginn af henni í mörg ár. Svo sagði hún hon-
um aftur frá því sem Erie hafði hérumbil sagt
en ekki alveg.
Picot hlustaði. Kynlegur þreytu- og tómleika-
svipur var á andliti hans, eins og hann væri
alls ekki að hlusta, svo að hún hækkaði ósjálf-
rátt röddina, eins og þegar talað er við heyrnar-
dauft fólk.
„Svo að hann komst að þeirri niðurstöðu að
það hefði ekki verið Lewis?“ sagði hann þegar
hún þagnaði. „Þetta er einkennileg saga, frú
Chatonier. Hann virðist hafa vitað eitthvað og
þó ekki vera viss um það.“
„Hann kvaðst geta komizt að því sanna.“
Dökka ennið á Picot var allt í hrukkum. Hann
tók hvíta, strikaða, samanbrotna pappírsörk úr
brjóstvasanum á jakkanum sínum. „Þetta,“
sagði hann, „er erfðaskráin. Hún var í herbergi
Erics. Eg tók hana í mínar vöirzlur. Auðvitað
lief ég lesið hana, og ég sé enga ástæðu til þess
að þér gerið það ekki líka. Viijið þér það?“
„Já“.
Hann rétti henni blaðið, gekk út að gluggan-
um og gægðist út um rifu á hleranum. Hún fietti
sundur örkinni.
Þetta var stórt skjal eins og Eric hafði sagt,
þétt skrifað svo að örkin yrði nógu stór. Skrif-
að var á bakhliðina á nótnapappír. Hann hafði
óskað að ekki þyrfti að nota nema eina örk,
mundi hún, svo að ekki væri hægt að hafa nein
bellibrögð í frammi.
Hún leit á erfðaskrána. Ilún byrjaði form-
iega:
.sem er hraustur á sál og líkama . . . . á þess-
um drottins degi ...
Erfðaskráin var löng því að allar eignir voru
nákvæmlega sundurliðaðar, en skýrt og greini-
lega var tekið fram að hún væri erfingi alls
nema þess sem Cathérine var ánafnað. Það' var
ckki mikið, aðeihs nægilegt handa henni til að
iifa af, og ekki hafði hún ráðstöfunarrétt á höf-
cðstóinum öllum.
Hún braut blaðið saman aftur. Svörtu nótna-
strikin á auðu hliðinni voru eins og sorgarrend-
ur. Hún leit upp. Picot hafði snúið sér við og
athugaði liana brjóta saman blaðið. „Það er
bezt að ég taki við henni aftur“, sagði hann.
„Eg skal sjá um að hún sé vel geymd. En þetta
sannar að sá sem myrti Eric hefur ekki haft
áhuga á að fá erfðaskránnni breytt. Ef svo
i.efði verið. hefði hún sennilega týnzt. Eg geri
ráð fyrír að maður yðar hafi ætlað að láta gera
afrit af erfðaskránni og geyma annað sjálfur en
láta lögfræðing sinn geyma hitt eintakið. Eg
fann erfðaskrána í borðskúffu í herbergi hans,
það er auðséð að sá sem myrti hann hefur ekk-
ert hirt um erfðaskrána, því að ekkert liefði ver-
ið auðveidara en finna hana og eyðileggja. Þetta
virðist beina öllum gruni frá þeim Mimi og
Blanche. Það er að vísu rétt að ungfrú Blanche
erfir Yarrow dómara, en hún fullyrðir að hún
geti sannað fjarveru sína og manns síns frá
ÐAVlÐ