Þjóðviljinn - 17.02.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.02.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur. Föstudagur 17. febrúar 1950. 40. tölublað. TilSaga Gitðmandar Vigfússanar I bæjarstjorn: Tekin verði upp dagleg afvfnnuleysisskránfng Haft samráð við verkalýðsféiögin um úthlutun vinnunnar — Bæjarmenn sitji fyrír vinnu Dtaidið visaði tillögunni írá - tíi bæjarráðs Sáttmáli Kína og Á bæjarstjómarfuiMli í gær flutti Guðmundur Vigfús- son, bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins eftirfarandi tillögu: „Þar sem síðasta atvinnuleysisskráning leiddi í ljós, að stór hópur manna í bænum býr við al- gjört atvinnuleysi, telur bæjarstjórn brýna nauð- syn á, að eins nákvæmlega sé fylgst með þróun þessara mála og frekast er unnt. Bæjarstjórn samþykkir því að fela Ráðningar- skrifstofu bæjarins og Vinnumiðlunarskrifstofunni að taka nú þegar upp daglega skráningu atvinnu- lausra manna, og halda henni áfram fyrir það fyrsta út febrúarmánuð. Þá telur bæjarstjórn að hafa beri samráð við stjórn Vörubílstjórafélagsins Þróttar varðandi út- hlutun þeirrar vinnu fyrir atvinnulausa vörubíl- stjóra- sem fyrirhuguð er af hálfu bæjarins og fyrirtækja hans. Bæjarstjórn beinir þeirri eindregnu áskorun til allra atvinnurekenda í bænum, að láta bæjar- menn sitja fyrir allri vinnu, sem til fellur á veg- um þeirra, meðan atvinnuleysis gætir í bænum." I framsöguræðu drap Guð- xnundur fyrst á atvinnuástand- ið og atvinnuleysisskráninguna í byrjun mánaðarins þar sem 221 voru skráðir, og sagði síð- an á þessa leið: „Við slíka skráningu, sem stendur aðeins í þrjá daga koma ekki öll kurl til grafar. Það er nú svo að menn koma ekki til skráning- ar þótt þeir hafi misst vinnu, en lifa i þeirri von að úr ræt- ist bráðlega. Það er þvi mikill fjöldi sem trassar að láta skrá sig, þegar skráningin stendur aðeins í þrjá daga. Það mun vart of í lagt að tala atvinnu- leysingja sé tvöfalt hærri en fram kom við skráninguna. Til þess að fá sem sannasta mynd af því hvernig atvinnuástand- ið er raunverulega, er nauðsyn- legt að taka upp daglega skrán ingu“. 35 af 135 — 10 af 63 Borgarstjóri hafði áður skýrt frá því, að bæjarráð hefði í fyrradag ákveðið að bæta 35 verkamönnum í vinnu hjá bæn- um og 10 bílstjórum í 4 vikur, (alls 40 vinnuvikur). Þessar ráðstafanir eru að sjálfsögðu góðra gjalda verðar, það sem þær ná, sagði Guðmundur, en það segir sig sjálft, þar sem aðeins 35 verkamenn af 135 og 10 bílstjórar af 63 er til skrán- ingar komu, fá vinnu, gera þær ekki annað en bæta úr brýnustu neyðinni. Þá taldi Guðmundur nauðsynlegt að hafa samráð við verkalýðsfé- lögin um úthlutun vinnunnar og þá sérstaklega Þrótt, vegna langvarandi atvinnuleysis vöru- bílstjóra, þar sem stjóm Þrótt ar væri kunnugast um hverjir verst vræu staddir. Hið góða sem ég vií — geri ég ekki! Borgarstjóri taldi sig hlynnt an tillögu Guðmundar, en taldi þó ekki hægt að samþykkja hana, og alls ekki það atriði að taka upp daglega skráningu, því fyrst þyrfti að ræða við vinnumiðlunarslu'ifstofuna. Þá taldi hann ekki rétt að hafa samráð við stjórnir verka lýðsfélaganna um úthl. vinn- unnar og kvað mjög vafasamt, að stjóm Þróttar vildi nokkuð Framhald á 7. síðu. Kola- og járn- brautarverkfall í Frakkiandi iei Franska alþýðusambandið h'efur í dag boðað sólarhrings verkfall kolanámumanna og tveggja stunda verkfall járn- brautarstarfsmanna. Verkföll- in em gerð til að reka á eftir kröfum verkamanna um hækk- að kaup. Franska ríkisstjómin sat á fundi fram á morgun í fyrri- nótt og hefur fyrirskipað vopn- aðri Iqgreglu að vera til taks um allt landið i dag. Á ú sóa stórfé vepa 'i krarteiningar mun móta framtíð Asíu Blaðið „Bombay Tiines“ í Indlandi segir í ritstjórnargrein um vináttusáttmála Kina og Sovétríkjanna, að hann muni móta þróunina í Asíu að minnsta kosti næsta áratug. Moskvablaðið Pravda segir í gær, að þýðing sáttmálans verði vart ofmetin. Hin opin- bera fréttastofa kínversku al- þýðustjómarinnar, segir að saman geti Sovétríkin og Kína ráðið úrslitum um gang mála i Austur-Asíu og boðið jap- önsku afturhaldi og bandarískri heimsveldisstefnu byrginn. „New York Times“ og franska blaðið „Monde“ játa, að sátt- málinn muni stórauka vinsældir Sovétríkjanna í Kína og um alla Austur-A-siu. Á bæjarstjórnarfundi í gær gerði Ingi R. Helgason, bæjarfulltr. Sósíalistaflokks- ins fyrirspurn um það til borgarstjóra hvernig á því stæði að bygging heilsu- verndarstöðvarinnar væri boðin út áður en bygging- arnefnd hefði samþykkfe teikninguna af húsinu. Þá kvaðst hann enníremur; hafa heyrt eftir fagmönnum, að teikningin væri nokkuðl dýr, og mætti breyta henni án þess að notagildi hússins sem heilsuverndaistöðvar minnkaði nokkuð við það. Borgarstjóri kvað það all- oft koma fyrir að Ieyft væri að byrja á byggingu án þess leyfi byggingarnefndar liggi fyrir!! „Um kostnað kann ég ekki að dæma“, sagði borgarstjóri. Sigurður Sig- urðsson læknir kvaðst held- ur ekki geta dæmt um hvort stöðin yrði óþarflega dýr samkvæmt teikningunní og hvort fá mætti ódýrara jafn gott hús tíl þessara nota ef teikningunni væri breytt. Sem sagt: Verkið er boðið út áður en byggingarnefnd hefur samþykkt teiknfngu og leyft byggingu; hvorki borgarstjóri' né formaður heilsuv.stöðvarnefndarinnar hafa hugmynd um nema ver ið sé að sóa stórfé vegna. óheppilegrar teikningar! Nanna Úlafsdóttir leggar til í bæjarstjórn: Bæjarstjórn skori á Alþingi að láta lög um útrým- ingu heilsuspillandi húsnæðis komatíl íramkvæmda Gunnar Tboroddsen telur „ALVEG V0NLAUSF aS Alþingi fáist til að samþykkja slíkt Afgreiðslubann Ekki hefur enn náðst sam- komulag í deilu flugvirkja og flugfélaganna. Verkalýðsfélag Akureyrarkaupstaðar mun setja afgreiðslubann á flugvéla benzíni frá 17. þ. m. og Bíl- stjórafélag Akureyrar frá 21. þ. m.; bæði samkvæmt tilmæl- um A. S. I. Skíðaferð og kvöldvaks í skála Æ.F.R. á laugardag Æskulýðsfylkingin efnir til skíðaferðar n.k. laugar- dag. Farið vcrður í skíðaskálann og lagt af stað úr bænum kl. 6 e.h. Á laugardagskvöldið verða ýmis skemmtiatriði í skálanum; s. s. Kínaþáttur (Dóri Stefáns), leikþáttur (Kiddi og Jón), dúett („Frægir féiagar“ syngja) o. fl. (Ekki spurningaþáttur!). Að síðustu verður dansað og sér ÆJ’.R.-trlóið um hljóm- listina. — Þátttakendur I fcrðinni skrifi sig á lista í skrifstofu Æ.F.R. Þórsgötu 1. Opið kl. 6—7. Sími 7510. Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Nanna Ólafsdóttir bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórr. Reykjavíkur staðfestir þá fyrri stefnui sína, að nauðyyn beri tíl, að Alþingi felli úr gildi 1. lið 1. gr. laga fiá 24. marz 1948 um bráðabyrgðabreyting nokkurra laga o. fl., svo að ákvæði III. kafla Iaga nr. 44 frá 1946 um skyldu ríliis og bæjarfélaga til fjárfram- laga vegna útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis komi til framkvæmda (sbr. tillögu flutta 4. nóv. 1948 og samþykkt var 18. saina mánaðar) . Jafnframt skorar bæjarstjórn á Alþingi að samþykkjæ frumvarp það á þingskjali 213, sem nú Iiggur fyrir uiu þetta efrá, og felur borgarstjóra og bæjarráði að ræða, máL'ð við þingmenn Reykjavíkur, og gera aðrar þær ráð- stafanir, sem færar þykja, tjl að greiða fyrir framgangi málsins.“ I framsöguræðu sirini fyrir tillögunni rakti Nanna nokkuð sögu húsnæðismálanna. 1929 voru kjallaraíbúðir bannaðar með lögum. Síðan hefur þó alltaf verið haldið áfram að byggja kjallaraíbúðir svo þær eru nú fleiri en þegar lögin voru sett til að banna þrer. Síðan hafa verið teknir i notk- un hennannabraggar, og haf- ast nú þú.sundir manna við í slíku heilsuspillandi húsnæði. 1946 fór fram rann ókn á ltjallara- og braggaíbúoum, en Framhald á 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.