Þjóðviljinn - 19.02.1950, Blaðsíða 1
VlLJINN
Sunnudagur 19. febrúar 1950.
42. tölublað.
Sverrir Kristjánsson
i dag kl. 2.30
ái Þórsgötu 1
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hér í blaðinu hefur
Sósíalistafélag Reykjavíkur
ákveðið að efna til nokkurra
erindaflokka fyrir sósíalista
um ýmis efni og er þegar
byrjað á þeim fyrsta.
Annar erindaflokkur hefst
í dag (sunnudag) kl. 2.30 e.
hji.“i^*J>órsgötu 1. Verður
hann eingöngu erindi frá út-
löndum. Munu þeir Sverrir
Kristjánsson, Magnús Torfi
Ólafsson og Sigurður Guð-
mundsson flytja þessi erindi.
Sverrir Kristjánsson flytur
erindi í dag og nefnir það:
Úr sögu imperíalismans.
Öllum sósíalistum er heim-
iluð þátttaka.
Árangur Marshalláætlunarinnar:
2.000.000 atvinnulausar í V-Þýzkal.
Fjölgaði um hálfa millión á sex vikum
Skýrsla, sem verkalýðsmálaráðuneytið í Bonn
birti í gær sýnir, að atvinnuleysi eykst stöðugt í
Marshalllandinu Vestur-Þýzkalandi. Um miðjan
íebrúar var opinber tala atvinnuleysingja komin
upp í 2.018.000.
Verkalýðsleiðtogar í Vestur-
Þýzkalandi fullyrða, og erlend-
ir fréttaritarar styðja mál
þeirra, að atvinnuleysingjar séu
um hálfri milljón fleiri en hinar
opinberu skýrslur sýna.
Samkvæmt atvinnuleysis-
skýrslunni hefur atvinnuleys-
ingjunum fjölgað um 120.000
fyrstu tvær vikumar i febrúar
og um hálfa milljón siðan um
áramót.
Hin bandaríska eftirlitsnefnd
„Kastið vetnissprengjunni á Rássa“
segir Amulf Överland
Atrúnaðargoð aíturhaldsins hvetur til milljónamorða
Norska skáldið Arnulf Överland, sem frá stríðslokuxn
hefur verið átrúnaðargoð afturhaldsins um öll Norður-
lönd vegna sjúklegs sovéthatúrs hans, hefur í viðtali við
danska blaðið „Berlingske Tidende“ hvatt til vetnis-
sprengjustyrjaldar gegn Sovétríkjuntun.
Blaðamaðurinn spyr över-
land: „Hafa Rússar hæfileik-
ann til mannlegra viðbragða?“.
„Það cina, sem kemur Rússum
til að bregða viC er blátt áfram
vald“, er svar Överlands. „Vetn
issprengja Bandaríkjanna... ?“
spyr blaðamaðurinn. „Ef ekki
er á öðru völ, þá kastið henni“.
Síðan segir í viðtalinu: „Hin
unga dökkhærða frú Överland
.. kemur inn. Hún heyrir síð-
asta svarið og spyr skáldið:
„Hvetur þú þá til fyrirbygg-
ingarstyrjaldar?“ Överland
virðist ekki vera í vafa um
svarið: „Eg álít að okkur ógni
aiger útrýming. Eg tek Rússa
ítalskir kratar
fordæma
A- bandalagið
Sá hægj'ikrataflokkanna á
ítalíu, sem viðurkenndur er af
Kómiskó, alþjóðasambandi
sósíaldemokrata, gaf út ávarp i
Róm í gær og fordæmdi þátt-
töku ítalíu í Atlanzhafsbanda-
laginu. Segir flokkurinn, en
meðal foringja hans er rithöf-
undurinn Ignazio Silone, að
Framh. á 4. síðu.
á orðinu, þegar þeir ógna....
Eg álít, að þau eyðingarvopn,
sem Bandaríkin ráða yfir, séu
nægilega öflug til að skapa
glundroða i Sovét-Rússlandi svo
fljótt, að það geti ekki háð
styrjöld““.
Fórlftaður norska rit-
höfundafélagsins
fordæmir Överland
Hans Heiberg, formaður
norska rithöfundafélagsins,
sem hafði ætlað að mæla með
Överlaud til næstu bókmennta-
verðlauna Nóbels, sagði í Osló-
blaðinu „Verdens Gang“, eftir
að viðtalið við Överland birt-
ist : „Eg skal játa, að hér eftir
mun ég eiga erfitt með að
mæla með Arnulf Överland til
eins eða neins. Þégar hann légg
ur til með köldu blóði, að vetn-
issprengjunni sé varpað á So-
vétríkin vegna þess að „það
eina, sem kemur Rússum til
að bregða við er vald“, hefur
hann runnið skeið sitt til enda,
Það er húmanismi, sem kveður
að. Blessuð barnagælan hann
Arnulf frændi vill hjálpa börn-
unum í borgum Rússlands að
taka viðbrögð. Kannske sjá nú
loks þéir mörgu, sem hafa fylgt
honum í góðri trú, hvaða mann
hann hcfur að geyma“.
hreyffingar
Indo-Kína
Her sjálfstæðishreyfingar
Indó-Kína hrakti í gær franska
nýlenduherinn úr mikilvægu
fjallavígi við landamæri Kína
og Indó-Kína. Frá vígi þessu
er hægt að ráða yfir þýðingar-
mikilli samgönguleið milli land
anna. Franska herstjórnin til-
kynnir, að allt kapp verði lagt
á að ná víginu aftur.
„Vikuleg“ atvinni
leysisskráning —
en þó skráð
daglega
Á bæjarráðsfundinum i
fyrradag var tekin fyrir til-
laga Guðmundar Vigfússon-
ar frá síðasta bæjarstjórnars
fundi, um daglega atvinnu-
leysisskráringu.
Samþykkt var að taktf
upp vikulega skráningu, Þ.e.
þeir sem skráðir eru atvinmí
lausir verða að koma og
láta stimpla á kort sín viku-
lega, annars er talið að þeir
hafi fengið vinnu. Að sjálf-
sögðu verða svo jafnframt
skráðir daglega þeir menn
sem koma í Ráðningarstof-*
una effa vinnumiðlunarskrif-
stofuna í leit að atvinnu og
hafa ekki verið skráðir áður.
Chtirchill og Altlee keppasi um að
Ma stórveldaviðræðum
Marshalláætlunarinnar í Vestur
Þýzlcalandi er farin að óttast
afleiðingar áætlunarinnar og
hefur birt skýrslu þar sem
vesturþýzka stjórnin er sökuð
um dugleysi í að ráða bót á
atvinnuleycinu.
309.000 atvinftUleysingjar
í Vestur-Berlín.
Á hernámshlutum Vestur-
veldanna í Berlín er ástandið
enn verra en í sjálfu Vestur-
Þýzkalandi. Tala atvinnuleys-
ingja í Vestur-Berlín var 309.
000 um miðjan febrúar.
Gekk á njósna-
skóla FBI
Robert Vogler, Bandaríkja-
maðurinn, sem ákærður er fyr- Friðarkraíait orðin aðalmái kosninganna í Bretlandi
ir njósnir í Budapest, játaði
endurnýjaði Churchill, sem áttí
manna mestan þátt í að hleypa,
kalda stríðinu af stað, loforð
sitt um að léita samkomulagg
við forystumenn hinna stórveld
anna, ef sér yrði falið aðí
mynda stjórn eftir kosning<»
arnar. Attlee, sem er forsætis-
ráðherra og á því ekki eins
hægt með að lofa upp í ermi
sína, sagði í gærkvöld í útvarps
ræðu, að Verkamannaflokks-
stjórnin væri alltaf reiðubúini
til viðræðna „á réttum vett-t
vangi“ um að banna vetnis-
sprengjuna.
Verkamannaflokkslávarðurimí
Strabolgi sagði í kosningaræðu
í gær, að ef Verkamannaflokk-
urinn ynni kosningamar yrði
straks að þeim loknum nýtt á-
ákærunni í gær. Hann kvaðst
hafa gengið á njósnaskóla
bandarísku leynilögreglunnar
FBI og að nafninu til verið
settur yfir verksmiðju Ameri-
can Telephone & Telegraph Go.
í Ungverjalandi en raunveru-
legt starf sitt hafi verið njósn-
ir. Vogler sagðist aðallega hafa
njósn um tæknileg leyndarmál
og kjarnorkurannsóknir í Aust-
ur-Everópu en hernaðarnjósn-
Framhald á 4. síðu
Kosningabaráttan í Bretlandi
sem hófst á því að hvorugur
stóru flokkanna, íhaldsmanna
og Verkamannaflokksins, minnt
ist á utanríkismál í kosninga-
stefnuskrám símun, hefur nú
gjörbreyzt og er svo komið, að
mest ber á loforðum flokks-
foringjanna lyn að gangast
fyrir nýrri tilraun til að leysa
deilumál stórveldanna og þá
einkum kjarnorkumálin.
I útvarpsræðu í fyrrakvöld
ið enn spurt
Þjóðviljinn beindi í gær þeirri fyrirspum til Morg-
unbiaðsins hvort verzlunarsamningar hefðu tekizt við
Sovétríkin 1947, og væntanlega hefur blaðið að geyma
skýr svör i dag. En sökum þess að blaðiff' lýsir því
nú dag eftir dag hversu mjög Bjarni Benediktsson hafi
Iagt sig í framkróka til að ná samningum við Sovét-
ríkin er bczt að spyrja betur. Islendingar hafa sendi-
herra í Sovétríkjunum (bróður Bjarna), og svari nú
Morgunblaðið:
Hversu langt er síðan þessi sendiherra hefur
komið til Sovétríkjanna ?
Er það rétt að hann hafi ekki komið þangað
síðan Islendingar undirrituðu marsjallsamning-
inn ?
Er það rétt að til þess að vega upp fjarvíst-
irnar hafi hann veriff gerður að sendihcrra í
fasistaríkinu Spáni?
Væntanlega stendur ekki á svörum sem lýsa fram-
krókum Bjarna Benediktssonar í sambáðinni við Sövét-
ríkin.
tak gert til að ná samkomulagi
milli stórveldanna.
Connally vill utan-
r íidsráðher raf und
Tom Connally formaður ut-
anríkismálanefndar öldunga-
deildar Bandaríkjaþings sagði
í gær, að hann áliti að utanrík-
isráðherrar Sovétríkjanna,
Bandarikjanna, Bretlands og
Frakklands ættu sem fyrst að
halda fund um kjarnorkumál-
in. Hann vildi þó ekki, að
Bandarikjastjórn boðaði til
slíks fundar heldur sagði, að
frumkvæðið yrði að komj frá
Sovétríkjunum.