Þjóðviljinn - 19.02.1950, Side 4
g
ÞJO.ÐVIL JINN
Sunnudagur 19. febrúar 1950.
Þióðviliinn
Útgefandl: Sameinlr.garflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansaon, Slgurður Guðmundsson (áb.)
Fréttastjór!: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari K&rason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas nason
Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson
XUtstjóm, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skóiavörðu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
Askriftarverð: fer. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint
Prentsmiðja Þjóðviljans hj.
Sóslaiistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Síml 7610 (þrjár línur)
Stefna afturhaldsins:
FóSkið á að borga með kauplækkun-
um fyrir glappaskot valdhafanna í
markaðsmálunum
Tíminn, Morgunblaðið og Vísir keppast nú um að boða það að
lækka verði stórlega verð á afurðum Islendinga (þ. e. a. s. ekki
kjötinu innanlands, heldur fiskinum erlendis) og allur þessi
áróður á að skapa forsenduna fyrir því að fólkið sætti sdg við
að lækka verði kaupið stórkostlega líka.
Það er ástæða fyrir álþýðu Islands að vera tortryggna gagn-
ivart þessum áróðri, ékki vegna þess að það sé ekki vel mögulegt
að lækka þurfi verð á íslenzkum útflutningsafurðum, heldur
vegna hins að þessi verðlækkimaráróður afturhaldeins er ráð,
sem valdhafamir hafa sífellt beitt sem átyllu til kauplækkunar,
<— líka þegar hægt var að hækka verðið. Og ennfremur á þessi
Verðlækkunaráróður nú að dylja hrun þeirrar stefnu í markaðs-
málum, sem Bjarni, Eysteinn & Co, hafa rekið imdanfarin árv-
Fyrsta spuming íslenzkrar alþýðu til valdhafanna, sem nú
Iheimta fómir alþýðunnar er:
Hvar eru markaðirnir, sem við eigum að selja vöruna á? Hvar
eru markaðirnir, sem Bjarni, Eysteinn og Stefán hafa tryggt með
Marshallsamningnum fyrir ísland? Og á hvaða verði er hægt að
selja á þeim mörkuðum?
Þjóðin heimtar svar við þessum spumingum, áður en hún
samþykkir fómir.
íHvar er efnahagssamvinna Evróþu fyrir Island ? Hvar er
jnarkáðsöryggið i Vestur-Evrópu ? Er „samvinnan" bara Mars-
tallmútur frá Bandaríkjimum, en engin trygging fyrir markaði
fyrir framleiðslu íslendinga ?
Og svo nánar sé spurt:
Hve mikið er hægt að sélja af freðíiski í Bretlandi og á hvaða
Verði?
Er sannleikurimi sá að éinokunarhringurinn í Brétlandi vilji
éngan freðfisk kaupa af Islendingum, án tillits til verðs?
Og, eru valdhafamir að segja þjóðinni ósatt \un þetta, til þess
að pína niður kaupið, án þess að geta tryggt sölu á afurðunum ?
• Þjóðin hefur reynslu af viðskiptunum við brezka einokimar-
hringinn til samanburðar við alþýðuríkin í Austurvegi, hvað
yerðlagið snertir. Slíkt skal rifjað upp fyrir Tímanum, sem spyr
heimskulegra spuminga.
Brezki einokunarhringurinn hefur keypt freðfiskinn á 9 pence,
þegar t. d. Tékkóslóvakía hefur greitt 12% pence. Það þýðir að
íslenzka ríkið hefur borgað úr vasa íslenzkra skattgreiðenda
% verðs með hverju kílói freðfisks, sem fór í brezku einokunina,
Jægar íslenzka ríkjð hefur ekki borgað með freðfiskinum, sem
fór á sama tíma til Tékkóslóvakíu, af því hann seldist á ábyrgð-
erverði.
Brezki einokunarhringurinn keypti síldarolíuna á 95 sterlings-
pund, þegar alþýðuríkin, eins og Tékkóslóvakía, greiddu 110—
130 sterlingspund. Bretar greiddu 31—33 pund fyrir síldarmjöl
þegar Holllendingar greiddu 38 pund og Tékkar 44 pund.
Af hverju seldu Bjarai, Eysteinn & Oo. alltaf Bretum fyrst og
fremst og á lægra verði en meginlandsþjóðunum ? Og af hverju
jþegja blöð þessara herra um það að það sé einn okurhringur, sem
Icaupir allt þetta af íslendingum í Bretlandi? Og af hverju
taka þessir herrar alltaf undir þegar þessir arðræningjar í Bret-
landi heimta lækkun á íslenzkum afurðum?
Þessir valdhafar hafa undanfarin ár hlýtt fyrirskipunum auð-
hringanna í Marshalllöndunum um markaðsmál Islendinga. Þeir
'Stafa látið þá fá íslenzkar afurðir 4 eioa ódýru verðl og ^eir
Er sökin hjá sjálfu út-
varpsráði?
I fyrradag vóru erlendar
fréttir útvarpsins gerðar
að - umtalsefni hér í dálkn-
um og dregin sú álykt-
un af svörum menntamála-
, ráðherra við fyrirspurn um
þetta mál á Alþingi síðastlið-
inn miðvikudag að fréttamenn
stofnunarinnar hlytu að hafa
óbundnar hendur um öflun
frétta hvaðan sem þeim sýnd-
ist. Útaf ummælum þessum er
síðan skrifuð grein í Alþýðu-
blaðið í gær og því lýst yfir að
þau stafi af hinum mesta mis-
skiiningi, — vegna þess, segir
greinarhöfundur, að: „Það er
nefnilega hvorki ríkisstjóxnin
né starfsmenn fréttastofunnar,
sem eiga að ráða því, hvaðan
frétta er leitað fyrir útvarpið,
—■ heldur útvarpsráð." (Letur-
breytiug min). Fólk ætti að
veita orðum þessum nákvæma
athygli, því að í þeim felst
sú alvarlega aðdróttun, að
sjálft útvarpsráð -eigi sök á
þeirri miklu hlutdrægni sem
einkennir nú fréttaflutning
hins ,,h!utlausa“ íslenzka rík-
isútvarps.
□
Sjálfur útvarpsráðs-
ma-ðurinn segir það.
Höfundur nefndrar greinar
hefur nefnilega um langt skeið
haft hina beztu aðstöðu til að
fylgjast nákvæmlega með opin-
berum og leynilegum ákvörð-
unum útvarpsráðs, haun er sem
sé enginn annar en sjálfur út-
varpsráðsmaðunnn Stefán Pét-
ursson. — Þetta ágæta ráð, sem
á yfirborðinu hegðar sér eins-
og ekkert sé því hjartfólgnara
en algjört hlutleysi útvarpsdns,
er nú óbeint borið þeim söknm
af einum-meðlima sinna, að það
hafi bókstaflega fyrirskipað á-
kveðnum hópi af starfsmönn-
um stofnunarinnar að grund-
valla daglega vinnu sína á
linnulausum hlutleysisbrotum!
— Slíkur áburður er vissulega
alvarlegri en svo, að ráðið
megi láta hjá líða að hreinsa
sig af honum, — svo framar-
lega sem það er á valdi þess.
□
Undirstöðuleysi fullyrð-
inganna um brezka hlut-
leysið.
Stefán Pétursson vill að vísu
halda því fram, og svo hafa
fleiri málgögn afturhaldsins
gert í sambandi við þetta mál,
að brezka útvarpið sé ágætlega
hlutiaust í alla staði og þess-
vegna ekkert á móti því að
nota fréttaflutning þess sem
uppistöðu allra erlendra tíðinda
á Islandi. Það er auðvelt að
íýna framá undirstöðuleysi
slíkrar röksemdar, í þetta sinn
verður látið nægja að vísa enn
einu sinni til þeirrar staðreynd-
ar, að allt til stríðiloka var hið
sama hlutleysi brezka útvarps-
ins hvergi nærri talið fullnægj-
andi fyrir hlutleysi íslenzka út-
varpsins, heldur var alltaf var-
ið rífiegum partí af daglegum
íslenzkum fréttatíma þess til að
segja fréttír frá Berlín, jafn-
hliða Lundúnaútvarpinu. Stefán
Pótursson hlýtur að viður-
kenna þau rök sem felast I þess
ari staðreynd. Geri hann það
ékki, þá gætu menn freistast til
þeirrar óviðurkvæmilegh gi-un-
semdar að virðing hans fyrir
skoðanafrelsi Islendinga hefði
farizt í rústum Þriðja ríkisins.
□
Því ekki nota
grammóf óntæknina ?
En fari nú svo, að haldið
verði áfram þessari fáránlegu
Framhald á 6. síðu.
hafa þorað — fyrir íslendingum. Nú sparka þessir auðhringar
í þessa þægu þjóna sína á íslandi, af því þeir em búnir að hafa
það gagn af þeim, er þeir vildu. Bjami, Eysteinn og Co. létu
draga sig á asnaeyrunum inn í svonefnt Marshallsamstarf Vest-
ur-Evrópuþjóðanna. Þeir sögðust gera það til að tryggja efna-
hagslega afkomu íslands með öruggum mörkuðum. En þeir
vissiu betur. Þeir vissu 1947 að 1950 hefði framlag íslands á
fiskmörkuðum Marshalllandanna ekki „mikla þýðingu“ lengur,
— eins og Marshallsérfræðingurinn orðaði það 1947, — því þá
væri orðin offramleiðsla á fiski í Vesturlöndum. En þeir sögðu
þjóðinni vísvitandi ósatt, (séu þeir ekki fávitar í markaðsmálum)
og skeyttu engu viðvörunum sósíalista, — til þess að geta beygt
íslenzku þjóðina undir einokunarvald vestrænna auðhringa, eins
og þeir síðan ofurseldu landið undir hervald sömu auðdrottna.
Nú ætla þeir að láta fólkið borga með gengislækkun og kaup-
lækkun fyrir Marshallpólitík sína. Marshallmarkaðimir eru
fcrundir, en þeir ætla íslenzkri alþýðu að verða imdir rústunum.
Þessvegna er nú tími alþýðunnar kominn til að yfirheyra
þessa menn, spyrja þá og heimta nákvæmt svar um eitt í senn:
Hvar er markaðurinn fyrir freðfiskinn í Bretlandi, hve mikið
getið þið selt „vinum“ okkar og „samstarfsþjóðum“, og á hvað?
Og þjóðin sœttir sig ekki við að þjónar auðhringanna svari
bara: Launþegar verða að lækka kaupið, lækka kaupið, lækka
kaupið .... iv
Höfniiv
Bernestoff kom hing-að í gær-
morgun og fór aftur í gærkvöld.
Rikisskip
Hekla var á Akureyri í gærdag,
en þaðan fer hún vestur um land
til Rvíkur. Esja er í Rvík og fer
þaðan næstk. miðvd. vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið er
í Rvík og fer þaðan næstk. þriðju-
dag austur um land til Siglu-
fjarðar. Skjaldbreið verður vænt-
anlega á Akureyri síðdegis í dag.
Þyrill er í Rvik. Skaftfellingur á
að fara frá Vestmannaeyjum á
morgun til Reykjavíkur.
Einarsson Zoega
Foldin er í Rvík. Lingestroom er
í Amsterdam.
Skipadeild S.l.S.
Arnarfell er á Akureyri. Hvassa-
fell fór frá Hamborg á fimmtu-
dag áleiðis til Siglufjarðar.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sína, ungfrú Bjarg
hildur Gunnars-
dóttir frá Stykkis-
hólmi og Jakob Jó
hannesson, Stór-
holti 25, Reykjavík.
I gær voru gef-
in saman af
sr. Jakob Jóns-
syni, ungfrú
Auður Jónsdótt
ir, Arnargötu 8
og Kristleifur Jónsson, Sörlaskjóli
28. Heimili brúðhjónanna er í
Sörlaskjóli 28. — I gær voru gefin
saman í hjónaband í Kaupmanna-
höfn, ungfrú Dóróthea Jónsdóttir
og Kjartan Gunnarsson exam ph-
arm. Heimlli þeirra er Strand-.
vegjen 399, Klampenborg. — Ný-
lega voru gefin saman í hjóna-
band, Emmy Daae frá Kaup-
mannahöfn og Óli Valur Hansen
can hort, Baldursgötu 27. Heimili
brúðhjónanna er í Garðyrkjuskól-
anum í Ölfusi.
Næturakstur í nótt annast B.S.R.
Sími 1720. Aðra nótt Hreyfill. —
Sími 6633..
Helgidagslæknir: Jón Eiriksson,
Ásvallagötu 28. — Sími 7587.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni. — Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegsapó-
teki. — Sími 1616.
15.15 Útvarp til ís-
lendinga erlendis:
Fréttir. — Erindi
(Helgi Hjörvar).
15.45 Útvarp frá
s.íðdegistónleikum
í Sjálfstæðishúsinu. 18.30 Barna-
tími (Þorsteinn Ö. Stephensen).
20.20. Samleikur á trompet og pí-
anó (Paul Pampichler og Fritz
Weisshappel): Svíta eftir Sehest-
ed. 20.35 Erindi: Sjónleikir og trú-
arbrögð; — miðaldakirkjan (séra
Jakob Jónsson). 21.00 Tónleikar:
„Apollo Musagetes", balletmúsik
eftir Strawinsky (plötur). 21.30 Er-
indi: Skilningstré góðs og ills;
fyrri hluti (Símon Jóh. Ágústsson
prófessor). 22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Italsklsr kratai
Framhald af 1. síðu.
þátttaka í A-bandalaginu hafi
verið alvarlegt víxlspor, hún
hafi dregið Italíu inní deilur
stórveldanna án þess að veita
landinu minnsta öryggi.
NJÓSHABI
Framhald af 1. síðu.
ir hefðu þó aukizt upp á síð-
kastið. Hann kvaðst nú iðrast
gerða sinna og bað réttinn að
sýna sér vægð.