Þjóðviljinn - 19.02.1950, Page 7

Þjóðviljinn - 19.02.1950, Page 7
.7 Suxtrmdagur 19. febrúar 1950. Smáauglýsingav Kaup-Sala Óska eftir góðum sumarbústað til flutnings. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans auð- kennt: „Vandaður". Dívanar allar stærðir fyrirliggjandi.; Húsgagnaverksmiðjan I Bergþórugötu 11. Sími 81830 j Kaupum flöskur, í flestar tegundir. Sækjum. { Móttaka Höfðatúni 10. ! Chemia h.f. — Sími 1977. Kaupum \ húsgögn, heimilisvélar, karl- | mannaföt, útvarpstæki, sjón j auka, myndavélar, veiði- | stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, j Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Kaffisala Mxmið kaffisöluna i Hafnarstræti 16. UÍlartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, divanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fomverzlunin „Goðaborg" Freyjugötu 1 Karlmannaföt — Húsgögn j Kaupum og seljum ný og j aotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. I Sækjum — Sendum. sölcskalinn j Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupi lítið slitinn karlmannafatn- að, gólfteppi og ýmsa selj- anlega muni. — Fatasalan Lækjargötu 8 uppi. Gengið : inn frá Skólabrú. Sími 5683 KEnnsla Byr jendaskólinn Framnesveg 35, getur bætt við nokkrum börnum 5—7 ára. Ólafur J. Ólafsson. L ©r T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag kl. 16 á venju- legum. -sta$.. .,^?femáleikrit — Upplestur. — Sýndar myndir frá síðasta fundi o.fl. Vinna Þýðingar Hjörtnr Halldórsson. Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46. — Sími 6920. Sníð : dömu- og telpukjóla. Fljót j afgreiðsla. Upplýsingar í | síma 80137. Hraunborg j (niðri) við Karfavog. | Nýja sendibílastöðin I Aðalstræti 16. — Sími 1395. Laugameshverfi! Viðgerðir á allskonar gúmmí- skófatnaði fljótt og vel af hendi leystar. Gúnuniskóiðjau Kolbeinn, Hrísateig 3. Skrifstofu- og heimil- isvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2656. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Baunar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Simi 5999. G1 e y m d u e k k i axðmiðunum þegar þú sendisf í (Q) ÞJÖÐVILJI N N Sleípan á Runarsfrönd Kósberg: G. Snædal: Á ann- arra grjóti. LJÓÐ. Akureyri 1949. Það er víst engin algild regla til um list. Þeim sem fjallar um tiltekið viðfangsefni, í leik, sögu eða ijóði, verður ekki fyrir fram gefin uppskrift á því hverjum tökum hann skuli taka það til að ná æskilegustum á- rfuigri. Það mætti rekja fyrir honum gang sögunnar, leiks ins, ljóðsins, og rista djúpt og seilast hátt, og samt gæti verk hans orðið örverpi og afstyrmi. Það er annað að hafa bandið en kunna prjóna úr því, þótt fyrir- myndin sé lögð manni upp í hendurnar. Hinu skyldi þó aldrei gleymt að til eru víti, sem skáldi ber að varast og hægt er að benda því á — áður en það gengur til verks. Nú á dögum þýðir t. d. ekkert að vera gæddur auðugum skáld anda og nota hann síðan í þjón- ustu atomglæpamannanna og þess fólks. En sem sagt, höfund urinn verður sjálfur að kunna listina, leita uppi sína aðferð við listræna túlkun. En fyrst engar algildar regl ur um listræn vinnubrögð eru til — hver á þá að dæma um það hvort tiltekið ,,skáldverk“ sé listaverk eða ekki, og hvern ig á hann að fara að því? Þetta var nú verri sagan — og þó góð. Því það verður að treysta hverjum manni, sem á annað borð leggur sig eftir því að lesa bækur, til að dæma þær fyrir sjálfan sig og á eig- in spýtur. Til eru raunar menn sem skrifa um bækur, öðrum til leiðbeiningar, en það er oft- ast lagt heldur lítið upp úr þeim hér á landi. Bóksalar segja t. d. að það skipti nær öíngvu máli hvort ritdæmendur lofi, lasti eðg þegi um bók. Sal an fari jafnan sínar eigin göt- ur. Hér virðist því hver maður _ helzt vilja vera sinn eigin bók- menntarýnir. I vitund þessa, og raunar hvort sem er, ætti sá sem nú hyggst snúa penna sínum að pólitíkinni, t. d., að hugsa sig tvisvar um áður en hann fer að semja pólitískt ljóð. Ef til vill væri honum heppilegra að gera bragð úr boðorðinu og semja heldur greinarstúf eða ritgerðarkorn Eg veit ekki hve oft Rósberg G. Snædal hefur hugsað sig um áður en hann orti þau kvæði bókar sinnar, Á annarra grjóti, sem mega kallast pólitísk, að því leyti að þau skulu lýsa að- stöðu hans í lífinu og viðhorfi hans til auðugs manns ogfátæks manns. Hitt sýnist mér furðu öruggt að hann hafi komizt að rangri niðurstÖðu um túlkunar- aðferð sína. Það er ekki stór- mikið um beina kveðskapar- galla á kvæðum hans. En þau þeirra sem f jalla um ofangreind viðfangsefni eru snauð að list. Og það hefur nú einu sinni komizt ihn í okkur að í kvæði skuli skina annað ljós. og dýr- ara, en í yenjulegri blaðagrein. Þeir eru sleipir stcinarnir á Rúnarströnd listarinr.ar — og - skulu vera það. Rósberg G. Snædal hefur unn! ið mikið starf við Verkamann- inn á Akureyri, og skrifað þar margar prýðilegar greinar. En því þroskaðri sem póliijsk hugsun hans er því gremjulegra er að vita til þess hve pólitískt ljóð hans vegur létt á listarvog Kannski verður góður vilji hvergi tekinn síður fyrir verkið en í ljóði. Mér hefur í nokkur ár fállið betur við táknrænan skáldskap en aðrar bókmenntir af listar- tagi. Og ég hef oft spurt mig þeirrar spurningar hvort skáld- gyðjan sé ekki þá bezt í essinu sínu þegar hún um munn skáldsins mælir eitt, en meinar annað — og segir þó og mein- ar sannleikann einan. Ef til vill Cr hér í bláinn spurt, og slepp um þvi. En sá sem yrkir ljóð í beinni ræðu, ætlar að segja fulla meiningu sina, án um- skrifta, hann verður ekki síður en hinn að vera snjall í máli, valda tungu sinni. Honum verð ur að vera heitt um hjartaræt- ur, hvort sem það er af djúpri gleði, þungum harmi eða blátt áfram af heilbrigðum ákafa. Og hann ber ekki betri byrði að brautu en mannvit mikið. En ekkert af þessu er einhlítt. — Lítum á Jóhannes úr Kötl- um. En þessi barnaskapur á þönum eftlr frelsi, hann þekkist ekki lengur. Nú burðast maður dapur með blóðpeningsins helsi. og bognar eins og kengur. Þetta var ort á ofanverðum stríðsárunum, og þessum manni er heitt, og hann kann að koma orðum að því sem hann vildi sagt hafa. Það er einhver munur eða þetta: Hofsalir skarta fegurð forms og llta — foringjar safna mör. — Eða þetta: Én — þeir, sem alltaf vinna hörðum iiöndum « hyijast bak við verkiii sín hallarbúans lineptir þra>ldóms- böndum. Þetta er undarlega gróf túlk- un og ólistræn. Og það er engin málsnilld hér, enda skrúfuð orðaröð í síðustu braglínu. Og hvernig er það með hugsunina í þessu? llofsalir gulisins, liandverk þess snauða, liei’jast og tigna drottin sinn ætla að flytja ’ann yfir gröf og dauða. Jafnvel þótt maður samræmdi kveðandina og sagði handa- verk í stað handverks, þá skýr ist hugsunin lítið við það. Hins vegar er augljóst hvað vakir fyrir höfundi í þessur* vísuorð- um: Heimurinn aðeins býður þcim braiitargcngi, sem blikaiHll perluni henda í gullkálfsins jötuiy En maður gúðs og lifandi, hve þetta mætti vera snjallar orðað. Allt er þetta of blæ- brigðalc.ust og gróft og hrjúft. En nú cr mál að þess að Rósberg G. Snædal er ekki eingöngu ádeiluskáld, og jafn- vel ekki fyrst og fremst. Hann er ekki síður rómantíker, dreymir heim í dalinn sinn, fyr- irhittir þar lóuna sína og foss- inn sinn, æskuna sína og vorið sitt. Og það var einu sinni stúlka. Þessi ljóð eru öll miklu læsilegri en hin, og rísa þó hvergi til hárrar listar. Huðstæð ust eru mér tvö seinustu ljóð bókarinnar, þótt mælskan í því síðara sé í ætt við mælgi, og ómarnir í því fyrra séu þíðir. 1 staðinn eru hlákuvindar ann- ars kvæðis þýðir, og er þá allt .jafnt að lokum. — Hann er ekki stórmannlegur, svipurinn á íslenzkri skáld- mennt þessi árin. Sá sem kallar lætur það nægja. Hann útvelur ekki um sinn. Bókin hans Rós- bergs Snædals ber allar menj- ar síns tíma — nema hún er heiðarleg, á sama tíma og ýms- ir aðrir höfundar byggja verk sín á þjóðfélagslegum lygum eða „listrænum“ blekkingum. Þrátt fyrir það er enginn miklu bættari fyrir hennar fóm, hvorki íslenzk skáldmennt, lóan í dalnum né sorg hins snauða. B. B. Sigursaga Framhald af 5. síðu. fyrir því. Höfundurinn gefur sögu sinni uppeldis- og siðferð isgildi. Það er allt og sumt. Júlíus Bogason er öxull sög- unnar. Um hann snúast flestar aðrar persónur hennar. Megin- mál hennar fer í lýsingu Júlí- usar, og þar sem hann einn kemur við sögu lofar verkið meistarann. Hins vegar sýnist mér sagan af viðskiptum þeirra Siggu ekki eins sannferðug. Það er á henni áreynslublær. Kannski er 13 ára gamall snáði of ungur til að vera afbrýði- samur til lengdar. Þá er vinur okkar Hlífar læknisson í of miklum glansmyndarstíl. Orða- lagið á ræðukaflanum hans a bls. 313 er næsta hæpið, enda tekur höf. það ráð að skýra frá seinnihlutanum með sínum eig in orðum. Þeim mun betri og ágætari eru sumar aðrar mannlýsingarn ar. T. d. af hjónunum í Litla- Dal, Jónasi og Þóru, þessum hóglátu, lágværu manneskjum sem umvefja allt líf kærleika, og mannúð, og þó slegin sín- um vanköntum. Andstæða þeirra er „gamli skröggur'1 í Lundi, faðir Þóru, hávaðamað- ur og glymskratti, slær áttræð- ur Láka prest út af laginu í afmælislofræðunni, meistaraleg’ ur karl, Stíllinn hans Stefáns er eins og hjónin í Litla-Dal, hóglátur og lágvær, þykist í rauninni ekkert vera. En sá leynir á sér. „Þau sögðu, að það væri sollur í þorpinu, Júlíus ætti eklcert er- indi í sollinn..... Þau voru alveg á sama máli um þetta. annars voru þau sjaldan alveg á sama máli. Þau voru hér um bil á sama máli, en sjaldan al- veg.“ — Það er enginn smáút- sýn sem liún o'pnar, þessi síð- asta setning. Það er slæmur prófarkalest- uh á. þessari bók. Og einhver ólukkans keimur er af nafninu. Hvort tveggja tilheyrir smá- munum. I heild er hún valin . bók. og höfundur hcrrar cr yalinn hö'undur. II,. 15. Gæzlumcnn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.