Þjóðviljinn - 24.02.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.02.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. febrúar 1950. ÞJ ÓÐVILJINN rafplata, grammofónn, föt, o. fl. til sölu á Frakkastíg 22, kjailara, kl. 6—9 í kvöld og næstu kvöld. Húsgögn, barnavagna, út- varpstæki, reykborð o. fl. Frakkastíg 7. — Sími 5691. Kanptim húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, niyndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Kailisala Munið ikfífifisöluna i Hafnarstræti 16. Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. ^ ........iiíí...... Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fornverzlunin .,Goðaborg“ Freyjugötu 1 KarJmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og aotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Uiiaríuslni? Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Samúðarkori Slysavarijafélags íslands kaupa flestiy, fást lijá slysa- varnadeildum' úm allt land. I Reykjavík afgréidd í síma 4897. Kanpum flöskur, flostar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. | Chemia h.f. — Sími 1977. FÉlagslít Saumavélaviðgerðir — SkrifstofKvélaviðgerðir. Sylgfa, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Smð dömu- og telpukjóla. Fljót afgreiðsla. Upplýsingar í síma 80137. Hraunborg (niðri) við Karfavog. Flýja sendlbílasiöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Reynið höfnðböðin og klippingarnar i Rakarastofunni b Týsgötu 1. LögíræSist-örf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg. 27, 1. hæð. — Sími 1453. Baornar ðlaíssoit hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Viðgerðir á dívunum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Ilúsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Esýoirgar Iljörbir Halldórsson. Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46. — Sími 6920. Ármenníngas Sldðamenn. Skíðaferðir í Jósefsdal um helgina verða á laugardag kl. 2 og kl. 7 og á fö'tudag kl. 8 cf næg þátttaka íæst. Enn- fremur verður farið á sunnu- dagsmorgun 1:1. 9. Þjálfarinn Erik Söderin krnnir um helg- ina. Fai-miðar í Hellas. Farið verour frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Stjórr Skí~aúoiltlít.r Amranns. HásmæðurRar j)ckkja gæðin Kvöldbænir í Hallgríms- kirkjn alla SösSnna I Iiahgrjmskirkju hefur verið tekin upp sú v:nja að -íiafa kvöldbænir á . hverju virku kvöldi alla föstuna, ncma á miívikudögum, en þau kvöld fer frarn föstumessa, svo sem kunn ugt er. Kvöldbænirnar annast nokkur hópur af prestum cg stúdcntum. Þar á mecal eru prc tar úr Félagi fyrrverandi cciknarpicsta. Á þessum sam- komum cru ekki fluttar prcdik- ánir heldur er tilgangurinn sá að gefa mönnum kost á að koma saman stundarkorn, til i þess að syngja úr Passíusálm- rrm og bi&ja sarnan. re £ sfi t-iiw' ,VerMöli Smíí fil! irnia Ví la og a is fer 7 ’i 4D. j ©'t^rræ-'rn J-1 t. . Bréfaskóli Cambands ís- lenskra samyinnr.félaga cr byrj í aður kennslu í bókstafareikn- i ingi (algebru). Er kennslan miðuð viö þær krúfur sem gerð ar eru til landsprófs í þeirri grein. Kennari og liöfundur kennslubrcíanna er Þóroddur Oddsson, menntaskólakennari. Bréfaskóli S. I. S. bætir nú stöðugt við sig nýjum náms- greinum og jafnframt vex nem endatala hans. Nýlega tók skól inn upp kcnnalu í hagnýtri mót orfræði og esperanto. — Utan- áskrift skólans er: Bréfaskóli S. í. S. Sambandshúsinu, Reykjavík. Að frumkvæði íþróttanefndar ríkisins hefur smrði 'kíða ver- ið gerð að stöðugum innlendum iðnaði. Hafa gjaldeyrisyfirvöld in veitt leyfi fyrir innflutningi á völdu skíðaefni frá Bandaríkj unum og Svíþjóð en Benedikt Eyþórsson hefur annazt skíða- smrðina. Árið 1949 hóf Landssmiðjan að smíða ýmiskonar fimleika- tæki t. d. jafnvægistæki og kaðla, sem leika á sporbrautum á lofti fimleikasala, og rimla. Nú hafa slrk tæki verið sett upp í 7 fimleikassali og eru tilbúin til uppsetningar í 4. Þá lrafa verið smíðaðir á vegum íþróttanefndarinnar baðstofu- ofnar, raf- og kolahitaðir, enn- fremur baðdreifarar. Til landsins eru nú flutt ár- lega almennustu íþróttatæki fyrir 250 þús. kr. Byrjendashóllnn Framnesveg 35, getur bæit við nokkrum börnum 5—7 ára. Ólafur J. Ólafsson. Eóeapesí Framhald af 8. siðu. Búdapest sé nú tvöfalt fleira en fyrir síðustu styrjcíd og tveim og hálfu sinni fleira en starfsfólk ungverska sendiráðs- ins í London. Framhald. af 1. síðu. greina. Fréttaritarar í Frakk- laudi :gja r.J víða útum land ha"i ]"' ;ial:a í varkfallinu vcr- iJ alr.i n mci al liaupmanna c.i lítil í r:arls. Tilgaagur miðstétt arverkfallsino var að mótmsla háum sköttum. ‘HJr' • • ~p~, .'"'V'; Frarnb nf 1. cíðu. andi komáiúnista kemur glögg’: fram af atkvæðatölum •frá. •--rin slousiu héraðsstjórn- arkosningijra í Luzarches. í mm "919 fpkk flokkurim 34?.' atkvæðanna í fyrri um- fero cg 39,19% í síðari nmfcrö. í '" fengu kommúnistar í sifari umferð. Ban^sólcn á Framhald af 8. síðu. ingarefni cg hfáefni til iðnaðar. Ætlunin er að mæia þáragróð- urinn og kortleggja gróður- svæðin. Tapaö-Funöiö Trefill fundinn í Laugarneúhverfi. Vitjist Hrísateig 5, uppi. Framh. af 3. síðu. ir Þórðar) mesta athygli og segir mér hugur um að þar sé gott efni á ferðinni. Hann vann drengjaglímuna. lAnnars lofa allir þessir fjórmenningar góðu. Fyrstu fegurðarglímuverðlaun fékk Hreinn ILárusson ('bróðir Ármanns), Svavar Einarsson önnur og Guðmundur þriðju. Glímumót þetta setti for- maður fél. Stefán Runólfsson og gat þess að keppt vseri um farandbikar sem forstjóri „Glæsis“ Oddur Jonasson hefci gefið til keppninnar. Glíman fór vel' fram, dórmar- ar ákveðnir enda ekki svo erfitt að dæma glímuna. Úrslit urðu þessi: . Fullorðnir: 1. Ármann J. Lárússóri Ö''st. 2. Þormóður Þorkelsson 5 :st‘. 3. Gunnar Ólafsson 4 st. 4. .Gunnar Guðmundsson. g st 4. Magnús .IJákonarson % st. 4. Þórður Jónsson 2 st. 5. Sigurður Magnússon 0 st. Drengjaflokkur: 1. Guðmundur Jónsson 3 st 2. Svavar Einarsson 1 og 2 st 3. Hreinn Lárusson 1 og 1 st. 4. Kristján Vernharðsson 1 st Allir keppendurnir fengu lítinn silfurskjöld til minn- ingar um þessa fyrstu glímu félagsins. Kvenf'élags sósíalista verður í kvöld kl. 8,30 að Þórs- götu 1. Fundarefni: Venjuleg aðalfundaretörf. Erindi: Einar Olgeirseon. Kaffidrykkja. Félagskonur mæii stundvíslega því margt er til umræðu. STJÓENIN. A,.V.-.V^.’A".V.V.W.V.W.V.VA-.W.WJ,A-AC'.’.V.Vy jceassomi Framhald af 3. sícu. í Sviþjóð. Efíir hina 'leikina kom fram að blöðin • urðu fyrir venbrigðum með liðið. Dönsk blöð: Leiktækni Is- lendinganna frumstæð og hafa beir mikið að læra. Þeir eru sýnilega -þreyttir efiir leiki sína við Svía. Þetta var aldrei kepþni sem- héitið gat. Beztu menn liðsins voru Snorri og Sólmundur. M!Il|óraa2vmsmSeysi Frámh. af 6. 'siðu. bættum kjörum er erfið þegar milljónir þeirra ganga atvinnu- lausir. Atvinnuleysið í Mars- halllöndunum er því bein og óhjákvæmileg afleiðing Mars- hailstefnurinar. M.T.Ö. Framhald af 5. síðu. nýtingar kjarnorkunnar. 1 upp- hafi tcluðu þeir um það atriSi af mikilli bjartsýni, en uú cr því án rökstucnings lý:t yxir að ekkert slíkt cé Iiugsanlcgt í náinni framtío. GróSahascraivnir æinckunar- hringanna .. icipa þannig- til ?þ,eirrar stejiau cem. psfnd heíur verið „hervæöing c.tómsins“ c*g er einn mikilvæga.: ti þátturinn í sókn Bnndar V.-janna til heimo- yfirráca. Sjálft stjórnarkcríi Bandarikjénna :r tæki þccsarc.r stefnu. Þegar stjórnmálamc—n Bandaríkjanna minnast á kjarn orkumál iíkist málflutningur þeirra nú orðið óráðahjaii sM- sjúkra giæpamanna. Þannig sagði einn cf leiðtogum þeirra, Clarence Cannon, fyrir nokkru: „Við vcríAim að afuaá Moskvu og sérliverja aðra borg Rússlands áciir ei: vika er liðin af næeí'u síyrjöld. A þrem vikum verðum við að brev.'c. hverri mi'köð Eússlancls í rúsíir.“ Og nú hefur þos i heivízka bróun náð hámavki með fram- 'c!5"1u vetnissprcngjunnar, sem er algerlcga ónotliæf til friC- samlegra ncta, scm hefur þann. einn tilgang ao skelfa cg cgna mannkyninu og getur lcitt til n’gcr--’' n-ðir.sar hnattarins að sö'gn Einsteins.,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.