Þjóðviljinn - 26.02.1950, Side 1

Þjóðviljinn - 26.02.1950, Side 1
15. árgangur. O iiii Sunnudagur 26. febrúar 1950. 48. tölublað. Æ.F.R. Málíundur n. k.mánu- dagskvöld kl. 8,30 að Þórsgötu 1. Umræðu- eíni: Aístaða Bósíal- ílokksins tii bænda4 Leiðbeinandi: Ingi R4 Helgason. Sijómin. ,,BJargrá8" affurhaldsins gegn dýrtiS og verSbólgu!: Vantrausf boriS fram á Ihaldssfjórn- ina í gær eftir að ástúðlegustu samn ingar höfðu staðið yfir í þrjár vikur milii íhaldsins og Fram sóknar báru þeir Eysteinn Jóns son og Hermann Jónasson fram vantraust á ríkisstjórnina. Er vantraustið afleiðing þess að samningarnir sprungu snögg- lega af persónulegum ástæðum, án þess að verulegur ágreining- ur væri um „bjargráð“ Ihalds- ins. Eins og kunnugt er hefur Sósíalistaflokkurinn bari/.t fyr- ir því frá kosningum í haust að koma á vinstra samstarfi á Alþingi og margsinnis Iagt til að íhaldsstjórnin yrði felld á þeim forsendum. Var þetta enn ítrekað með eftirfarandi bréfi tál Framsóknarflokksins í fyrra dag: „Reykjavík, 22. febrúar 1950. Svo sem yður er kunnugt hef ur þingflokltur Sósíalistaflokks ins frá því þing kom saman, s. I. haust gert tilraunir til þess að koma á samstarfi um ríkisstjórn, við Framsóknar- flokkinn og Alþýðuflokkinn. 1‘essar tilraunir hafa strandað á neitun Alþýðuflokksins á slíku samstarfi og andstöðu valdamanna í Framsóknar- flokluium gegn því að taka upp samninga um slíka stjórn- armyndun. Þingfíokkur Sósíalistaflokks- ins vill nú gera enn eina til- raun til þess að skapa grund- völl að því samstarfi, sem al- þýðunni er nauðsyn að komist á, eftir að núverandi ríkisstjórn væri felld. Sósíalistaflckkui inn beiiuli þeirri fyrirspurn til Framsókn arflokksins í des. s. I. hvort iiann vildi þá samþykkja van- traust á ríkisstjórnina. Fram- sóknarflokkurinn taldi þá heppi legra að bíða með vantraust þar til cftir nýjár. Nú er hins vegar komið að takmörkum þess tíma, sem hægt er að láta minnihlutastjórn sitja, án að- gerða. Vill þingflokkurinn því hér Framhald á 8. síðu. Áfrcsmhaldandi gengislœkkun ef leunþegsr knýja fram kjarabcetur! - Mý, stórfelld fölsun vísitölunnar -Tugmillj- óna Ilin endanlegu „bjasffíáS" Ihaldsllekksins voru lögð fram á JUþingi í gær. Mafa þau beðið í frumvarpsformi fullprentuð í þrjár vikur, en sá tími hefur farið s samningaumleiianir við Framsóknar- flohkinn og Alþýðuflokkinn. Höfðu sammngsumleitaniraar við Framsékn gengið mjög vænlega um skeið eg var myndun samstjéraar Salin örugg fysir þrem dögum, cn þá slitnaði snögglega upp úr með miklum hávaða. Astæðan mun þé ekki hafa verið ágreiningur um meginelni „biargráðanna", heldur persónulegs eðlis! „Bjargráð" fhaldsflokksins hafa að geyma stórvægilegusfu árás á kjör allra óbreyttra íslend- inga sem framkvæmd hefur verið síðan striði lauk. Þau eru í meginatriðum samin af Benjamín Ei- ríkssyni, starfsmanni alþjéðabankans í Bandaríkjunum, og sniðin eftir þeim lífsreglum sem Bandarík- in leggja Marshallþjóðunum. Aðalefni „bjargráðanna" er þetta: laun og uppbót, og verður það allt grunnkaup. Ávinningur auðstéttarinnar með þessu er sá að að- fluttur varningur verður langtum minni hundraðs- hluti vísitölugrundvallarins en nú er, þannig að sú mikla verðhækkun sem stafar af gengislækkuninni hefur sáralítil áhrif á þessa nýju vísitöiu! Eí þessi nýja vísitala breytist síðan um 5% eða meira til hækkunar eða lækkunat á að breyta kaupi samkvæmt því á hálfs árs fresfc! Þó fá þær stéttir sem knýja fram kjarabætur meS majítti sam- 14,3% hœkkun erlendrar voru Gengi krónunnar á að lækka um hvorki meira né minna en 42,6%. Samkvæmt því verður gengi bandaríska dollarsins kr. 16,29 og gengi pundsins kr. 45,60. Þessi gengislækkun samsvarar 74,3% hækk- un á verði erlends gjaldeyris og þar með á inn- kaupsverði allrar aðfluttrar vöru, en í þeim flokki eru sem kunnugt er ýmsar brýnushr naúðsynjavör- \ ur almennings. Aframhaldandi gengis- lœkkun Auk þessa á ríkisstjórnin samkvæmt frum- varpinu að fá rétt til gengisbreytinga að fengnum tillögum Landsbankans, en nú eraðeins hægt að breyta gengi með samþykki Alþingis. Segir í frum- varpinu að „skylt" sé „að taka sérsiaklega til at- hugunar gengisskráningu íslenzkrar krónu þegar ai- menn breyting verður á kaupgjaldi." Þetta merkir að ef verkalýðssamtökin snúist til varnar gegn dýr- tíð og verðbólgu og knýi fram kjarabætur, eigi rík- isstjórnin að gera þær kjarabætur að engu með því að lækka gengið! Ný fölsun visitölunnar Samkvæmt frumvarpinu á að reikra út nýja vísitölu og breyta núgildandi grundvelli bannig að reikna með húsaleigu í húsum sem fullgerð voru eftir 1945 og útsöluverði á kjöti án frádráttar á kjötstyrk. Mun þetta sennilega hækka vísitöluna um ca. 100 stig og er viðurkenning á því að núgildandi vísitala sé fölsuð um ca. fjórðung. Þó er ekki ætlun- in að bæta þá fölsun upp, heldur þvert á móti. Þá tölu sem þannig fæst á að kalla 100 og gera að nýju frumstigi vísitöluútreikningsins. Einnig á að hætta að sundurgreina núverandi kaup manna í grunn- sinna engar Mikil follahœkkun Eins og áður er sagt hækkar innkaupsverð að- flutts varnings um 74,3% samkvæmt frumvarpinu. Allir tollar hækka í samræmi við það, en eins og kunnugt er er verulegur hluti af tekjum ríkisins tekinn með tollum á aðfluttan vaming. Er í frum- Framhald á 6. síðu. 2. erindi um frelsisbaráttu ný- lendaþjóðanna verður í dag kl. að Þórsgötn í Magnús Torfi Ólafsson blaðamaður flytur 2. erindi í erindaflokknum: Frelsis- barátta nýlenduþjóðanna, í dag kl. 2.30 á Þórsgötu 1. Erindi þetta fjallar um Indó-Kína. Þjóðir Indó-Kína hafa síðan í stríðslok háð liarðvítuga frelsisbaráttu gegn nýlendukúgun Frakka undir forustu kommúnista- foringjans Hó Sji Min og er þeirri baráttu ekki enn lokið. Daglega berast fréttir af ýmsum atburðum þarna aust ur frá en fæstum er það kunnugt hvað þarna er virki lega að gerast. Magnús mun segja frá þessu í erindi sínu í dag,.og er ekki að efa að fólk f jölmcnni á erindi hans. Öllum sósíalistum heimil þátttaka. Deildarfundir verða í öll- um deildum annað kvöld kl. 8.30 á venjulegum stöðum. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Formenn deildanna eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna á morgun nrilli 4—7 e. h.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.