Þjóðviljinn - 26.03.1950, Page 4
ÞJÖÐVILJINN
Sunnudagur 26. marz 1950.
PJÓÐVIUINN
Otgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sóaiallstaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) SigurSur Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjamason.
BlaSam.: Arl Kárason, Magnúa Torfi ölafsson, Jónas ájfnaacB
AuglýsingastJóri: Jónstelnn Haraldsson
Rltstjórn, afgrelSsla, auglýsingar, prentsmlSja: SkólavörSu-
atíg 19 — Siml 7600 (þrj&r línur)
Áakriftarverð: kr. 12.00 & mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint
PrentamiSja ÞjóSvUjana hrf.
Bósl&ilstaflokknrlun, Þórsgótu 1 — Siml 7616 (þrj&r Ifnur)
Ránsherferð marsjalllandanna á
íslandsmið
Gengi krónunnar hefur verið lækkað, hin mikla
,.viðreisn“ er hafin, og eru þá ekki bjartar horfur og
glæsileg framtíð sem bíður íslenzku þjóðarinnar á næsta
leiti? Við skulum kalla sem vitni Morgunblaðiö, gsngis-
lækkunarmálgagnið, sem ekki sparaði fagra spádóma
fyrir nokkrum vikum. Það segir 1' gær í forustugrein:
„markaðseifiðleikar okkar . . . eru miklir og vax-
andi. En þeir þ.trfa samt sem áður ekki að koma okkur
á óvart. Að þessu hlaut að draga eins og allt var í pott-
•inn búið (!) . . . Þýzkalandsmarkaðurinn er nú mjög
takmarkaður og litlar líkur til að hann taki við nema
hluta af því magni, sem þangað hefur verið selt tvö
undanfarin ár.”
Ekki er ólíklegt að lesendum Morgunblaðsins hafi
hnykkti við þegar ritstjómin lyfti að iokum örlítið frá
því jámtjaldi sem lunlukið hefur markaðsmálin, sjálfa
undirstöðuna að efnahagslífi okkar. En hvemig gátu
erfiðleikamir verið „vaxandi“ eftir að gengið hafði verið
fellt og „viðrehnin“ hafin? Hluti af svarinu er í þessu
saraa Morgunblaði í athyglisverðri frétt á öftustu síðu.
Þar segir svo:
„að á hinum venjulegu fiskimiðum bátanna, á þess-
um tíma árs, sé nú svo gífurlegur fjöldi togara, að annað
eins hefur ekki sézt þar, að flestra dómi. Sjómenn telja,
að setja megi í samband við þennan aðgang togaranna
þá óvenjumiMu aflatregðu, sem verið hefur hér í Faxa-
flóa. Vilja sjómenn líkja ástandinu á miðunum við sam-
felldan vegg af botnvörpu, sem hreint og beint loki fyrir
göngu fisksins inn á grunnmiðin. Um tölu togaranna
sem em hér í Faxaflóa er ekld vitað. En þeir em - á
svæðinu allt frá Jökuldjúpi, það er suðvestur af Snæ-
fellsnesi, og suður á Eldeyjarbanka. Þarna eru allra
þjóða skip, frönsk, spönsk, belgísk, þýzk. brezk, færeysk..“
Þannig er sem sagt lýsing Morgimblaðsins á ráns-
herferð hinna „ástríku samvinnuþjóða“, marsjallþjóð-
anna, á íslenzk fiskimið. Það eru þessar þjóðir sem við-
skipti íslands hafa verið einskorðuð við, og þær þágu af-
urðir okkar meöan þær voru sjálfar meö of lítinn flota.
„Samstarfið“ við okkur notuðu þær sem hlé til að stór-
auka flota sinn, og einmitt marsjallssmstarfið var bein-
línis notað í því skyni; Þjóðverjar hafa fengið hundruð
og aftur hundruð fiskiskipa til að senda á íslandsmið að
•gjöf frá því marsjallbandalagi sem íslendingar em að-
ilar að!
„Að þessu hlaut að draga eins og allt var í pottinn
búið“, segir Morgunblaðið um öngþveitiö í markaösmál-
um. Mikið var! Á þessu eru sósíalistar búnir aö hamra
undanfarin þrjú ár. Fyrir réttum tveim árum sagði Einar
Olgeirsson t.d. á þingi um marsjallstefnuna:
„Viðreisn þýzka togaraflotans, sem álweðin var í
Frankfurt, er stríðsyfirlýsing gegn sjávarútvegi íslend-
inga. Það sem nú er undirbúið í Vestur-Þýzkalandi er
ránsherferð á fiskimið íslendinga. Og það em engil-
saxnesku veldin sem stjóma henni.
VIÐ EIGUM AÐ FÁ AÐ SELJA FISKINN TIL
ÞÝZKALANDS, MEÐAN HUNGRAÐIR ÞJÓÐVERJAR
URU AÐ BYGGJA UPP FISKVEIÐIFLOTANN GEGN
Hr.IMtPOSTlKIV\
Sagan um húfumar hverskonar gúmmíkennt mjólk-
tvœr urhlaup, ólystugt á bragðið,
Reykvíkingur skrifar: — salt eins og sjór.... Nú hef
„Tvæ íslenzkar stúlkur, sem ég heyrt að hér á landi starfi
dvelja í Danmörku, prjónuðu ein virðuleg stofnun, sem nefn-
í frístundum sína húfuna hvor ist „matvælaeftirlit", .... og
og sendu að gjöf ungum bræðr- mig langar að skjóta því vin-
um sínum hér í Reykjavík. Við- samlegast að þessari stofnun,
takandinn var móðir stúlkn- hvort hún telji ekki rétt, að
anna. Þegar faðirinn sótti húf- „Hta ofurlítið eftir“ því, hvað
umar tvær, fékk hann jafn- er að gerast hjá ostagerðun-
hliða afhentan tollreikning, sem um. ... K. Þ.“
hann varð að greiða, svo gjöfin
væri afhent. Húfurnar voru
metnar til verðs á kr. 10,00, og
á þessa fjárhæð voru síðan
lagðir eftirfarandi tollar:
Verðtollur 50% kr. 5,00
Verðtollsál. 65% kr. 3,25
8,25
Vörumagnstollur
gjald á 1 böggli kr. 1,00
vörumagnstolls-
álag 200% kr. 2,00
Söluskattur kr. 1,40 4,40
Tollgjöld alls kr. 12,65
Fyrir tollmeðferð
á 1 bgl. kr. 1,25
Gjöld alls kr. 13,90“
□
□
Gagnrýni sem
hneykslar Morgunblaðið
Gamall vinur minn hringdi
í mig í gær útaf svolítilli frétta.
klausu, sem birtist-í Morgun-
blaðinu. Þar er sagt frá því,
að rússneska stjórnin telji, að
vel hafi tekizt til með aukningu
kvikfjárstofnsins í landinu, síð-
an áætlun um hana kom til
framkvæmda fyrir ári. En jafn-
framt er sagt, að hér fylgi
böggull skammrifi, því að kom-
ið hafi hörð gagnrýni út' af
því, að víða hafi settu marki
ekki verið náð. — Vinur minn
benti á, að tónninn í þessari
frétt væri athyglisverður fyrir
þær upplýsingar, sem hann
veitti um „móral“ Morgunblaðs-
ins. Það gæti ekki leynt
hneykslan sinni yfir því, að
Þekkist hvergi
anjnarstaðar
Bréfi þessu fylgir tollreikn- siæieg framkvæmd mikilvægs
ingurinn sjálfur, sundurliðað- má!s skyldi vera gagnrýnd.
ur nákvæmlega og undirritað- n
ur, svo að ekkert fer á milli
máia. — Bréfritarinn kveðst
vilja segja almenningi frá
þessu litla dæmi, það gefi svo
skýra mynd af því fáránlega
.... , , ,, ,, fræði: Þarna sjáið þið, góð.ir
astandi, sem nki í tollamalum . _ , .
Munur er á frelsinu
„Mér finnst“, sagði vinur
minn, „eins og þarna megi lesa
milli línanna svohljóðandi sið-
hér. Telur hann ólíklegt, að
slíkt sem þetta þekkist í nokkru
öðru landi. Kveðst hafa það
fyrir satt, að smágjöfum, eins
og þeim sem hér um ræði, sé
alveg sleppt .undan tolli í öll-
um löndum öðrum en íslandi.
□
Islendingar, kúgunina og of-
sóknaræðið í Rússlandi. Þar
eru menn harðlega gagnrýndir
fyrir að vinna ekki eins og
þeim ber, að málum, sem horfa
til almenningsheilla. Já, mikið
ef þess er ekki krafizt af mönn-
um, að þeir svari til saka fyr-
ir það, sem aflaga fer fyrir
innan þeirra verkahring og á
þeirra ábyrgð. — Haldið þið
að það sé ekki munur en allt
Framhald af 7. síðu.
★
Ostur eins og sjór
á bragðið
K. Þ. skrifar: — „Kæri Bæj-
arpóstur. — Þú ert sjálfsagt
orðinn leiður á látlausum um-
kvörtunum fólks út af öllum
sköpuðum hlutum. Það má því
vel vera að þú sért ekkert gin-
keyptur fyrir að birta eina
litla umkvörtun frá mér. En
það er þó alla vega ekki neinn
skaði skeður að skrifa bréf-
komið. — Það, sem ég finn HÖFNIN :
mig lcnúðan til að kvarta um, DrotninSin var væntanleg: hing-
. , ao i morgun fra Kaupmannahöfn.
er ostunnn sem eg hef asnazt Marz kom hingað í gær með veik
til að kaupa hjá kaupmannin- an mann, en fór strax aftur á
um .... Þetta er raunverulega veiðar' Enskur togari sem verið
hefur her 1 viogero, for 1 gær.
ekki neinn ostur, heldur ein- Spánskur togari kom hingað tii
OKKUR. SÍÐAN FÁUM VIÐ SPARKIÐ, — EFTIR 2
—3 ÁR.“
Allt það sem sósíalistar hafa sagt um markaðsmálin
er nú að rætast. Einu úrræðin út úr öngþveitinu eru
þau úrræði sem sósíalistar hafa bent á. En afturhaldið
stendur uppi ráðþrota, eftir að hafa siglt öllu efnahags-
lífi íslendinga í strand.
að skila. „fiskilóðs,“ mun vera
hættur veiðum hér og á leið til
Nýfundnalands.
E. Z o e g a
Foldin fór frá Ymuiden á föstu
dagskvöld áleiðis til Hull. Linge-
stroom fór frá Akranesi á föstu-
dagskvöld áleiðis til Vestmanna-
eyja, lestar fiskimjöl til Hollands.
RIKISSKIP:
Hekla var á Fáskrúðsfirði
snemma i morgun á norðurleið.
Esja er væntanleg til Reykjavik-
ur kl. 11—12 í dag að vestan og
norðan. Herðubreið var væntanleg
til Reykjavíkur seint í gærkvöld
eða nótt frá Austfjörðum. Skjald-
breið var væntanleg til Reykjavik-
ur kl. 6—7 i morgun frá Húnaflóa.
Þyrill er í Reykjavík. Ármann er
í Vestmannaeyjum.
Skipadeild S.l.S.
Arnarfell er væntanlegt til R-
víkur á mánudagskvöld. Hvassa-
fell lestar fisk i Faxaflóahöfnum.
E I M S K I P :
Brúarfoss kom til Lysekil 24.3.,
fer þaðan 27.3. til Gautaborgar
og Kaupmannahafnar. Dettifoss
er i Reykjavík. Fjallfoss fór frá
Gautaborg 23.3. til Leith og Siglu-
fjarðar. Goðafoss kom til Amster-
dam 24.3. fer þaðan til Hamborgar
og Gdynia. Lagarfoss kom til N.
Y. 22.3. frá Reykjavík. Selfoss fór
frá Þingeyri i gærmorgun, væntan
legur til Reykjavíkur seint í gær-
kvöld 25.3. Tröllafoss fór frá
Reykjavík kl. 20.00 i gærkvöld til
Baltimore og N. Y. Vatnajökull
fór frá Norðfirði 11.3. til Hollands
og Palestínu.
Næturakstur i nótt annast
Hreyfill. — Sími 6633. Aðra nótt
B.S.R. — Sími 1720.
Næturvörður er i Reykjavíkur-
apóteki. — Sími 1760.
Helgidagslæknlr: Hannes Þór-
arinsson, Eskihlið 16. — Sími
60460.
^ Nýlega voru
gefin saman í
» hjónaband í
Borgarnesi ung
frú Erna Miill-
' sr frá Lubeck
Steinsson, bóndi á
Signýjarstöðum í Hálsasveit. ---
í fyrradag voru gefln saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni. Ungfrú Svanhildur Árný
Sigurjónsdóttir og Sigurður Sigur-
jónsson, framreiðslumaður. Heim-
ili þeirra er á Langholtsvegi 16.
V
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sína, ungfrú Jón-
ína Þ. Þorsteins-
dóttir og Guð-
mundur Finn-
björnsson frá Isafirði.
Laugarneskirkja,
Messað kl. 2 e. h.
— Séra Garðar
Svavarsson. Barna
guðsþjónusta kl.
10 f. h. — Séra
Garðar Svavarsson. — Dómkirkj-
an. Messa kl. 11 f. h. — Séra Jón
Auðuns. Messa kl. 5 e. h. — Séra
Bjarni Jónsson. — Óháði fríkirkju
söfnuðurinn. Messað kl. 11 f. h.
í Stjörnubíói. — Séra Emil Björns-
son. — Nesprestakall. Messað í
kapellunni í Fossvogi kl. 5. ——
Séra Jón Thorarensen. — Fríklrkj
an. Messað kl. 5 e. h. — Séra Þor-
steinn Björnsson.
12.45 Útvarp af
stálþræði frá
fundi í Stúdenta-
félagi Reykjavík-
ur 21. þ. m. ------
Umræðuefni: Trú
og visindi; framhaldsumræður. —
(Framhald kl. 16.35). 18.30 Barna-
tími. 20.20 Einleikur á fagott
(Adolf Kern). 20.35 Erindi: Smið-
ur Andrésson; I.; Heimildir og ís«
Ienzkar sögupersónur (Einar Arn-
órsson dr. juris). 21.15 Tónleikar.
21.20 Upplestur: „Skógareplið,"
smásaga eftir George Preedy (Jón
Aðils leikari). 21.35 Tónleikar.'
22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar). 20.45
Um daginn og veginn (Xngólfur
Kristjánsson blaðamaður). 21.05
Einsöngur (Birgir Halldórsson).
21.20 Erindi: Smiður Andrésson;
II.: Hirðstjórn Smiðs og Grundar-
bardagi (Einar Arnórsson dr. jur-
is). — 22.10 Passiusálmar. 22.20
Létt lög. 22.45 Dagskrárlok.