Þjóðviljinn - 26.03.1950, Side 5
Sunnudagur 26. marz 1950.
ÞJÖÐVILJINN
A ð vera í lífinu
sjálfum sér trúr
tj'tgáfu Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins á Bréfum og
ritgerðum Stephans G. Step-
hanssonar er lokið. íslenzkar
bókmenntir eru einu stórvirki
auðugri eftir. Hvar sem þetta
verk er lesið stígur Stephan
G. Stephansson fram úr því
rökkri tímans sem kann að
hafa fallið á hann, og gerist
að nýju lifandi andi meðal vor.
Hann sá fyrir því sjálfur forð-
um að hann smækkaði ekki nú
af þeim kynnum. Um bréf sín
og ritgerðir öðlast hann nú í
vitund okkar þá persónufyll-
ingu sem aldrei næst að fullu
þar sem gæta þarf listrænna
sjónarmiða. Nú hefur hann
sannað það, óviljandi, að öll
vera hans . var einn kjarni.
Hans kjarnorka var skilnings-
leitin ást á réttlæti og sann-
leik, iðjandi um daga eins og
hendur hans, andvaka um næt-
ur eins og augu hans.
Um hálfsmánaðarskeið hefur
undirritaður ekki sinnt öðrum
bókum en þessum f jórum. Það
hefur valdið kynlegum áhrif-
um. Elzti þáttur verksins er
frá 1873, ferðasaga Stephans
vestur um haf. Síðan líður og
bíður til 1884, og eru þá nokkr-
ar ræður frá næstu árum. En
elzta bréfið hans er frá 17.
júní 1889, en þá er hann á 36.
aldursári. Til þess tíma vit-
um við þannig næsta fátt um
hann af þessu verki. En síðan
er haldið áfram í 38 ár. Sein-
asta bréf sitt undirritar Step-
han 23. júlí 1927, en þá er hann
„einhvern vegin svo latur, að
ég hlífi mér við öllum skrift-
um“. Þessi „leti“ var svo á-
sækin að tvö næstu, og síðustu,
bréfin skrifar Rósa dóttir hans,
hið síðara 8. ágúst. Nokkrum
dögum síðar luktust andvöku-
augu hans til svefnsins mikla.
En hið kynlega er þetta, að
11. marz 1950 heilsar maður
Stephani G. Stephanssyni
hraustum og sterkum, innan
við miðjan aldur, og gengur
með honum út á akurinn til
sáningar. Tíminn líður, og við
brösum með honum í ijóðaút-
gáfu. Síðan förum við heim til
Islands, og heiman aftur, og
við erum orðnir gamlir menn.
Og 24. marz 1950 kveðjum við
hann, að ævilokum. Á hálfum
mánuði eru liðin 38 ár. Aldrei
hefur mér fundizt jafnlangt frá
upphafi bókar til niðurlags. 1
veröld hennar liðu nær 40 ár
þessa fáu marzdaga. Þetta
kæmi auðvitað engum við, ef
það væri ekki fyrir einkenni á
Stephani, ekki á lesanda hans.
Og einkennið er þetta, að hann
gengur inn í mann. Eða kann-
ski það séum við sem hverf-
um til hans, af því hann breið-
ir faðminn svo opinn við okk-
ur í einlægni sinni og hisp-
ursleysi. En hvort heldur er
þá gleymum við okkur sjálf-
um í veröld hans, ef við á ann-
að borð dokum þar við, og hlít-
um lögmálum hennar. Þannig
geta liðið 40 löng ár í Fljóts-
dal skynjunar okkar, meðan
hverful andartök 14 daga þyrl-
ast framhjá á Jökuldal. Það
er skrýtið. Ef til vill eiga öll
minni einhvern snefil þess kon-
ar kynja, en undirritaður hef-
ur a. m. k. ekki veitt þeim
slíka athygli fyrr.
Enn víkur ræðu vorri að
skrýtni lífsins. Hver maður er
á nokkra lund dularfullur,
miklir menn þó öðrum fremur.
Við getum rakið lífsverk stór-
mennis sundur í einingar og
þætti, jafnvel bláþræði, sann
að áhrif á hann og frá hon-
um, og síðast en ekki sízt
reiknað hve oft á ævinni hann
hafi dregið andann. En frum-
orsök þess að hann, en ekki
einhver annar. varð það sem
hann varð er að lokum óþekkt.
Það er raunar auðvelt að koma
með skýringu í anda vélrænu
efnishyggjunnar sem óð uppi
um eitt skeið 19. aldar, og
segja þetta komi allt af ákveð-.
inni khtlastarfsemi, sem því
miður láðist að rannsaka með-
an tóm var til. Önnur efnis-
hyggja, sú díalektíska, hafnar
slíkum skýringum og gerir ekki
kröfu til að grafa fyrir frum-
rætur einstaklingsörlaganna.
Hvers vegna varð Stephan G„
en ekki Kobbi granni hans,
„mesti maðurinn meðal ís-
lenzkra skálda“, og kannski
kl tvö og fjögur á nóttunum,
las og skrifaði, því það gafst
enginn annar tími til slíkra
hluta. Við fjósaverkin á daginn
er hann síðan að hugleiða mark
mið og stefnu líberalismans í
veröldinni. Þúsund mílur inn
á blámóðusléttu ameríska meg-
inlandsins „slægist" hann eftir
að skilja dauðataflið í Evrópu
1914—1918 og öflin að baki
því. Morðið í Sarajevo var
reyndar ekki orsök heimsstyrj-
aldarinnar! Úti í skógi vestur
undir Klettafjöllum stendur
hann að viðarhöggi qftir stríð-
ið og skilur að „soviett“-skipu-
lagið er það sem kpma skal.
Svona slægðist hann til að
skilja stefnur og atburði sam-
tímans. En Kobbi vissi ekkert
um þetta. Það var nótt, og þá
á maður að sofa. Hans kirtlar*
voru engir vökukirtlar.
1 einu bréfa sinna vekur
Stephan athygli á þeirri stað-
reynd að látnir menn eigi alla
minningu sína undir trúnaði
þeirra sem eftir koma. Hann
kaus ekki að eftirkomendumir
brygðust þeim trúnaði. Sjálfur
ætti hann síztur manna slíkt
trúnaðarbrot skilið. Til eru þeir
menn á þessu landi sem ekki
þora annað en viðurkenna Step-
han og verk hans, samtímis
því sem þeir umhverfast hið
innra með sjálfum sér ef þeir
heyra satt orð um pólitísk við-
horf hans. Þeim er það ekki
ofgott einu sinni enn, ef þeir
vilja, enda er þeim betra að
skyggnast lítt að landi hans
sem ekki mega sósíalisma sjá.
Það væri vitaskuld trúnaðar-
brot við Stephan og minningu
lians að horfa blindu auga á
sjórnmálaskoðanir hans.
Eins og flest í fari Stephans
„Hans kjarnorka var skilningsleitin ást á réttlæti og sannleik,
iðjandi um daga eins og hendur hans, andvaka um nætur eins
og augu hans“.
málin eru hér á baugi um 1920
leggur Stephan til í bréfi að
fossarnir verði gerðir „lands-
eign“. Hann kærir sig ekki um
fossa-„kónga“ né „fossabrall-
ara“. Honum voru ljósar síð-
ustu afleiðingar einkaeignar á
auðlindum og auðskapandi at-
vinnutækjum. Hann sá gegnum
auðvaldið. Og tengdi sósíalism-
anum vonir sínar. í bréfi 1920,
skrifuðu Jóni frá Sleðbrjót,
sem hann ritar mörg Iengstu
og merkustu bréf sín, segir
Stephan: „Og nú eru þau (þ. e.
blöðin) að byrja að ljúga sig
með lagi út úr sinni eigin lygi
um „bolshevismann" á Rúss-
landi, þegar engin brögð ætla
að duga lengur til að skera
hann niður, því hann sigrar
heim allan á endanum, af því
hann er sanngiamastur, og
eina hjálpin út úr þeim hreins-
unareldi, sem mannheimur er
mesta skáldið líka? Við getuin vekur glöggskyggni hans í þess-
gefið tíu svör, fullgild svo langt um efnum ósvikna furðu. Með-
sem þau ná. En á einum stað; al hins elzta í Bréfum og rit-
stendur hurð með áletruninni
Leyndardómur persónuleikans,
og allir lyklar týndir. Ja, það
hefur verið eittlivað í upplag-
inu, og síðan hverfum við frá
dyrunum læstu. Og það mundi
hafa mjög takmarkað eða tví
eggjað gildi þótt þær yrðu ein-
hvern tíma opnaðar.--------
gerðum er ræða flutt í Moun-
tain á þjóðhátíðardegi Banda-
rikjanna árið 1887, fyrir nær
tveimur þriðjungum aldar. Þar
segir hann svo: „1 hinni frjálsu
Ameríku, piltar mínir, eru 60
milljónir manna og tæpur helm-
ingur nýtur fullra mannrétt-
inda. Þjóðstjórn er þar, en alls.
1 stuttu æviágripi sem Step- varðandi lagabót um 10 ár fyr-
han G. samdi árið 1922 segir| irbyggð af viðlíka mörgum
hann svo í kaflanum um bók-
lestur sinn: „Ég hef litið í ýms-
ar bækur, en get ekki komið
fyrir mig neinum höfundi, sem
ég „dýrkaði yfir alla hluti
fram“ .... helzt hefi ég slægzt
til að skilja stefnur, einkanlega
minnar tíðar“. Þetta var þá
iðjan hans. Meðan honum ent-
ist þrek vakti hann fram til
Þörf mannkynsins að bjarga
sér fljótlegar. .. . “ (leturbr.
mín. B. B.). Og árið þar á
undan, í stríðslok, skrifar hann
enn í bréfi til Jóns frá Sleð-
brjót: „En hitt er víst, rísi
ekki almenningur upp í lönd-
um sigurvegaranna og afstýri
þvi, sem verða vill, endar þettai
stríð, eins og önnur hafa gert,
með tapi alþýðu á unnu frelsi
sínu, í þeim ríkjum, sem ofart
á urðu.... Eg á von alþýðtt
afturfarar Bandamannamegint
eftir stríðið, nema. hún hafi
vit á að kippa völdum úr ræn-
ingja höndum allra (leturbr.
Steph.), þeirra, sem að stríði
þessu stóðu, vægðarlaust“. Hér
eru skorinyrðin ekki bitin við
tungu. Hér er hvorki meira né
minna en prédikuð bylting,.
sams konar þeirri sem rússnesk.
alþýða hafði þegar háð gegn
því „illendi", þeirri „stórlaxa
jámbrautarkóngum, öllum
skaða nema þeim“. Mundi það
vera elskhugi einokunarauð-
valdsins sem svo talar? Mundi
þessi heili, ef starfandi væri
i dag, í vandræðum með að
skilja hvers vegna nú er ekki
hirt um það í Ameríku að
hagnýta kjamorkuna til frið-
samlegra nota? — Þegar fossa-
staddurí.... Deiluef nið er ekki, stétt, auðugri og ráðríkari en
nokkru sinni fyrr, samvizku—
lausum sigrum glæstri“, sem-
Stephan í næstu setningu ef—
ast um að þjóðirnar séu nógu
„menntar og skynugar að
kunna og hafa kjark til að
drepa af sér“. — Fjórum ár-
um síðar er hann enn við sama
heygarðshomið: „Sjálfur trúi.
ég á ekkert minna. en gagn-
gerða umsteypu í lífi mann-
anna — byltingu, ef ekki fæst
með betra móti“. Og 6. des.
1922 skrifar hann Jóni frá
Sleðbrjót: „Soviettið hefur
staðizt allar eldraunir enn. Þar
eru vansmíðar, sem við var
að búast, en hugsjón, sem
„vex að vizku og náð“ og
ein á lifsvon, trú mér til, fái
lengur, hvort „soviet“-fyrir-
komulagið, eigi að komast á,
heldur: verður það fáanlegt
með góðu eða, aðeins með illu.
Nú geng ég víst alveg fram
af þér í landráðunum.... “
Sósíalistum er þá kannski ekk-
ert nýtt að vera „landráða-
menn“. Svona gengur sagan
aftur.
Árið áður hafði Stephan í
bréfi til sama manns á óbein-
an hátt lýst fylgi sínu við ráð-
stjómarskipulagið, vaxið upp
úr blóði striðs og byltingar:
„Hugsanir þínar og vonir, Jón,
um langa og „sígandi lukku"
farsælla breytinga í félagsskap
mannanna, eru allt góðir, gegn-
ir og gamlir vinir mínir, sem
ég hefi að nokkru leyti neyðst; hún frið og framtíð“.
til að kveðja nauðugur, af þvíj Ráðstjómin fékk ekki frið...
mér sýnist ég sjá fram á þaul „Hervöldum helvitanna" var
örlög, sem verða þeim ofurefli:' Framhald á 7. síðu.