Þjóðviljinn - 07.05.1950, Page 5

Þjóðviljinn - 07.05.1950, Page 5
Sunnudagur 7. maí 1950. 1 V-1 ÞJÓÐVILJINN tffo Tfill m m m m Sstt/ /3aJí>/nto?2 r Jnítj J (Jrgymdi inó// cg sei Joa}////, h/nn oonna. u&r/r- -a. - - rnan-n. Gn r V/ Nr Ó .... ■ «FS= 'i-. ]■ - =i=j= | , ■—r «~ "f . É Ar ~ L o — Lg: l ... -J J-rT ^ O' J 1 •—«í- • • L qgTrl línyLLj^lálmnyo&</ '&j /// -t ' 5a^i hann. HJ -/ ” Sayái' fiann. tungnanna, og hún hafði ekki1 diir bionunor lyser kjark til að gefa sig fram, fyrr! násonstans. en það var um seinan. Þegar Joe Hill hafði verið tekinn af lífi, sannaðist; að hann hafði sagt satt, konan var sænsk og giftj hátt settum iðjuhöld í borginni. Rjéttarhöidin stóðu nærri tvö ár, ljúgvitni voru leidd, eins cg í réttarof:óknum Bjarna ag- ents, skylda réttvisinnar að sanna sekt sakbomingsins var að engu höfð, eins og hjá Bjarna. Koparhringurinn hafði keypt dómstólinn til að losaj sig við þennan andstæðing, ogj Joe Hill var dæmdur til dauða.! r W-H Nhe tN1 9- —6 d 'f é ■ V ite Einar Bragí: JOE HILL — Og hinir ► jarni tötrið — agentinn nr. 1 — er byrjaður að dæma. Hann langar til að sýna hús- bændunum westra, að hann hafi numið samvizkusamlega þær réttarfarsvenjur, sem lengi hafa tiðkazt í föðurlandi hans og helsprengjumar, Bandaríkj- iunum. Hann gerir sér vonir um ríkulega upphefð og umbun. En minnast mætti hann þess, að Júdas hefur aldrei verið öfundaður af hlutskipti sinu. Og getur ekki verið, að herrar hans í Vosington hugsi eins og maðurinn, er sagði: — Mér hefur alltaf fundizt það óþarfiega mikill rausnar- skapur, þegar Júdas voru greiddir 30 silfurpeningar fyrir ómak sitt. í ár eru liðin 35 ár, síðan kollegar Bjarna létu taka Joe Hill af lífi saklausan. Hann hét fullu nafni Joseph Hillström og var frá Gávle í Svíþjóð. Utan Bandaríkjanna og innan er hann þekktur undir undir ntifninu Joe Hill og elsk- . aður og dáður meira en flestir aðrir. Joe Hill kom til Bandaríkj- anna árið 1902 í hópi sænskra útflytjenda, er flúið höfðu fá- tæktina heima. Hann kornrt brátt að því, að Bandaríki voru fjarri því að ,vera nokkurt bólverk frelsisins, eins og látið hafði verið í veðri vaka. Verkamennirnir voru miskunnarlaust arðrændir og réttlausir að heita mátti. . Joe Hill sveið sáran að horfa upp á þessa niðurlægingu verka ilýðsins og hóf öflugail áróður ■íyrir stofnun verkalýðsfélaga. Jafnskjótt og það kvisaðist, var hann rekinn. Hann leitaði sér annarrar vinnu og hélt áróðr- inum áfram, en honum var óð- ar sagt upp. Eftir skamma hríð vár hann kominn á svartan Joseph Hillström lista hjá atvinnurekendum í New York og átti þar hvergi von um vinnu. Harin tók sig þá upp og flutti til Chicago, en var þá þegar kominn á svartan lista þar líka og hélt því förinni áfram vest- ur til San Francisco. Honum sóttist förin seint, því að hann þurfti víða að nema staðar til að vinna sér fyrir fari næsta . áfangann. Hvar sem hana kem, hvatti hann verkamennina til að þjappa sér saman og stofna til verkfalla til að bæta kjör sín og fá réttindi sín viður- kennd. Og alis staðar var hann rekiim jafnskjótt og upp komst um hina „óamerísku" starf- semi hans. Næstu ' árin hrakt- og endilöng á flótta undan lög- reglunni og sporhundum auð- vaidsins. ★ ¥ San Pedro komst Joe Hill fyrst í kynni við IAVW (Industrial Workers of the World), sem þá voru öflugustu samtök bandarískra verka- manna. Hann varð bráðlega einn af helztu áróðursmönnum sambandsins. Joe Hill átti sér gítar eins og algengt er í Svíþjóð, og þetta saklausa vopn reyndist biturt í baráttunni við auðjöfrana, þótt þeir hefðu lögreglu og vopnuðum glæpamönnum á að skipa. Joe eamdi háðvísur um auðvaldið og þjóna þess við ýms alkunn lög, og stundum samdi hann sjálfur lögin við uppreisnarsöngva síne. Vísur hans urðu ákaflega vinsælar og voru sungnar um öll ríkin og langtum víðar, á vinnustöðvum, verkalýðsfundum og skemmti- stöðum. ★ ¥ðnaðarhringirnir hertu með hverju ári baráttuna gegn IWW, fjölmargir af forystu- mönnum samtakanna voru launmyrtir eða dæmdir fyrir falskar sakir og teknir af lífi. í árslok 1913 kom Joe Hill til mormónaríkisins Utah og byrjaði að viima í „Utah Con- struction Company.“ Kjör verkamanna, aðbúnaður cg ör- yggisleysi voru óbæiileg. Jce Hill beitti sér þegar fyrir stofn- un verkalýðsfélags, og bráð- lega brauzt út verkfall til að fá félagið viðurkennt. Joe Hill var samstundis rekinn úr vinn- unni, en verkamennirnir höfðu vaknað, og félagið þeirra varð ekki brotið á bak aftur. I janúar 1914 var Joe Hill tekinn fa-tur og sakaður um morð á matvörukaupmanni í Salt Lake City, höfuðborg Utah. Nóttina, sem morðið var framið, hafði Joe Hill verið á allt öðrum stað ásamt konu nokkurri. Hann neitaði að gefa upþ nafn konunnar, af því að harní vissi, að hún yrði þá ★ 1 ¥ fangelsinu hélt Joe Hill á- fram að yrkja. Þar samdi hann erfðaskrá sína í ljóðum Þrjár vísurnar eru þannig á isænsku: Mitt testamente enkelt ár ty intet finns att deia har, en sten sem stándigt rullargrá den váxer ingen mossa pá. Vad som finns kvar, min kropp( lát den förbránnas, och lát askan se’n strös ut i glada vindars dans ist hann um Bandaríkin þver fyrir ofsóknum og hðkasti róg- Kanhánda ger den liv pá nytt át nágon stjá’k vars kraft har flytt. Och sá till slut ett: Lycka till, allt gott er önskar Er Joe HUl. Við sóiarupprás hinn 19. nóvember 1915 var Joe Hill tekinn af lífi. Húsbændur Bjarna höfðu losað sig við einn hættulegasta óvin, en eignazt milljón óvini í staðinn. Tugþúsundir verkafólks fyigdu Joe Hill til bálstofunnar. 'ð ósk har' var lík hans -ennt og öskunni stráð út í indinn. I iitlum umslögum var \skan send tii hinna 48 ríkja landaríkja cg fjölmargra ann- rra landa og henni dreift. Einhver amrískur ljóðsmiður amdi tíu árum síðar ljóð um rce Hill, sem crðið hefur 'relsissöngur bandarískra vefka manna, og negrasöngvarinn Paul Robeson hefur gert heims- kunnugt. T dag er hátíðirdagur verka- ■*■ lýðsins. Eg hef verið úti á Framhald á 7. síðu. Joe Hi 11 Mig áreymdi í nótt ég sá Joe Hill, hinn sanna verkamann. „En þú er löngu látinn, Joe?“ „Ég lifi,“ ságði hann. „Ég lifi,“ sagði hann. ,.í Salt Lake City,“ sagði ég, „þar sátu auðsins menn og dæmdu þig að sínum sið.“ „Þú sérð ég lifi enn. Þú sérð ég lifi enn.“ „En, Joe, þeir myrtu “ mælti ég, „Þeir myrtu — skutu þig.“ „Þeim dugar ekki drápsvél nein. Þeir drepa aldrei mig. Þeir drepa aldrei mig!“ Sem lífsins björk svo beinn hann stcð, og bliki úr augum sló. ,.Þ:ir skutu,“ sagð’ann, „skutu mig. En skot er ekki nóg. En skot er ekki nóg!“ „Joe Hill deyr aldrei,“ sagð’ann mér, „í sál hvers verkamanns hann kveikti ljó?. sem lcgar skært. Þar lifir arfur hans. Þar lifir arfur hr.nsi“. • „Frá íslandi t;i Víu, frá afdal út á ?'•'v þeir berjast fyrir '"'•ri tíð. Ég berst við þsirr" ;ð. Ég berst við þeirra hUÖ!“ Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill, hinn sanna vsrkaráann. „En þú er löngu látinn, Joe?“ „Ég lifi,“ sagði hann. „Ég 1 i f i,“ sagöi hann. Einar Bragi íslenzkáöi kvæðið lauslega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.