Þjóðviljinn - 13.05.1950, Síða 3

Þjóðviljinn - 13.05.1950, Síða 3
Laugardagur 13. maí 1950. 3 ÞJÓÐVILJINN FÉlagslit Knattspyinumenn! Reykjavíkurmót 1. flokks í knattspyrnu hefst i dag kl. 2 með leik milli K.R. og Vals. Keppt verður á Fram- vellinum. Nefndin. Feröaíelag íslands ráðgerir að fara tvær göngu- og skíðaferðir næstkomandi sunnudag. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 8.30 árdegis. Önnur ferðin er göngu og skíða ferð á Skarðsheiði. Ekið kring- um Hvalfjörð að Laxá í Leir- ársveit, en gengið þaðan upp dalinn á heiðina og þá á Heið- arhornið (1055 m.) Hin ferðin er gönguför á Akrafjall. Geng- ið á fjallið að austanverðu og eftir því endilöngu (574 m.) og veítur í Akraneskaupstað. Farmiðar seldir til hádegis á laugardag og lika kl. 6—7 um kvöldið í skrifstofunni, Túng. 5. ÞRÓTTARAR! Handknatt- leiksdeild: Síðasta innanhússæfingin í sum ar verður í kvöld kl. 6—7 í íþróttahúsi Háskólans. Útiæf' ingar á iþróttavellinum fara að hyrja. Bazar fjáröflunaritefndar Ha [ E veiga rsf aða í Listamannðskálanum á íimmtudaginn Afgreiðsla fjárlaganna Bazar fjáröflunarnefndar Hallveigarstaða verður haldinn fimmtudaginn 18. þ. m. í Lista- mannaskálanum kl. 3.30. Þar verður til sölu mjög margt af nytsömum og fallegum vörum. Nefndin sótti um innflutn- ingsleyfi fyrir efni á bazarinn, en var neitað. Aftur á móti hafa saumastofur og önnur fyrir- tæki gefið nefndinni efnivörur, sem hún hefur unnið úr og lát- ið vinna úr. Ánaaenningar! Sumarfagnaður Ármanns verð- ur í Sjálfstæðishúsinu mánu- daginn 15. maí kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður: 1. Ávarp, 2. F.Á.-kvartettinn, 3. Dýnustökk, , 4. Upplestur, 5. Fimleikar kvenna, 6. Glunta-söngur, 7. Fimleikar karla. Verðlaunaafhending fyrir skíðamót Reykjavíkur. DANS. »Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8 e. h. ALLT íþróttafólk velkomið. Um helgina verður sýnishorn af bazarvdrunum, í glugga Mál arans á horninu á Bankastræti og Ingólfsstræti. Þar gefst fólki kostur á að sjá, hve oft má gera nytsamar og smekkleg ar flíkur úr litlu efni. Einnig verður þarna til sýnis mjög fallegt amerískt brúðuhús með öllum húsbúnaði, sem nefndinni hefur borizt að gjöf frá vel- unnurum Hallveigarstaða, og verður það haft í happdrætti á bazamum. Nefndin biður alla þá ein- staklinga og félagssamtök, sern eiga eftir að skiia gjöfum til bazarsins, að koma þeim sem fyrst til formanns bazarsnefnd ar, frú Margrétar Ölafsson, Öldugötu 18, eða inn á fund nefndarinnar, sem haldinn verð ur í Tjarnarkaffi mánudaginn 15. þ. m. kl. 3.30—5. Nefndin vill hér með nota tækifærið og þakka öllum þeim mörgu einstaklingum og Dirírtækjum, sem með gjöfurn og vinnu hafa hjálpað henni við að gera þennan væntanlega bazar jafns(óran og myndarleg an og hann verður. Bazarnefndin. Framhald af 1. siðu. Alþýðuflokksmenn ásamt Rann veigu Þorsteinsdóttur og Ólafi Bjömssyni. Með sömu atkvæð- um var felld tillaga sósíal- ista um 20% uppbót á eftir- laun, og enn var felld tillaga um óbreyttan vinnutíma starfs- manna. Var síðan gengið frá uppbótunum í þeirri rnynd sem ríkisstjórnin lagði til. SfQraukm andstaða ge§n Á síðasta þingi var lækkað- ur styrkur til sumardvalarheim ila handa kaupstaðabömum með tveggja atkvæða mun, og var þeirri ráðstöfun harðlega mótmælt. Magnús Kjartansson flutti nú tillögu um að þessi upphæð yrði hækkuð á ný, en í þetta sinn var tillagan felld með 33 atkvæðum gegn 12 og 5 sátu hjá. Aðeins 3 Alþýðu- flokksmenn fylgdu tillögunni á- samt sósíalistum, en gegn henni greiddu atkvæði bæði Ranáveig Þorsteinsdóttir og Kristín Lo- vísa. SfióSu eun Við aðra umræðu stóðu þær Rannveig og Kristín Lovisa einar uppi innan flokka sinna með tillögu um smáfjárhæð tií Kvenréttindafélagsins. Nú end- urtók sama sagan sig með Jó- hann Hafstein og Vilhjálm: Hjálmarsson. Þeir lögðu fram tillögu um 200.000 ’kr. aukið framlag til iþróttasjóðs og var hún felld með 30 atkvæðum. gegn 19. Enginn flokksbróðir tvimenninganna fylgdj þeim —• nema Rannveig af vorkunn- semi. Fellfi að leisa vtfia á FaxaskeriL Felld var tillaga um að láta) reisa vita og skýli fyrir sjó- hrakta á Faxaskeri við Vest- mannaeyjar með 19 atkvæðum gegn 16, en 16 sátu hjá! Fylgdu tillögunni ahir þingmenn sósí- alista, en aðeins 7 úr þríflokk- unum! LEIÐRÉTTING. Prentvillur urðu í síðustu máisgrein leið- ara Þjóðviljans í gær. Rétt er greinin þannig: Dómur þjóðar- innar mun hitta þá alla, menn- ina sem vísvitandi förguðu sjálfstæði íslands, mörkuðum Islendinga, velmegun fólksins ■—- í þeirri von að íslenzkt auð- vald fengi enn • um skeið að velta sér í cbcfi og munaði. ' ’ ’ • I I i <; n I' HLUTAVELTA til ágóða fyrir Þjóðviljann verður naiam 1 veg 162 — á raorgun klnkkan 2 e. h r a ga- — FIÖLBE GLÆSILEGKA MUNA: —- 1 tonn kol, ljógakrónur, gullarmband, málverk, klukka, husgögn, skíði, silíur- og gullmunir, ísl. leir, húsa- teikning, tauvinda, rafmagnsrakvél, teppi, Brennu-Njálssaga, Grettissaga, matvara, búsáhöld, erlent garn og íjöldi annarra ágætismuna. HVAÐ ERU MARGIR EINSEYRINGAR í - KRUKKUNNI? ¥esð!au 200 kiórmr. Brátturinn 50 aura — Eogiii niill en spemiaodi Iiappdrætti! EKKI 3IMSSMR SA ER FWRSTMJR FÆR! ■ . / ... • ’ ■ . ' . . fc ■■ >WVVWk%lWWWWVVVWVWU,WW)/WUWWWUWUWVWtfV,WVí

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.