Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 4
1 ÞJÖÐVI LJir.N Þriðjudagur 20. júni 1950. ÞlÓÐVILllNN Útgefandi: Sameiningarfiokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Siguröur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Eyjólfur Eyjólfsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skölavörðu- atíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Aakriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. í samræmi við vsrðleika Sólin brosti viS íslendingum á sex ára afmœli lýð- .veldisstofnunarinnar, og aldrei hefur jafn mikill mann- fjöldi játað hugsjón lýðveldisins hollustu sína. Þetta mótaði daginn, og einnig hitt hvei'su ókunnugleg varð þátttaka valdamannanna í hátíðahöldunum. Ræður þeirra stjórnmálamanna sem í verki hafa svikið íslenzka lýðveldið urðu að vonum innantómt orðaglamur, fjarlægt .verkefnum og staðreyndum nútímans, og almenningur lét sér tiltakanlega fátt um finnast. 'X Hvemig skyldi þeim vera innanbrjósts á slíkum degi afturhaldsleiðtogunum sem gert hafa hugsjónir lýðveld- isstofnunarinnar að framtíðardraumum á ný og breytt isigrum þjóðarinnar í ósigra og niðurlægingu? Hverjar skyldu kenndir þeirra vera andspænis tugum þúsunda þess fólks sem þeir em að færa fátækt og ófrelsi á nýjan 'léik, jafnframt því sem þeir bera frelsi og velmegun á vörum sér? Væntanlega er sálarástandið í samræmi við íverðleika. Hin algera þögn um markaðsmálin Þegar gengislækkunarlögin voru samþykkt bentu tsósíalistar óaflátanlega á það að með gengislækkuninni íværu éngin vandkvæði atvinnuveganna leyst, heldur væru þau stórlega aukin. Sósíalistar sýndu fram á að’ þeir erfiðleikar sem leysa þyrfti væru markaðsvandræöin, sem Stöfuðu af marsjallstefnunni og auðvaldski'eppunni. Þeir iskcruðu aftur og. aftur á stjórnarvöldin að ræða markaðs höggvara, Tómas Jónsson, borg- arritara, Reykjavik og Þorstein Þorsteinsson alþingis- og sýslu- mánn, Dalasýslu. (Frá orðuritara) Næturvörður er í Reykjavíkurapó-. teki. — Sími 1760. , Næturvörður er í læknavarð- Blíðviðri 17. júní. mynd,af Ragnhlldi llk þvi sem stofunni, Austurbæjarskólanum. —- Blíðviðrið 17. júní og það að hún er nú, svo kemur mynd af SIMI 5030. hátíðina bar upp á laugardag Guðrúnu eins og hún var einu hjálpaðist að svo þátttakan í sinni, og loks kemur mynd af hátíóahöldunum varð með sömu Guðríinu lík og hún er mesta móti, og er það vel farið. nú. Og svo kemur ævisaga Guð Seytjándi júní er dagur þjóðar- rúnar á bls. 20! Minna má nú innar, og þá ekki sízt þess gagn gera. Er verið að skopazt 17. júní opinberuðu trúlofun sina ung- frú Erla Dóra Marelsdóttir, hár- greiðslunemi, Berg staðastræti 50A og Alfreð Júlíusson, járnsmíðanemi, meginstofns þjóðarinnar sem al að systrunum, eða hefur Kven- sóivaiiagötu 7A. •— 17. júní opin- þýðan er. Því er það. að alþýð- féiagasamband íslands ekki eitt beruðu trúiofun sína Þorgerður an lætur ekki fæla sig frá hvað þarflegra og skemmti- Hanna Haraldsdottir, Breiðhoiti þátttöku í hátíðahöldum dags- legra lesefni og mynda þá ins þó afturhaldið tylli upp á loksins það fer af stað með útisamkomunum ræðumönn- tímarit. um sem vegna fortíðar sinnar og hreytni í úrsiitamálum ís- lenzka lýðveldisins ættu að hafa vit á að fara huldu höfði þann dag sem helgaður er minningu Jóns Sigurðsspnar og stofnun lýðveldisins Islands. K. B. Slæmir þulir. Menn sem af einhverjum á- stæðum urðu að sitja heima fylgdusf með hátíðahöldunum í útvarpi. Þeir kvarta yfir léleg- um þulum, allt þar til dansinn hófst. Sá sem lýsti iþróttamót- Höfnin Vatnajökull kom frá Ameríku í fyrradag. Geir kom frá útlöndum Mánagötu 24 og Gunnar Aðils við Reykjavík og Gunnlaugur Jónsson, veggfóðrari, Bergþóru- götu 29. ^ 17. júní voru gefin saman í hjónaband, ung- frú Indiana Ing ólfsdóttir frá ® ’ Akureyri og Ás- mundur Jónsson gullsmiður. —- Heimili þeirra er að Langholtsveg 79. — 17. júní voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Þorgerður Guðmundsdóttir frá Stykkishólmi og Hólmsteinn Hallgrímsson frá Seyðisfirði. Heimili ungu hjón- anna verður í Mávahlíð 13. — 17. júní voru gefin saman í hjóna- hand, ungfrú Steinunn Árnadóttir í fyrradag. Akurey fór á veiðar í fyrradag. Isólfur lcom hinigað í fyrradag og fór í slipp. Grettir fór í ferð í fyrrinótt. Ingólfur Arnarson kom af veiðum í fyrri- inu var alveg ómögulegur, líka nótt- Hvalfell kom af veiðum í u -r>-i „ . „ gærmorgun. Rifsnes kom af lúðu- Baldur Palmason af Amarholi. veioum í gærmorgun. Það var hörmung að heyra. Veslings hlustendur fengu t.d. Skipadeiid sís j i i i - Arnarfell er á Akureyri. Hvassa- spaugilega vandræðalega lys- fell er j Kotka ingu á leikfimissýningunni, þul- urinn fullyrti að þær „sveifluðu Eimskip sér til beggja hliða á víxl“ svo ... . , ....... _ jum, væntanlega tii Rotterdam 19. kom löng þögn, en að því loknu júní. Dettifoss fór í gærmorgun fræddist rnaður á því að þær írá Kaupmannahöfn til Húsavík- , * , » .. ur. Fjallfoss fór frá Blönduósi í „hoppuðu upp og boðuðu ut ... , *■ r gænnorgun til Djupavikur. Goða- höndunum.“ Nei, það var slæm foss fór frá Amsterdam 16. júni til frammistaða. Svona daga má Hamborgar, Antwerpen Og Rott- útvamið ekki lát-n frá =:ér fara erdam- Gullfoss var væntanlegur ULtarpio ekki la.a ira ser tara tn Leith . gærkvöidi fer þa3an 2o Aðalsteinss., Brautarholti, Hauka- dal, Dalasýsiu. — yy Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 19.30 Tónl.: Óper- ettulög (plötur) 20.20 Þættir úr óp- erunni „Brúðkaup Fígarós" eftir Mozart. Söngvarar frá Konunglegu óperunni í Stokk- hólmi og Sinfóníuhljómsveitin flytja; stjórnandi: Kurt Bendix. 21.00 Erindi: Rabbað um skóla- mál (Helgi Þorláksson kennári). Brúarfoss fór frá Reykjavík 15 Tónleikar (plötui) 21.40 Er- indi: Vor í eyjum (Bergsveinn Skúlason). 22.10 Vinsæi lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. aðra en SÍna hæfustu Og beztu júní til Kaupmannahafnar. Lag- menn, réttast væri að sækja arfoss er í Reykjavík. Selfoss fór análin, sem eru að sjálfsögöu undirstaöa efnahagslíísins, Helga Hj3rv-E frá Kaupmannahöfn 18. júní til >-ar í sumarfríið og T_ , . . . , ,. , . Halmstad í Sviþjoð. Trollafoss for «n fengu engin svor. Gengislækkumn var talm hm ;ina ^neia svo Jóni Múla og Pétri fr4 Reykjavík 13. júní tu New Banna viðreisn, hún myndi bæta allt böl. Var- sérstök Péturssyni út allan daginn (þó York- vatnajökuii kom tu Reykja- 'áherzla lögö á aö eftir hana myndu íslenzkar afurö.r yrðu Þeir að fa tryggða átta %lkur 17' •iuni fia New Yurk' jerða „samkeppnisfærar“. ’ ' stunda lágmarkshvíid, eins og RikisskiP togarahasetar.) En • þetta er Hekla er í Reykjavík og fer talsvert atriði. Á sjúkrahúsum þaðan n. k. föstudagskvöld til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík Síöan eru liönir þrír mánuðir, og ástandinu var sein- ast lýst í skýrslu frá stjórn sölumiöstöðvar hraðfrysti- jhúsanna. Freðfiskurinn er „óseljanlegur“ að heita má, iframleiðslan hefur verið minnkuð um þriðjujig frá sein- asta ári, og út hafa aðeins veriö flutt rúm -3000 tonn af jþessa árs framleiðslu, þótt eðlilegt framleiðslumagn sé 30.000 tonn á ári. Hvað er að? Hefur gengislækkunin jekki haft sínar blessunarríku afleiðingar? Eru íslend- ingar enn ekki „samkeppnisfærír“? Verður • kannski að .‘Jækka gengið einu sinni enn? ! Jú, Íslendingar eru „samkeppnisfærir“ og voru það einríig áður en gengið var fellt. Það vantar aðsins mark- Rði — í þeim löndum sem einokunarklíkan vill hafa við- gkipti við. í auðvaldsheiminum er „offramleiösla“ á fiski á jsama tíma og milljónir manna húa við næringarskort, jOg fréttir berast um börn sem deyja á öskuhaugum stór- borganna í leit að mat. Og hinar ástríku samvinnuþjóð- £r reyjia að koma sínum afurðum í verð m. á. með því að jgera íslenzka freðfiskinn að ómeti. Unileverhringurinn, jgem hefur verið eini viðskiptavinurinn í Bretlandi á því ÍSviði, rekur nefnilega einnig fiskveiðar í stórum stíl. ! En þetta geta einokunarherrarnir ekki viðurkennt. JÞeir velja.því þann kost að þegja um afurðasölumálin, (Bndirstööu efnahagslífsins. Þögnin, hin algera þögn ó- Kigursins, er nú komin í stað dagiegya heilsíðugreina markaðsmáiarphea-íia^.. —»>- * . 1 — - : • liggja menn hundruðum saman . . , . 00 _ kl. 21 1 kvold vestur um land til Og fá ekki annað að vita um há- Akureyrar. Herðubreið fór frá Ak- tlðahöldin en það sem Útvarpið ureyri um hádegi í gær á leið c, . , . .. _ aystur um land til Reykjavíkur. flytur, heima situr fjoldi gam- “ . _ , . Skjaldbreið er 1 Reykjavik og fer a’.s fólks og annarra sem ekki þaðan n. k. fimmtudagskvöld til eiga heiman gengt, og hlustar Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyja- ara N allan daginn. fjarðarhafna. Þyrill fór frá Akur- — eyri 1 gær vestur um land til Reykjavíkur. Ármann á að fara Nýtt tímarit iun þær • frá Reykjavík í dag til Vest- Pétursdætur. mannaeyja. K.B.. skrifar: „Eg keypti Missögll var það í blaðinu á laug_ mér full áhuga nýtt kvenna- ardaginn, að Einar heitinn Sveins- tímarit, „Húsfreyjan," gefið út son muni hafa drukknað um kl. sex á föstudagsmorguninn. 'r!Jr " • - - ■■■ : 1 . ,jp- j Skemmtiferð fer KvennadeilB Slysavarnafé- lags Islands til Akraness á morg>- un. Lagt af stað kl. 8 f. h. Nánar í augl. í blaðinu í dag. Ilúsfreyjan, útgef- andi Kvenfélaga- samband Islands, l. árg. 1. tbl. Efni m. a.: Ávarp, frú Ragnheiður Péturs dóttir, Óður starfsins (kvæði), Kvenfélagasamband tslands 20 ára, Norræna hófið 10. marz 1950, Smithætta samfara lélegum upp- þvotti, Samvinnuþvottahús, Hrað- suðupottar, Norræna húsmæðra- mótið, o. fl. Þjóðhátíðardaginn 17. júní bárust kveðjur til forseta tslands frá Frederik IX Danakonungi, Mo- hammed Reza Pahlavi Iranskeis- Svernik forseta forsætiST ráðs Ráðstjórnarríkjanna og Harry S. Truman Bandaríkjafor- seta. Keimimaimaþing Framhald af 8. síðu. frá Árósum í Danmörku; Kristi- Við an Hansson, skrifstofustjóri í kirkjumálaráðuneytinu af einum fjölmennustu félags- nanari athugun Uom j ljÓB| að samtökum landsins, Kvenfélaga hann mun hafa verið fyrir stuttu sambandi Islands. Eg fann þar látinn’ Þegar likið fannst; hafði °S Vemo Marjannen, profastur •íí.1. * , , farið að heiman ‘ um kl. 9 um frá Finnlandi. Formaður mót- sitthvað læsilegt, en þao trufl- /,. . , , ,. , guninn. tökunefndarinnar her er Sig- aði mig su osmekkvisi að gegn- ■ . um’allt heftið er verið að ota 0**uv*ltingar urbjöm Emarsson, professor. _ , , . , Forseti Islands hefur 17. júní' . að lesendunum tveimur konum, j tilefni k0mu söngfiokks frá kon- I níAt-pttínO sem sjálfsagt eru taldar merkis ungiegu öperunni í Stokkhóimi LvlUl UIIII9 konur, en þær eru Guðrún Pét- sæmt eftlrtalda menn falkaorð’ 1 Þjóðviljanum á laugardag unni: Joel Berglund operustjóra , . ■ ursdóttir og Ragnheiður Péturs og. Arthur Hiiton framkvæmdæ- varð su missögn að sagt var dóttÍL Fyrst fær maður hlemmi §tjóra .óperunnar, stórriddara- að Einar heitinn Sveinsson hefði stóra mynd af Ragnhildi fram- kross). °.s Kurt Bendix, riddara- (jj-^knað um kl. 6 s.l. föstu- . krossi an á kápunni, sýnilega frá 'Forseti lsiands hefur 17. júní dagsmorgun. Einar fór að heim yngri árum, svo kemur ávarp sæmt eftirtalda ménn íriddára- an frá sér kl. 9 um morgun- frá Guðrúnu, svo. kemur ævi- kro3SÍ fálkaorðunnar: Bjarna Snæ lnn Qg vai;g hans ekki saknað _ . , björnsson, lækni, Hafnarfirði, Rík- __ ,. . ,, . . saga Ragnhiidar, svo kemur hárð'Jðhssöff, mýrfcfefiiei'á óg mýhd fyv* en að. afhðondi hadegi. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.