Þjóðviljinn - 29.06.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.06.1950, Blaðsíða 6
V. fSi VlLJlJfM * ......*......«......*¦¦¦¦ Stórstukuþingið Framh. af 3. síðu. harðari kröfur í því efni en verið hefur, og láti þá menn, sem þannig brjóta af sér, hljóta löglega aðvörun eða refsingu. , 4. Stórstúkuþingið vítir harð- iega þann geysilega áfengis- austur og fjáreyðslu, sem átt hefur sér stað í sambandi við „sérréttindi" á áfengis- og tóbakskaupum nokkurra ráða- manna í landinu. Samanber opinber skjöl ffá.Alþingi þar um- fingið krefst þess að slík sérrcttindi séu með öllu afnum- in nú þegar. . Þingið lítur svo á, að víta- vert sé hvernig farið er með fé almennings, bæði innlent og erlendan gjaldeyri í sambandi við þessi mál eg telur það spillandi fordæmi, sem slíkar áfengis-, og tóbaksgjafir hafa í för með sér. i Stórstúkuþingið vill þakka hverjum þeim alþingismanni, sem stuðlar að því, að fella þvílík „sérréttindi" að fullu úr gildi, og skorar enn einu sinni á Alþingi að samþykkja afnám slíkra réttinda. 5. Stórstúkuþingið skorar á Alþingi og aðra opinbera aðila að hætta að veita áfengi í opin- berum veizlum. UMFERÐASLY8 . OG ÁFENGISNEYZLA. ' Stórstúkuþingið vekur at- hygli á, að hin tíðu umferða- slys eru or*'n' slíkt v.andamál, að nauðsyn ber til að allir legg- ist á eitt um að firra þjóðina þe'm vánda, sem af þeim staf- ár* Mjög mörg þau alvarleg- ustu, eiga rót sína að i ekja til áfengisnautnar ökump.nna. — Þingið skírskotar til ábyrgcar- tilfinningar allra þeirra, sem gkuíækjum stjórna, og skorar á þá, að gæta skyldu sinnar «~ gagnvart sjálfum sér, með- bræðrum sínum og landslögum, og kcvma aldrei að stjórn öku- tækia, er þeir hafa neytt áfeng- ís, í hversu smáum stfl sem er. Þá s.korar þingið á allan al- menning, svo og löggæzlumenn og. dómara, að halda uppi al- menniagaálitij iöggsezlu cg dóm urn er meti afbrot framin undir áhrifum áfengis eig: vægar en aíbrct allsgáðra mnrsna.. Fimmtugasta þfag Stórstúku ^ÍsÍands 'lýs'n- •' i siajá á ¦þeh i :nyb:reytni Stórstúkunnar áð kóina á hámSkeidS fýri'r templara að Jaðri, ea skorar jafnframt á Stórstúfcuna að halda slíkri starfsemí áfram gera tilraun til að skipu- Ieggjá sem fjölbreyttast starf innan Reglunnar. Fimmtugasta þing S'órstúku ~' !úrframl anefnd .. • ag ¦ ¦n tíma ' tvarp ' u til fræðslu u ..-.dmdis- m ál. . Fi'arnkvæmdanefnd stórstúk unnar var öll endurkosin, og Skipa hana þessir méhn: Stórtemplar: séra Kristinn Stefánsson, Stórkanslari: séra Björn Magnússon, prófessor, Stórvaratemplar: Sigþrúður Pétursdóttir, Stórritari: Jóh. Ögm. Oddsson, Stórgjaldkeri: Bjarni Pétursson, Stórgæzlu- maður unglingastarf s: Þóra Jónsdóttir, Stórgæzlumaður lög gjafarstarfs: Haraldur S. Norð- dahl, Stórfræðslustjóri: Indriði Indriðason, Stórkapelán: Sig- fús Sigurhjartarson, Stórfregn ritari: Gísli Sigurgeirsson, Fyrr verandi stórtemplar: Friðrik Ás mundsson Brekkan. Fulltrúar á hástúkuþing 1951: voru kjörnir: Kristinn Stefáns- son, B*-ynleifur Tobíasson. Vara menn: Pétur Sigurðsson, Eirík- ur Sigurðsson. Stórstúkuþinginu var slitið í gær. Næsti þingstaður var á- kveðinn á Akureyri. Fólkiö ris upp FramhaM af 1. síðn eigin hendur og berst nú með alþýðuhernum. Skæruhernaður- inn hefur enn sem komið er gert mest vart við sig á austur strönd Kóreu, og hafa skærulið ar þar nú þegar allmargar borg ir og bæi á valdi sínu. Meðal þeirra er borgin Sam- shoku, en alþýðuherinn hefur sett þar lið á land, og náð sambandi við skæruliðasveitirn ar. íllþýðuliemum íagnað. I herstjórnartilkynningu al- þýðustjórnarinnar í Pyongyang, sem gefin var út í gær og lýsti gangi hernaðaraðgerðanna síð- an þær hófust að morgni þess 25. er sagt að alþýðuhernum hafi verið fagnað í öllum borg- um og bæjum sem hann hefur tekið í Suður-Kóreu. Alþýðu- stjórnum hafi verið komið á laggirnar og fólkið tekið að streyma aftur til heimila sinna, sem þao hafði flúið undan hin- um fasistíska ofbeldi leppstjórn arinnar. Brezka ílotanum einnig steínt gegn Kóreu. Brezka stjórnin hefur fyrir- skipað brezka flotanum sem bækistöð hcfur í Japan að vera til taks og aðstoða banda- riska flotann eftir megni í hern aðargerðum gegn alþýðuhem- um. Attlee skýrði,. frá þessu í brezka þinginu í gær. Brezki flotinn við Japansstrendur er talinn álíka stór og bandaríski flotinn á sömu slóðum. f flotan um er orustuskipið Triumph, 3 beitiskip, 7 tundurspillar og mörg minni skip. Bandaríska hermálaráðuneyt- ið neitaði að láta nokkuð uppi um það í gær, hvort bandarísk ur landher mundi verða send- ur til Kóreu fari svo að frarri' sókn alþýðuhersins verði ekki stöðvuð með flughernum og flotanum einum. ftMM^mMfnm miwiX' m «MM*MWWWyWM«M mt*t9*f^m00nif**0*i*i**ý*fiB*q0*imm0mf****6G0t0*B¥m0*** WWMWMMAM 'n OLIA og Qsfír John Stephe" S t r a n g o MÍM#W«MÁ#«MMMM 86. DAGUR. ungur maður með hornspangargleraugu og skrif- ég þess að þið leiðið það mál til lykta með blokk flýtti sér inn í salinn og fékk sér sæti. festu og öryggi í þágu þjóðfélagsins". Hann átti að skrifa hjá sér allt sem fram Það var undarlegur bænarhreimur í rödd fór, orði til orðs. Newman leit álasandi á hans þegar hann lauk máli sínu, sem virtizt ekki hann, leit aftur á klukkuna og kvaddi sér sizt koma honum sjálfum á óvart, svo að það hljóððt • ., i lá við að hann færi hjá sér. Hann flýtti sér að Formsatriðin gengu fljótt fyrir sig. "Síðan bæta við: lagði Newman mál dagsins fyrir ákærandann. „Ég vil svo'biðja herra Higgins að koma „Hvað búizt þér við, að þetta taki langan hingað*'. tíma, herra Rankin?" - L Herra Higgins var kallaður inn úr forsaln- „Forsendurnar taka um fimm klukkutíma", um, látinn sverja eiðinn og síðan settist hann sagði Rankin. „Að þeim loknum er allt undir í vitnastólinn. Ritarinn horfði á hann yfir borð- ykkur komið". . , ið. ' : . Andartak horfði hann á kviðdómendurna og „Hvert er fullt nafn yðar?" „James Higgins". 1 \ „Atvinna?" 3 „Ég er fulltrúi hjá leyniþjónustunni". „Aðsetur?" „Aðalaðsetur mitt er í Washington. Eins og þeir á hann: hann var þrekvaxinn maður, hálf- sextugur, með stórt nef og sterklega kjálka. Hann hafði unnið. sig áfram með þrautseigju og gleymdi því aldrei. Sérhvert mál hans var orusta með skipulögðum áhlaupum. Hann ýtti frá sér skjölunum og hallaði sér stendur er ég starfandi í New York". I áfram. „Einfaldasta leiðin", sagði Rankin, „er að „Herrar mínir og frúr", sagði hann. Athygli Þér skýrið dómendum frá rannsóknum yðar þeirra var vakin um leið og hann byrjaði að [ Þessu máli ~ allri sögunni frá byrjim. Þá 'tala. „Ég ætla ekki að eyða tímanum í neina getum við kallað á vitnin. Dómendur mega auð- ræðu. Fyrsta vitni mitt verður James Higgins, vitað Þera fram spurningar, ef þeim finnst fulltrúi, sem getur sett ykkur manna bezt inn astæða til". í atriði þessa máls. Hann hefur tekið virkan Higgins kinkaði kolli. Hann leit sem snöggyast þátt í rannsóknum á því síðast liðna fjórtán á blöðin sem hann.hafði fyrir framan sig, sneri mánuði. Samt vil ég minnast á eitt atriði, áð- stólnum sínum við og horfði framan í dómendur. ur en ég legg málið í hinar færu hendur hans. Hann tók eftir því að á meðal þeirra var fal- „Ég býst við, að herra Higgins og yfirmenn leg kona með blómskreyttan hatt sem sat í hans í Washington séu sammála mér um það, fremri röðinni. ;Hún virtist leiða að sér tölu- að við erum ekki fyllilega ánægðir með það verða athygli karlmannanna sem sátu umhverfis mál, sem við ætlum að fara að leggja fyrir hana. Það ætti að banna fallegum konum að ykkur. Að vísu erum við ekki í hinum minnsta sitja í dómum. Hann tók til starfa. vafa um sekt hinna ákærðu, því að um það Higgins var mælskur og talaði áheyrilega. höfum við fullar sannanir. En við höfum það Þrátt fyrir svefnleysi og þreytu undanfarinna á tilfinningunni, að stærsti fiskurinn hafi slopp- nótta hreifst hann af málefninu. Hugsanir hana ið úr netinu og við höfum misst af þeim sem voru rökréttar og atburðirnir komu fram í hafa skipulagt þetta samsæri og sjálfar ráða- eðlilegri tímaröð. gerðirnar þekkjum við ekki til fulls og fáum „Þessi saga hefst fyrir löngu", sagði hann í ef til vill aldrei að vita um. byrjun. „Og sumt þekki ég aðeins af frásögn- „Það var óheppilegt, að við þurftum að hefj- ™ annarra. En ég er hræddur um að ég verði ast handa svona fljótt, en eins jog herra Higg- að fara stuttlega yíiv forsögu málsins, til þess ins mun segja ykkur, þá krafðist atburðarásin að setja ykkur betur inn í það". þess. Við megum vera hreyknir af handtökum Hann sagði þeim stuttlega frá Hoffman hers- gærdagsins, sem undirbúnar voru af leyniþjón- höfðingja og áætlun hans um að byggja upp ustunni og vel framkvæmdar, og með þeim sterkt Þýzkaland og sameina Evrópu gegn hinu hefur tekizt að koma í veg fyrir hina mestu fauða Rússlandi. s hættu sem vofað hefur yfir öryggi landsins. „Stjórnardeild okkar", sagði hann, „hefur ná- .,Ég legg þetta mál fyrir ykkur í þeirri von, kvæmar skýrslur um þessa starfsemi sem sendi- að þið getið með rannsóknum ykkar fullkomn- ráð okkar erlendis hafa safnað saman. Okkur að það verk sem dómsmálaráðuneytið hefur var kunnugt að margir iðjuhöldar í Evrópu byrjað á. Ef sú yrði rauhih á að þið með yf- aðhylltust þessa stefnu og studdu Hitler ríku- irheyrslum vitna gætuð komizt á það spor lega, því að þeir álitu hann andlegan arftaka sem leiddi okkur til mannsins eða mannanna Hoffmanns. Nöfn flestra þessara manna eru sem eiga upptökin að þessn samsæri, þá vænti okkur óviðkomandi. En samt er nauðsynlegt áð -------------------------------------------------,-------------------------.--------------------------------------------------------------------......,¦ '-------------------------¦—¦----------------------------------------------------------------;-------------------------------------------------;--------------------------------------------------------------------_,------------------------------------------- mWtm r 1 ¦ i /1 .. ' \ I) ¦¦-;'-—--,<¦>, " i £?rU=ÍJ • -ÍÐJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.