Þjóðviljinn - 08.07.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.07.1950, Blaðsíða 4
9 ÞJÖÐVILJINH Laugardagur 8. júlí 1950. -iJf-Ji ÞlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint. , Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Síldarverð ífialds og Framséknar er allt of lágt Blöð stjórnarflokkanna segja þessa daga sjómönn- nm og útvegsmönnum að þeir megi þakka fyrir það síldarverð sem Sveinn Bénediktsson, Sigurður Ágústs- son og Jón Kjartansson samþykktu að leggja til, og Ólafur Thórs atvinnumálaráðherra (af tilviljun líka eig- andi einnar einkaverksmiðjunnar„ sem á að fá bræðslusíldina á 65 króna verðinu!) hefur náðarsamleg- ast ákveðið að skuli ;vera fasta bráeðslusíldar- vérðið i sumar. Og sjómenn og útvegsmenn eiga að lúta í auðmýkt og þakka, ekki einungis síldar- verðið heldur líka gengislækkunina, sem heíur fært þeim svo glæsilegt síldarverð, að ógieymdum gífurlegum hækk- ■unum á flestu því sem þarf til daglegs lífs og útgerðar. En laun heimsins eru stundum vanþakklæti og telja má víst að erfitt reynist að innheimta þær þakkir hjá sjómönnum og útvegsmönnum sem stjórnarbiöðin aug- lýsa eftir. Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Þóroddur Guðmundsson, lagði fram rökstudda tillögu um 75 króna bræðslusíldar- verð í sumar, en sú tillaga var felld af fulltrúum stjórn- arflokkanna. Reikningsbrellur íhalds og Framsóknar til að rök- styðja ákvörðunina um 65 króna verðið eru á þá lund að allir sem kunnugir eru þessum málum sjá auðveld- lega í gegnum þær. Verð afurðanna er reiknað of lágt, lýsið á 80 pund tonnið á sama tíma og Norömenn eru að selja lýsi á 100 pund tonnið, mjölið er áætlað 44 pund 15 sh. enda þótt búið sé nú þegar að selja fyrir- íram helming sumarframleiðslunnar á meðalverðinu 50 pund 15 sh. tonnið eða sex pundum hærra en áætlunarverðið. Þó hefur það orðið reynsla undanfar- andi ára að mjölverð hækkar seinni part sumars. Væri mjölið reiknað á hærra verðinu, sem þegar er búið að fá fyrir helming sumarframleiðslunnar, næmi það hvorki meira né minna en um átta króna hækkun á mál. Gjalda- liðir áætlunarinnar sem stjórna-rflokkarnir leggja til grundvallar verðákvörðunum sínum eru hinsvegar svo ríflega áætlaðir, að út kemur það sem fyrirfram var til ætlazt ^ð út kæmi, rökstuðningur fyrir 65 króna verð- inu, ef miðað er við 500 þús. mála vinnslu. Fulltrúi Sósíalistaflokksins 1 verksmiðjustjórn taldi aö vandlega athuguðu máli að bræðslusíldarverðið hefði átt að geta orðið allt að 85 kr. á mál í sumar. Hann taldi þó líklegra til samkomulags aö leggja ekki tii hærra verð en 75 krónur, þar sem öll viöleitni fulltrúa íhalds og Framsóknar beindist að því að halda verðinu niðri. En einnig sú sanngirnis- og miðlunartillaga var kolfelld, og fulltrúi Alþýðuflokksins gerði ekki annað en sitja hjá, önnum kafinn að reyna að skapa sér málamynda sérstöðu með sérstakri tillögu. Ákvörðun bræðslusíldarverðsins er liður í árás stjórnarflokkanna á alþýð’una í landinu. Með henni er verið að fleygja milljónum í gin einkaverksmiðjanna, tnda lét Ólafur Thórs atvinnumálaráðherrann og verk- smiðjueigandinn ekki standa á sinu hlutverki í sam- spilinu um þennan þátt árásarinnar á alþýðuna. Ákvörð- unin er enn eitt dæmi um misnotkun pólitísks valds BÆJARPOSTIIUNN Seyðfirðingar beðair inu eins og kunnugt er um ára- um „hjálp“ við Marsjall- tuga skeið. Því kemur fyrir ,hjálpina“ ,,Seyðfirðingur“ hefur sent eftirfarandi bréf: „Þau tíðindi gerðust á Seyð- isfirði mánudaginn 3. þ.m. að fram var borin á bæjarstjórn- arfundi beiðni frá væntanleg- að sami staður er ýmist nefnd- ur á japanska tísu eða kóre- anska, og getur þetta valdið ruglingi. Gjaldeyrisspamaður og lúxusflakk „Eitt uppáhaldsumræðuefni um útgerðarstjóra Hæiings, fjdrmdlaSpekinga íslenzku kaup Garðari Þorsteinssyni, ríkis- sýslustéttarinnar er gjaldeyris- á stjórninni og bæjarstjórn R- skorturinn_ Vegna skorts víkur um að gefa hinu aldna gjaldeyri telja þeir að aimenn- ingur þurfi að vera án jafn ein. einfaldra og ódýrra hluta eins og t.d. saumavélanála og al- gengra neyzluvara, s. s. hrís- grjóna, kakós, kartaflna o. fl. o. fl., eða bráðnauðsynlegra hrá • \ ■ . 1« . Fi amhald á 7. síðu. ★ skipi eftir hafnargjöld og vatns skatt — ef hann kynni að verða gerður út „í tilrauna- skyni“ (!) á Seyðisfirði í sum- ar. Minnsta bæjarfélag landsins er nú kinnroðalaust beðið um „hjálp“ til að hjálpa Marsh- a!l„hjálpinni“ naiklu, hinni „fljótandi síldarverksmiðju," ryðkláfnum Hæringi. Seyðfirðlngar hafa látið sér fátt um finnast þessa beiðni aðstandenda Hærings. Margir eru þeir sem henda gaman að henni, en flestum þykir lotið lágt að biðja nú minnsta bæj- arfélag landsins að gefa þessuSkipadclld ,SI Arnarfell er í Solvesborg. Hvassa- fræga skipi eftir tilskilin gjöld fell er j Reykjavík. þá loks að það á að fara að verða arðbært eftir að hafa legið tvö ár í Reykjavíkurhöfn sem eitt af furðuverkum nútím- ans. Eimskip Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hull, Rotterdam ogr Ant- werpen. Fjallfoss er í Halmstad í Sviþjpð. Goðafoss fór frá Rvík 5. júlí til Hamborgar. Gullfoss kom til Khafnar 6. júlí, fer það- an 8. júlí til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss fór frá Akranesi 29. júní til New York. Selfoss er i Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Nevv York 30. júní til Reykjavíkur. Vatnas íhaldið og Framsókn Jöku11 fór frá Reykjavík 7. júní til New York. Alltaf þjónastu reiðubúnir! Bæjarstjórnarmeirihlutinn Seyðisfirði, þessi venjulegi, e. a. s samþykktu að verða við þessari beiðni aðstandenda Hærings. Hinsvegar var þetta meira en einn Ihalds'maðurinn gat fengið af sér að gera og greiddi hann Ríkisskip Hekla er á leið frá Reykjavík til Glasgow. Esja fer frá Reykja- vík kl. 13. í dag til Vestmanna- eyja. Herðubreið er á Austfjörð- atkvæði á móti þvi, en einn Úr um á norðurleið. Skjaldbreið var væntapleg til Reykjavíkur í gær- hinni föstu björgunarsveit sem ætíð er viðbúin að bjarga aft- urhaldsfylkingunni, brá við og greiddi atkvæði með „hjálp- inni“ við Hæring. — Forustu- menn Alþýðuflokksins eru allt- af þjónustu reiðubúnir. Seyðfirðingur.“ Kóreanska Eins og lesendur Þjóðviljans hafa e.t.v. rekið sig á, er staf- setning hinna ýmsu borgar- nafna og örnefna í Kóreufrétt- veðurs á Grænlandsjökli, en a- um blaðanna nokkuð á reiki. formað var að hann fælí snemma í morgun, ef veður leyfði. Það kemur 3afnvel fynr að Flugfelag lslands. borgir og fljót skipta um nöfn Innanlandsflug: 1 dag er áætl- frá degi til dags, og er skiljan- að að fI^a fil Akureyrar ki. 9.30 og kl. 16.00. Þá verður einnig flogið til Vestmannaeyja, Isafjarð- ar, Blönduóss, Sauðárkróks og Eg- ilsstaða. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. Frá Akureyri verða flugferðir til Siglufjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi" fór til Osló og Khafnar kl. 8.30 í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til kvöld frá Breiðafirði. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Ármann fór frá Reykjavík síðdeg- is í gær til Vestmannaeyja. Flugferðir Loft- leiða. — Innan- 1 landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja lfl. 13.30, til Akur- eyrár lcl. 15.30. Auk þess tii ísa- fjarðar, Patreksfjarðar og Hólma- víkur. — Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13.30. Utaniándsfiug: „Geysir" komst ekki til Grænlands í gær vegna legt að menn furði sig á því. Er því e. t. v. rétt að skýra þetta undarlega fyrirbrigði, en svo er mál með vexti, að staðarnöfn í Kóreu eru á flest- um landakortum skrifuð upp á japönsku, en Japanir réðu land- sérstaklega sem með atkvæði sínu síðastliðið haust stuðl- uðu að því að andstæðingar alþýöunnar fengu áfram íhalds og Framsóknar, bess mega þeir sjómenn minnast vald til slíkra skemmdarverka. Reykjavíkur kl. 18.30 á morgun, Meðal farþega frá Khöfn verða 19 sjálenzkir knattspyrnumenn, er keppa eiga hér í næstu viku. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Tónl.: Sam- söngur (plötur) 20.30 Útvarpstrió- ið: Trió í F-dúr eftir Gade. 20.45 Upplestur: Smá- saga (Karl Isfeld ritstjóri). 21.15 Ljóðskáldakvöld. 22.05 Danslög plötur). 24.00 Dagskrárlok. & Messur á morgu:n Fríkirkjan. Messa kl,- 2 e. h. — Sr. Þorsteinn Björns- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. — Sr. Dag Möller. Nesprestakall. Messað í Mýran- húsaskóla kl. 11 árdegis. (Fólk er beðið að athuga breyttan messu- tíma). — Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messað kl. 11 f. h. — Sr. Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Mannaveiðarar. — Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. — Útvarps- messa í Kapellu Háskólans kl, 11 F Q 'R’íyiíI ‘RinrnQcnri g í gær voru gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jóns syni, ungfrú ___ 1 Ilelga M. Ein- arsdóttir, Skeggjagötu 11 og Ólaf- ur Guðnason, Öldugötu 28. Heimili þeirra verður að Skeggjagötu 11. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Bryn- jólfssyni, Útskálum, ungfrú Hulda Haraldsdóttir, Skeggjastöðum, Garði og Einar Mýrdal skipasmið- ur, Akranesi. Heimili ungu hjón- anna verður að Ásbraut 9, Kefla- vík. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ung- frú Edda Óskars- dóttir, Ásvallagötu 33 og Guðjón Jóns son, loftskeytamað- ur, Hlíðarbraut 5, Hafnarfirði. Frá rannsóknarlögreglunni Þeir sem voru sjónarvottar að þvi er Steingrímur heitinn Bene- diktsson varð fyrir bifreiðinni á Hverfisgötu s.l. þriðjudag kl. 15.25, eru beðnir að hafa strax tal af rannsóknarlögreglunni. SpegUlinn, júlí-heft ið, er nýkomið út. Blaðið flytur marg ar greinar, kvæði og skopteikningar eins og venjulega. Forsíðuteikning er frá knattspyrnu kappleik blaðamanna og leikara. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafn- ið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnUdögum. — Bæj- arbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Næturlæknir er í læknavarðstcl unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. — Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 f. h. fyrsta þriöju- dag hvers mánaðar. Fólk er á- minnt um að láta bólusetja börn sín. Ungbarnavernd Lfltnar, Templara- sundi 3, verður opin í sumar á fimmtudögum kl. 1.30—2.30, en ekki á föstudöguní eins og und- anfarið. Minningarspjöld dvalarheimiiis aldraðra sjómanna fást á eftir- töldum stöðum í Reykjavík, á skrifstofu Fulltrúaráðs sjómanna- dagsins í Edduhúsinu við Skugga- sund, opið kl. 11—12 og 16—17, sími 80788, og í bókaverzlunum Helgafells í aðalstræti og Lauga- veg 100. 1 Hafnarfirði hjá V. Long.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.