Þjóðviljinn - 08.07.1950, Blaðsíða 8
Bitlingaaustur bœ}arst]&rnarihaldsins:
„Greidd eftirvinna ti! einsfakra sfarfs-
manna hefur numi fullum 50% af
fösfum launum hlutaðeigandi
starfsmanns"
tMÖÐVIUINM
Algert öryggisleysi smábarna á
leikvöllum bæjarins
GttSrwn Guðlaugsdótth vill að barnakonurnar létti
þeirri skyldu ai bæjarfélaginu að borga gæzln
barna á leikvöllunum
Á bæjarstjórnarfundi s.l. fimmtudag flutti Nanna Ólafs-
Athmgasemdir en dttrskeðmt da Sósíalista-
ftohhsins og játningar horgarstjérans
dóttir tiilögti urn það að verða nú þegar við tilmælum Mæðra-
félagsins að Icoma á gæzlu nokkra tíma á dag fyrir börn á
aldrinum tveggja til fjögurra. ára á leikvöllum bæjarins, og
skapa skilyrði til smábarnagæzlu I þeim hverfum sem enn hafa
ekki leikvelli.“
Reikningar Reykjavíkurbæjar fyrir áriö 1949 vcru
lagðir fram endurskoðaðir á bæjarstjórnarfundi s.l.
i'immtudag. Reikningunum fylgdi eftirfarandi athuga-
semd frá endurskoöanda Sósíalistaflokksins:
„Eg hefi veitt því eftirtekt að mikil eftirvinna hefur
veriff uimin sérstaklega á skrifstofu borgavstjóra og má
benda á að greidd eftirvimia til einstakra starfsmanna
hefur numið fullum 50% af föstum launum hlutaðejg-
andi starfsmanns. Og að í einstaka tilfellum hafa mán-
aðargreiðslur fyrir aukavinnu verið hærri upphæð en
föst mánaðarlaun.
Það verður ekki komizt hjá að benda á hversu óhag-
kvæmt það er að starfsmenn bæjarins skuli þuxfa að
vinna eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinhu og sýn-
Ist auðsætt að hagkvæmara væri að hafa nægilega marga
starfsmenn til að Ijóka venjulegum og nauðsynlegum
störfum í dagvinnutíma. Þess má geta í þessu sambandí
að svo virðist, sem til þess sé ætlazt að yfirvinna sé ekki
unnin nema samkvæmt beiðni ákveðinna trúnaðarmanna
og hafa verið prentuð sérstök eyðublöð fyrir slíkar beiðn-
ir, þar sem ætlazt er til að það sé tekið fram hvers vegna
nauðsynlegt sé að framkvæma verkið í yfirvinnu og hvað
umiið sé.
í mörgum tilfellum hefur verið vanrækt að fylgja
þessari sjálfsögðu reglu, þannig að ekki verður séð hvaða
nauðsyn hefur boriff til að yfirvinna sé unnin né í hverju
hún er fólgin og í sumum tUfellum sést ekkt hver hefur
beðið um yfirvinnuna.
Reykjavík, 10. mai 1950. Guðm. Hjartarson.“
Biflingajata íhaldsins
Það hefur lengi verið opjn-
bert leyndarmál að Ihaldið not-
ar yfirráð sín yfir bænum til að
hygla gæðinguin sínum og á-
hangendum þeirra. Þetta er
raunar ekkert leyndarmál síðan
borgarstjóri gerði þá játningu
s.I. vetur að Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar væri ætlað
það hlutverk að sjá um að
„kommúnistar“ væru ekki ráðn
ir til hæjarvinnunar.
Eftir upphafningu Bjama
Ben. úr borgarstjórastólnum í
dómsmálaráðherrastólinn mun
sú niðurlæging hafa lagzt niður
að' starfsmenn bæjarins hrein-
skrifuðu greinar borgarstjórans
í Morgunblaðið, auk annarra
snúninga í þágu Ihaldsflokks-
ins. Hinsvegar virðist það hafa
hraðvaxið að íhaldið noti fé
bæjarbúa til bitlingaausturs til
vökrustu gæðinga sinna í því
formi að kalla greiðslumar eft-
irvinnu og það í svo stórum
stíl að „GREIDD EFTIR-
VINNA TIL EINSTAKRA
I STARPSMANNA HEFUR
NUMIÐ 50% AF FÖSTUM
LAUNUM HLUTADEIGANDI
STARFSMANNS.“
Játningar boigarsfjóið
Borgarstjóri gerði vonlausa
tilraun til að afsaka þetta
háttalag Ihaldsins og tókst það
að vonum þannig að afsökunin
verður skýlausar játningar.
Skattgreiðendum til fróðleiks
og skemmtunar skulu játningar
borgarstjórans birtar hór:
„1 skrifstofu borgarstjóra er
unnin töluverð tftirvinna. Ár-
ið 1949 námu kaupgreiðslur
fyrir eftirvinnu og helgidaga-
vinnu 10,6% af launum starfs-
mannanna í bæjarsikrifstofun-
um, Austurstr. 16.
Eftirvinna er einkum unnin
við þessi störf:
Við útsendingu gjaldseðla
vegna fyrirframgreiðslu út-
svara (febr.) og útsvarsseðla
eftir aðalniðurjöfnun (júlí),
Framhald á 6. síðu.
fslandsmeistara-
keppnin í golfi
Á fimmtudag fór fram lands-
keppni öldunga í golfi á vellin-
um hér. Þátttakendur voru 9
og varð sigurvegari Ásgeir ÓI-
afsson, heDdsali, Rvík. Keppn-
in var nú í fyrsta sinn háð
sem forgjafakeppni, samkvæmt
ákvörðun golfþingsins.
I gær var háð undanrás ís-
landsmeistarakeppninnar, og
voru þátttakendur 22. Af þeim
keppa 16 þeir lægstu í meist-
araflokki um titilinn golfmeist-
ari Islands, en hinir sér í 1. fl.
Framhald keppninnar verður
í dag (laugardag) og á morg-
un, og verða verðlaun afhent
í samsæti í Golfskálanum á
sunnudagskvöld.
Af þátttakendum eru 6 frá
Akureyri, þar á meðal golf-
meistari íslands frá í fyrra,
Jón Egilsson, skrifstofustjóri.
14 frá Reykjavík og 2 frá Vest
mannaeyjum.
Lækjargatan og
næstu kosningar
Reykvíkingar áttu það bæjar-
stjórnarkosningunum sl. vetur
að þakka að þeir eignuðust
götuspotta sem nálgast það að
vera eitthvað í áttma við um-
ferðargötur i höfuðborgum ann-
arra landa — Lækjargötuna,
sem ásamt götuljósunum sá
smáleturshöfundum borgara-
blaðanna fyrir tyggiefni dög-
um saman.
íhaldinu vannst ekki tími til
þess fyrir kosningar s.l. vetur
að breikka Lækjargötuna milli
Hverfisgötu og Bankastrætis —
þar sem umferðin er mest. En
það verður haldið áfram, sagði
íhaldið.
1 fundargerð frá bæjarráði
23. f. m. er listi yfir þær göt-
ur, sem vinna á við i sumar.
Þegar fundargerð þessi hafði
verið samþykkt á síðasta bæj-
arstjómarfundi vaknaoi borg-
arstjóri við vondan draum og
hað um leiðréttingu á þessum
vinnubrögðum! Lækjargata
milli Bankastrætis og Hverfis-
götu á ekki að vera á þessum
lista. Það hafa ekki enn náðst
samningar við ríkisstjómina
Framhald & 7. síðo,
Það sem í þessari tillögu
felst er ekki aðeins ósk þeirra
kvenna er í Mæðrafélaginu eru,
heldur meginþorra mæðra í
bænum. íhaldið hefur hinsveg-
ar ekki hugsað um hvemig
megi bæta úr þessu nauðsynja-
máli mæðranna í bænum, þeirra
sem þurfa kannske að vinna
úti í stað þess að gera ekki neitt
nema ,,stjórna“ vinnukonunum.
íhaldið hefur sem kunnugt er
önnur áhugamál.
I umræðunum um leikvellina
gerðist það að Guðrún Guð-
laugsdóttir stóð á fætur til að
lýsa öryggisleysi smábai'na á
leikvöllum bæjarins.
„Það er bókstaflega ekfa-
ert eftirlit með smábörnum
á leikvöllum bæjarins“, sagði
hún. „Það er meiri hætta
fyrir smábörn á Ieikvöllun-
um heldur en á götunni
heima við húsin. Ég kynnti
mér þetta um daginn. Við
leikvöllinn mætti ég tveggja
ára barni sem var með éins
árs barn. Bæði voru ómæl-
andi. Það kom i Ijós að
tveggja ára barnið var frá
ailt öðru heimili en eins árs
barnið, og hafði aðeins feng-
ið eins árs barnið til að leika
sér að því. Ég spurði gæzlu-
konuna að því hvort hún
sleppti málllausum og ókunn
ngum börnum út af Ieikveli-
inum út á götuna. Hún svar-
aði því að hún tæki enga
ábyrgð á þeim, nema reyndi
að gæta þess að þau meiddu
sig ekki á leikvellinum, en
Niels: Bohr, hinn heimsfrægi
danski visindamaður, hefur ný-
lega samið skorinort opið bréf.
í þessu bréfi varar hann við þvi
óðs manns æði að beita atóm-
vopnum i styrjöld. Hann full-
yrðir að afleiðingarnar verði
hörmulegri en orð fá lýst. Að
afstaðinni slíkri styrjöld segir
hann, verður enginn sigurveg-
ari, heldur mun styrjöldin
sigra mannkyjiið, útþurrka
menninguna.
Próf. Bohr talar eins og sá
sem valdið hefur. Hann virðist
vera auðvaldssinni, vinur
sér kæmi ekki við hvort þau
færu út af vellinum“.
VUl láta barna-
konurnat borga!
Auðvitað vildi Guðrún láta
bæta úr þessu ástandi og fór-
ust orð á þessa leið: Væri nú
ekki hugsandi að konumar
reyndu að bæta úr þessu sjálf-
ar, en væru ekki alltaf að
heimta allt af bæjarsjóði ? VDja
konur ekki halda fund og á-
kveða að greiða eitthvað sjálf-
ar fyrir gæzlu barna sinna á
leikvöllunum?
Ihaldið og
togaraverkfallið
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
flutti Guðmundur Vigfússoa
tillögu urn að Reykjavíkurbær
beitti sér fyrir því að bæjar-
útgerðimar í landin'u hefðu sam
tök um að leysa togaradeiluna.
I frásögn blaðsins í gær af
þessu féllu tvær línur framan
af frásögninni, svo ekki varð
séð hvar né af hverjum tillagan
var flutt. Þrátt fyrir þessi leiðu
mistök munu flestir Reykvík-
ingar hafa áttað sig á frásögn-
inni.
Það var Guðmundur Vigfús-
son er tillöguna flutti, borgar-
stjórinn Gunnar Thoroddsen
sem sagði að slíkt „er ekki hægt
að samþykkja" og Ihaldsat-
kvæðin 8 sem felldu þetta gegn
atkvæðum sósíalista og annars
Alþflmannsins, — en hetjaa
Þórður Björnsson sat hjá.
Bandaríkjastjómar, hann lýsir
sig andvlgan Stokkhólmsávarp-
inu, en fylgjandi samtökunum
„Einn heimui'“, og orðum hans
er auðvitað fyrst og fremst
beint til Bandaríkjanna.
Kaupmannahafnarblöðin birtu
þessa frétt með stærsta og feit-
asta letri og gerðu mikið veður
a.f. En tveim dögum síðar urðu
þau að viðurkenna, að bréfinu
hefði sama sem verið stungið
undir stól í. Bandaríkjunum,
undirtektiraar verið hinar dauf
ustu.
Svo fór um sjóferð þá.
Bandarikfamenn hafa að
engu aSvörun Nielsar Bohr