Þjóðviljinn - 09.08.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.08.1950, Blaðsíða 3
VLJ£i£i£_ .r/v2£. ,*rí>8J ' $ítbi i?iv6"'M íiðvrkudagur 9. agust 1950. •í :í: a - uí,f 'lo> ÞlÖÐVflJlNN rir Þœttir úr sögu Rómaveldis II. Skattlönd og riddarar Skattlaudaánauð og þræla- hald voru þær raeginstoðir, er hið frjálsborna rómverska þjóð félag hvíldi á. Senatorar og riddarar rökuðu til sín obbán- um af þeim nytjum, sem runnu frá þessum áuðsuppSprettulind- um rómverskrar menningar. En fleiri stéttir hutu einnig góðs af þessu, þótt í smærri stíl væri Það var hin frjálsborna róm- verska alþýða, sem dró-fram lífið ýmist við handiðju eða smáverzlun eða loks á matgjöf- um. Þrátt fyrir þrælahaldið lagðist ekki með öllu niður siná framleiðsla frjálsborinna manna, en venjulega. var af- raksturinn svo lítill, að ríkið eða einstaklingar urðu að hlaupa undir bagga og gefa al- þýðunni mat eða selja henni matvæli með niðursettu verði. Þessar matvælagjafir kölluð- ust á latínu annona og voru lengi í vörzli sérstakra embætt- ismanna, aediles cerales. Þær fóru vaxandi með hverju ári, því alltaf jólcst straumur þeirra, sem flosnuðu upp og leituðu sér bjargráða í Róm. Þessi rómverski öreigalýður át upp nytjarnar, sem runnu frá skattlöndunum. Fyrsta skatt- land Rómar, Sikiley varð um langa stund aðalkornforðabúr ríkisins, síðar bættist Afríka við, Sardinia og loks Egypta- land. Cicero hefur í eiiini ræðu sinni talað af mikilli tilfinn- ingu um þetta þrautpínda róm- verska skattland og hyllt það með svofelldum orðum: „Sikil- ey hefur verið oss til ómetan- legra nota. Allt það, sem jörð hennar gat framleitt virtist vera fýrirfram tekið frá handa oss til neyzlu fremur en handa eigin íbúum hennar. Hvenær hefur hún brugðizfc að afhenda oss réttstundis það kom, er hún skuldaði oss?“ Þes.si skuld sem mælskumaðurinn talar um, var korntíund Sikileyjar, og á dögum Súllu, þ. e. á fyrra helmingi 1. aldar yoru fluttar frá eyjunni til Rómar 825.000 skeffur af korni. Þegar Gajus Grácchus kom á endurbótum sínum á komgjöfunum gcrði hann það að lögum, að sárhver þurfandi borgari ætti kröfu á 5 skeffum koms fyrir helming verðs. Árið 62 f. Kr. var árs- úthlutun slíks korns orðin 20 millj. skeffur, og fjóram ár- um síðar var kominu úthlutað ókeypis, en þurfamannafjöldinn var þá orðinn 320.000. Út- gjöldin af þessu gjaíakorni munu árlega nema um 920.00 £, verðg. fyrir síðasta stríð. Svo dýru verði varð hin rómverska yfirstétt áð kaupa sér frið við hiha iðjulausu alþýðu höfuð- borgarinnar. En í sama mund og komþárfir Rómar jukust án afláts minnkaði stöðugt það land, sem nytjað var til akur- yrkju á Italíu. Komrækt skag- ans gat ekki staðizt samkeppn- ina við hið ódýra kora, sem rænt var frá skattlöndunum. 1 stað korns var tekið að rækta olívur, vín og ávexti. Kvikf jár- rækt fór einnig mikið í vöxt á stórbúum aðalsins og margir framtakssamir óðalseigendur tóku að ala fugla í stórum,,stíl og selja á hina vandlátu mafk- ár, á að ala upp páfugla og selja á borð höfðingjanna, svo mað- ur ekki tali um söngfugla eins og þresti, sem þótti lostæt- asti réttur í híbýlum yfirstétt- armanna. Rómverskur leikari, sem ekki þótti tiltakanlega auð- ugur bauð einu sinni gestum til málsverðar og tókst þeim að torga þröstum, sem mundu kosta 100 £ að nútlmaverðlagi. En af samdrætti akurlendisins á ítalíu neyddist Róm til að var svo skipað gat hinn gamli tiginborni aðall haldið hinum nýríku flysjungum riddarastétt- arinnar í skefjum. Riddurunum bauðzt nú kærkomið tækifæri til að losna við pólitískt alræði öldungaráðsaðalsins, er leiðtogi alþýðunnar, Gajus Gracchus, breytti lögunum um dómana og skipaði menn úr riddarastétf í þessa dóma. Gracchus hafði gert þetta til ;þeps ,að koma á pólitíslm baiidalagi milli ridd- jiragjOg þinnar snauðu róm- versku alþýðu. Endurbætur Gracchusar lifðu flestar ekki af dauða hans en frá þeim tíma má rekja pólitískt forræði ridd- arastéttarinnar í Róm, sem stóð um nokkra áratugi. Frá dauða Gracehusar 121 til loka lýðveldisins 31 f. Kr. geisaði dauðastríð hins róm- verska lýðveldis. Á einni öld hnmdi hin gamla lýðræðisskip- an' til grunna í baráttu þriggja stétta um völdin: öldungaráðs- aðalsins, riddaranna og hinnar Eítir SVERRI KRISTJANSSON sagníræðing — SEINNI HLUTI — krefja skattlöndin um æ meiri kornskatta og það varð eitt af mestu vandamálum ríkisins að sjá um, að samgöngur á sjó væru jafnan örar og öraggar. Á þessu vildi þó oft verða mis- brestur. Á eyjunum í austan- verðu Miðjarðarhafi og á ströndum Litlu-Asíu höfðu orð- ið til fjölmenn víkingahreiður. Á hverju ári sleit fjöldi þræla af sér hlekki ánauðarinnar og leitaði hælis í víkingaflotum Miðjarðarhafsins. Víkingalíf var í rauninni einasta úrlausn þeirra manna, er fá vildu frelsi í hinu rómverska þjóðfélagi þrælahaldsins. Víkingaflotarnir hertóku oft kornflutningaskip Rómverja og hvað eftir annað lá við hungursneyð í Róm þeg- ar kornskipin komu ekki fram. Þá geisuðu uppþot í Rómaborg, og öll hin frjálsa stétt, ríkir sem snauðir. skildu, að án skattgjafa hinna ánauðugu landa var öll dýrð hins róm- verska heimsveldis - fölnuð á svipstundu. Efnahagsleg tilvera hi; har rómversk’ i rvi laivvtéttar hvi'di á skefjalaasi aiðráni á skatt- löndunum, og pv' gat þei.-; stétt ekki u ial því, að ðlu'- ungaráðsaðallinn gæti höfuð- setið hana i é'ómum þeim, er fjölluðu um málefni og kærur skattlandan.i>j,. Dt mar þes'i'-’ — questiones perpetuae — voru eins og reiddur refsivöndur yf- ir höfðum skattkaupenda og riddara. Meðan dómsvald þetta Shák Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Isnauðu borgaralþýðu, sem bræð- 'umir Tíberíus og Gajus Gracc- hus höfðu skipulagt í politísk- an flokk, populares. Það er einkenni þessarar lokabaráttu lýðveldisins, að engin ein stétt og enginn einn flokkur nær al- geru meirihlutavaldi í ríkinu, líkt og verið hafði áður, er öldungaráðið sat í rauninni eitt við stjóm, þótt það leyfði þjóð- fundinum nokkuri, ráðrúm í málefnaskipan ríkisins. Þess vegna gera hinir stríðandi ílokkar með sér bandalög, ridd- arar og alþýða, riddarar og öld- ungaráðsflokkur og stundum jafnvel alþýða og ölöungaflokk- ur. í þessari baráttu fékk öld- ungaflokkurinn aðeins einu sinni náð aftur sínum gömlu völdum, en aðeins með blóð- ugu ofbeldi og ógnarstjóm, sem jafnvel er dæmalaus í sögu Rómar. Það var árið 82, er Súlla, foringi höfðingja, gekk á milli bols og höfuðs á ridd- arastéttirini, lét drepa um 3000 riddara, rændi hana eignum hennar og svipti hana dóms- valdi þvi, er Gracchus hafði gefiö henni. Um tíu árum síð- ar fékk riddarastéttin þó aftur sín fyrri fríðindi, dómsvaldinu var skipt milli hennar og sena- toranna, ný skattlönd bættust í hóp hinna gömlu og víkkuðu út athafnasvæði hennar. En í sama mund hafði nýr aðili gengið fram á leiksviðið: hinn rómverski lier, ekki lengur her herskyldra rómverskra borg- ara, heldur her sjálfboðaliða! og atvinnuhermanna, er gegndi' þjónustu gegn mála og fylgdi j Þótt ekki sé nema ein um- ferð eftir, auk nokkurra bið- skáka, þegar þetta er ritað, era úrslit mótsins svo tvísýn sem verða má. Framan af leit út fyrir, a£( 'Baíldur ætlaÉi að hlaupa frá öðrum keppendum. Hann vann fjórar fyrstu skák- imar og gerði þá fimmtu jafn- tefli, og var þá heilum vinn- ingi á undan næsta manni, sem var Norðmaðurinn Vestöl. En í sjöttu umferð tapaði Baldur fýrir Dananum Jul. Nielsen. Þar náði Vestöl upp að hlið- inni á honum og þriðji maður bættist í hópinn, Guðjón M. Sigurðsson, sem hafði verið talinn neðar en Vestöl vegna biðskákar, sem hann átti ólokið. En hann vann hana — vann þrjár skákir í röð, við Eggert Gilfer, Jul. og Palle Nielsen —; og var nú orðinn jafn Vestöl og Baldri. I 7. umferð áttust þeir við Baldur og Guðjón, og lauk þeirri skák í jafntefli. Vestöl átti við Guðm. Ágústs- son að etja og fór sú skák í bið í tvísýnni stöðu, þar sem Vestöl sýnist eiga ögn nær- tækari færi en Guðmundur, en ókleift er að að spá með nokkrum líkíndum um úrslit í þeirri skák. í áttundu umferð gerði Ves- töl jafntefli við Jul. Nielsen, en skákir Baldurs og Guðjóns fóru báðar í bið. Guðjón tefldi við Kinnmark og lék Kinnmark allglannalega, svo að Guðjón fékk miklu betra og komst yfir í tafllok með tvö peð yfir. En Kinnmark varðist vel og hefur ekki önnuð taflstaða meir ver- ið rædd, en þessi skák, er hún fór í bið. Fyrst töldu áhorf- endur hana jafntefli, en svo hölluðust menn meir og meir að því, að hún væri unnin hvítum. (Staðan er svona: Hvítur Kd2, Rel, peð b3 og g2. Svartur Ke4, Rc4, peð b4 og c5. Svartur drap síðast peð á c4, eri hvítur lék biðleik). Baldur á peð yfir og yfirburðarstöðu gegn Sund- berg. Fari svo Ieikar að Bald- ur, Guðjón og Vestöl vinni allir biðskákir sínar, standa þeir enn jafnir. 1 síðustu umferðinni teflir Baldur við Vestöl, en .Guðjón við Sundberg. Gilfer þeim hershöfðingjanum, sem, sigursælastur var og örlátast-i ur. Og 'hér fór á BÖmu Iund. og jafnan síðar: þegar stríðandi stéttir fá ekki sigrað hvor aðra né barizt til úrslita heggur cin- ræðið með aðstoð hersins á þann hnút, sem ekki varð leyst- ur. Baráttmini iiman hinnar frjálsbornu rómversku stéttar lauk með einveldi Cæsars, er bjó í haginn fyrir hinn róm- verska keisaradóm. Það' varð hlutverk keisaraveldisins að samræma og festa í sessi hið víðlenda ríki þrælahalds og skattlandsánauðar og koma því til þess félagslega og menning- arlega þroska, er það fékk mestan. teflir við Jul. Nielsen, PallQ Nielsen við Guðm. Ág. og Kinrn, mark við Storm Herseth. i Baldur Möller tapaði í 6« umferð. Hann lék þar svörtuj gegn Juliusi Níelsen, leitaði um’ of eftir sókn framarlega í skák-: inni, og gaf Juliusi færi, serffl hann nýtti afbragðsvel og várð þá ekki við neitt ráðið. Þeési: skák. mun vera bezta skák. Juli- usar á mótinu til þessa, og| kemur húrijhér mqð skýringuníi hans sjálfs. j ' m Drottningarbragð j j teflt 4. ágúst 1950 Jul. Nielsen (D) Baldur :M« 1. d2—d4 Rg8—f6( 2. c2—c4 e7—e6í 3. Rgl—f3 d7—da? 4. Rbl—c3 Bf8—eli 5. Bcl—g5 Rb8—dT 6. e2—e3 Rf6—e4! 7. Bg5xe7 Dd8xe7 8. Ddl—c2 c7—c6í 9. Bfl—d3 f7—fSi Svartur verður að Ieika f7—fEq vegna þess að 9. RxR 10. DxRj er hvítum í hag. 1 10. 0—0 0—0! 11. Rf3—e5 Hf8—f«S Áreiðanlega er of snemmt a<$ hefja sókn, betra var RxR. Ná fær hvítur tækifæri til þess að sprengja peðastöðuna á mið-» borðinu. j 12. f2—f3 Re4—g5? Eftir 12. — Ree3 13. RxdT Bxd7 14. bxc3 stendur hvítuí betur að vígi. \ 13. Re5xd7 Bc8xd7 14. e3—e4 d5xc4’ 15. Bd3xc4 f5xe4J 16. f3—f4! i' Góður leikur, sem veitir hvítum: yfirburðastöðu. > 16..... Rg5—fT 17. Rc3xe4 Hf6—hG 18. Hal—el Kg8—liS 19. g2—g3 | Hvítur ætlar að Ieika f4—f5, en] ef hann gerir það strax, gæiál komið 19. (f5) exf5 20. RcS Dd6 og nú strandar Bxf7 á Dxh2f. 19..... Ha8—fgi 20. Bc4—b3 b7—bS! Svo að hvítur svari ekki Rd6< með Dc5. 21. Dc2—eS Rf7—d© 22. Re4xd6 ( Vitaskuld! Svartur losnaF hvorki við veiluna né lélegrí' biskupinn. j 22.................. Dc7xdG 23. Hel—e5 Bd7—c8 24. Hfl—el Hh6—f&' 25. Dc3—e3 g7—g® 26. De3—c3 j Báðir teflendurnir eru í örguS tímahraki. Hvítur getur ekldí drepið á e6 ennþá, því að þá’ félli d4 með skák. Hann reynrF því fyrir sig á homalínuniöi c3—h8. 26..... Bc8—dT 27. Hel—e4 h7—h® 28. Dc3—e3 . Hf8—d*. Ef He8, getur hvítur leikið g4’ .og eftv. h4. Friamhald á B. síðu* L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.