Þjóðviljinn - 09.08.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. ágúst 195ð,
ÞJÖÐVlLJlSNí
Meðan nýsköpanaítogafarnir Iiggja bundnir:
mánuðum tiafi Islendingar þeg-
ið bandariskar „gjafir” sem nema
110 milljónum króna!
I sÉaSinaii hafa Baitdaríkiii trjggt §ér yf-
irrád yflr Islenzka ffármagni sem §mn-
svarar helmmgi ríkisiitgjaidaiixKa I árS
| ræö'u sem Björn Ólafsson hélt í fyrrakvöld í útvarpinu, skýröi þessi verzlunar-
málaráðherra Framsóknarstjómarinnar frá því aö fyrra 'helming þessa árs hefði
íslenzka þjóðin þegið marsjall„gjafir“ að upphæð 35 milljónir króna til að kaupa brýn-
ustu lífsnauðsynjar. Auk þess fengu íslendingar fyrir nokkrum vikum 65 milljónir
króna írá marsjallstofnuninni til að kaupa fyrir lífsnauðsynjar frá Evrópu í sam-
bandi við svonefnt ,,greiðslubandalag“, sem er hluti af marsjallkerfinu. Og fyrir
nokkrum dögum var send út tilkynning um nýja marsjall„gjöf“, 10 milljónir króna,
en þaö er fyrsta framlag marsjallársins 19 50—51. Á rúmiun sjö mánuðum hafa ís-
lendingar þannig veitt viðtöku hvorki meira né minna en 110 milljónum króna — en
það éru tæpar 1000 kr. á hvert mannsbarn 1 landinu!!!
Fæddur 3. júlí 1884. — Ðáinn 1. ágúst 1950. 4
Felix Guðmundsson
— Mmnmgamrö —-
★ Til hnífs og skeiðar
fyrir náð
Tilgangurinn með frásögn
ráðherrans var sá að sýna fram
á hversu háðir Isléndingar eru
r.ú orðnir hinum vestrænu
„gjöfum“. Benti hann á að al-
menningur hefði varla haft til
hnífs cg skeiðar nema fyrir
þessi framlög. Hins végar dró
ráðherrann ekki þá ályktun a.ð
þetta ástand væri vansæmandi
og ömurlegt, heldur hvatti fólk
til að taka „gjafa“korninu með
auðmjúku hjarta og því djúpa
þakklæti sem samir að sveltandi
maður votti lífgjafa sínum. Tal-
aði ráðherrann stranglega til
„flokks manna. sem vanþakkaði
þessar gjafir,“ og benti á að
einnig þetta vanþakkláta fólk
unnar en þessa þrjá helztu, en
eins og öllum er kunnugt er
þaðan sömu sögu að segja.
Tvær hliðar
marsjallstefnunnar
Mynd sú sem ráðherrann
dró upp lítur þá þannig út:
Framleiðsluvegir íslendinga eru
í ömurlegri niðurlægingn, sem
farið hefur síversnandi stig af
stigi undanfarin ár. 1 stað þess
að hafa atvinnu af framleiðslu
hefur þjóðinni verið valið það
hlutverk að þiggja „gjafir“.
Ráðherrann kom ekki inn á
samhengið milli þessara tveggja
atriða, og skiptir það þó meg-
inmáli. Markaðsskortui’inn og
niðurlæging frámleiðslunnar eru
bein ufleiðing marsjallstefnunn-
ar engu síður en „gjafirnar“.
æti marsjallbrauð og marsjall- viðsklptin hafa samkvœmt
graut._Var helzt svo að skilja valdboði verið ein.
sem ráðherrann væri þess fýs
andi að „gjafa“korninu yfði út-
hlutað til einstaklinga hér
heimafyrir eftir svipuðum regl-
um og Bandaríkin nota til að
velja þurfandi þjóðir, í sam-
ræmi við pólitíska undirgefni og
siðferðilega niðurlægingu.
■jAr Framleiðslan ao
stöðvast
En ræða ráðherrans var ekki
öll helguð lofsöngvum um hina
góðu og gjafmildu auðkýfinga
í vestri sem ekki mega aumt
sjá. Hann skýrði einnig frá efna
hagsmálunum á þessa leið:
Togaraflotinn verður ekki starf-
ræktur á ísfiskveiðar, þar
sem markaðurinn er þann-
ig að engan veginn svar-
ar kostnaði, þrátt fyrir óhemju-
lega gengislækkun í þágu hans.
Af freðfiski verður nú aðeins
framleitt helmingur þess magns
sem selt var í fyrra og samt
óvissa um sölu. Saltfiskurinn
sem rú er lagt allt kapp á að
framleiða verður ekki seldur
fyrr en síðustu mánuði ársins.
Ráðherrann minntist ekki á
aðra ;liði útflutningsframleiðsl- jað lelendinguxn að kaupa í er-
skorðuð að heita má við marsj-
allsvæðið. Þar mótar hin geig-
vænlegasta kreppa allt efna-
hagslíf. „Offramleiðsla" er á
flestum sviðum, fullar búðir af
hvers kyns vörum m. a. fiski, á
sama tíma og milljónir manna
búa við sárustu fátækt og sult.
Einnig þar berjast framleiðslu-
atviimuvegirnir í bökkum, en
náðin kemur að vestan í líki
gjafakoms.
^ Mun meira en helm-
ingur ríkisútgjald-
anna
Kinar vestrænu „gjafir“ eru
þannig ekki góðfúsleg viðbrögð
við óvæntu kreppuástandi sem
sent er í óskiljanlegum tilgangi
af forsjóninni, heldur er hvort-
tveggja liður í hinni bandarísku
heimsvaldastefnu og miðar að
því að leggja allt efnahagslíf
marsjallþjóðanna undir banda-
ríska yfirstjórn. ,,Gjafirnar“ til
íslendinga eiga ekki heldur það
nafn skilið nema innan gæsa-
lappa. Það sem gerzt hefur er
það að Bandaríkin hafa heimil-
lendum gjaldeyri fyrir sem
svarar 7 milljónir dollara. í
staðinn verða Islendingar að
leggja í svonefndan „mótvirðis-
sjóð“ 110 milljónir króna. (Fyr-
ir gengislækkanimar hefði jafn-
virðið í íslenzku fé aðeins verið
44 milljónir, og sýnir það
glöggt tilgang Bandaríkjanna
með gengislækkunum þeim sem
þau hafa neytt upp á marsjall-
löndin). Af þessum 110 millj-
ónum króna fá Bandaríkin 5,5
miíljónir endurgreiddar til að
standa straum af sendiráði
sínu, yfirstjórn og njósnastarf-
semi á Islandi. Þær 104,5 millj-
ónir sem eftir eru má ekki nota
nema samkvæmt leyfi Banda-
ríkjanna. Hversu mikil upphæð
þetta er má sjá af því að síð-
ustu fjárlög sem samþykkt
voru námu 300 milljónum
króna. Á rúmum sjö mánuðum
hafa Bandaríkin þannig trvggt
sér umráð yfir sem svarar
þriðjungi af öllum ríkisútgjöld-
um Islendinga í eitt ár! Verði
haldið áfram til ársloka á sama
hátt nemur heildarupphæðin
189 milljónum lsróna, eða mun
meira en helmingi ríkisútgjald-
anna! En nú þegar mun láta
nærri að Bandarikin ráði yfir
sem svarar helmingi ríkisút-
gjaldanna með því sem áður var
komið.
★ Alger yíirráð yíir
öllum athöírmm
íslendinga
Þessar tölur sýna glöggt
hvernig málum er nú komið.
Bandaríkin læsa þegar helgreip-
um sínum um allt fjárhagslíf
íslenzku þjóðarinnar. Nú er svo
komið að sent er bænarskjal til
Bandaríkjanna í sambandi við
hverja meiriháttar tramkvæmd
sem ráðgerð er og gjaldeyri
þarf til, sementsverksmiðju, á-
burðarverksmiðju o. s. frv., en
það er aðeins upphafið. Senn
líður að því að ekki verðijr hægt
Framhald á 6. eiðu.
Það er gott að minnast góðra
manna, en þó erfitt að mimiast
vina og samstarfsmanna, sem
dauðinn hefur kvatt til hinztu
ferðar fyrr en nokkum varði.
Þannig er þessu farið með Felix
Guðmundsson, ég veit að allir
sem þekktu hann eiga um hann
hugþekkar endurminningar og
allan þennan stóra hóp setti
hljóðan við andlát hans, það
kom svo óvænt, öllum fannst
svo sjálfsagt að hann ætti eftir
að lifa og starfa á meðal vor
um mörg ókomin ár.
Felix var fæddur að iEgis-
síðu í Rangárvallasýslu 3. júlí
18S4. Hann fór ungur burt frá
æskustöðvunum í atvinnuleit,
hann lagði út í heiminn stór-
huga ög bjartsýnn, hann þráði
menntun og frama. Ekki hafði
hann skotsilfur til að kosta sig
til skólanáms, skólafræðslu naut
hann aldrei, en kappkostaði því
meir að nema af lífi og starfi.
Árið 1904 kom Felix til Reykja
víkur. Hann .stundaði hverskon-
ar vinnu er til féllst, en sökum
dugnaðar og lagni var honum
brátt falin verkstjórn.. Árið
1919 tókst hann á hendur ráðs-
mennsku fyrir kirkjugarðinn í
Reykjavík. Hann gegndi því
starfi til dauðadags, enda eru
þeir margir sem minnast hátt-
vísi og ljúfmennsku kirkjugarðs
varðarins, er þeir leituðu til
hans á viðkvæmum stundum.
Þó Felix ynni hin daglegu
skyldustörf af samvizkusemi
og prýði, þá var hugur hans
jafnan önnum kafinn við alls-
konar félags- og framfaramál.
Hann vildi leggja öllum góðum
málum lið. Á vettvangi stjórn-
málanna starfaði hann frá
æsku. Hann fylgdi Heimastjórn-
armönnum að málum meðan
flokkaskipting grundvallaðist á
afstöounni til Dana, en er
flokkar tóku að skiptast um inn-
anlandsmál, gekk hann hiklaus
og heill í sveit verkalýðshreyf-
ingarinnar og starfaði siðan
innan Alþýðuflokksins til dauða
dags þó afskipti hans af stjórn-
málum væru nokkru minni hin
síðari ár en áður var.
Kunnastur er þó Felix fjTÍr
starf sitt innan Góðtemplara-
reglunnar. 1 þann félagsskap
gekk hann árið 1900 og starf-
aði innan vébanda hans síðan af
frábærum áhuga og ósérplægni,
Hann gegndi fjölda trúnaðar-
starfa á öllum stigum reglunnar
og' þegar hann minntist þeirra
starfa sagði hann oft: Reglan
hefur verið minn eini skóli. Sá
skóli reyndist honum vel.
Árið 1935 kvæntist Felix eft-
irlifandi konu sinni Sig'þórut
Þorbjörnsdóttur. Þau eignuðust:
tvö börn sem bæði eru á lífi.
Heimili þeirra var hlýlegt og
aðlaðandi, það var bjart yfir því
eins og húsbóndanum.
Það er ekki ævisaga sem hér
er skráð, heldur kveðja send
góðum vini, en um leið og sú
kveðja er send, staðnæmist hug-
urinn við áliugamál hans,
verkalýðsmálin og bindindis-
málin, því starfið á þessum
vettvöngum var tvímælalaust
meginþátturinn í lífi Felixar
Guðmundssonar.
Hvað var það sem heillaði
æskumanninn úr Rangárþingum
inn á vettvang verkalýðsbaráttu
og bindindismála ?
Eina sögu sagði Felix mér
frá æskuárunum, sem að minni
hyggju felur í sér svar við
þessum spumingum. Hann. var
í hópi migra vegavinnirmanna,
það var sunnudagur, hinir ungu
sveinar skemmtu sér með gáska
og gleði undir heiðum himni.
Allt í einu rákust þeir á fugls-
hreiður. einn úr hópnum tók
eggin öll og vildi hafa burtu.
Þá gerði Felix það sem hon-
um var ótamt, hann gekk að fé-
la.ga sínum og laust hann höggi
miklu. Það mun hafa verið í
eina sinn á ævinni sem hann.
greiddi manni högg með hnefa.
Æskumanninn dreymdj fagra;
drauma og stóra, hann þráði
menntun og frama, hann þráði
betra og bjartara líf. En hann.
var ekki eigingjarn, hann vildi
veita öðrum það sem hann þráði
sjálfur, og hvar sem honum
fannst rétti hallað, þar skipaði
hann sér til varnar þeim sem á
var hallað, og þar sem honum
fundust betri lönd og fegurri
biða á næsta leiti skipaði hann
sér í sókn fyrir heildina, því
hann ætlaði ekki einn inní sól-
skinið, þangað vildi hann hafa
alþjóðar fylgd. Þess vegna
barði hann manninn sem braut
réttinn á einum smælingjum
loftsins og breytti snmarlöndmn
hans í sóllausa auðn. Þó Felix
greiddi ekki fleiri hijgg með
hnefa um dagana þá voru þau
mörg höggin sem hann greiddi
þeim, sem héldu réttinum fyrir
smælingjunum og vörnuðu þeim
veginn til betra lífs.
Eg hef ekki starfað með ein-
lægara manni hvorki á sviði
stjórnmála né bindindismála en
Felix, áhugi hans var sannur;
á öllu því er honum fannst ljótt
og viðurstyggilegt hneykslaðist
hann á bamslegan hátt. Ekki
er það mitt að dæma hversu
mikill hefur orðið árangurinn af
Framhald 4 7. siðu- ,