Þjóðviljinn - 09.08.1950, Blaðsíða 6
&
VI v- v-
ÞJÓÐVTLJINN
,:»( 0 X »>;r ;j2 ,S ' tige':-:. rfí'.-íííí
Miðvikudagur 9: ágú§t 1950,
Skákþátturinn
Framhald af 3. síðu.
29. Bb3xe6 Bd7xe6
30. He5xe6
31. He4xe6
32. De3xd4
33. He6xg6
34. Kgl—g2
35. Kg2—h3
36. Hg6xh6f
37. Hh6xc6
38. Kh3—g4
Pf{39. Hc6—c7f
" 40. Hc7—b?
r41., Hb7—b6t
Hf6xe6
Dd6xd4
Hd8xd4
Hd4—dlf
ISdl—d2t
Hd2xb2
Kh8—g7
Hb2xa2
b6—b5
Kg7—f6
a7—a6
, KXi
Kf6—©7
> ...... *'■»!/
Hvitur ,á; nu .greinilega. Jinnið
tafl. , ' "Zl",
42. Í4-T-Í5 / Kc7—<17
43. f5—f6 Ha2xh2
Léki svartur 43. — Kc7, kæmi
44. f7 Hf2 45. Hxa6 Kb7 (Hxf7?
Ha7) 46. He6 Hxf7 47. h4 o.
s. frv.
44. Hb6xa6 Hh2—h8
45. Ha6—b6 og hvítur vann
í nokkrum leikjum.
★
1 meistaraflokki er Friðrik
Ólafsson hæstur og teflir bezt.
Hann teflir eins og þroskaður
taflmeistari, djarft en örugg-
lega.
5. umferð.
Þegið Drottningarbragð
Friðrik Ólafss. Alku Lehtinen
1. <12—<14 d7—d5
2. c2—c4 d5xc4
3. Rgl—f3 Rg8—f6
4. e2—e3 c7—c5
5. Bflxc4 c5xd4
6. e3xc4 e7—e6
7. 0—0 Bf8—e7
8. Rbl—c3 0—C
9. Bcl—g5 b7—b6
10. Ddl—e2 Bc8—b7
11. Hal—dl
Lehtinen hefur teflt upphaf
skákarinnar einfaldlega og náð
þokkalégri stöðu. En hvítu
mennirnir standa frjálsiegar og
svartur er í nokkrum vandræð-
um með drottningarriddara
sinn. Riddarinn þarf að kom-
ast út á borðið, en í sambandi
við það þarf svartur einkum að
gæta sín við tvennu: Hvítur
hótar þá og þegar að opna
tafiið með d4-^d5, cg getur það
orðið svörtum all óþægilegt. I
öðru lagi má svartur hafa auga
á fórn á f7 (t. d. 11. — Rbd7
12. Re5 He8? 13. Rxf7). Lík-
lega hafa þessar hættur vaxið
Lehtinen í augum, hann kem-
ur í veg fyrir d4—d5, en veikir
kóngsstöðu sína jafnframt
^ í •
hættulega.
11.....
12. Bg5—h4
1*3. Bh l—g3
14. Rf3—e5
15. f2—f4!
16. f4xe5
17. Hfl—f2
18. Rc3xd5
19. Bc4—d3
h7—h6
g7—g5?
Rf6—d5
Rb8—d7
Rd7;;e5
Kg8—g7
Ha8—c8
Bb7xd5
f7—f5
ur hótar Hfl—f6—g6. 24. —
Db4 strandar á Bh7f og mát-
ar (25. Bh7+ Kxh7 26. Hf7+
Kg6 27. Hg7+ Kh5 28. De2+
Kh4 29. g3+ Kh3 30. Dh5 mát).
24.... Df8—g7
25. Hfl—f6 Dg7—h8
(27. — Kh8 28. Hxh6)
26. Bd3—f5! Hc8—e8
27. Bf5—gG
og nú lék svartur Dg7 en gaf
skákina um leið, þegar hann
sá, að hann hagði gleymt hrókn
um í uppnámi. Taflið er tapað,
eins. og þessar leikjaraðir sýna:
A. 2.7.—He7 28. Hf8+ Kxf8:29.
Dxh8 mát. B. 27. - - 'Hc8 28.
8f7+ Kh7 29. Bxe6+ og ef nú
Bxe6, þá 30. De4+ Kg8. (Kg7,
Dg6 mát). 31. Dxe6 og vinnur.
Friðrik hefur teflt skákina
narkvíst og vel.
4 7 mámiðum...
Svartur er knúinn til þessa
Ieiks, því að hvitur hótar með-
al annars Bbl og Dd3, eða Hdfl
og Dh5 (og fóm á f7 ef svo
ber undir).
20. e5xí6 a. p. Be7xf6
21. Bg3—e5 ' Bf6xe5
22. De2xe5f Kg7—g8
23. Hf2xf8f Dd8xf8
24. Hdlr-fl
ííú er-úr yöndu..að ráða,. hvítr
Gertrnd Lilja:
Hamingjuleifin
20. DAGUR.
faðir Alfridu í gærkvöld? Vakti hann órólegur
yfir velferð elsku litlu konunnar sinnar? Því
auðvitað gat líká hann átt frú sem varð að
hlífa við öllum geðshræringuin. Þégar'Hinrik
stórum garði, heimkynni vonar og ótta, mörg-
um síðasti samastaðurinn.
t Alfridu leið illa, en talið var að hún héldi
lifí. Gráhærð deildarhjúknmarkona tók. við blöm-
Framhald af 5. síðu.
að ráðast í neinnr framkvæmdir
sem máli skipta hér heima fyrir
án þess að leit.a til „mótvirðis-
. jóðsins." Nú begar eru hafnar
miklar umræður það hvað eigi
að fara fram á. Kom meira að
segja fram frumvarp um það á
íðasta þingi cg verða þau ef-
Iaust mörg á þ/í næsta. „Mc':-
nrðissjóðurinn“ bandaríslc' |
■erður innan skamms mun í
cterkari stofnun en banxarnir i
og rupð aðstoð hans fá Banda j
ríkin hin fullkomnustu yfiíiáð
yfir öljum athöfnum þjóðarmn
ir. Samþykki Bandaríkjanna
verður forsendá þess að ráðizt |
sé i nokkrar framkvæmdir og
yfirráð þeirra margfalt nákvæm
ari en danska einokunin var
nokkru sinni.
'fc Vésri ekki ráð að
hugsa?
Siðan kemur viðskiptamála-
ráðherra íslands í útvarpið og
segir við þjóðinn að hún eigi að
■era auðmjúk, undirgefin og
bakklát fyrir þetta ástand. Og
eflaust eru þeir allmargir sem
telja að ráðherrann hafi rétt að
mæla, og eru sammála honum
tm það að það séu vanþakk-
látir öfgnmenn sem telja að
þjóðin eigi að framleiða og
kaupa þarfir sínar fyrir af-
rakstur érfiðis síns. En væri
ekki ráð að þnð fólk scm þann-
ig er innanbrjósts gæfi sér tíma
I að íliuga þau vandamál sem
hljóta ao blasa við hverjum al-
skyggnum manni: - .
Er það eðHJegt og heál-
brigt að aívirxuvsgis
þjéðariiirar séa kmaðir
eis þjóðin. iifi á gjöíum
fjórum ámm effsz mésta
ve!.gergnistímabil sögu
hcmiar?
Hver' verða ' örlög fs-
kndinga þegar „gjaáim-
ar" þrýtus?
Hv@r! er sjálfstæSi fs-
lendinga í viSskiptum við
Baudaríkin þegar sam-
skipti þjóðanna eru hom-
in á slðún grundvöll?
TóniáSsón kæmi heini, spyrði hánn Hillu hvort unum með svip sem erfitt var að lesa úr. Fannst
nokkur gestur hefði komið, hálfsmeykur um 'henni undarlegt að Alfrida ætti svo-fína vini?
að Márta hefði ekki gétáð°haldpð þagnarloforðið. Og-að Alfrida. hefði samt þurft að lenda á
Þegar hann svo frétti að hún hefði ekki kóm- sþítala í þessu ástandi ? Maður átti margt sér
ið, héldi hann að henni hefði þótt heimsóknin til blygðunar í viðurvist roskinnar hjúkrun-
tilgangslaus fyrst hún mátti ekki vaða í rosa- arkonu, sem unnið hafði meðal hinna útskúf-
fréttum. .... uðu. Mörtu fannst liggja dapurleg, dulin hæðnf
í augnaráði hjúkrunarkonunnar er hún tók við
blómunum. Gat verið að blómin yrðu Alfridu til
amá, hugsaði Marta leið með sjálfri sér.
Ungur aðstoðarlæknir og lagleg, þjúkrunar-
kona gexigu hratt eftir gahginum, glaðlega
spjallandi. Þau litu forvitnisléga á Mörtu én
fóru framhjá án þess að slíta talinu. Ekki
syrgðu þau vegna Alfridu.
„Vinkona húsmóðurinnar.“ Strindberg mótaði
það hugtak, gaf því þá, merkingu sem haturs-
þrungið, sjúklegt ímyndunarafl gat fremst lagt
í það, og það loddi við, enn lá í því hvellur
hljómur hæðni, fyrirlitningar, meðaumkvunar og
yfirlætis. Það var ekki nema þegar frúrnar
æddu í sjóinn að gott var að hafa vinkonur ná-
lægt til að tosa þeim í land ...-. Og þegar hjá-
konumar ólu börn sín úti í f júki.*
Þessa stundina hefði Marta getað farið upp
til Hillu og hrækt í andlit henni sem fulltrúi
alllra svikinna og vamarlausra kvenna. „Eins
og á stendur“, ætli það hefði gert henni mik-
ið, þar sem hún lág, eins og pökkuð í baðm-
I ull, þó hún heyrði sagt frá konu sem varð
að fæða barn sitt úti í snjó. Konur gátu afborið
sitt af hverju. Þær afbám að fæða börn án
þess að nokkur nærgætinn Hinrik Tómasson
gætti þeirra, afbáru að fæða úti í fjúki. Þær
j gátu afborið að senda syni í stríð, sem hinir
nærgætnu eiginmenn komu, af stað-. Þær gátu
afborið styrjöld, útlegð, barsmíð, sasngurlegu,
fósturlát, sýfilis og sitthvað fleira sem veimd-
arar þeirra færðu þeim.
Hún var orðin dauðþreytt af göngu og jafn-
framt stilltist hún. Hvað var að henni? Hún
var ekki vön að vera þetta viðkvæm fyrir virð-
FIMMTI KAFLI ■ 1
Mats Hlnrik Ferdínant Tómasson
Hinrik Tómasson flýtti sér fram í gang eftir
blaðinu. Settist aftur að kaffinu en opnaði blað-
ið með virðulegum áhuga. Ef hefði nú slæðst
inn prentvilla. Ef háborið hneyksli hefði orðið
og nöfnin brenglazt eða gleymzt að láta aug-
lýsinguna í dag. Eftir talsvert fum tókst hon-
um að opna blaðið.
Fæddur sonur.
Hilla og Hinrik Tómasson.
Hann dró djúpt andann, svo létti honum; hann'
varð altekinn þakklæti við setjara og próf-
arkalesara og alla hina áreiðanlegu, framúr-
ingu sinni. Það hlaut að vera afturkast frá þeim skarandi ritstjórn.
óvæntu atvikum, sem lífið hafði undanfarið Auglýsinguna las hann hvað eftir annað. Húni
skemmt sér við að siöngva henni inn í. Frú var íburðarlaus og virðuleg, hann fann til eins-
Fahlgren og Alfrida.... Manneskjumar vom konar höfundarmetnaðar. ITann hafði staðizt :þá
freisting að orða þetta óvenjulega: Hnellinn
drengur. . Sonur okkar, Mats, kominn, og annað
eftir því. Meðan hann bar hálfkalt kaffið að vör-
unum hélt hann enn á blaðinu og las:
■%
ekki eins auðskildar og hún hafði álitið, þján-
ing þeirra dýpri og leyndarfyllri, viðbrögð
þeirra örvæntingarlegri en hún hafði haldið. En
þó hafði það einkum verið andstæðan milli AI-
fridu, vitundarlausrar í snjóskaflinum, og Hillu,
aðnjótandi nærgætinnar verndar, sem raskað
hatði jafnlyndi hennar.
Hún vék hugsunarlaust frá háværum krökk-
um með skíðasleða. Horfði á gamalþekktar
húsaraðimar og reyndi að komast á bylgjulengd skemmtilegra.
virkra daga, hinna viðfelldnu, kærulausu, skap- Aldrei fyrr höfðu nöfn þeirra Hillu verið
góðu virku daga. eins nátengd, ekki í trúlofunar- eða gifting-
Nú sást á spítalann milli garðstrjánna og árfréttirini. gonur hans og Hillu. Mannvera'
hún lét eftir snöggri löngun. I blómabúðinni gædd huga og blóði, þeirra huga og blóði. Maður
keypti hún blómvöncl og fór svo í átt til sá kraftaverkið gerast hjá sér án þess að undr-
spítalans. Hann stóð þögull og afvikinn í ast, sköptínin var sjálfsagður hlutur eins og
Fæddur sonur.
Hilla og Hinrik Tóriiásson.
Aldrei hafði hann á ævinni lesið neitt
BPAVÍSf