Þjóðviljinn - 09.08.1950, Blaðsíða 7
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 9. ágúst 1950.
Á þessum staS tekur blaðið til birtingar smáauglýs
ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega
hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem
verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang-
samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á.
Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á
leigu eða leigja, þá auglýsið hér.
Kaup-Sala
Daglega
Nýegg
soðin og hrá
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Kaupnm — Seljum
og tökum í umboðssölu alls-
konar gagnlega muni.
GOÐABORG,
Freyjugötu 1. — Sími 6682.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæki, sjón-
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fl.
Vöruveltan
Hverfisg. 59. — Sími 6922.
Fasteignasölu-
miðstöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur
allskonar tryggingar o. fl.
í umboði Jóns Finnbogason-
ar, fyrir Sjávátryggingarfé-
!ag Islands h.f. Viðtalstími
alla virka daga kl. 10—5, á
öðrum tímum eftir samkomu
lagi.
| Munið
kaíiisöiuna
| í Hafnarstræti 16.
Kaupum hreinar
Ullariuskur
Baldurgötu 30.
Stofuskápar
— Armstólar — Rúmfata-1
skápar — Dívanar — Komm- j
óður — Bókaskápar — Borð i
stofustólar — Borð, margs- {
konar.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570. !
Allur útbúnaður til
ferðalaga.
Verzlunin Stígandi,
Laugaveg 53.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— Sendum,
Söluskálinn
Klappastíg 11. —Sími 2926
Vinna
E F
þvottapotturinn, balarnir og
önnur heimilistæki eru að
verða ónothæf vegna ryð-
skemmda, þá sendið þau til
okkar og þið fáið þau aftur
j sem ný.
t
Sandblástur & Málmhúðun hf
Smyrilsveg 20. Sími 81850
Skóvinnustofan
NJÁLSGÖTU 80
annast hverskonar viðgerðir
á skófatnaði og smiðar sand-
ala af flestum stærðum.
Hreingerningamið-
stöðm,
símar 6718, 3247. Hreingern-
ingar, gluggahreinsun, utan-
hússþvottur.
Bagnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun,
fasteginasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir —
SkrifstofuvélaTÍðgerðir,
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Nýfa sendibílastöðin
Aðalstræti 16 Sími 1395
Lögfræðistöif:
Aki .Takobsson og Kristján j
Eiríksson, Laugaveg 27, j
j 1. hæð. — Sími 1453. 5
7
-Pv
Minningarspjöld
Sambanda ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum
stöðum:
Skrifstofu samhandsins,
Austurstræti 9, Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjargötu 2, Hirti
Hjartarsyni, Bræðraborgar-
st£g 1, Máli og menningu,
Laugaveg 19, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta
sundi 28, Bókabúð Þorv.
Bjarnasonar, Hafnarfirði,
Verzl. Halldóru Ölafsdótt-
ur, Grettisgötu 26, Blóma-
búðinni Lofn, Skólavörðustíg j
5 og hjá trúnaðarmönnum I
sambandsins um land allt. j
Húsnæði
Þeir, sem kynnu að vilja
leigja alþingismönnum hús-
næði um þingtímann, — vænt
anlega frá 10. október n.k.
— eru beðnir að snúa sér til
ráðuneytisins. Til greina
koma bæði einstök herbergi
og íbúðir.
Forsætisráðuneytið,
8. ágúst 1950.
Tannlækninga-
stofa
mín er opin á ný eftir
sumarleyfin.
Viðar Péiursson,
Hafnarstræti 17.
íFrá 8—22. ágúst
J gegnir THEODÓR SKÚLA-
30N, læknir sjúki’asamlags-
Ij störí'um mínum.
^Viðtalstími lians er kl. 1—2
alla virka daga.
Bjöm Gunnlaugsson,
læknir.
I .
5 Theodór Skúlason
5 læknir
?
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Karfasamningarnir
Framh. af 5 síðu.
þessara mála. Síðar, eða strax
og samningar voru undirritp.ðir,
voru Sjómannafélagi Reyk ja-
víkur og Alþýðusambandi Is-
lands send afrit af samningun-
um, sitt eintakið hvoru, svo þar
með er sú röksemdafærsla
greinarhöf. Alþýðublaðsins úr
sögunni.
Að samningar Sjómannafé-
lags Akureyrar gangi inn á að
4—5 menn verði reknir í land,
hefur við álíka rök að styðjast.
Mannatalan er nú bundin við
26 menn á hverju skipi, vegna
þess að útgerðarmenn ætluðu að
hafa 23 menn. Vil cg halda þvi
fram að við höfum tryggt 3
mönnum skiprúm í viðbót, því
eins og flestir vita er það á
valdi skipstjóra hvernig hann
mannar skip sitt, og Sjómanna-
félag Reykjavíkur hefur hvergi
nein ákvæði um mannafjölda í
sínum samningum.
Þá er frásögnin af sjómanna-
ráðstefnunni í marz. Þar var á-
kveðið að segja upp samningi
um veiðar togara í ís og salt,
sem gerður var við Félag ís-
Felix Guðmnndsson
Framhald af 5. síðu.
starfi hans, en víst er það að
verkalýðshreyfingin hefur fært
ísl. verkamönnum og þjóð-
inni í heild ómetanlegar gjafir
þá áratugi sem Felix starfaði á
þessum vettvangi. Og bindind-
ishreyfingin hefur á sama tíma-
bili máð margan myrkan
skugga af lífi einstaklinga og
heimila þótt þjóðarbindindi
stutt banni sé fjarri, en lög-
helgað þjóðarbindindi var sú
hugsjón er Felix unni heitast.
En hvers vegna hefur þetta
orðið ?
Það er af því að á þessum ár-
um hefur margur ungur sveinn
og svanni gengið úr föðurgarði
og átt að veganesti brennandi
frama og menntaþrá, óeigin-
gjarna þrá sem knúði þau til
að vinna fyrir heildina, vinna
að því að bæta og fegra mann-
lífið. Felix var einn í hópnum,
einn í fremstu röð. Kveðja mín
til hans er því ósk um að þessi
hópur verði sífellt stærri, því sú
þjóð gengur götuna fram á við
sem á svo hugumstóra og hug-
hreina æsku að henni endist
æskufjörið til óeigingjarnrar
baráttu fyrir betra lífi og meiri
menningu til hinztu stundar.
Þessa ber að minnast þegar
einn er fallinn úr þeirri fríðu
æskusveit, sem hélt úr föður-
garði um síðustu 'aldamót, ber-
andi fána bjartra hugsjóna
hátt. Honum og öðrum slíkum
er launað lífsstarfið éf maður
kemur manns í stað í þeirri sveit
er stefnir í sólarátt.
Sigfús Sigurlijartarson.
lenzkra botnvörpuskipaeigenda.
Sjómannafélag Akureyrar sagði
þeim samningi upp á tilsettum
tíma. Þar var aldrei minnzt á
karfaveiðar, svo ekki var þar
um nein svik við sjómenn eða
aðra að ræða, en alger hlið-
stæða við aðgerðir shnnan-
manna gegn þeim samningi,
sem heimilar skipum S.I.B. að
stunda síldveiðar.
En hafi Sjómannafélag
Reykjavíknr átt kost á að
gera samning um karfaveið-
ar, þá tel ég það svik við
sjómenn og svik við þjcðina
í heikl að hafa ekki gert þá.
Því á meðan skipin flýtja
stórkostleg verðmaétí að
landi hefði mátt semja um
aðrar framtíðarveiðar og
togaraflotinn ekki þurft að
liggia bundinn í höfn um ó-
fyrirsjáanlegan tíma. Á me“-
au karfavesðasamningur Sjó-
mannafélags Akureyrar gef-
ur togarasjómönnum, sem
hann nær fcil, ca. kr. 4500,00
á mánuði að meðaltali, og sá
samningur er í gildi, verður
erfitt fyrir aðra aðila að
semja um lægri kjör. Því
þótt kjör þau sem fram hafa
verið sett í uppkastinu er
sjómannafélögin lögðu fram
fengjust að fullu, þá efu þau
engu betri.
Við hér höfum fengið heimild
til að hefja samúðarverkfall, en
þegar vitnaðist að ekki hafði
verið leitað til Austfjarðaskips
hafna um stöðvun, var enginn
grundvöllur fyrir stöðvun okkar
skipa. Var því heimild gefin til
að fresta samúðarverkfalli um
óákveðinn tíma, en að sjálf-
sögðu skerumst við ekki úr leik
svo fremi að full einlægni verði
í frammi höfð, án tillits til póli-
tískra skoðana. Því ég lít þann-
ig á þetta mál, að því sé bezt
borgið ef hægt væri að vinna að
því án flokkspólitísks reip-
dráttar. Og það verður stjórn
Sjómaroafélags Reykjavíkur að
skilja, að hún er enginn ein-
valdur í stéttarsamtökum sjó-
manna á Islandi og verður að
þola að önnur félög geri samn-
inga scm eru mikið betri en þeir
sem liún hefur nokkru sinni
gert. En sé það meining henn-
ar að við eigum að vinna bæj-
arfélagi okkar fjárhagsúgt
tjón, vísvitandi, þá neita ég að
vera þar þátttakandi. Því meS-
an sjómenn búa ekki við lakari
ltjör á karfaveiðum Akureyrar-
togaranna en lýst hefur verið
hér á undan, langar mig ekki
til að sjá nöfn okkar togara í
nauður garuppboðaauglýsin gum
Lögbirtingabiaðsins.
Með þökk fyrir birtinguna.
Lorenz Halldórsson,
varaformaður Sjómanna-
félags Akureyrar."
Sonur okkar
K0NB&Ð
anda'ðist þann 6. þ. m. Útfararathöfn fer fram í
Fossvogskirkju fcstudaginn 11. þ. m. klukkan 3
síðdeg'is.
Steinumi Pálsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson.