Þjóðviljinn - 18.08.1950, Blaðsíða 1
<
<
15. árgangur.
Föstudagur 18. ágúst 1950.
181. tölublað.
« Skálaferð á laugardag kl. 2.
Skálastjórn.
Vamarlína Bandaríkjamanna rofín
Alþýðuherinn átta km. frá Taegu
Stérsókn aiþýðuhersins getur klofið
Bandaríkjaher í Kóreu í trennt
Alþýðuher Kóreumanna rauf í gær víglínu
Bandaríkjamanna norður af Taegu, bráðabirgða-
höfuðborg bandarísku leppstjórnarinnar, og voru
vélahersveitir sagðar aðeins átta km frá borginni
er síðast fréttist.
Naktong við bæinn Yongsan.
Sagði fréttaritari Reuters að
þeim hefði nokkuð orðið á-
gengt í fyrstu en síðan neyðst
til að hörfa með miklu mann-
tjóni.
Vaxaads andúð Asíuþjóða á Bauda-
nkjonum vegna Kéreustriðsins *
Lofiárásir á óbreytta borgaia og iðjuver mælast
illa fyrir
Árásastyrjöld Bandaríkjastjómar í Kóreu liefur fært
Bandaríkjunum hraðvaxandi óvinsældir tun alla Asíu.
að brenna hrísgrjónabirgðir að
Sókn alþýðuhersins var haf-
in á 25 km víglínu. Annar
sóknararmurinn stefnir til Tae-
,gu úr norðvestri frá Waegwan
en hinn úr norðri frá Kunwi.
Strax í fyrsta áhlaupinu var
rofið tveggja kílómetra skarð
í víglínu Bandaríkjamanna og
lepphersveita þeirra. 1 gegnum
það sóttu fram vélaherdeildir
alþýðuhersins og í gærkvöld
voru sprengikúlur farnar að
falla í úthverfum Taegu.
Fréttaritarar segja, að 40.000
manna fótgöngulið sé að baki
vélahersveitum alþýðuhersins
og enn streymir lið austuryfir
ána Naktong.
Fréttaritari Reuters með
Bandaríkjaher segir, að sókn
alþýðuhersins \ið Taegu geti
klofið bandaríska herinn í
Kóreu í tvennt og talsmaður
bandarísku herstjórnarinnar
játar, að ástandið sé „mjög
alvarlegt".
Fréttaritarar segja, að hin
mikla loftárás Bandaríkja-
manna fyrir vestan Naktong
hafi borið lítinn árangur. Komið
hafi í ljós, að megin liðstyrkur
alþýðuhersins hafi alls ekki
verið á því svæði, sem árásin
var gerð á.
35 km. undanbald
við Chinju.
Bandaríska herstjómin ját-
aði í gær, að hún hefði s. 1.
sunnudag hafið undanhald her-
sveita þeirra, sem höfðu með
eTfiðismunum sótt fram til
stöðva rétt austan við borgina
Chinju á suðurströnd Köreu.
Er varnarlína Bandaríkjamanna
nú við Chindong 35 km aust-
ur af Chinju. Hefðu þessar
bandarísku sveitir ekki hörfað
áttu þær á hættu að verða
umkringdar.
Sveitir landgönguliða úr
bandaríska hernum sem hörf-
aði frá Chinju, lögðu í gær til
atlögu gegn brúarsporði al-
þýðuhersins í bugðunni á ánni
Alþýðusambandsstjómin á undanhaldi
Verðar kvödd saman
verkalýðsráðsteína?
Tólf dagar eru nú eftir til þess tíma sem Al-
þýðusambandsstjórn tilgreindi sem upphaf kjara
baráttunnar. Enn hefur hún þó ekki fengizt til
að svara opinberlega kröfum fjölmargra verka-
lýðsfélaga um ráðstefnu, þar sem komizt yröi að
sameiginlegri niðurstöðu um tilhögun kjarabar-
áttunnar og þær kröfur sem stefnt yrði að að fá
uppfylltar. Hefur hún þagað hingað til og Al-
þýðublaðið svarað skætingi einum þegar það hef-
ur verið spurt um afstöðu sína. En í gær kveður
loks við nýjan tón í Alþýðublaðinu. Það segir svo:
„Alþýðublaðinu er ókunnugt um, að Alþýðu-
sambandsstjórnin hafi hafnað tilmælum um þessa
margiunræddu verkalýðsráðstefnu ... Alþýðu-
samhandsstjórnin tekur þessi tilmæli áreiðanlega
til athugunar og fyrirgreiðslu.“
Þótt fjarri sé því að orðbragðið sé afdráttar-
laust, má væntanlega gera ráð fyrir að þetta
merki að einhver slík ráðstefna verði haldin og
ber vissulega að fagna því undanhaldi. Hins veg-
ar má ákvörðun Alþýðusambandsstjómar ekki
dragast lengi úr þessu, svo naumur tími sem eftir
er.
Alþjóoasam-
bandið mótmælir
morðárásum
Di Vittorio forseti Alþjóða-
sambands verkalýðsfélaga og
Saillant aðalritari þess hafa
sent SÞ skeyti, þar sem skor-
að er á öryggisráðið að binda
endi á morðárásir Bandaríkja-
manna á óbreytta borgara í
Kóreu. Sömuleiðis er skorað á
ráðið að taka fyrir hótanir
Bandaríkjamanna um kjarn-
orkuárásir á Kóreu.
Rau éánægður
með undirtekfir
Sir Benegal Rau, fulltrúi Ind
lands í öryggisráðinu, mun'
hafa ákveðið að bera ekki fram
sem formlega till. uppástungu
sína um að ríkin í öryggisráð-
inu, sem þar eiga ekki fast
sæti, myndi nefnd til að athuga
allar framkomnar tillögur í
Kóreumálinu. Telur Rau und-
irtektirnar undir uppástunguna
daufari en svo, að það taki
því að bera fram formlega til-
lögu. Öryggisráðið kom saman
á lokaðan fund í gær á undan
reglulegum fundi sínum og
mun hafa rætt um, hvern hátt
skuli hafa á boði fulltrúa frá
Kóreu. Ekkert er sagt að miðað
hafi í samkomulagsátt. Annar
lokaður fundur verður á mánu
dag.
Fréttaritari bandaríska stór-
blaðsins „New York Times“
í Dehli segir, að í Indlandi
verði almenningsálitið stöðugt
fjandsamlegra Bandaríkjunum
vegna Kóreustríðsins. Andúðin
á Bandaríkjunum aukist með
degi hverjum við fregnirnar
um nýjar loftárásir á borgir
Kóreu og brennd þorp.
Fréttaritari brezka blaðsins
„Observer“ í Tokyo segir í
skeyti til blaðs síns: „Of lítið
tillit virðist tekið til áhrifa
ýmissa hernaðaraðgera á hugi
og h jörtu Asíuþjóðanna....
Þeim sem stjórna stríðinu virð-
ist ekki hafa dottið í hug, að
verk á borð við eyðileggingu
efnaverksmiðja í Norður-Kóreu
gætu svipt Vesturveldin allri
samúð Asíumanna.... Meiri-
háttar iðjuver eru svo fágæt
og dýrmæt hér um slóðir, að
eyðilegging þeirra hlýtur að
vekja eins mikla skelfingu um
alla Suðaustur-Asíu eins og það
Kommiínisti
myrtur í
Buenos Aires
Aðalritari Buenos Aires deild
ar kommúnistaflokks Argentínu
fannst nýlega skotinn til bana
fyrir utan höfuðborgina. Ekki
hefur hafizt upp á morðingj-
anum.
Tillaga Sandys
striksð nt
Allsherjarnefnd Evrópuráðs-
ins samþykkti í gær, að ráðið
mætti aðeins ræða hina pólit-
isku hlið á tillögu Churchills
um Vestur-Evrópuher. Sömu-
leiðis samþykkti nefndin, að
taka ekki á dagskrá áætlun
Sandys, tengdasonar Churchills,
um framkvæmd tillögunnar.
gamni sínu“.
(ndónesía ekki
sambandsríki
lengur 4
Þing Indónesíu hefur sam-
þykkt með 91 atkv. gegn 18
að landið skuli ekki lengur vera
sambandsríki smáríkja heldur
skuli því stjórnað sem einni
heild. Er þar með numin úr
gildi stjórnskipun sú, sem sam-
ið var um við Hollendinga
Náðun stríðs-
glæpamanna
merki um stríðs-
undirbúning
Verkalýðsfélögin í Austur-
Þýzkalandi hafa í nafni þýzks
verkalýðs mótmælt náðun banda
rísku hernámsyfirvaldanna á
nazistískum stríðsglæpamönn-
um. Segja þau í skeyti til
Trumans, að þessi ráðstöfun
sanni stríðsundirbúning Vest-
urveldanna í Vestur-Þýzkalandi.
Bandaríkjamenn munu ætla
að náða tólf stríðsglæpamenn
í viðbót um næstu helgi.
Nýja Ginea sameinuð In-
dónesíu með illu eða góðu
Sokarno, forseti Indónesíu, lýsti yfir í gær, að ef
Hollendingar létu ekki vesturhluta Nýju Guineu af
höndum með góðu yrði hann tekinn af þeim með illu.
í ræðu í Jakarta á eins árs
afmæli sjálfstæðis Indónesíu
sagði Sokarno, að Indónesar
myndu virða samning sinn við
Hollendinga um að leitast við
að gera út um framtíð hol-
lenzka hluta Nýju Gineu með
friðsamlegu móti út þetta ár.
Hann kvaðst hinsvegar vara
Hollendinga við því, að ef mál-
ið yrði óútkljáð við áramót
myndi það hafa hinar alvarleg-
ustu afleiðingar og leiða til
meiriháttar árekstra, því að 75
milljónir Indónesa væru stað-
ráðnar í áð sameina vestur
hluta Nýju Gineu ríki sínu.
Nefnd Hollendinga og Indón-
esa hefur mistekizt að ná nam-
komulagi um framtíð I'ýja
Gineu.
Sokarno sagði ennfrer u^ að
borgaraleg og hernafar'f" "';r-
völd Hollendinga gerðu Indón-
esíu allan þann óskund-
þau megnuðu og hefcu ;i' dæm-
is æst til uppreisna í Bando-»
eng og Makassar. j|