Þjóðviljinn - 20.08.1950, Qupperneq 4
ÞJÖÐVILJINN
Sunnudagur 20. ágúst 1950.
Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson,
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu-
stíg 18. — Simi 7800 (þrjár línur).
; Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint.
•t Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
„Barátta Alþýðuflokksins gegn
gengislækkuninni“
Þjóöviljinn sprnði í fyrradag hvort Alþýðxiflokkur-
inn ætlaði sér í ríkisstjóm 1 haust og benti á ýmislegt
sem gaefi það mjög alvarlega til kynna. ÞaS þarf ekki ann
aö en lesa forsíðu Alþýðublaðsins í gaer tii að sjá að fyr-
irspurnin hefur hitt nákvæmlega í mark, þau eymsli og
sárindi sem þar birtast eru ærið sönnunargagn. Að sjálf-
sögðu birtir blaðið enga afdráttarlausa neitun en leggur
út af því, að hart sé að verða að þola slíkt fyrir flokk sem
jafn ákaflega hafi barizt gegn gengislækkuninni og Al-
þýðuflokkurinn!
En það er einmitt „barátta Alþýðuflokksins gegn
gengislækkuninni" sem sannar það að flokksforustan á-
formar nýtt samstarf við hina afturhaldsflokkanna. Frá
upphafi hefur þess verið gætt að loka engum leiðiun, og
þegar frá em skildar nokkrar útvarpsumræöur Alþýðu-
flokksbroddanna á þingi, en þeir hafa sem kunnugt er
aldrei borið neina virðingu fyrir orðum sínum, hefur Al-
þýðuflokkurinn ekkert gert 1 verki og ekkert viljaö gera
í verki allt til þessa dags. Skulu nú rifjuð upp nokkrar
«taðreyndir.
Á verkalýðsráðstefnunni sem haldin var um leið og
gengislækkunarlögin voru samþykkt hömuöust Alþýðu-
flokksbroddamir gegn því af öllu afli að samþykkt yrði
tillaga um stöðugt samráð verkalýðsfélaganna til að
tryggja ömgga og skjóta gagnsókn alþýðusamtakanna.
Á sömu ráðstefnu létu þeir fella tillögu um að skora á
Alþýðuflokkinn og Sósíalistaflokkinn að hefja samvinnu
um baráttu gegn gengislækkunarlögunum. Fáeinum dög
um síðar felldi stjóm Alþýðusambandsins tillögu frá
Fulltrúaráöinu í Reykjavík um eins dags allsherjarverk-
fall til að sýna í verki einhug verkalýðssamtakanna og
þann óbuganlega ásetning þeirra að brjóta kaupráns-
ákvæði gengislækkunarlaganna á bak aftur.
Síðan hófst hin mikla þögn, eins og kunnugt er.
Eitt af ööru sendu verkalýðsfélög landsins Alþýðusam-
bandsstjórninni fyrirspurnir um hvað liði undirbúningi
kaupgjaldsbaráttunnar og hverjar ráðstafanir félögin
ættu nú að gera. Alþýðusambandsstjórn steinþagði þar
til um miðjan júní, þegar hún sendir út hið fræga bréf
sitt, þar sem sagt var að hún hefði hafið mjög nána sam-
vinnu við gengislækkunarstjórnina með ágætum árangri
og því væri engin þörf „róttækra aðgerða". Nú væri verk-
efnið það eitt að „knýja fram vinsamlega framkvæmd
gengislækkunarlaganna.“ Tveim vikum síðar sendi Al-
þýöusambandsstjórn frá sér annaö plagg, hagfræðilega
álitsgerð, samda af sérfræöingum Alþýðuflokksins, þar
sem „sannað“ var að kjararýrnunin vegna gengislækkun
arlaganna væri mjög takmörkuð og áhrif hennar mun
jákvæðari en vísitölustýfingar þeirrar sem Alþýðuflokk-
urinn hefur talið eitt glæsilegasta afrek sitt!
Þessi alkunna saga Alþýðuflokks„baráttunnar“ virö-
ist nú enn vera að endurtaka sig. Þótt Alþýöusambands-
stjórn hafi skorað á félögin áð segja upp samningum sín-
um fyrir mánuði, hefur ekkert lífsmark heyrzt frá henni
síðan. Hún hefur algerlega þagaö við áskorun verkalýðs-
félaganna um að kölluö verði saman ný verkalýðsráð-
stefna til aö samræma baráttuna, tryggja órofa einingu,
-og ná samkomulagi um þær kröfur sem alþýðusamtökin
«insetja sér að bera fram til sigurs. í staðinn hefur Al-
þýejublaðið hafiö skrif um nýja samninga við gengis-
Krossgáta nr. 10.
• SCK*-
Kveffur viS nýjan tón.
íslendingar hafa löngum
talið það sóma sinn að taka
vel við eiiendnm mönmun sem
brjóta skip sín hér við land,
enda eru landsmenn orðnir víð
kunnir fyrir björgunarafrek
sín, vmsemd og híýju. Hafa
blöðin jafnan fylgzt af athygli
méð björgun mánna úr sjávar-
háska og að sjálfsögðu einnig
'gert sitt til að votta skipbrots-
mönnum vinsemd og kurteisi.
En hú kveður allt í einu við
nýjan tén í þessu >efni hjá
-stærsta blaði landsins. Og á-
stæðán er auðsæ, það eru Rúss
ar sem lcntu í lífeháska hér
við hmd, og jafnvel við siífct
tækifæri verður Morgunblað-
ið að þjóna lund sinni með að-
dróttunum og reyna að æsa til
tortryggni.
■ ★
Djúpt sokkið.
Mórgunblaðið birtir í gær
frétt á forsíðu um rússneska
skipsstrandið og talar þegar i
fyrirsögn um „sérkennilegt
framfcrði skipbrotsmanna* ‘. 1
greininni er síðan talað um að
sjómennimir bafi verið „í alia
staði óþjáiir", sagt hlakk-
aiidi að skipstjórinn „myndi
vera vitskertur,“ oA.frv. Hafa
slík skrif um erlenda skipbrots
menn aldrei sézt hér á landi
fyrr sem betur fer. Að sjálf-
sögðu er ekki að efa að jafnt
skipbrotsmennimir sem íslend-
ingamir sem komu á vettvang
hafi séð margt kynlegt í fari
ihver annars og skilniagurinn
verið af skomum skammti h,já
báðum. En slíkt er engin nýj-
ung, enda hefur það aldrei
fyrr verið notað sem tilefni
rógskrifa í blöð. En þetta
dæmi sýnir glöggt hversu djúpt
Morgunblaðið er sokkið í hin-
um tryllta áróðri gegn þjóð sem
aldrei befur gert íslendingum
annað illt en að vera bezti við-
skiptavinur þeirra í tvö ár.
★
l»ætti dýrt í
Rússiandi!
Á hinum „gömiu, góðu“
krepputímum fyrir stríð reyndi
almcnningur yfirleitt að gera
sér dagamun með því að fcorða
kjöt á sunnudögum, ekki sízt
á haustin þegar 'kjötið var nýtt
cg gott. En þessi siður er nú
að verða næsta dýr munaður.
Húsmóðir með fimm manns í
heimili hringdi til mín í gær
og vakti athygli á hinu óheyri-
lega verði á nýju kjöti. Hún
sagðist þurfa ekki minna en
21/2 kg. í sunnudagsmatinn, en
það magn kostar hvorki meira
né minna en 58 krónur. Þá
kosta kartöflurnar ennþá kr.
3,50 kílóið og annað grænmeti
er hlutfallslega ennþá dýrarar,
þannig að það kostar skilding
að búa til góða kjötsúpu. „Eg
kemst ekki af með minna en
dagiaun mannsins míns ef ég
á að kaupa kjöt í sunnudags-
matinn,“ sagði húsmóðirin, „og
það getum við ekki látið eftir
okkur eins og tekjumar hafa
verið undanfarið". Þetta myndi
Morgunblaðið kalla dýrtíð í
Rússlandi!
Kimsldp
Brúarfoss fór frá Álaborg 17.
ágúst til Rvikur. Dettifoss fór
frá Hull í gœr til Rotterdam.
Fjallfoss kom til Gautaborgar 17.
ágúst. Goðafoss er i Rvík.-Gullfoss
fór frá Khöfn í gser til Leith og
Rvikur. Lagarfoss fór frá Rvík
í gær til New York. Selfoss er
við Norðuriand, lestar sild til Sví-
þjóðar. Tröllafoss er í Rvík.
Ríktsskip
Hekla fer frá Glasgow siðdegis
í dag áleiðis til RVíkur. Esja er
í Reykjavík, og fer þaðan næstk.
þriðjudag vestur um land til Þórs-
hafnar. Herðubreið er væntanleg
til Rvíkur í dag að austan og
norðan. Skjaldbreíð er í Reykjavík
og fer þaðan n.k. þriðjudag til
Húnaflóahafna. Þyrill er í Rvik.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h.
Sr. Garðar Svavars
son. — Frikirkjan.
Messa kl. 2 e. h.
Þorsteinn Björns-
son. — Nesprestakall. Messa í
kapellu Háskólans kl. 11 f. h.,
ekki kl. 2 eins og sagt var i
auglýsingum í gær. — Sr.
Jón Thorarensen. Óháði fríkirkju-
söfnuðurinn. Fyrirhuguð messa
fellur niður um þessa helgi vegna
hópferðar, sem söfnuðurinn efnir
til, en messað verður sunnudaginn
25. þ. m. að forfallaláusu. Hall-
grímskirkja. Messað kl. 11 f. h.
Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni:
Syndatilfinning nútímamanns.
1 gær voru gef-
in saman í
hjónaband af sr.
Garðari Svav-
arssyni ungfrú
Maggý H. Jó-
hannsdóttir frá Siglufirði og Tóm-
as Jónsson, bifvélavirkjanemi,
Reykjavík. Heimili brúðhjónanna
verður að Mávahlíð 21. — 1 gær
voru gefin saman í hjónaband
af sr. Jóni Thorarensen ungfrú
Erla Sigurðardóttir, Kópavogs-
braut 50 og Jón Bárðarson, verzl-
unarmaður, Laugaveg 82.
Messur í dag.
Lárétt. 1 eldiviður r—7 hljóð, — 8
snemmá — 9 mjúk — 11 keyrðú
12 keyri — 14 smáorð — 15 lítill
17 sjó — 18 verkfæri — 20 sigíiir.
Lóðrétt. 1 feiti — 2 : bagi_____3
forn — 4 krubba — 5 andlit —- 6
suða — 10 læri — 13 glaðs — 15
mar — 10 blóm —- 17 samhl. — 19
tónn.
Lausn á nr. 9 .
Lárétt. 1 — pappíra — 7 óp — 8
grær — 9 kar — 11 asi —12'át
14 an -r- 15 ámur — 17 ár — 18
róm — 20 baunana.
Lóðrétt. 1 poka — 2 apa ~: 3 pg
4 Ira — 5 ræsa — 6 arin - - 10
rám ~ 13 turn — 15 ára — 16
róa — 17 áb — 19 mn.
Plugferðir Loft-
! leiða h. f. — Inn-
anlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja
kl. 13.30. — Utanlandsflug: Géysir
er væntanlegur til Rvikur í riött
frá New York; mun hafa hér
skamma viðdvöl og halda áfram
beint til Khafnar. Geysir er vænt-
anlegur aftur til Rvikur ánriáð
kvöld.
V ■■ Fastir liðir eins og
venjulega. — Kl."
.11.00 Messa i kap-
ellú Háskólaas (sr.
Jón Thorarérisenj.
‘ 13.00 Minaingárhá-
tíð Jóns biskups Arasonar (útvarp
að af stálþræði); a) Frá vígslu-
guðþjónustu í Hóládómkirkju. b)
Erindi: Jóri Arasori (Magnús Jóns-
son prófessor). 15.15 Miðdegistón-
leikar (plötur): a). Pianósónata
í O-dúr op. 53 (Waldsteín-sónat-
an) eftir Beethoven. b) Fjögur
fiðlulög eftir Suk. c) Lýrísk svíta
eftir Grieg. 16,15 Útvarp til. Is-
lendinga erlendis: Fréttir. 18.30
Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen-
sen); a) Upplestur og tónleikar.
b) Framhaldssagan: „Óhappadag-
ur Prillu" (Katrín Ólafsdóttir).
19.30 Tónleikar: Flokkur barna-
laga eftir Debussy (plötur). 2Q.20
Minningarhátið Jóns biskups Ara-
sonar: Frá útisamkomu að Hólum
í Hjaltadal s. 1. sunnudag (útvarp-
að af stálþiæði): Ræður. — Á-
vörp. — Kvæði. — Söngur o. fl.
•22.25 Danslög (piötur), til kl. 23.30.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur). 20.20 Útvarps-
hljómsyeitin • (Þórárinn Guðmunds-
son stjórnar): a) Austurlenzk
danssýningarlög eftir Popy. b)
„Rauðar rósir", vals eftir Lehár.
20.45 Um daginn og veginn (Gísli
Kristjánsson ritstjóri). 21.05 Ein-
söngur: Axel Schiötz syngur (plöt-
ur). 21.20 Erindi: Undir erlendum
himnum; I.: Rökkur yfir Eyrar-
sundi (Karl Isfeld ritstjóri). 21.45
Tónleikar: Lög leikin á fiðlu (plöt
ur). 22.10 Létt lög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Skátaskóiinn að Úlfljótsvatni.
Stúlkur koma heim mánudag-
inn 21. þ. m. kl. 7—7,30 e. li. —
Komið verður að skátaheimilinu
við Snorrabraut.
lækkunarstjórnina og lýst yfir því að verkalýðssamtökin
muni gæta hófs ef á móti kom'i „viðleitni“ gengislækkun-
arstjórnarinnar í dýrtíöarmálum!
Þannig er .sagan um „baráttu Alþýðuflokksins gegn
gengislækkuninni.“ H,ún spáir engu góðu um áframhald-
ið. Hitt skal þó vonaö í lengstu lög aö ekkert veröi af
þeim áíormum sem nú eru mest rædd innan foringjaklík-
tinnar.
Fegursti garðurinn í Ræykja-
vik var dæmdur vera að Suð-
urgötu 10, er það garður O.
Kornerups-Hansen. Þá lagði
dómnefndin til að veitt yrði sér
stök viðurkenning fyrir garðinn
við Elliheimilið og verksmiðju
lóðina að Rauðarárstíg 31.
Viðurkenning^ var ennfremur
veitt fýrir 8 aðra. garða. i