Þjóðviljinn - 09.09.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.09.1950, Blaðsíða 7
 Laugardagur 9. sept. 1950. t . I .-I. I'-'. , .... II I III. ÞJÖÐVILJIN N —- Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þœr eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Kaup- Lítið sófasett, ■sérléga fallegt, til sölu. I Mjög ódýrt. Upplýsingar hjá | Guðrúnu Pétursdóttur í j. síma 8 0 6 8 0. I Góour harðfiskur til, sölu. — Vitastíg 10. Húsgögnin frá okkur: j Ármstólar, rúinfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- ! skápar, borðstofustólar og ! borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. ! M un i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur j Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. j Daglega Ný egg soðin og hrá ! Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum —sendum. SÖLUSKÁLINN, Klapparstíg 11. Sími 2926. Fasteignasölumið- stöðin Lækjargötu 10 B, simi 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. — Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5 á öðrum tímum eftir samkcmu lagi. Kau^um —• Seh’um j pg tokum í umbóðssölu alls- konar gagnlega muni. GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sími 6682 ! Vinna Tökum j allskonar fatnað til hreins- j unar, pressunar og viðgerð- j ar. Mjög fljót afgreiðsla.! Reynið viðskiptin. j Efnalaugin RÖST, Mjóstræti 10. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. SkÓTÍnnnstofan NIALSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmið jan, Bergþórug. 11. — Sími 81830. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir I S y 1 g j a, La'ufásveg 19. Sími 2656. j Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. þykkar bækur eru gefnar út, til að blása lífi í drauga og forynjur og jafnvel Kölska sjálfan. Ég sá nýlega bók, þar sem reynt var að gera gömlu kviksetningarsögurnar sennilegar. — Er nú ekki nóg að eiga yfir höfði sér vaxandi dýrtið, heyleysi, klæðleysi og skóleysi, þó að menn fari ekki að kvíða því að verða kviksettir í þokkabót! — „Það er skrítið, að menn skuli fá rugl eg þvætt- ing prentaðan, eingöngu vegna þess, að þeir eru svolítið orð- heppnir", sagði nágranni minn. Þetta barzt í tal vegna þess, að bóndi hérna í grennd er farinn að lesa pýramídaspá- dóma og sýnir mönnum á kort- inu, i hjartans einlægni, hvar náðargeislim liggi yfir Island. Á skilið Fálkaorðu. „Hver fann það upp að breiða striga yfir heysátur, til að verja þær réghi? Það veit ekkert ökkar. En sá maður ætti skilið Fálkaorðuna, ef hann er á lifi. — Og nú heiti ég á ■■ -ff ■ Kjör bátasjóm* Framh. af 5. síðu gaum. Þau hafa fyrst og fremst fengizt vjð að hækka kaup land- verkafólks til að vega upp á móti dýrtíðinni, en hinni fjöl- mennu stétt bátaútvegsmanna hafa þau gleymt, að því er virðist. A.m.k. heyrist aldrei neitt 'frá Alþýðusambandinu varðandi kjarabætur til handa bátasjómönnum. 1 samninga- makki miðstjórnarinnar við rík- isvaldið hefur aldrei verið minnzt á leiðir til að bæta hag bátasjómanna, sem þó hafa orð ið harðast úti allra vegna að- gerða. ríkisyaldsins. A.m.k. heyr ist þess aldrei getið, að á þau mál hafi verið minnzt á sámn- ingafundum. Það virðist ekki vera meining miðstjórnarinnar að tryggja „vinsamlega fram- kvæmd gengislækkunarlaganna“ gagnvart bátasjómönnum. En þetta má ekki lengur svo til ganga. Sjómaðurinn er ekki síður verkamaður en tímavinnu- maðurinn og hann á siðferði- legan rétt til þess að verkalýðs- samtökin sinni hans málum ekki síður en málum annars verka- lýðs. .Verkalýðssamtökin verða að taka málefni bátasjómanna föstum t.ökum og knýja fram kjarabætur þeim til handa í einhverri mynd. Hækkun hlut- ar mun ekki bezta leiðin að því marki. Það .sem fyrst og fremst þarf að gera er að afnema þátt- töku sjómanna í útgerðarkostn- aði og þar næst að knýja fram þá verðhækkun á fiskinum, sem fyrirheit var gefið um á meðan verið var að svikja gengislækk- unina og afnám fiskábyrgðar- innar inn á þjóðina. Eins og áður var á minnzt, eru bátasjómenn stór hluti vinnandi manna í sjávarþorp- unum allt umhverfis landið. Og þessi sjávaúþorp byggja til- veru sína að langmestu leyti og oft að öllu leyti á starfi þessara manna. Fyrir þessi þorp er því alvarlegt, ef svo er búið að bátaútveginum, að hann geti ekki þrifizt. Hrynur þá sá grundvöllur, sem þorp- in byggja tilveru sína á, út- vegurinn stöðvast, atvinnuleysi verður algert og fólkið leitar burtu á yfirfyllta vinnumark- aði annarra byggðarlaga. Þaþ ér þjóðarnauðsyn, að svo sé búið að bátaútgerðinni og bátasjómönnum, að útgerðin geti þrifizt svo vel, að menn geti haft sambærilegar tekjur við þann atvinnuveg og í ann- arri vinnu. Og ef verkalýðssam- tökin gera ekkert til að rétta hlut þessarar stéttar verður það ekki gert. Neskaupstað, 5. sept. 1950. Bjarni Þórðarson. Gullfaxi Jóhannes skírara, sem á dánar- afmæli i dag, áð láta verða sól- skin hjá okkur á morgun — jafnvel þó að þeir verði bjór- votir sunnanlands. — En haldi, samt sem áð.ur. áfram að rigna, hfeiti ég áiinhflutningsyfiryöld- in áð leyfa: okkur að eignast vaðstígvél. — Ég bið að. héilsa! NdM. frá Nési.“ . Framhald af 8. síðu. voru 5393 kg af allskonar vör- um, en heildarflutningar, bæði innanlands og utan, námu sam tals 26844 kg þá .voru flutt 4856 kg af pósti; 3842 kg inn- anlands og 1014 kg á milli landa. Gullfaxi var mjög víðförull i ágústmánuði. Lenti hann á 11 stöðum í 8 löndum. Þá hefur flugvélin -aldrei flutt farþega af jafn mörgum þjóðernum og í s-í. mánuði. Voru þeir frá eftirtöldum 17 löndum; Austur ríki, Bandaríkjunum, Bretlandi, Chile, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Hollandi, Italíu, Kanada, Noregi, Póllandi, Rúss landi, Sviss, Svíþjóð, Þýzkal. og Islandi. Ferðalög útlendinga til Is lands hafa sennilega aldrei ver ið jafn tíð og í sumar. Margir ( þeirra hafa flogið til og frá landinu, eða fleiri en nokkru sinni siðan íslenzkar flugvélar fóru að fljúga á milli landa. Islenzku millilandaflugvélamar eru þegar orðnar góð landkynn ing. Þær koma víða við og vekja athygli i erlendum flug- höfnum. Hinn mikli fjöldi útlendinga, sem lagt hefur leið sína hingað til lands i sumar gefur góðar vonir um aukinn ferðamanna- straum til Islands á næstu ár- um. Nákvæmar tölur um fjölda þeirra erlendra. ferðamanna, sem komið hafa til landsins á þessu sumri, eru enn ekki fyrir hendi. Eitt er þó víst, að þeir eru ekki frá einni eða tveimur nágrannaþjóðum, heldur frá f jöl mörgum löndum eins og bezt sézt á því, hve farþegar af mörgum þjóðernum ferðuðust með Gullfaxa á milli landa í s.l. mánuði. Sjómannalíf Framhald af 8. síðu. annai-sstaðar innan veggja eru ekki teknar á litfilmu. Sýning myndarinnar stendur yfir í tæpa klukkustund. Kvikmynd þessi er um margt athyglisverð. Hún lýsir allgreini lega vinnubrögðum á togurum frá upphafi til enda veiðiferðar. Ásgeir Long hefur notað frí- stundir sínar um borð í skipinu til þess að taka þessar myndir, og er það góðra gjalda vert, enda á ýmsan hátt betra tæki- færi fyrir mann, sem að stað- aldri er á skipinu, heldur en. aðra, sem skreppa út eina og: eina ferð. Mynd þessi, ásamt auka- myndum, verður sýnd í Bæjar- bíói Hafnarfjarðar næstkom- andi þriðjudagskvöld kl. 9 og miðvikudagskvöld kl. 7 og 9. Fleiri sýningar munu ekki verða að þessu sinni, en Ásgeir hefur áhuga á að fá eftirmynd- ir af filmunni. Um málaralist Framhald af 3. síðu. vegna á smekkur fólksins að ráða, frjáls og óhindraður. Það ey grátlegt, að menn dragi inn á heimili sín málverk til þess að villa heimildir á sínum eigin smekk, þó að þeim finnist þair bæði ljót og leið. Það er herfi- leg misnotkun fagurra lista. Ég legg engan dóm á, hverj- ir það eru, forystumenn nútima. liststefna eða annarra, klessu- málarar eða gerfimálarar, sem. eiga þyngsta sök fyrir glamur og áróður. Það má einu gilda. Mest er um það vert, að al- menningur láti ekki ginnast til að sverja fyrir skyn sitt á feg- urð og ljótleika, hverjir sem reyna það. P. B. Þjóðviljann vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda við Eskihlíð Þjóðviljiim, sími 7590» Maðurinn minn AÐOLf GUÐMUNDSSON, loftskeytamaður, andaðist 4. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. F. h. aðstandenda Síta Dal Sigtirðardóttir JÓHANNA KNUDSEN, fyrrv. yfirhjúkrunarkona, andaðist í Landsspítalanum 8. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síöar. Ósvaldur Knudsen, Aðalheiður Knudsen, Fríða Knudsen, Þorvaldur Þórarinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.