Þjóðviljinn - 10.09.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.09.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. sept. 1950. ÞJÓÐVILJINN ir Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar oröið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingamar sem völ er á. Ef þér þuríið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Kaup- Góður harðfiskui til sölu. — Vitastíg 10. Húsgögnin fzá okkur: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Ilúsgagnaskálinu, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullarfuskur. Baldursgötu 30. M u n i ð Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja I’jóðviljans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. í Kaupum j húsgögn, heimilisvélar, karl ! mannaföt, útvarpstæki, sjón | auka, myndavélar, _ veiði- I stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn ; Kaupum og seljum ný og [ notuð húsgögn, karlmanna- j föt og margt fleira. Sækjum 1 -—sendum. SÖLUSKÁLINN, I Klapparstíg 11. Sími 2926. 1........................ i Fasteignasölumið- stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur ailskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 á { öðrum tímum eftir samkomu ! lagi. Vinna Tökum allskonar fatnað til hreins- unar, pressunar og viðgerð- ar. Mjög fljót afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Efnalaugin RÖST, Mjóstræti 10. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson,. Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skóvmnustof&n NJALSGÖTU 80 innast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórug. 11. — Sími 81830. TILKYNNING frá Síldarutvegsnefnd ura söln Faxasíldar Meö hliðsjón af þeim sölum sem nú hafa tekizt og söluhorfum á saltaðri Faxasíld, hefur Síldarútvegsnefnd ákveðiö eftirfarandi lágmarks- verð fyrst um sinn á fersksíld til söltunar: 1. Uppsöltuö tunna, 3 lög 1 hring, kr. 125.00. 2. Uppvegin síld kr. 0.80 pr. kg. Verö þetta miðast við að 8 procent fram- leiöslugjald <verði ekki innheimt. Þeir, sem byrjaðir eru, og ætla aö hefja síldarsöltun á suðurlandi þurfa nú þegar að til- kynna. það skrifstofu Síldarútvegsnefndar 1 Reykjávík, ásamt eftirfarandi upplýsingum: 1. Sölustaö og aðstöðu til söltunar. 2. Hver verði eftirlits- og umsjónarmaður. 3. Af hvaða skipum saltað veröi. Síldarútvegsnefnd mun senda trúnaöarmann sinn á söltunarstöðvarnar. Sé aðstaöa til söltunar ónóg eöa óhæf mun söltun stöðvuð eöa eigi leyfö á viökomandi stöð. Gunnar Floventz fulltrúi Síldarútvegsnefndar veröur til viðtals í skrifstofu nefndarinnar í Fiski- félagshúsinu 1 Reykjavík, sími 80711, frá mánu- degi 11. september. Ber mönnum aö snúa sér til hans meö allt er viökemur söltun Faxasíldar. Ennfremur mun Síldarútvegsnefnd hafa einn eða fleiri eftirlitsmenn til leiöbeiningar saltendum. Síldarútvegsnefnd leggur áherzlu á aö salt- endur vandi verkun síldarinnar sem allra bezt, kasti frá smáum, mögrum og gölluðum síldum og blíti fyrirmælum nefndarinnar í hvívetna. Síldariítvessnefnd. Saumavéíaviðgerðir — Skrifstoluvélaviðgerðir j S y 1 g j a, Láufásveg 19. Sími 2656. | Tugþrautarkeppni Framhald af ö. siðu. ur, ekki síst ef það er haft í huga að haim hefur ekki tekið þátt í tugþrautarkeppni áður og veður var óhagstætt. Bragi Friðriksson tók ekki þátt í stangarstökki, spjótkasti og 1500 m hlaupi, en Þorvaldur Óskarsson fékk engin stig fyrir stangarstökk. ðskar Halldórsson Framhald af 3. síðu. skilinn við hvern, sem í hlut á. Hann lætur ekki hlut sinn fyr- ir neinum ef því er að skipta, og í rökræðum er hann hverj- um manni slyngari og vígfim- ari. Er oft hin bezta skemmt- un að hlusta á hann hrekja lið fyrir lið gaspuryrði ýmsra fram. hleypinna oflátunga, sem allt þykjast vita og öllu vilja ráða, en einmitt slíkir menn verða helzt fyrir skeytum hans. — Verkmaður er hann með afbrigð um góður og þrekmikill, og þó að hann virðist ekki fara hart af stað til verka sinna þá er úthald hans þeim mun meira. og betra og ávalt má maður treysta átökum hans ef eitt- hvað liggur við. En eins og treysta má líkams þreki Óskars þá má engu síð- ur reiða sig á fylgi hans og vináttu, við a'lla þá, sem hann hefur bundið tryggð'sína við. Óskar hefur ávalt gert bar- áttu verkalýðsins að sínu aðal- áhugamáli, og er óhætt að full- yrða, að þar á verkalýðurinn sterkan baráttumann, sem aldr- ei mun bregðast málstað hans. Er styrkleiki Óskars sem liðs- manns verkalýðsbaráttunnar er að mínum dómi fyrst og fremst fólginn i því, hversu glögg og: góð skil hann ber á rétt sam- takanna, og getur verið leið- beinandi í þeim málum á hverj- um vinnustað. Á þessum , afmælisdegi Ósk- ars, veit ég að margur vinnu- félagi hans mun ganga heim á, Rauðarárstíg 13 og rétta af- mælisbarninu og konu hans: hlýja vinarhönd, og árna þeim. allra heilla á ókomnum æfi- árum. Vinnufélagar. i^%NW\^%vuvuwwuv\An.%vv%iVV^%rw%v,u^vvvwvnAWVV j Kaunum — SeHum j og tökum í umboðssölu alls- j konar gagnlega muni. GOÐABORQ ^ Freyjugötu 1 — Símj 6682 Kcnnsla Kcnni cnsku. j áherzla á talæfingar og j j skrift. Dönskukennsla fyrir j j byrjendur. Les með skóla- j j fólki. Krisíín Óladóttir, j j Grettisgötu 16, sími 5699. j Þjóðviljann vantar ungling eða eldri mann íil að annast útburð og innheimtu blaðs ins í Höínarfirði. HÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19, sími 7500. m.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 23. september kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en föstudag 15. sept. Það skal tekið fram, að far- þegar verða að sýna fullgild vegabréf þegar farseðlar sóttir. .... ,i,, ■ eru Þjéðviífanrc vantar nngfing til að bera blaðið til kaupenda við Þjóðviljiim, sími 73' H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS VÖWWUVVWAVWVWWW Islendingamir á Eislett Framhald af 3. síðu. Kringlukast: 1. Stein Johnsen, N. 48.13 2. Gunnar Huseby, Isl. 46.21 3. Ö. Eduardsen, N. 45.65 Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, Isl. 61.82 2. Odd Mehlum, N. 61.21 3. Alf Resvoll. N. 54.40 1000 m boðhlaup: 1. Island 1.55.0 2 Iþróttafél. Mode, N. 2.02.3 Hótunin, sem hitti í mark: Framhald af 5. síðu. af ykkur, brunabótaforstjóra- stöðuna of Stefáni Jóhanni, Innkaupastofnunina af Finni, eftirlitsmannsstöðuna, sem bíð- ur Jóns Sigurðssonar, fram- kvæmdastjórastöðu Jóns Axels o. s. frv. Fleiri vitna þurfti ekki við. Alþýðublaðið steinhætti að minnast á gengisiækkunarlögin í sambandi við væntanlegar kaupdeilur, en snerigt einungis kringum vísitölufölsún ríkis- stjórnarinnar. Helgi Hannes- son hætti að tala um „alla þá kjararýrnun, sem gengisfelling- in hefur orsakað“. Alþýðusam- bandsstjórn mátti ekki heyra. nefnda ráðstefnu verkalýðsfé- láganna til þess að móta kröf- urnar og undirbúa baráttuna. Sæmundur Ölafsson tók að lýsa því yfir, að félögin ættu. að bauka hvert í sínu lagi. Og Jón Sigurðsson, sem nú ver Al- þýðusambandsstjórn í Alþýðu- blaðinu af veikum mætti, upp- götvaði enn þá einu sinni, hversu óvægnir ábekingar geta. verið. Stjóm ASÍ fór að undirbúa. hin miklu svik sín af kappi bitlingamannsins, sem hræðist. ekkert meir í lífinu en það að- verða leystur frá jötunni. Um. þau verður lítillega rætt í ann- arri grein. E. Þ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.