Þjóðviljinn - 17.09.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.09.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. sept. 1950. ÞJÓÐVILJINS Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar eíni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Húsgögnin frá okknr: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar nilartuskur. Baldursgötu 30. M u n i ð ICaffisöluna i llafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja bjóðvi!jans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vörnveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og mai'gt fleira. Sækjum —sendum. SÖLUSKÁLINN, Klapparstíg 11. Sími 2926. Fasfeignasölumið- stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. — Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5 á öðrum tímum eftir samkcmu lagi. KEnnsla Kenni byrjendum tungumál og reikning. Les með skólafólki. Upplýsingar í síma 80057 kl. 10—11 og 8—9. Kaunum — Sel'um og tökum í umboðssöiu ails- konar gagnlega muni. GOÐABORG i Freyjugötu 1 — Sími 6682 Hreingernmgar Tökum hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Vönduð vinna. Símar 2355 og 2904. Tek hreinlegan karlmannafatnað til viðgerða og breytinga. GUNNAR SÆMUNDSSON Þórsgötu 26 a. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skóvinnusfofan NJÁLSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórug. 11. — Sími 81830. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a , Laúfásveg 19. Sími 2656. Tapaú-Funðvð Sá sem tók Ijósgráan frakka í misgripum á kaffistofunni Miðgarður í eftirmiðdagskaff inu í gær, gjöri svo vel og skili honum aftur og taki sinn. FÉTa g slít Á krossgötuin ÞRÓITARAR! Handknattleiksæfing verður í kvöld tkl. 7—8 í Hálogalandi. Mætið stundvíslega. —Nefndin Verkið lofar meistarann! Fatapressa (Q) Grettisgötu 3. Framhald af 3. síðu. borð við þessa: „En eftir að ég fór að .lifa á því að spila tuttugu og eitt við fulla tré- smiði og múrara, sem drukku brennivínið í mjólk, og yrkja erfiljóð fyrir tuttugu og fimm krónur stykkið, með því að leggja sjálfur til efnið en láta Gvend söðlasmið að vestan ríma, en það gat hann þó að hann væri þunnur, hitti ég Stein oft.“ Þarna eru engar sex innskotssetningar, áður en höf- undi auðnast að ljúka aðalsetn ingunni. Málsgreinin er eins og bandormur. Mig langar að drepa aðeins á söguna Mynd gamallar konu, af því hún er dálítið táknræn fyrir aðferð höfundar og mis- heppnan hans. Þessi mynd hef- ur „leiftrað“ í hug hans „í mörg ár,“ „hvað eftir annað.“ Hann hefur séð hana í gráum reykmekki samkvæmanna, sól- skini uppi i sveit, á borgarstræf um, á hafi úti, við rúmstokkinn. Og stundum dettur honum í hug að henni muni enn bregða fyrir augu hans þegar hann deyr. Siðan kemur sagan, göm- ul saga og margsögð, með hæfi legum tilbreytingum. En þegar henni er lokið man höf. enn eftir upphafinu: „Og enn sé ég Nýjii gömlu við rúmstokkinn minn á andvökunóttum, í kafi i feizlusalanna og jafnve] í blái um bylgjum hafsins. Eg skil ekki hvers vegna. Hvers vegna ?“ Einskis vegna, góði maður. Þér getið alls ekki séð þessa mynd, nema þér leynið ein- hverju af sögunni. Eins og þér segið sögu þessarar konu er ekkert sem má valda því að mynd hennar sé að trufla yður á ofangreindum stöðum. Yður mistóksf að gera þessa konu að almennu tákni, rammi yðar um sögu hennar er brotinn. Þetta var tilraun til listrænnar sögu- byggingar, misheppnuð tilraun, og lokaspurningu yðar er beint út í bláinn, á svipaðan hátt og spi^rningum immum hérna í hinni umsögninni. Engin persóna í þessari bók er manni minnisstæð. Engin per sóna í þessari bók kemur við hjartað i manni. Allar persón- ur í þessari bók eru gleymdar á samri stund. Þar fyrirfinnst engin dýrð stíls né máls sem. mætti forða þeim frá slíkum sköpum. Eftir lestur bókarinn- ar stöndum við snauðari en áð- ur, snauðari þeirri von um góða. bók sem úti varð á blöðum hennar. B. B. Kosningarnar í Hreyfli HÉR AUGLÝSIÐ Létt og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir goðri hvíid °g væram svefni Við gufuhreinsum og þyrlu fiður og dún # úr sængurfötum. IROÍ Hveríisgöfn 52. Framhald af 8. síðu. kaup bílstjóra ekkert hækkað árum saman, og atvinna dreg- izt stórlega saman eins og áð- ur er sagt. -— Það hefur þannig tekizt samvinna innan félagsins um hagsmunamálin, þrátt fyrir allan stjórnmálaágreining ? — Við sameiningarmenn höf um lagt áherzlu á að slík sam vinna væri mjög nauðsynleg, ■ og m. a. stakk ég upp á þvi við Bergstein Guðjónsson eftir samvinnu okkar í nefndinni að stillt yrði upp sameiginlega í Alþýðusambandskosningunum og að fulltrúatalan yrði i hlxxt- falli við atkvæðamagnið í síð- ustu stjórnarkosningum. Með því móti hefði fclagið losnað við hinar pólitísku deilur, en fyrir þvi er nú mjög mikill vilji innan félagsins, eins og m.a. kom í Ijós við kosningu sex manna. nefndarinnar, sem varð raunar fimm manna nefnd! Jafnframt lagði ég til að Hreyfill ynni siðan að því á þingi að sætta andstæðurnar. Bergsteinn tók dauflega í þessa tillögu og árangurinn hefur enginn orðið. — Og hvernig eru þá fram- boðin nú? -— Það eru tveir listar boðn- ir fram. A og B-listi, en þess ber að minnast að kosningin er óbundin og því heimilt að velja einstaklinga af hvorum lista sem er. A listinn kemur frá gengislækkunarmc'nnum, og efsti maður hans er Ingi- múndur Géstsön. Mxm það koma bílstjónxm nokkuð á ó- vart þar sem hann er atvinnu- rékandi, meðeigandi og formacS ur Norðurleiða og rútustjór£ hjá því fyrirtæki og þannig einn af stærstu samningsaðil- unum við félagið. Kemur þaff þó heim við það að listinn var allur samin í bækistöðvum at- vinnurekendavaldsins, Sjálf- stæðishúsinu, og eru með Ingi mundi tómir Ihaldsmenn, ef frá er talinn einn Alþýðuflokks- maður sem virðist hafa fengið að fljóta með af náð. Á okkar lista — B-listanum. — eru þessir menn: Stefán Ó. Magnússon, Kristján Jóhanns- son, Halldór Guðmundsson, ÓI- afur Jónsson, Hörður Gestsson, Andrés Sverrisson, Sigurður Bjarnason og Halldór Björns- son. — Varamenn eni: Snorri Gunnlaugsson, Jónas Sigurðs- sorr, Baldvin Sigurðsson, Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Magn- ússon, Þorsteinn Gíslason, Guð- mundur Gunnlaugsson og Guðni Skúlason. Allt eru þetta starf- andi menn innan stéttarinnar, en það sama verður ekki sagt um alla frambjóðendur A-list- ans. Á kjörskrá eru rúmlega 800 manns og verða því kosnir átta fulltrúar, en þeir voru. sex í síðustu kosningum. — Hvað viltu segja uxn. kosningahorf urnar ? — Um þær vil ég það eitt segja að þá eru bílstjórar skap litlir éf þeir nota ekki þetta. tækifæri til að sýna gengis- lækikunarstjórninni og þjónum: hennar i Alþýðusambandinu. hug sinn allan. á eftirminnileg- an hátt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.