Þjóðviljinn - 21.09.1950, Síða 4

Þjóðviljinn - 21.09.1950, Síða 4
3 Þ7ÓÐVILJ1N N Fimmtudagur 21. sept. 1950. Otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýCu — Sósiallstaflokkurlcn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmucdsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19. — Simi 7600 (þrjár línur). Askriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Laúsasöluverð 80 aur, eint. Prentsmlðja Þjóðviljans h. f. Hlutlausir „leiðtogar"!! AlþýðublaÖið birtir í gær viðtal við Sigurjón Á. Ólafs- son, formann Sjómannafélags Reykjavíkur, þann mann sem vera ætti fremsti forustumaður sjómanna í kjara- baráttu þeirra. Umræðuefnið er að sjálfsögðu „sátta- tillagan“ og blaðamaður Alþýðublaðsins spyr „sjómanna- leiðtoganna“. „Hefur stjórn Sjómannafélagsins tekið nokkra afstöðu, jákvæða eða neikvæða, til miðlunartil- lögunnar?“ Og leiðtoginn mikli svarar: „Nei, það hefur hún ekki gert.“ Fyrirspurnir til Ferðaskrifstofunnar. „Einn af þrem“ skrifar mcr eftirfarandi bréf: — „Fyrir- spurnir til Ferðaskrifstofunnar og sérleyfishafa Reykjavík— Hveragerði: — Hver ber á- byrgð á fólksflutningum frá Hveragerði til Reykjavíkur ? Hversu miklar skyldur hafa sérleyfishafar gagnvart farþeg- um, sem eftir standa, þegar hinir yfirfullu bílar aka burt? Til hverra á þá að snúa sér með kvartanir og kröfur útaf rangsleitni, sem maður þykist beittur á þessari leið ? — Ástæð ur fyrir þessum fyrirspurnum eru eftirfarandi: gengið svo til nokkurra ára að sá sem ekki geti troðið sér í síðustu rútuna, verði að bíða til næstu hentugleika í Hvera- gerði. Væri nú ekki tími til kominn, að kippa þessu í lag. Gætu ekki sérleyfishafar haft venjulega afgreiðslu og miða- sölu þar eins og annarsstaðar, og ber þeim þá ekki að sjá um að koma öllum faiþegum til á- kvörðunarstaðar, fyrst hafa sérleyfi fyrir þessari leið. Verði upphafsspurningum þess- ara orða svarað fæst væntan- lega botn í þetta mál. Við þremenningarnir hefðiun áhuga á að sjá þann sem ábyrgðina ber og óska endurgreiðslu og þakka fyrir okkur. — Reykja- Krossgáta nr. 36 Lár. 1 ótti — 6 elska — 7 dýra- mál — 8 borðuðum — 10 maðk — 11 lagfærir — 14 tvihl. — 15 ótta — 17 brún. Lausn á nr. 35 Lár. 1 uggar — 6 auk — 7 er' — 8 aflanga — 10 agn — 11 krans — 14 AÓ — úir — 17 sparar. Lóðr. 2 gaf — 3 gulla------4 aka — 5 brann — 7 egg — 8 arka — 9 nasir — 12 rós — 13 núa — 16 Ra. Lóðr. 2 æði — 3 nóg — 4 sár — 5 móður — 7 sonur — 8 meiða — 9 veiða — 12 sár — 13 for — 16 þeil' óskyldir. 83 dagar eru nú liðnir síðan stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur boöaði til verkfalls á togaraflotanum á þeim tíma sem útgerðarauðvaldinu var hagstæðastur. Sjó- mannafélagsstjórnin þóttist þá ekki í neinum vafa um hverjar kröfur sjómönnum bæri að gera og var meira að segja svo kotroskin að hún hafnaði karfaveiðisamn- ingum sem tryggðu sjómönnum betri kjör en þeir hafa nokkurn tíma áður haft á togaraflotanum. Hún var sannarlega ekki hlutlaus þá. Á þeim tíma sem liðinn er síðan deilan hófst hefur sjómannafélagsstjórnin aðeins kallað saman einn einasta félagsfund til að ráðgast við starfandi sjómenn; hún þurfti svo sannarlega ekki á sjónarmiðum þeirra að halda, hún vissi sjálf hverju marki skyldi náð. Og á hinum sífelldu skrifum Sæmund- ar kexverksmiðjuforst'jóra í Alþýðublaðinu hefur sannar lega ekki heldur verið neinn hlutleysissvipur. En svo líður aö úrslitum. Eftir tæplega þriggja mánaða stöðvun 28 togara telja atvinnurekendur loks að tekizt hafi svo að þreyta sjómenn að þeir muni ganga að smánarboðum. Og þegar smánartillögurnar eru born- ar fram opinberlega gerast allt í einu þau tíðindi að forusta Sjómannafélags Reykjavíkur er orðin algerlega hlutlaus, hefur enga afstöðu, hvorki jákvæða né nei- kvæða, til lífskjara sjómanna! Augljósari svik mun vart hægt að hugsa sér. Þau jafnast aðeins á við tveggjakrónusvik Alþýðusambands- stjórnar, enda standa sömu aðilar að hvorutveggja. Fordæmið frá Akureyri Alþýðusambandskosningarnar hófust að þessu sinni í þrem félögum á Akureyri, verkamannafélaginu, sjó- mannafélaginu og Iðju. Hafði afturhaldsfylkingin gert sér mjög miklar vonir um þessar kosningar og taldi sér m.a. tryggan sigur í verkamannafélaginu en þar stóð mjög í járnum fyrir tveimur árum. Var Jón Hjálmarsson ■erindreki Alþýðusambandsins sendur til Akureyrar til að skipuleggja sigurinn og lagði hann að sjálfsögðu '.hina mestu áherzlu á fcrustu gengislækkunarflokkanna; á lista Alþýöusambandsstjórnar í verkamannafélaginu ■voru t.d. tveir Framsóknarmenn, einn íhaldsmaður — og einn Alþýðuflokksmaður. En afturhaldsliðið varð fyrir sárum vonbrigðum. IFulltrúar einingarmanna voru sjálfkjörnir í sjómanna- félaginu, afturhaldsliðið fékk sjö atkvæði í Iðju og í 'verkamannafélaginu sigruðu einingarmenn afturhalds- flokkana þrjá með meiri mun en í síðustu kosningum. Sá sigur sem Alþýðusambandsstjórn hafði vonazt eftir •varð eins og vert var í samræmi við „sigur“ hennar í kaupgjaldsmálunum. Verkalýður Akureyrar hefur með þessu gefið alþýðu- samtökunum um land allt fordæmi. Agentar gengislækk- xmarflokkanna og tveggjakrónasvikaranna hafa þar feng- ið þau svör sem þeir verðskulda, og þau svör munu yerða endurtekin af verkalýðssinnum um land allt. Útskúfaðir ferðalangar. „Laugardag einn í ágúst s.l. tók ég mér far frá Ferðaskrif- stofunni kl. 15.30, austur í Hveragerði. Var ég þar til sunnudagskvölds. Kl. 20.30 mætti ég á planinu útifyrir Verzlun Reykjafossi, þar sem rúturnar hafa afgreiðslu sína, en hinn glaðklakkalegi bílstjóri 8.30 rútunnar tilkynnti án sjá- vík í sept. 1950. — Einn af þrem.“ Er þessi hávaði nauð- synlegur ? J. F. skrifar Bæjarpóstinum: — „Ég fór í heimsókn til sjúkl- ings sem liggur í Landakots- spítala. Hann sagði mér að sér og öðrum sjúklingum væru mikil óþægindi að þeirri miklu umferð, sem er um Túngötuna foss er í Reykjavík. Fjallfoss kom til Akureyrar í gærkv. 20.9. Goða- foss hefur væntanlega farið frá Rotterdam 19.9. til Hull, Leith og Reykjavíkur. Gullfoss kom til R- víkur í morgun frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfoss er í Reykja vík. Selfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Sauðárkróks, Hjalteyrar og Akureyrar. Tröllafoss er í N.Y. fór þaðan væntanlega 26.9. til Hali fax og Reykjavikur. »# . Næturlælcnir er í Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. anlegra áhyggna: Fullt, yfir- fullt. Þarna stóðu nokkrir ráð- lausir strandaglópar einsog ég, og ráðlagði bilstjórinn okkur að bíða til 10.30 þá færi síð- asta rútan suður. Og þetta gerð um við. — En viti menn. Kl. 10.30 mættu þarna margir far- þegar, konur og börn m.a. lang- þreytt úr berjamónum, og það sama svarið fæst og hið fyrra sinni: Fullt — yfirfullt. Og þessi bílstjóri gat ekkert ráð- lagt og þar stóðum við undir nótt, vonsvikin og úrræðalaus. Lokaður sími, enginn bíll á staðnum, og semsagt gott. Tveir enskumælendur glórðu hvor uppí annan og pötuðu. Landkynning það. Flestir hinna útskúfuðu dreifðust og leituðu á náðir Hveragerðinga með gistingu. En að síðustu urðum við þrír eftir og ræddum hvað gera skyldi, því allir áttu að mæta á settum tíma til vinnu í Reykjavík að morgni. Loks kl. 1 e.m.n. náðum við í leigu- bíl, sem kostaði okkur þrefalt sætagjald. Hver er ábyrgur? „Daginn eftir snérum við okkur til Ferðaskrifstofunnar og vildum fá upplýsingar um einhvern ábyrgan aðila í mál- inu, höfðum einnig tal af sér- leyfishafa110.30 bílsins. En þess ir aðilar hafa enga ábyrgð og enn höfum við ekki fundið neinn endamann í hinni flóknu keðju skipulagsins, né fengið nokkra leiðréttingu hinna sví- virðulegu trassamennsku þess- ara aðila. — Nú hef ég fengið þær upplýsingar að þetta sé eugin ný bóla, heldur hafi það fram eftir öllu á kvöldin. Þeg- ar kyrrð er komin á, og sjúk- lingar eiga og þurfa að fara að sofa, geta þeir ekki fest svefn vegna hávaða frá götuumferð- inni, eða hrökkva upp jafnóðum og þeir sofna. Á þessu gengur stundum langt fram á nótt. Ég vil koma þeirri ósk á fram færi hvort ekki sé hægt að loka Túngötunni fyrir umferð á þessum kafla, t.d. eftir klukk an 10 á kvöldin. Þá er sjaldan Framhald á 7. síðu. Skipaútgerð ríkisins. Hekla var á Akureyri í gær. Esja fer frá Reykjavík á hádegi á morgun austur um land til Siglu fjarðar. Herðubreið er í Reykjavík Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er norðan lands. Ármann er í Reykjavik. Skipadeild S.l.S. Arnarfell er i Genoa. Hvassa- fell er í Eyjafirði. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Inga Ottesen, frá Gjá- bakka i Þingvalla *- sveit og Þorkell Kjartansson frá Austurey í Laug- ardal. — Nýlega opinberuðu trú- lofun síria ungfrú Kristborg Bene- diktsdóttir, Laugateig 44 og Krist- ján Oddsson, stud. med., Laugaveg 130. Mlnningarspjöld Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna islenzkra lækna fást á Klappar- stíg 29, annari hæð, hjá Magnúsi Péturssyni lækni. Eimskip Brúarfoss kom til Lysekil í Sví þjóð 19.9. frá Hafnarfirði. Detti- gefin saman í hjónaband ung- frú Hallfriður Ásmundsd. og ___ Kristinn Finn- bogason, lögregluþjónn. Heimili þeirra er að Rauðarárstíg 40. Haustfermingarbörn í Laugarnea- sókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju næstkomandi þriðjudag kl. 5 e.h. — Sr. Garðar Svavarsson. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3, verður fram- vegis opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30, ein- göngu fyrir börn sem fengið hafa kíghósta eða hlotið hafa ónæmis- aðgerð gegn honum. — Ekki verð- ur tekið á móti kvefuðum börnum. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljóm- sveitin: Ensk al- þýðulög. 20.45 Dag- skrá Kvenréttinda- félags Islands. — Erindi: Frá bæjardyrum húsmóð- urinnar (frú Katrín Pálsdóttir). 21.10 Tónleikar. 21.15 Iþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.30 Sin- fónískir tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tón leikar. 22.40 Dagskrárlok. DAGSBRtJNABMENN í kvöld ez tækifæri til að kvitta fyrir svikin. iiMunið kosningafund- inn í Iðnó kl. 8.30. Leiðrétting. Þau línubrengl urðu í grein Jóns Rafnssonar í gær að neðsta lína í fyrsta dálki átti réttilega að vera fimmta lína i öðrum dálki. Húskólafyririestur próf. H. Nlals um lögfræðikennslu í Svíþjóð og umbætur á henni verður fluttur í hátíðasai háskóians í dag kl. 6 e.h. stundvíslega. öllúm er heimill áðgangur. ;

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.