Þjóðviljinn - 28.09.1950, Page 4

Þjóðviljinn - 28.09.1950, Page 4
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. sept. 195Q. ÚtgefaHÍl: Bamelnlngarflokkur alþýBu — SésialistaflokkurlT.n. Rltstjórar: Magnúa Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Auglýsíngastjórl: Jónstelnn Haraldsson. Rltstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig lö. — Sími 7600 (þrjár línur). Aakrlftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð S0 aur. elnt. Prentamiðja Þjóðviljans b. f. Nýtt smánartilboð til sjémanna Um næstu helgi hefst atkvæðagreiösla meöal reyk- vískra sjómanna um nýtt smánartilboö frá atvinnurekend um og þjónum þeirra. Efni smánartilboðsins er það að sjómenn kjósi sem fulltrúa á Alþýðusambanösþing þjóna útgerðarauðvaldsins, þá agenta sem undanfarið hafa Krossgáta nr. 42. BÆJARP0ST1KINN Góð kennála og ódýr Ástæða er til að vekja at- hygli á þeim tækifærum til náms og fræðslu sem Náms- flokkar Reykjavíkur bjóða nær ókeypis, sé miðað við aðra sam- bæriléga kennslu. Þessi kennslu- aðferð hentar fólki á öllum aldri, þama er hægt að leggja stund á fáar námsgreinar eða margar eftir því sem tími og áhugaefni standa til. Kennara- val er vandað og láta nemend- ur prýðilega af kennslu og ár- angri þeim sem þama er hægt að ná. Ekki sízt er þarna gott Rikisskip Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær aust- ur um land. Herðubreið er á Vest- fjörðum. Skjaidbreið fer frá Rvík í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyr ill er væntanlegur til Reykjavikur í dag. Skipadeild S. 1. S. Arnarfell fór i gær kl. 15 áleið- is til Ibiza frá Napolí. Hvassa- fell lestar saltfisk í Vestmannaeyj- um. Lárétt: 1 kvef — 6 hallar — 7 2eins — 8 mynduðu — 10 lærði 11 ótta — 14 sérhl. — 15 rann 17 minna. Lóðrétt: 2 von — 3 fisk — 4 fjör — 5 spotta — 7 skel — 8 með steik — 9 ungviði — 12 strit 13 gengsæ — 16 iþróttafélag. T ~"sn á nr, 41. Lárétt: 1 ríkar — 6 kát — 7 GK 8 útlagar — 10 æfa -— 11 staur 14 ÆÓ — 15 kar — 17 kaunin. Lóðrétt: 2 íkt — 3 kálfa — 4 ata — 5 skraf — 7 gaf — 8 útsæ 9 gæran — 12 tók — 13 uku — 16 hjálpað auðmannastéttinni til að þreyta sjómenn og kúga þá með svipu fátæktarinnar. Undanfarna daga hafa veriö mikil fundarhöld í Sjálf- stæðishúsinu, þar sem ræðzt hafa við núverandi stjórn Sjómannafélagsins og fulltrúar þejrra útgerðarmanna sem nú hafa stöðvað mikilvirkustu framleiðslutæki lands- manna í næstum því þrjá mánuði samfleytt. Á fundum þessum hefur verið um það rætt hvernig þessir tveir aðil- ar, sjómannafélagsstjómin og útgerðarauðvaldið, gætu bezt skipulagt sameiginlega baráttu innan Sjómannafé- lagsins í þvf skyni aö reyna að fá kosna ,,lýöræðissinna“ (þ. e. atvinnurekendaþjóna) á Alþýðusambandsþing. Eft- ir þriggja mánaöa vinnudeilu, þar sem reynt hefur verið að beita svipu skortsins til að kúga sjómenn til hlýðni, fara sem sagt fram leynifundir milli útgerðarmanna og þeirra sem vera ættu forustumenn sjómanna um sameigin legar aðgerðir gegn hagsmunum sjómannasamtakanna. Og nú er fengin niðurstaða um tilhögun hinnar sameig inlegu baráttu, kosningarnar eiga að fara fram um næstu hélgi og yfirstjórnin verður eins og í öðrum kosningum í aðalbækistöðvum atvinnurekenda, Holsteini. Og næstu daga munu sömu greinarnar birtast í Morgunblaðinu og Alþýðublaðinu samdar fyrir fé útgerðarmanna og eflaust sömu myndirnar líka. Þessar kosningar eru þannig óaðskiljanlegur hluti sjálfrar togaradeilunnar, sigur atvinnurekenda í þeim myndi stórlega veikja aðstöðu sjómanna í togaradeilunni. Það er þannig á ný verið að greiða atkvæði um smánar- tilboö. Og nú hefur sjómannafélagsstjórnin stigið skrefið til fulls, hún verður ekki ,,hlutlaus“ á yfirborðinu að þessu sinni, heldur mun ólmast tröllslega við hlið útgerðar- manna með atvinnurekandann Sæmund Ólafsson i broddi fylkingar. En hvernig svo sem ftamazt verður munu sjómenn standa fast saman eins og í atkvæðagreiðslunni um fyrra smánarboðiö. Þeir hafa margs ^Ö' minnast: Hagsmuna sinna í togaradeilunni; svika sjómannafélagsstjórnarinn- tækifæri fyrir fullorðna sem farið hafa á mis við framhalds- skólanám að leggja stund á ein- hverjar þær nytsömu og mennt- andi námsgreinar sem þama eru öllum opnar. Síðar verður í baðinu sagt nokkru nánar frá Námsflokkunum og ættu menn að athuga það vandlega. Námskeið í rússnesku Ég hef orðið var við að auglýsing MlR um rússnesku- námskeið í blaðinu í gær hef- ur vakið athygli. Márga hefur á undanfömum ámm langað til að læra rússnesku, ýmsir meira að segja byrjað, t. d. hef- ur flutzt hingað allmikið af kennslubókum é ensku síðustu árin og orðabækur, en tilsögn hefur vantað. — Óþarfi er að hræðast um of erfiðleika á rússneskunámi, að minnsta kosti fyrir þá sem eiga jafn beygingaríkt mál og íslenzku að móðurmáli. Ókunnugleikinn við annarlegt letur fer fljótt af, og vel er þess vert að leggja tals- vert að sér til að ná valdi á jafn merkri tungu, opna sér heim hinna auðugu rússnesku bókmennta og hinnar miklu só- sialistísku menningarverðmæta sem sköpuð hafa verið austur þar síðustu áratugina. — Nú ætti að vera úr þessu bætt. Námskeið MÍR verður byrjenda námskeið. Kennari verður Geir Kristjánsson, ungur námsmað- ur, sem numið hefur slavnesk S mál og bókmenntir við erlenda háskóla. Nánari upplýsingar um námskeiðin eru gefnar í skrif- stofu MlR, Lækjargötu 10B, kl. 5—7.30 daglega. Eimskip Brúarfoss er í Færeyjum. Detti- foss fór frá Stykkishólmi í gær til Flateyjar og Grundarfjarðar. Fjallfoss fór frá Siglufirði 26. þ. m. til Keflavíkur. Goðafoss fór frá Leith 25. þ. m. til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Leith 26. þ. m., kom til Kaupmannahafnar í morg- un. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Patreksfjarðar, Flateyrar og Akureyrar. Selfoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Akraness. Tröllafoss hefur vænt- anlega farið frá New York 26. þ. m. til Halifax og Reykjavikur. Bólusetning gegn barnavelki Pöntunum veitt móttaka í síma 2781 mánudaginn 2. okt. og þriðju- daginn 3. okt. n. k. kl. 10—12 f. h. HVAÐ er auglýst til sölu í smáauglýsingunum I dag? Gjafir og áhelt send Þjóðviljanum Frá N.N. kr. 300. Frá A.S. kr. 8. Frá N.N. kr. 35. Frá K.H. kr. 100. Frá H.B. kr. 280. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Les- in dagskrá næstu viku. 20.30 Útvarps hljómsveitin: Rússnesk alþýðulög. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. — Fréttabréf (Sigríður J. Magnússon). 21.10 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Þýtt og endursagt (Ól- afur Friðriksson). 21.30 Sinfónísk- ir tónleikar (plötur): Sinfónia nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák. 22.50 Dagskrárlok. Stjörnubíó sýnir í kvöld i næstsíðasta sinn kvikmyndina Ástartöfrar. Aðsókn að þessari kvikmynd hefur verið mjög góð. Nýl. voru i gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, Mar- grét Jónsdóttir saumakona og Björn Jónsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Öldutorgi 6, Hafnar- firði. . ar; þeirrar staðreyndar að þeir hafa ekki fengið að greiða atkvæöi í félagi sínu árum saman. Þeir eiga fyrir margt að hefna, og þeir eiga enn ólokiö því hlutverki að gera Sjómannafélagið á ný aö forystufélagi íslenzkra verkalýðs samtaka við hlið Dagsbrúnar. í atkvæöagreiöslunni um fyrra smánartilboöið sýndu sjómenn glæsilegan einhug. Sá andi mun enn móta þá atkvæðagreiðslu um annað smánartilboðiö sem hefst um næstu helgi. Þá mun atvinnurekendavaldið fá að sjá það að enn lifir sami baráttuhugurinn meöal sjómanna og á fyrstu sóknarárum félagsins, að endemisforusta sæmundarklíkunnar hefur í engu megnað að lama styrk sjómannastéttarinnar. Síöara smánarboðið mun fá jafn herfilegar móttökur og það fyrra. Vörubíistjérafélagið ÞRÓTTVR Allsherjar- atkvæðagreiðsla um kosningu fulltrúa og varafulltrúa á 22. þing Alþýðusambands íslands, fer fram í húsi félagsins laugardaginn 30. sept. og sunnudaginn 1. okt. n.k. og stendu yfir frá kl. 1 til kl. 9 e.h. báða dagana. Kjörskrá liggur frammi í' skrifstofu félagsins. Kjörstjórnin. RI. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12, f.h. 1—7 og 8—10, nema laugardaga kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h, — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3 þriðjud., fimmtu- daga og sunnudaga. — Náttúru- gripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 2—3. — Listasafn Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—3.30 á sunnudögum. Saga mannsandans Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar Slgurður Guðmundssou ritstj. segir um ritið: „Margir minnast kynna af þessum bókum sem stórvið- burðar í sögu hugsunar sinn- ar, út um afskekktustu byggðir Islendinga hafa þær komið, að láni úr lestrar- félaginu þar sem fátæktin var of mikil til að eignast þær, og snortið unga og full- orðna töfrasprota heims- menningar, vakið þeim víð- sýni og orðið þekkingarþrá þeirra endingargott ljósmeti. Þær hafa átt sterkan þátt í eflingu heiðrar hugsunar, virðingu fyrir vísindum og heilbrigðri skoðun á trúar- brögðiun, í þeim birtist borg araleg upplýsing á þann hátt, sem vekur virðingu manna, einnig þeirra, sem tileinka sér aðra lifsskoðun en höf- undur þeirra.“ FORSAGAN og AUSTUR- LÖND komu út í fyrra. HELLAS er nýkomið út, RÖM kemur . næsta ár. Eru þetta ekki rit er hæfa heimiii yðar? Kaupið ritin jafnóðum og þau koma út. Hlaðhiíð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.