Þjóðviljinn - 01.10.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 01.10.1950, Qupperneq 1
15. árgangur. Sunnudagur 1. október 1950. 218. tölublað. Hvað eir auglýsS í SMÁMGLÝS- INGADALKNUM í dag Ávarp til meðlima Sjómanna- félags Reykjavíkur Félagar! í dag hefst allsherjaratkvæðagreiðsla um 16 íulltrúa félags okkar til Alþýðusam- bandsþings. Við sjómenn höfum stillt upp okkar eigin lista í þessum kosningum. Á honum er hvert sæti skipað starfandi sjómanni. Við álítum það mikið hagsmunamál fyrir stéttina að fá inn á Alþýðusambands- þing slíkan hóp starfandi sjómanna beint af flotanum, einmitt þá menn, sem skilja bezt okkar eigin kjör og réttlætiskröfur. Þessvegna heitum við á ykkur að vinna ötullega að fullum sigri sjómannalistans okkar, sem er B- listinn. Og við ykkur, félagar, sem eruð hættir að stunda sjóinn en eruð í félaginu, viljum við segja þetta sérstaklega: Hjálpið okkur með ráðum og dáð. Veit- ið sjómannalistanum allt það lið, sem þið getið. Komið sjálfir og kjósið B- listann og fáið aðra til að gera það. Og þið, sem ekki viljið veita lista okkar brautargengi: Leggið þá heldur ekki stein í götu hans. Sjómannafélagar! Stöndum allir saman um listann okkar, sjómannalistann, B-listann! MeSmælendur Sjómannalistans — B-listans. Sjómannalistinn — B-listinn — er þannig skipaður: AðalfuHiiúar: Einar Guðmundsson, Hvg. 74, m. b. Helgu Hreggviður Daníelsson, Hávallag. 51, b.v. Geir Karl Sigurbergsson, Úthl. 4. m.b. Skíða Guðni Sigurðsson, Gren. 22, b.v. Garðari Þorsteinss. Jón Halldórsson, Laufholti, Ásveg, b.v. Aski Erlingur Klemensson, Hagam. 22, m.b. íslelfi Guðmundur Pétursson, Seljaveg 3, b.v. Goðanesi Árni J. Jóhannsson, Sogaveg 116, m.s. Straumey Þorsteinn Þorsteinsson, Fálk. 18, b.v. Jóni forseta Bjarni Bjarnason, Kambsveg 7, b.v. Aski Diðrik Jónsson, Kirkjut. 11, b.v. Hvalfelli Ketill Pétursson, Tjarn. 28, b.v. Garðari Þorsteinsa. Einar Ólafsson. Ásvallag. 53, m.b. Helgu Guömundur Magnússon, Gren. 36, b.v. Ingólfi Arnars. Einar Hafberg, Hvaunt. 24, m.b. Skálafelli Jón Gíslason. Þverveg 40, Hval I. Varafulltiúar: Enok Ingimundarson, Iljallaveg 50, m.b. Nönnu Guðlaugur Þorsteinsson, Hringbr. 54, b.v. Aski Björgvin Þórðarson, Fjólug. 25, b.v. Jóni Þoriákss. Hólmar Magnússon, Mikl. 64, m.s. Rifsncsi Ferdinant Söebeck. Sólvallag. 55, m.b. Helgu Lúðvík Dagbjartsson, Hringbr. 97. Sigurður Bárðarson, Bergþg. 2, b.v. Jóni forseta Gústaf Einarsson, Hvg. 59, b.v. Venusi Magnús Guðjónsson, Hoft. 44, b.v. Geir Guðmundur Elías Símonars., Hringbr. 84, b.v. Jóni f. Halldór Stefánsson, Laugat. 40, b.v. Búðanesi Ólafur B. Ólafsson, Bræðr. 4, b.v. Fylki Ólafur Sigurðsson, Hverfisg. 108, m.s. Esju Pétur Stefánsson, Grjótag. 9 b.v. Garðari Þorsteinss. Ásgrímur Guðjónsson, Grund. 11, b.v. Bjarna riddara Jóhann Jónsscn, Ásvallag. 10, b.v. Egill Skallagrímss. Agentar átgerðaraaðvaldsins mnnn fá verðug svör Útgerðarauðvaldið hefur nú mikinn viðbúnað í Sjálf- stæðishúsinu til að taka þátt í sjómannafélagskosn- ingunum. Er yfirstjórn svörtu samfylkingarinnar að sjáifsögðu þar eins og í alþýðusambandskosningunum yfirleitt, og útgerðarmenn eru ósparir á fé til að afla Sæmundi kexverksmiðjuforstjóra fylgis, enda lita þeir á það sem nijög mikilvægt atriði í kúgunaraðgerðunum gegn sjómönnum. Listi svörtu samfylkingarinnar er skipaður samkvæmt jáyrði þeirra. Á honum eru aðeins sex starfandi sjó- menn, af 32 frambjóðendum! Allir hinir tilheyra Sæ- mundarklikunni, og á listanum er m. a. einn af fram- bjóðendum atvinnurekenda í bæjarstjórnarkosningunum í vetur. Þetta framboð er móðgun við alla sjómenn, við alla þá sem vilja gengi og styrk sjómanasamtakanna. Því munu agentar útgerðarauðvaldsins fá verðug svör, þeg- ar þeir heimsækja menn í dag og reyna með góðu eða illu að fá þá til að kjósa gegn hagsmunum sínum. Þau svör eru glæsilegur sigur sjómannalistans, B-listans. Sjómenn! Setjið X við B á atkvæðaseðlinum. B-listinn er sjómannalistinn. Kosning hefst í dag kl. 1 og stendur til 10. Á morgun, mánudag, stendur kosningin frá kl. 2 til kl. 10. KOSIÐ EB Á SKRIFSTOFU SJÓMANNAFÉLAGSINS 1 AL- ÞÝÐUHI SINU VIÐ HVERF- ISGÖTU. KJÓSIÐ STRAX I DAG ALLIR SEM ÞAÐ GETIÐ! . .1 I. A J i .1,1 1111 ' SVARIÐ SÆMUNDARKLlK- UNNI MEÐ ÞVl AÐ KJÓSA B-LISTANN. liagslns þakkar út- • # samnmgana m sjomenn wVerkfallsbrot” að knýja Iram hinar sjálfsögða kröfnr sjómanna! Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í fyrradag hafa sjó- menn á Norðfirði og Akureyri að sjálfsögöu viljað semja við útgerðarmenn heimafyrir, enda töldu þeir sig geta komizt að greiðlegum samningum um 12 stunda hvíld og þau kaupkjör sem íslenzkir sjómenn telja viðunandi. Þessir samningar, sem hefðu bókstaflega leyst togara- deiluna alla eftir að þeir hefðu komizt á á tveimur stöð- um, voru hins vegar bannaðir af útgerðarauðvaldinu í Reykjavik. Hefur það völd til að sekta hvern togara um 150.000,00 kr. sem brýtur út af boðum klíkunnar og auk þess hefur hún að bakhjarli ríkisstjórnina og bankana sem einnig hótuðu beinum refsiaðgerðum. — Fámenn klíka milljónara í Reykjavík var þannig óvéfengjanlega uppvís að allri ábyrgð á togarastöðvuninni og fjandskap gegn öllum möguleikum til að leysa hana í samræmi við hinar sjálfsögðu kröfur sjómanna. Ríkisstjórnarblöðin hafa í gær vit á að þegja um uppljóstranir Þjóðviljans, en Alþýðublaðið og sjómamia- félagsstjórnin afhjúpa sig í staðinn á efth’minnilegri hátt en þau hafa nokkru sinni áður gert og er þá mikið sagt. Albýðublaðið segir i rair.ma á forsíðu í gær að sjómenn á Norðfirði og Akureyri hafi með þessu „booið sig Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda til enn frekari verkfallsbrota, ef þeir fengju að gera sér- samiúnga um kaup og kjör yfirleitt fyrir sjómenn á þess- um stöðum við útgerðarfyrir- tækin þar. En Félag ísienzkra botnvörpuskipaeigenda afþakk- aði boðið.“ (!) Þarna er sjó- mönnum á Norðfirði og Akur- eyri lýst sem vörgum í véiun, svikurum og níðingum en út- gerðarauðvaldið er í liki frels- andi engla og „afþakkar boðið“ sem betur fer. Fíflalegri málflutningur mun sjaldan hafa sézt. Það eru „verkfallsbrot" að knýja fram kröfur sjómanna. Það eru „verkfallsbrot" að tryggja 12 stunda hvíld. Það eru „verk- fallsbrot" að tryggja mann- sæmandi kaupkjör. Og útgerð- arauðvaldinu er þalckað fyrir að hafa komið í veg fyrir þessa ósvinnu. Hver einasti sjómaður veit hins vegar að ef samið hefði verið á Norð- firði og Akureyri um 12 stunda hvíld og viðunanlegt kaup hefði deilan verið leyst. Utgerðarauðvaldinu í Reykja vík og Hafnarfirði, jjessari fámenriu klíku liialdsmanna og Alþýðuflokksmanna, hefði þá ekki verið stundinni leng- ur stætt á fjandskap sínum við réttlætiskröfur sjómanna. Stjóru Sjóniannaféhigs;- . or með öðrum orðum að b-'.'ika útgerðarauðvaldinu fvrii’ þa5 að togaradeilan he" - á- fram, þakka fyr'r x enn er reynt að ) •' - ' •>- menn með svipu örb'rgðasr og atvinnuleysis. Framhald á 6. síðu. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.