Þjóðviljinn - 01.10.1950, Page 7

Þjóðviljinn - 01.10.1950, Page 7
.Sunnudagur 1. október 1950. v '?*■"'11 '■ "1 ■...■* • • ■ ; • vjdóiAit ,.l 'Ufg. bi.'j-c-sH -1 PJÚÐV1L71NN VLVLV-ZVl'ÓítatiC i cuira oraiö~~~\ Hvert orö í smáauglýsingum kostar aðeins 7öaura. Þetta er því langódýrasta auglýsingaformiö. KENNSLA ■0mau& * Frímerkjasafnarar Sendið mér 100 ísl. frí- merki og ég sendi ykkur 200 !;erlend í staðinn. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4, Reykjavik. Húsgögnin frá okkur: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka-!; 3kápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, !;Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. M u n i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur ÍPrentsmiðja Þjóðviljans h.f. í- Dömur og herrar ' Daglega kemur fatnaður, nýr og notaður, ódýr og góður, í verzlunina á LAUGAVEG 12. Daglega Ný egg soðin og hrá ÍKaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón !;auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 5---—--------------------- % Kaupum, seljum og tökum í í umboðssölu S allskonar gagnlega muni. ? Goðaborg, 5 Freyjugötu 1. Sími 6682 í F asteignasölumiðstöðin 2 Lækjargötu 10 B, sími 6530, ? annast sölu fasteigna, skipa, > bifreiða o. fl. Ennfremur Sallskonar tryggingar o. fl. i íumboði Jóns Finnbogasonar í fyrir Sjóvátryggingarfélag - Islands h. f. — Viðtalstími J alla virka daga kl. 10—5 á [ öðrum tímum eftir samkomu [lagi. Háigreiðslukona óskast, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma£ 4172. Húsgagnaviðgerð Trésmíði. — Sími 2491. Dívanaviðgerðir. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. H A G A. Látið smáauglýsingar;; Þjóðviljans leysa hin dag legu vandamál varðandi kaup, sölu, vinnu, hús- næði o. s. frv. Gerum við gúmmískófatnað !; fljótt og vel. Gúmmískó- vinnustofan Hrísateig 3, bíl- skúrnum. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og;| fasteignasala. !; Vonarstræti 12. — Sími 5999. \'S Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830 Allskonar smáprentun, ennfremur blaða og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Skólavörðust. 19—Sími 7500 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A , Laufásveg 19. Sími 2656. - Skóvinnustofan Njálsgötu 80, annast hverskonar viðgerð- ir á skófatnaði og smíðar sandala af flestum stærðum. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16. Simi 1395. Smábarnakennsla ! Get bætt við nokkrum börn- !um. Jón Sigurðsson, Hverf-.! :;isgötu 108. Rússneskukennsla ;; byrjar í október á vegum; ;; MlR, kennari verður Geir ! Kristjánsson. Upplýsingar í; ! skrifstofunni, Lækjargötu ] ! 10 B, frá kl. 5—7.30 daglega.! lEHQSLíl Handknattleiksæf- ing verður að Há- logalandi í kvöld kl. 7—8. U. M. F. R. Frjálsíþróttamenn og konur! Fundur verður haldinn mánu- daginn 2. okt. kl. 21, í Eddu- húsinu, Lindargötu 9a, uppi. Áríðandi að allir, þeir sem æft hafa í sumar mæti. Dagskrá: Vetrarstarfið, kosning deildar- stjórnar, fulltrúa o.fl. Tck hreinlegan karlmannafatnað til viðgerða Stála ?og breytinga. Gunnar Sæ- óskast til heimilisstarfa. | mundsson, Þórsgötu 26a. Upplýsir.gar í veitingast. s Hreingernínqar ÍUpplýsingar í síma S0709 og l 81654. Miðgarði, sími 7513. Skólastúlkur Skrifstofu- stúlkur Hentugir kjólar og dragtir, einnig kápur í stóru úrvali. Verzl NotaS 09 Nýtt, Lækjargötu 6. Skók Framhala af 3. síðu. g6—g5—g4, en hvítur stöðvar peðið á g5 og þar með er áætl- un svarts hrundið. Hann er í vandræffum og bera næstu leik- ir þess vott. 22. --- Bf6—h8 23. Bc2—dl f7—f6 24. Rf3—h2 Hha—h7 25. Rh2—g4 Rb6—d7 26. f2—f4! Nú loks opnar Guðjón lín- ur, eftir að svartur hefur veikt peðin á kóngsvæng. 26. --- R(17—c5 Hótar Rxe4, Hxe4, f6—f5. 27. Rg4—f2 e5xf4 28. Bd2xf4 g6—g5 29. Bf4—e3 Rc6—e5 Hótar að vinna skiptamun. 30. Bdl—e2 Be6—-d7 31. Rfl—h2 Bd7—c6 32. Dcl—c2 Ke8—f8 Svo fór að lokum að svarti kóngurinn treystist ekki til þess að vera lengur á e8, en nú er orðið skjóllitið í kóngsvæng. 33. Rh2—g4 Re5xg4 34. Be2xg4 Rc5—d7 35. Hal—dl b7—b6 36. Bg4—f5 Hh7—f7 37. Dc2—e.2! a6—a5 38. De2—h5! Kf8—g8 39. Rh2—g4 Hf7—g7 40. e4—e5! Nú hrynur svarta staðan sam an eins og spilaborg. 41. --- f6xe5 42. Hel—fl Og svartur gafst upp, enda er frekara, viðnám vonlaust. DráttarYextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt, tekjuskattsviðauka og slysatryggingargjöld ársins 1950, að því leyti sem gjöld þessi hafa ekki verið greidd föstudaginn 6. október næstkomandi. Af þeim hluta gjaldanna, sem þá verður ógreiddur, reiknast dráttarvextirnir frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum, til greiðsludags. Gjöldunum er veitt móttaka í tollstjóraskrif- stofunni, Hafnarstræti 5, alla virka daga kl. 9—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 28. sept. 1950. Tollstjórinn í Reykjavík. Auglýsing ni. 20/1950. frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. október 1950. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1950“, prentaður á hvítan pappír, í bláum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hér segir: REITIRNIR: Sykur 31—40, (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1950, þó þannig, að í október mánuði 1950, er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af þessum nýju syku’rreitum en þá, sem bera númerin 31, 32 og 33. REHTRNIR: Smjörlíki nr. 16—20, (báðir meðtald- ir) gildi fyrir 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1950. „Fjórði skömmtunarseðill 1950“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jafnframt hefur verið ákveðið, að „Skammtur nr. 13 1950“, af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, skuli gilda fyrir 500 grömmum af smjöri, frá og með 1. október 1950, til og með 31. desember 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega „Skammta nr. 14 og 17“ af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, svo og „Skummta 18—20“, af þessum „Fjórða skömmtunarseðli 1950“, ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. september 1950. Skömmfiimaistióii. Þjóðvifjann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöldum hverfum: Vestuigöiu Bánaigötu GiímssiaSahelii Miðbæ Langhdti Voga Kringlumýii Þéisgetu Seitjamainesi Sogamýri Teigum TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA SEM FYRST. HÖDVIUINH. sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.