Þjóðviljinn - 08.10.1950, Side 1

Þjóðviljinn - 08.10.1950, Side 1
13. árgangur. Sunnudagur 8. október 1950. 224. tölublað. Siísialistar beinið viðskiptum ykkar til þeirra sem auglýsa í ÞJÓÐVILJANUM. Lýðræðisbandalagið — finnskir kommúnistar og vinstrisósíaldemókratar vinna mikinn kosningasigur Flokkur Sóslaldemókrafa vinnur nokkuS á.- Borgaraflokkarnir sfórtapa Bœjarstjórnarkosningarnar í Finnlandi Bæjar-og sveitarstjórnakosningarnar í Finn- landi eru íram fóru í vikubyrjun urðu stórsigur fyrir Lýðræðisbandalagið (einingarbandalag finnskra kommúnista og vinstrisósíaldemókrata) og vann sá flokkur mest á allra flokka í kosningunum. Endanleg úrslit hafa enn ekki borizt, en úr 490 af 549 kjördæmum fékk Lýðræðisbandalagið 323.395 atkvæði, sósíaldemókratar 399.147 og borgaraflokkarnir samanlagt 655.599 atkvæði.. Hef- ur Lýðræðisbandalagið þannig 23,47% af atkvæð- unum, en hafði 20,3% við bæjar- og sveitarstjórn- arkosningarnar 1947. í bæjunum urðu úrslitin sem hér segir: Lýðræðisbandalagið 144.385 atkv. (1947: 104.216) Sósíaldemókratar 126.759 atkv. (1947: 128.980) Borgaraflokkarnir 172.504 atkv. (1947: 243.515) í höfuðborginni Helsinki bætti Lýðræðisbanda lagið við sig 3098 atkv. og 5 bæjarfulltrúum, sósíal demókratar bættu við sig 1131 atkv. og þremur bæjarfulltrúum en borgaraflokkarnir fengu 13 251 Slgunnn: atkv. færra en við síðustu bæjarstjórnarkosningar. lagið við sig 1117 atkv. og fengu meir en helming allra fulltrúanna, Sósíaldemókratar bættu við sig 83 atkv. en borg araflokkarnir töpuðu 418. I UUEÁBORG bætti Lýðræð- isbandalagið við sig 119 atkv., Sósíaldemókratar töpuðu 357 og borgaraflokkamir 1015. Þetta eru aðeins nokkur dæmi, en heildarmynd kosn- inganna er sú að Lýðræðis- bandlagið og Sósíaldemókratar hafa unnið verulega á, og er þó vinningur Lýðræðisbanda- lagsins mun meiri, en borgara- flokkarnir tapað. Talið er að kosningaúrslitin kunni að hafa pólitískar afleið ingar þegar í stað, jafnvel að ríkisstjórnin falli og þingkosn- ingar haldnar í ársbyrjun 1951. Formaður Kommúnistaflokks Finnlands Aimo Aaltonen lét svo ummælt m.a. eftir kosninga flokksins og safna sér um Lýð- ræðisbandalagið." Aðaimálgagn Kommúnista- flokks Finnlands, Työkansan Sanomat, skrifar 4. þ. m. í til- efni af kosningaúrslitunum. „Kosningaúrslitin sýna hve stórkostleg tækifæri bjóð- ast verkalýðsstéttinni og allri vinnandi alþýðu í bandalagi við hana. En skilyrði þess að tæki færin verði notuð er að verka- lýðsstéttin sameini krafta sína. Þess vegna er baráttan um ein- ingu verkalýðsins til að tryggja bætt lífskjör, lýðræði og frið, nú enn .þungvægara verkefni en áður og verkamenn verða að einbeita kröftum sínum að því verkefni." Mjóikudiæðingaiélagið: Sigurður einróma kjcrinn Mjólkurfræðingafélag Islands kaus í gær Sigurð Runólfsson fulltrúa sinn á næsta Alþýðu- sambandsþing, var hann ein- róma kjörinn. Varamaður hans var kjörinn Einar Þorsteinsson. I TAMMERFORS bætti Lýð- ræðisbandalagið við sig 695 atkv., en Sósíaldemókratar töp- uðu 1022 og borgaraflokkarnir 2579. í ÁBO, háborg finnska málm iðnaðarins, bætti Lýðræðis- bandalagið við sig 1116 atkv., en Sósíaldemókratar töpuðu 1985 og borgaraflokkamir 2579. I KEMI bætti Lýðræðisbanda kjésa Sóknar- sfýlkur Á-Ilsfann Nauðsynlegt að hrinda áhlaupi Qísla f Ási á stéttarsamtök starfsstúlknanna Kosningin í Sókn, stéttarfélagi starfsstúlkna í sjúkrahúsum og barnaheimilum, liefst kl. 10 f. li. í dag í skrifstofu fulltrúaráfcsins að Hverfisgötu 21. Stend- ur kosningin yfir til kl. 6 í kvöld og síðan á morgun frá kl. 2 til 10 e. h. og er þá lokið. Eins og skýrt var frá hér í blaðlnu í gœr komu fram í Sókn tveir listar við fulltrúakjörið: A-LISTI BORINN FRAM AF STJÓRN FÉLAGSINS 0(1 TRÍJN- AÐARMANNARÁÐI, SKIPAÐUR FORMANNI OG RIT ARA FÉLAGSINS, VILBORGU ÓLAFSDÓTTUR OG HELGU ÞORGEIRSDÓTTIR, — og B-listi, borinn fram af afturhaldinu, og hefur Gísli Sigurbjörnsson forstjóri Eliiheimilisins haft mestan veg og vanda af að berja þennan kaupiækkunarlista saman. Hefur Gísli notið fyllsta stuðnings skrifstofu Alþýðuflokksins í þessu brölti sínu, eins og Sigurjón á Álafossi við uppstiiling- arbrölt sitt í Skjaidborg, sællar minningar. „Friðai'vilji finnsku þjóðar- innar og viðleitni hennar að hindrá að land vort sé dregið með í óhappapólitík afturhalds ins hefur tjáð sig í friðarhreyf ingunni sem eflist stöðugt með þjóðinni og í þeirri staðreynd að 800 000 manns hefur undir- ritað Stokkhólmsávarpið. Verk fallsbaráttan sem nú er háð sýnir á hinn bóginn að finnskir verkamenn hafa ákveðið að láta ekki viðgangast þá efna- hagspólitík sem orðið hefur til þess að lífskjör finnskrar al- þýðu hafa versnað verulega frá 1948. Afstaða verkamanna hef ur skýrt komið í 1 jós í bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum jafnvel þó auðsætt sé að sósíal demókrötum hefur tekizt með lýðskrumsafstöðu sinni í launa- málum að vinna á ný nokkurn hluta þess kjörfylgis sem þeir töpuðu við kjörmannakosning- una í janúar. Jafnframt sýna úrslitin að' sósíaldemókratar hafa unnið talsvert af atkvæð- um frá borgaraflokkunum, eink um Sambandsflokknum (íhalds flokknum). Blöðin hafa sagt frá því síð- ustu daga að hægrikratarnir hafi byrjað samninga við í- haldsflolcka borganna i því skyni að ljúka verkföllunum og mynda samstjóm sósíaldemó- krata og borgaraflokka. Sú tvö feldni verður áreiðanlega til þess að verkamenn sjá gegnum svikapólitík þeirra og losa sig undan áhrifum sósíaldemókrata FulltrQakosnmgn í Félagi járn- Uananna lýknr í kvöld kl. 6 StuðningsmenH A-listans þurfa allir að kjósa snemma i dag Fulltrúakosning í Félagi járniðnaðarmanna heldur áfram í dag kl. 10 f. h. og lýlcur kl. 6 í kvöld. í gær kusu 141 af um 240 sem geta kosið. Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. á'tuðningsmenn A-listans, lista Félags járniðnaðar- manna, eru eindregið hvattir til að kjósa snemma í dag. Listi Félags járniðnaðarmanna er A-LISTI, borinn fram af uppástungunefnd og samþykktur á félagsfundi. Á A-LISTANUM ei*u þessir aðalmenn: Snorri Jóns- son, Kristinn Ág. Eiríksson og Kristian Huseby og vara menn: Sigurjón Jónsson í Stálsmiðjunni, Tryggvi Bene- diktsson og Loftur Amundason, — allt menn er fremst- ir hafa staðið í hagsmunabaráttu félagsins þegar mest hefur legið við. B-listinn er borinn fram samkvæmt fyrirskipun yf- irstjórnar kosningabaráttu afturlialdsflokkanna og at- vinnurekenda, skrifstofu Ihahlsins í Holstein. Efstu menn B-listans eru gengislækkunarmennirnir Sigurjón Jónsson varaforstjóri, Sindra og Skeggi Samú- elsson verkstjóri í Keili, báðir alþekktir fyrir að fara í einu og öllu eftir fyrirskipun íhaldsskrifstofunnar í Holstein. Hver sem greiðir B-listanum atkvæði greiðir um leið atkvæði með frekari gengislækkun, vaxandi dýr- tíð og ennmeiri kjaraskerðingu. Atvinnurekendur neyta nú ailra brgða til að smala atkvæðum fyrir B-listann, þannig stöðvuðu þeir Gullfoss í stundarfjórðung í gær og létu hann bíða eftir því að atvinnurekendalistanum í Félagi járniðnaðarmanna væru greidd 2 atkvæði! Sigur atvinnurekendalistans þýðir að aíturhaldið verður enn ósvífnara í árásunum á iárniðnaðarmenn og aðrar vinnandi stéttir. I DAG ER TÆKIFÆRIÐ til að berjast gegn yf- irvofandi árásum, með því að fella gengis- lækkunarlista atvinnurekendanna. Stuðniifgsmenn A-listans! Kfésið allir fyrri hluta dagsins!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.