Þjóðviljinn - 08.10.1950, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJISN
3
Bóndirm á heiÓinni
Guðmundur Friðjónsson skildi
það rétt og orðaði það vel í
Aldamótakvæði sinu að „fyrir
utan gömlu aldar garð / er
grafinn margur, sem var bætt-
ur engu“, og átti þó væntanlega
.manngjöld skilin. Sá sannleikur
var einn í gildi fimmtíu árum
síðar, og verður hann nú ýms-
um hugstæður, líklega fleirum
en nokkru sinni fyrr. Guðlaug-
ur Jónsson er einn í þeim
flokki. Bók hans, Bóndinn á
heiðinni og fleiri sagnir, ný-
komin á markað, er slík mann-
gjöld, reidd af hendi nokkrum
þegnum þagnarinnar í Snæfells-
og Hnappadalssýslu, er þar
hafa um hríð legið óbættir hjá
garði liðins tíma.
Enginn maður fallinn verður
nokkru sinni fullu bættur, ekki
heldur þeir sem þessi bók er
helguð. Sumar bætur eru líka
verri en engar. Stærst gjald
og veglegast er greitt minningu
bóndans á heiðinni, Guðmund-
ar Sigurðssonar á Heiðarbæ.
Það var sams konar fjárauga
fyrir austan, Sigurður smali,
,og rámar mig óljóst í hann.
Svo skemmtilega vill til að af
honum birtist þáttur í fyrra,
og má vera það sé meðfram
af þessum sc-kum sem ég hafði
svo gaman af frásögninni af
þessum vestlenzka fjárhirði.
Annars virðast þeir Guðmund-
ur og Sigurður næsta ólíkir
um flesta hluti; auk þess sem
mér eru margar eyður í mynd
hins fyrrnefnda — og má fylla
þær á ýmsan veg. En höfund-
urinn heldur sig eingöngu að
augljósum staðreyndum, slepp-
ir öllum háfleygum spurning-
um og djúpsæjum svöi’um. Þó
er þessi þáttur ritaður varmri
hendi — og hreinum huga eins
og bókin öll. Hefur þessi kafli
mest bókmenntagildi af þáttum
safnsins. Aðrir hafa einkum
fróðleiksgildi, ættfræðigildi, svo
sem Tjaldbrekkubændur, Kerl-
ingarskarð og fleiri.
Þótt öll bókin sé rituð af
hreinhug og einlægni verður
því ekki neitað að sums staðar
skortir liöfund þá djúpu og
nærgengu skynjun sem er
nauðsynleg hverjum þeim er
höndum fer um þá rauðu kviku
sem heitir látins minning. Kafl-
inn af Heimasætunni á Rauða-
mel er hvorki skrifaður nægi-
lega nærfærinni hendi né af
nógu skáldlegri skynjun. Eftir
allt sem á undan er gengið í
hugástum þeirra Margrétar og
Áma, og þó einkum hennar,
er fremur kuldalegt að geta
þess í niðurlagi, meðal annarra
orða, eins og ekkert sé, að:
„Auk þess eignaðist Árni fram-
hjá son . . . með vinnukonu
sinni . . . Hún varð kyrr í vist-
inni með son sinn eftir sem áð-
ur.“ Hvaða kenndir bifðu þá
brjóst Margrétar á Rauðamel?
Hver var ráðgátan í ást henn-
ar? Eða hafði lífið rænt þessa
konu aleigunni?
Stíll höfimdar er . nokkuð
margorður og dálítið þyngsla-
legur. Mál hans er ekki list-
rænt, en hispurslaust og hrein-
legt. Óvaningsblær er á sumum
setningum, eins og þegar talað
er um að ævilok mundu á næstu
grösum. Annar hafði umtals-
efni á reiðum licndum, þriðji
sinnti sínum fábreytta verka-
hring. En ég held dæmi sem
þessi séu ekki ýkjamörg, og
þótt bókin sé hvorki afreks-
verk né listaverk er hún í
heild bæði læsileg og fróðleg,
heiðarlegt framlag í íslenzkan
minningasjóð á . 20. öld —
„mótvirðissjóð“ menningararfs-
iii3 forna. B.B.
K.R.R.
K.S.Í.
Í.R.R.
Haustmót Reykjavíkur
(Kalstaðmótið)
SKAK
Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON
Skákdæmin.
9. Samuel Loyd.
Hvítur: Kg3, Rfl, Rf4.
Svartur:Khl, Pg4.
Hvítur á að máta í 3. leik.
10. F. Schrufer.
Hvítur :Kg3, Da2, Hg8, Bd5
Svartur :Ka8, Hb8, Bb7, Pa7.
Hvítur á að máta í 2. ieik.
Laesnir
7. John Tornerup.
Ka5, Dd7, Bh8, Pc2; Kc5,
Bf7. Mát í 2. leik.
Lausn: 1. c2—c4.
8. Jan Mortensen.
Kfl, Da3, Bf4, Pd5, Pg3;
Kg4. Mát í 2. leik.
Lausn: 1. Da3—e7.
1
Fjörug skák
milli kvcnna
Skákin sem hér fer á eftir
var tefld á heimsmeistaramóti
kvenna í Moskvu snemma á
þossu ári. Olga Rubtsova sem
leikur, hvítu mönnunum var
talin einna líklegust til sig-
urs, en hlaut önnur verðlaun,
landi hennar Ljudmila Ruden-
ko varð heimsmeistari. Mary
Karff er einhver bezta skák-
kona Bandaríkjanna.
Olga Rubtsova
USSR
1. c2—«4
2. Rgl—f3
3. d2—d4
4. Rf3xd4
Mary Karff
USA
c7—c5
d7—d6
c5xd4
Rg8—Í6
1 dag kl. 2 keppa
Fram—Víkingur
Dómari:
Hrólfur Benediktsson
Stiax á eftir hefsf úrslitaleikurinn xnilli
K. R„ og ¥ A L §
Dómari: Guðjón Einarsson
Hvor sigrar? Allir á völlinn!
NEFNDIN
Starfsemi Leskfélags Reykjavikur
heldur áfram
Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur hefur staðið yfir
síðan 28. ág. s.l., er ákveðið var að halda starfsemi félags-
ins áfram með nokkuð breyttum hætti, og voru breytingar
á lögum félagsins afgreiddar á fundi 4. sept. s.l. en mánu-
daginn 25. sept. var aðalfundi loks lokið með stjórnar-
kosningu í félaginu.
Frá heimsmeistaramóti kvenna í skák. Ingrid Larsen, Danmörku,
Mary Karff, Bandaríkjunum og Maria Moro frá Kúbu ræða við
heimsmeistarann Botvinik
Hafði uppástungunefnd verið
kosin á fundinum áður og voru
kosnir í hana Þorsteinn Ö.
Stephensen leikari, Brynjólfur
'Jóhannesson leikari og Lárus
; Sigurbjörnsson rithöfundur.
;Tillögur uppástungunefndar
:voru allar samþykktar og var
jkjörinn formaður félagsins:
jEinar Pálsson, leikari; ritari:
jHaukur Óskarsson, leikari og
gjaldkeri og framkvæmdastjóri:
Wilhelm Norðfjörð. Varafor-
maður var kosinn Brynjólfur
Jóhannesson, leikari og með
honurn í varastjórn leikkonurn-
ar Sigrún Magnúsdóttir og
Anna Guðmundsdóttir. 1 leik-
ritavalsnefnd ásamt stjórninni
voru kosnir: Þorsteinn Ö.
Stephensen og Lárus Sigur-
björnsson. Endurskoðandi var
5. Rbl—c3 g7—g6
6. Bcl—e3 Bf8—g7
Það er ekki unnt að angra bisk-
upinn: 6. — Rg4 7. Bb5 skálc.
7. f2—Í3 0—0
8. Ddl—1!2 Hf8—e8
Þessi leikur er til þess gerður
að geta haldið biskupinum á g7,
sem er aðalstólpinn í vörninni
(9. Bh6, Bh8). En livítur nær
sterkri sókn engu að síður.
Sennilega er bezt að leika 8.
— Rc6 9. 0—0—0 d5. Það er
að vísu peðsfóm, en svartur
fær gott spil, ef hvítur þiggur
peðið.
9. g'2—g4 Rb8—c6
10. h2—h4 Rf6—d7
11. h4—h5 R<17—f8
12. h5xg6 Í7xg6
Svartur vcrður að halda li-lín-
unni lokaðri (h7xg6 13. Rxc6
bxc6 14. Bh6).
13. Bfl—c4 e7—e6
14. 0—0—0 Rc6—e5
15. Bc4—e2
Bb3 kom ekki síður til greina.
15. — — a7—a6
16. f3—f4 Re5—f7
17. f4—f5 e6xf5
18. g4xf5 b7—b5
19. Hdl—gl Bc8—b7
20. f5xg6 h7xg6
Betra en Rxg6, Bh5.
21. Bfl—e2 Rf7—e5
22. BS—h6 Re5xd3f
23. Dd2xd3 Bg7xh6
24. Hhlxh6 Dd8—f6
Varnarleikur, sem jafnframt
hótar Df4.
25. Kc.1—bl He8—c7
Hvítur hótaði e4—e5 og Hxg6,
en He5 var líklega fullt eins
góð vörn.
26. Rd4—f'5! He7—h7
27. Rc3—d5 Df6—e5
28. Hli6xh7 Kg8xh7
29. Dd3—h3f Kh7—g8
30. Rd5—e7f Kg8—f7
31. Re7xg6!
Riddararnir sjást lítt fyrir. Ef
nú 31. — Dxe4, þá Rxd6f, en
Rxg6 svarar hvítur með Dh7f
Ke8, Hxg6.
31. — —
32. Dh3—g3
33. Rg6—f4
34. Hgl—dl
35. Dg3—g~t
36. Hdlxdöt
37. Rf5xd6
38. Dg7—b7t
39. Db7xe4
40. c2—c3
41. Rf4—dðt
kjörinn Jón Leós, bankagjald-
keri.
Fráfarandi formaður, Þor-
steinn Ö. Stephensen, árnaðí
hinni nýju stjórn allra heilla
og kvað hina eldri félagsmenu
hyggja gott eitt til að hlíta
forsjá hinna yngri í því starfL
sem nú væri framundan. Gat
hann þess að uppástungunefnd-
in hefði átt viðræðufund með
Þjóðleikhúsráði, og telja mætti
tryggt að gagnkvæmur velvilji
og góður skilningur mundi ríkja
í sambúð Leikfólagsins og Þjóð-
leikhússins.
Siglingin mikla
eftir Jóliannes úr Kötlum.
Dc5—cb
Kf7—e6
Ke6—d7
Bb7xe4
Kd7—c6
Dc5xd6
Ha8—<18
Kc6xd6
Kd6—c7
Hd8—d6
Kc7—c6
42. Rd5—f6t og svartur gafst
upp, Hann tapar manni eða
skiptamun.
Fyrsta skáldverkið um eitt
örlagaríkasta tímabil Islands
sögunnar — vesturfarir Is-
lendinga á 19. öld.
Bókabúð Máls og menniugar