Þjóðviljinn - 08.10.1950, Side 4
ÞJÓÐVILJINN
Simnudagur 8. október 1950.
ÍMÓÐVIIJINN
Dtgefaadl: Sameinlngrarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Préttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson. Jónas Árnas.
Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson.
Rltstjórn, afgrelðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu-
stig 19. — Simi 7600 (þrjár linur).
Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð S0 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans b. f.
Áframhaldandi sókn
Alþyðusamtökin íslenzku eru orðin fjölmenn, en
raunverulega eru þau ekki nærri eins fjölmenn og með-
limatalan gefur til kynna. Réttilega eru alþýðusamtökin
aðéins hið virka lið, þeir karlar og konur sem lagt hafa
á sig þrotlaust erfiði og miklar fórnir til að byggja upp
samtök sín og knýja fram þær miklu kjarabætur sem
fengizt hafa.
Á Torginu klukkan skógar menningar, sjálfstæðis,
rúmlega 8. frelsis og bjartrar framtíðar.
Nú er aftur kominn sá tími — Veri unga fólkið velkomið
þegar maður má passa sig að til bæjarins!
verða ekki troðinn undir á •
Lækjartorgi klukkan rúmlega
átta fyrir hádegi. Skólarnir
eru byrjaðir og unga fólkið
streymir í stórum hópum útúr Maður nokkur kvartar um
Óþarfa krókar í
nýju hverfunum.
Maður nokkur kvartar
strætisvögnimum, stæðilegir eitt atriði í skipulagi margra
piltar og blómlegar stúlkur, hinna nýju hverfa: — „Húsa-
hraust og myndarlegt fólk sem samstæðurnar milli gatna eru
í sumar efldi sér þrek við að oft mjög stórar, stundum helm-
fylla lungun með sjávarlofti á ingi stærri en algengast er
síldarskipi eða drekka nýmjólk niðri í bænum. Þetta veldur því
og borða skyr á grænum engj- að íbúamir þurfa oft að fara
um uppí sveit, og allir eru að langar leiðir til að komast t.d.
flýta sér ósköpin öll, því það í búð, sem er þó aðeins í ör-
má ekki minna vera en reynt fárra metra fjarlægð, ef miðað
Til skamms tíma var það svo að þetta virka fólkLé að mæta stundvíslega svona er við „loftlínuna“. ... Margs-
stjórnaði verklýðsfélögunum, það mætti á fundum, það
kaus trúnaðarmenn og stjórn, en sinnuleysingjarnir sátu
heima. Þetta var eðliiegt og heilbrigt ástand, að hinir
virku og raunverulegu félagsmenn stjórnuðu samtökum
sínum en hinir leiddu félögin hjá sér sem ekki höfðu enn
öðlazt skilning á gildi þeirra.
En nú er þetta eðlilega ástand gerbreytt. Með sam-
eiginlegu átaki afturhaldsflokkanna þriggja er verið að
reyna að leiða til öndvegis í alþýðusamtökunum það fólk
sem aldrei hefur haft neinn áhuga á málefnum þeirra
í einu félaginu af öðru eru boðnir fram til trúnaðar-
starfa menn sem aldrei hafa svo mikið sem komið á
félagsfund aukinheldur lagt á sig meira erfiði í þágu
verkalýðssamtakanna. Og síðan er hinu óvirka liði safn-
að á kjörstað af kosningavél afturhaldsins af enn meira
cfurkappi en jafnvel í alþingiskosningunum. Þátttakan í
mörgum verklýðsfélögunum hefur verið alger.
Nú nægir sem sé ekkert minna en aö verklýössinnar
séu f hreinum meirihluta allra meðlima í hverju félagi,
eigi þeir að fá að stjórna málefnum þeirra samtaka sem
þeir hafa byggt upp og leitt fram til mikilla sigra. Kosn-
ingarnar undanfarið sýna að víða skortir nokkuð upp á
að svo sé, en þær sýna einnig að stéttvíst verkafólk er
nú fjölmennara en nokkru sinni fyrr í sögu samtakanna.
Atkvæðatölur sameiningarmanna eru yfirleitt hærri en
nokkru sinni áður, eins og meira að segja Alþýðublaðiö
hefur neyðzt til að játa. í mörgum sterkustu félögunum
hafa sameiningarmenn náð því glæsilega marki að vera
í algerum og víöa í miklum meirihluta. Það er enn ó-
slitin sigurþróun frá fyrstu árum verklýðssamtakanna,
þegar örfáir menn hófu merkið á loft en allur þorri al-
þýðunnar var skilningslaus og sinnulaus.
Víðast hvar vantar aðeins herzlumuninn áð sam-
c-iningarmenn séu öruggir um stjórn félaga sinna, og
sá herzlumunur verður nú að nást með samstilltu átaki.
En til þess þarf enn meira starf en verið hefur og fræðslu
sem opnar augu meirihluta alþýðunnar fyrir gildi og
hlutverki alþýðusamtakanna. Sá dagur er vissulega ekki
langt undan að hinir raunverulegu, virku meðlimir verk-
lýðsfélaganna stjórni sjálfir samtökum sínum.
100 dagar
í dag eru liðnir 100 dagar síðan togarastöðvunin
ihófst, og afleiðingar hennar eru nú orðnar þær að 75
milljónum króna í dýrmætum erlendum gjaldeyri hefur
verið kastað á glæ. Tilefni stöðvunarinnar er sem kunn-
ugt er það að útgeröarauðvaldið í Reykjavík vill ekki
tryggja íslenzkum togarasjómönnum hliðstæð kjör og
samsvarandi hvíld og tiðkast í nágrannalöndunum, og
hefur það í ofstæki sínu bannaö alla samninga viö sjó-
menn meö aðstoö bankanna og ríkisvaldsins.
Þessi framkoma útgeröarauðvaldsins er vægast sagt
glæpur, miklu alvarlegri glæpur en íbúar íslenzkra tukt-
allra fyrstu dagana.
konar fleiri óþægindi verða af
þessu íyrirkomulagi . . . En
hvað væri nú einfaldara en að
Ennþá sömu íþróttirnar láta vera ofurlítinn stíg gegn-
á Menntaskólalóðinni. um slíkar samstæður miðjar,
í gærmorgun varð mér geng- Þar sem almenningur ætti heim-
ið framhjá Menntaskólanum ilan gang, einsog um venjuleg-
þegar voru frímínútur, og þá ar götur ? — Þessu vil ég skjóta
sá ég að enn er það mikil íþrótt til heiðraðra skipuleggjendanna,
piltanna að vita hvað þeir geti í von um að þeir taki það til
lengi staðið á keðjunum, sem vinsamlegrar athugunar."
hanga milli steinstólpanna •
gömlu meðfram skólahlaðinu,
án þess að missa jafnvægið.
Líka sá ég að enn er það mikil
íþrótt piltanna að nota frí-
mínútumar til að reykja, sumir
þeirra reyktu af hógværð og lít
illæti reynslunnar, hjá öðrum
bar hinsvegár ofurlítið á yfir- Rl,ílssltiP
, .. , , „ , , Helcla er í Reykjavík og fer
læti i þessum efnum, og nokkr- þaðan
á morgun (mánudag) vest-
ir virtust jafnvel hafa hugsað ur um land til Akureyrar. Esja
sér að sannfæra allan heiminn var á Akureyri 1 Sær- Herðubreið
„ , . , . , er á Austfjörðum á leið til Bakka
um að þeir væru hvergi smeyk- fjarðar Skjaidbreið er á Húna-
ir við að reykja alltsaman oní fióa. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann
sig, — og þetta mun hafa farið fór fil Vestmannaeyja í gærkvöld.
eftir því hve langt var síðan ElalskiP
Bruarfoss er 1 Færeyjum. Detti
þeir urðu handgengir þeirri foSs fór frá Reykjavík 3.10. til
nautn sem á vissu skeiði mann- Hull, Hamborgar og Rotterdam.
legrar æfi er af misskilningi «1 Gautaborgar
5.10. fra Reykjavik. Goðafoss er 1
sett í samband við það eftir- Hafnarfirði. Guiifoss fór frá R-
sótta þroskastig að verða mað- vik kl. 12.00 á hádegi, 7.10. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Norðfirði 4.10. til
Bremerhavén og Antwerpen. Sel-
foss fór frá Reykjavík 6.10. til
Stokkhólms. Tröllafoss . fór frá
Halifax 3.10. til Reykjavíkur.
Skipadeild SIS
Arnarfell fór um Gíbraltar í
fyrradag á leið til Reykjavíkur.
Hvassafell fór frá Reykjavík 2.
þ.m. áleiðis til Italíu.
ur.
Vetrargróður
höfuðstaðarins.
Reykjavík er viðfeldin á
sumrin þegar hún hefur svip
af gróðri náttúrunnar, tré í
fullum skrúða, blóm á Austur- kRAKKAR, sem vilja selja
velli. En það er líka gróður á happdrættismiða L. B. K. komi í
veturna. Sá gróður er unga Lækjargötu 10 B, í dag. Veitt
fólkið. — Það er ekki lauf á
verða söluverðlaun.
Þeir, sem
kaupa fleiri en 15 happdrættis-
trjánum yfir veturinn, en það miða eiga kost á ókeypis flugferð
er líf og vöxtur í andlitum yfir bæinn'
unga fólksins sem sækir hingað Kvennadeiid Slysavarnaféiagsins
•* , . . , ,, heldur fund annað kvöld kl. 8.30
til nam3 við hma ymsu skola. - Tjarnarcafé. Til skemmtúnar
Þessvegna er Reykjavík við- verður kvikmyndasýning, upplest-
feldin á veturna, ekki síður lií °& dans-
en sumrin. Og uppaf þessum
vetrargróðri höfuðstaðarins _ T _ , , , .
Gunnar J. Cortes, lækmr er kom
munu þjóðinni vaxa voldugir inn heim.
Blaðamannafélag lslands, held-
ur fund kl. 2 í dag að Hótel Borg.
húsa hafa yfirleitt framið, og er vissulega mál að linni.
Það á umsvifalaust aö taka togarana af milljónaraklík-
unni og fá þá í' hendur þeim aðilum sem vilja gera heiö-
arlega samninga við sjómenn og starfrækja togarana í
þágu þjóðarheildarinnar. Stöðvun togaraflotans á aö
verða sá áfellisdómur yfir valdhöfum þjóðarinnar að þeir
fáí ekki undir honum risið.
Lausn á krossgátu nr. 50.
Lár. 1 rósar — 6 raf — 7 au —
8 laglaus — 10 uml — 11 skafl —
14 AÁ — 15 áar — 17 kerrur.
Lóðr. 2 óra — 3 sagga — 4 afl
— 5 busla — 7 aum •— 8 læsa —
9 aular — 12 kák — 13 fár — 16
RU.
Lelðrétting. Meinleg prentvilla
varð í frásögn blaðsins í gær af
Óháða söfnuðinum, en þar segir
að á annað hundrað hafi gengið
í söfnuðinn, en átti að vera á
annað þúsund. Þegar munu hafa
skráð sig í söfnuðinn 1500—2000
manns.
Jónas SveinssOn, læknir er kom-
inn heim eftir 8 mánaða dvöl er-
lendis, aðallega í Vínarborg og
Sviss, þar sem hann kynnti sér
m.a. nýjungar í læknisvísindum.
MESSUR 1 DAG:
Fríkirkjan. Messa
kl. 5 e. h. (Ath.
breyttan messu-
tíma). . Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Laugarnespresta-
kali. Messa kl. 2 e. h., sr. Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15, sr. Garðar Svavarsson.
—• NesprestakaU. Messað í kap-
ellu Háskólans kl. 2 e. h. — Sr.
Jón Thorarensen. — Óháði írí-
kirkjusöfnuðurinn. Messa í
Stjörnubíói kl. 11 f.h. Þessir sálm
ar verða sungnir; 578 —* 1929- —
358 — 219 — Sr. Emil Björnsson.
Helgidagslæknir er Kjartan R.
Guðmundsson, Úthlíð 8. — Sími
5351.
Alþýðublaðið seg-
ir í fyrradag að
rithöfundurinn
Edgar Rice Burr-
oughs sé „nýiát-
inn.“ Þetta er dá-
lítið hæpin fullyrðing, því að
Burroughs andaðist fyrir meir en
hálfu ári, eða 19. marz sl. Hins-
vegar er helzta bókmenntalegt af-
kvæmi hans, Tarzan hinn sterki,
enn í fullu fjöri, og Ieizt mér
þannig á hann í gær að elcki
mundi langt líða unz hann yrðl
búinn að kála flestum hvimleið-
ustu „Horibunum“ hjá Visi. En
þeir fírar eru einsog eiturslöngur
í framan og eftir því innrættir,
og má hér segja, að farið hafi fé
betra.
Næturlæknir
er í Austurbæjarskólanum. —
Sími 5030.
Næturvörður er i Reykjavíkur-
apóteki. — Sími 1760.
Hjónunum Svövu
Jónsd. og Kjart-
ani Guðmundssyni
tannlækni, Akra-
nesi, fæddist 15
marka dóttir 5.
október s.l.
Pantaðir aðgöngumiðar að sam-
sæti Jónasar Kristjánssonar, lækn
is verða að sækjast fyrir hádegi
á morgun (mánudag).
11.00 Morguntón-
leikar. 15.15 Mið-
degistónl. 16.30
Tónleikar: R. Stev
ens og kór syngja.
18.30 Barnatími
(Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30
Tónleikar: Heifetz leikur á fiðlu.
20.20 Tónleikar: Andante con var-
iazione fyrir píanó eftir Haydn.
20,35 Erindi: Frá Frakklandi (Haf
þór Guðmundsson lögfræðingur).
21.10 Tónleikar: Verk eftir Hall-
grím Helgason. 21.30 Upplestur:
Kvæði eftir Einar Benediktsson
(Steingerður Guðmundsdóttir leik
kona). 21.50 Tónleikar: Negrasálm
ar. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskráiv
lok.
Útvarpið á morgun:
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar):
Lagaflokkur eftir Mendelssohn.
20.45 Um daginn og veginn (frú
Lára Sigurbjörnsdóttir). 21.05 Ein
söngur: Else Brems syngur. 21.20
Upplestur: „Fortíð Reykjavikur,"
bókarkafli eftir Árna Óla (höfund
ur Ies). 21.40 Tónleikar: Percy
Faith og hljómsveit hans leika.
22.10 Létt lög. 22.30 Dagskrárlok,