Þjóðviljinn - 08.10.1950, Síða 6

Þjóðviljinn - 08.10.1950, Síða 6
e ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. október 1950. Sænskar kosningakræsingar Framh. af 5. síðu íbúð prestsins, og myndi lög- reglan geta fundið hnífinn á til- vísuðum stað. ' Lögreglan trúði frásögn portpiltsins eins og nýju neti og ákvað, að nú skyldi hún koma Kejne í bobba. Sendi hún piltinn, sem lengi hafði lifað á því að selja sig fjársterkum kynvillingum, heim til Kejne til að sækja hnífinn. Strákur hlýddi boðum lögreglunnar, barði að dyrum hjá Kejne, kvaðst vera gamalt viðliald hans og kominn til að sækja inu náð — fólkinu hafði verið haldið uppi á snakki fram á síðustu stund um mál, sem enga þýðingu liafði fyrir það á nokk- urn hátt — og þegar það gekk í kjörklefann, var það ennþá verr að sér en nokkru sinni fyrr í þeirri dularfullu tík, pólitíkinni. Daginn eftir kosningar myrti trésmiður á Tömevöllum for- stöðukonu járnbrautarstöðvar- innar til að ræna frá henni 8 krónum, fjögurra daga útburð- ur fannst með lífsmarki vafinn inn í gömul dagblöð við eina vasahnífinn sinn. Klerkur brást aðalgötu Málmeyjar, og gamall hinn versti við, tók vitni að orðum hans, stefndi honum sam stundis fyrir meiðyrði og hóaíi í alian blaðaherinn. 'ESSI VINNUBRÖGD lög- reglunnar þóttu að vonum öll hin undarlegustu, og jókst nú að mun sá orðrómur, að ,,mað- ur í háu embætti“ léki eitt- hvert laumuspil í málinu. Blöð- in birtu margar síður um Kejne- málið dag eftir dag, forystu- greinar þeirra jukust allar á langveginn við þennan hval- reka, forsætisráðherrann gaf út yfirlýsingu á yfirlýsingu ofan um mál málanna, ríkisstjórnin skipaði nefnd leikmanna til að fyigjast með rannsókn þess, svo að hún yrði ekki grunuð um neinar yfirhylmingar, en alltaf hvíldi sama leynd yfir huldumanninum ,,í háa embætt- inu“. Blöðin töluðu um hann ein= og hverja aðra sanna sögu- persónu að því undanskyldu, að þau nefndu hann „Herra X“. Loksins tveim nóttum fyrir kosningar var svo gátan leyst. Þá var flugritum dreift yfir Kóngsgötu og frá því skýrt, að „Herra X“ væri enginn ann- ar en einn af ráðherrum lands- ins, Quensel að nafni. Aum- ingja Quensel neyddist nú til að gefa út opinbera yfirlýsingu, þar sem hann viðurkenndi að vísu, að liann væri „Herra X", en sannaði jafnframt með ó- yggjandi skilríkjum, að hann væri alsaklaus að því að hafa reynt að tefja framgang máls- ins. Kvaðst hann aðeins hafa viljað láta nafni sínu óbendlað við þetta leiðindamál vegna £cnu sinnar og annarra vanda- fiianna — og þótti engum mikið. Blöðin töku þessu síðasta íramlagi ósköp vel, enda var hú tilganginum með Kejnemál- þunglyndur maður rak sig í gegn í hallargarðinum í Haga. Allt var samstundis fallið í ljúfa löð og blöðin í essinu sínu — höfðu varla dálka í af- gangi undir kosningatölurnar. M KOSNINGADAGINN hitti ég vin minn Andersson. Hann er á sjötugsaldri og vinn- ur sem næturvörður hjá rit- símanum. Hann vinnur alla daga ársins, virka sem helga. Hann skilar á hverri viku 48 stundum í næturvinnu og 8 stundum í lielgidagavinnu. Að launum fær hann 102 krónur og 13 aura. Þar af greiðir hann 9 krónur í skatt, svo að hann hefur með sér 93 krónur og 13 aura heim á útborgunardaginn. Við tókum tal saman, og hann sagðist vera að koma frá því að kjósa. —Þú hefur auðvitað kosið rétt, sagði ég. — Já, það vil ég vona, svar- aði hann. Ég hefi kosið sósíal- demokrata, síðan ég fékk kosn- ingarétt. — Og finnst þér það hafa borgað sig? — Já, sannarlega — þá hafði ég helmingi lægra kaup en nú. — En vöruverðið, spurði ég. — Það hefur auðvitað hækk- að líka, svaraði Andersson án þess að fara út í nokkurn sam- anburð að öðru leyti. En eftir þeirri hækkun að dæma, sem orðið hefur á öll- um lífsnauðsynjum aðeins síð- ustu 5 árin, er ég ósköp hrædd- ur um, að sú dýrtíðaraukning, sem orðið hefur, síðan Anders- son gekk að kosningaborðinu í fyrsta skipti, éti upp ærið marg- ar af þeim 50 krónum, sem ef til vill liafa aukizt við viku- launin hang síðustu 40 árin. E — bs. Gertrad Lilja: Hamingjuleitin 70. DAGUR. vw%%i%rv%ruv%%%fw,wuvvwvw%%%rvjvw.%%-.“uwwwu%n þarf að átta sig á' þúsund nýjum áhrifum á hverj- „Er þetta systir þín? En hvað hún er skrýt- um degi, öllum jafn óvæntum og öllum jafn in. . .. “ sjálfsögðum. En hann reyndi stöðugt að gleðja Hilla bældi niður óp. Þessi beizki sannlcikur hana. Hann rétti henni leikföngin sín, og ef var óþolandi. Hún benti í áttina að hinu her- hún hélt á þeim stundarkorn áður en þau féllu berginu. í gólfið, var hann ánægður og hélt að hann „Farðu Jerk og taktu Sonju með þár“. hefði glatt hana mikið. Börnin urðu skelkuð þegar þau sáu náfölt „Jerk sonur minn“ var kynntur fyrir gest- andlit hennar og hurfu samstundið. um, meðan Lena dóttir Hillu var geymd í svefn- En eftir andartak kom Jerk inn aftur. Hann herberginu. Hún var vel sköpuð, hafði fíngert, var með fangið fullt af leikföngum, sem hann mjúkt andlit, ekkert í ytra útliti hennar kom raðaði kringum Lenu sem sat á gólfinu. Síðan upp um innri galla hennar, en hún var samt ekk- settist hann hjá henni og hreyfði sig ekki fyrr ert til að státa af við gesti. Vinir fjölskyld- en gestirnir voru farnir. unnar höfðu meðferðis sælgæti handa henni „Hvað varð um Jerk?“ spurði Þór, þegar sem hún borðaði og þótti sjálfsagt gott. Heim- Hilla kom aftur inn í stofuna. „Það er engin sóknir þeirra í svefnherbergið voru áreiðanlega kurteisi að yfírgefa gesti sína.... “ gerðar í góðu skyni, en Hilla hafði mestu raun „Nei, Jerk er ef til vill ekki kurteis“, sagði af þeim. Þær voru aðeins til að vekja athygli Hilla, „en hann er séntilmaður“. á óláni veslings Lenu. Hilla sagði við sjálfa sig, að það væri tilgangslaust að þjást af því, Vár nauðsynlegt að skáld byggju við atvinnu- sem snerti Lenu sjálfa ekki hið minnsta — leysi á köflum? spurði Hilla sjálfa sig. Eða hvaða máli skipti það fyrir Lenu, þótt allur öllu heldur innblástursleysi. heimurinn aumkaði hana? En Lena var af holdi Þór sat ekki við skrifborðið sitt, hann skrifaði og blóði Hillu. Hilla var staðgengill hennar í hvorki ljóð né blaðagreinar, hann lá á legu- þjáningunni. bekknum og las eða reykti þegar hann var Dag nokkurn kom eiginkona eins starfsbræðra heima, en það var liann sjaldnast. Flest kvöld- Þórs í heimsókn og var með dóttur sína með in kom hann seint heim og ekki allsgáður. sér, fallega telpu á aídur við Jerk. Jerk En Hilla æðraðist ekki. Þetta stæði ekki lengi, varð hugfanginn. Hann var jafnopinskár í að- brátt tæki hann aftur til starfa. En það var dáun sinni og gagnrýni. Hann stjanaði við hana, ehki eins auðvelt að átta sig á viðbrögðum gagntekinn af fegurð hennar og fallegum föt- skálds og verkamanns. Var hann gagntekinn um, auðmjúkur vegna öryggis hennar og hisp- andlegum sljóleika? Þá mátti hún vera glöð' urslausrar framkomu. Hún lét svo lítið að skoða °g þakklát meðan hann fremdi ekki sjálfsmorð. leikföng hans, jafnvel leika sér að þeim. Eða var hann aðeins slæpingi og túramaður? Hilla varð að fara inn til Lenu sem vaknaði, Þegar Hilla vaknaði á morgnana var fyrsta og telpan elti hana forvitin með Jerk á hælunum. hugsun hennar: skyldi Þór byrja að vinna í Hún stóð og horfði rannsakandi á Lenu og dag? Hún þorði ekki að spyrja hann, hvort sagði loksins: Austurbæjarbíó: SVIKARINN Þetta er gömul leyni- lögreglumynd með dönskum texta. Mynd- in er ekki vei telcin en nokkuð vel leikin á köflum. Fyrir þá sem hafa gaman af leynilögreglumyndum er þessi mynd góð og spennandi gæti ég trúað, enda þótt draga megi gildi saka málamynda mjög í efa. Aukamynd er frá landskeppni Dana og Xslcndinga í frjálsum íþróttum, sæmileg mynd eftir Sigurð Norðdahl. Einnig sá maður John Foster Dulles vinna embætto- iseið sinn áður en hann flaug til Mac Arthurs til að koma Kóreustyrjöldinni af stað. hrí. t- ÖAVÍÐ f c vc r r ^ V, r (7 P c /> \f:* &isé* 'x - ^*== L — ©IM9I . 1 blaðið kæmi ekki út, þorði ekki að minnast á léttúðugt líferni hans. Hún hafði önnur ráð. Hún sagði vinnustúlkunni upp og vann öll heim- ilisstörfin sjálf. Hún fór í laumi að svipast um eftir minna húsnæði. Ef þetta tekjulausa líf héldi lengi áfram, var eins gott að vænta hins versta. Tilhugsunin um að geta ekki staðið í skilum með húsaleigu eða í verzlunum — Þór var farinn að slá kunningja sína um peninga — gerði Hillu heitt í hamsi. Hún dró eins mikið úr heimilisútgjöldum og mögulegt var. Tíu eða fimmkrónuseðillinn sem Þór tókst stundum að töfra út úr veskinu sínu á óskiljanlegan hátt, entist henni von úr viti. Þau voru um borð í bát, sem byrjaður var að leka, hversu lengi gætu þau hangið ofansjávar? En dag nokkurn þegar hún stakk upp á því að þau flyttu í ódýrari íbúð, sagði Þór: „Er. hvað segirðu um að flytjást frá Stokk- hólmi og setjast að í þínum heimabæ?“ Hilla gat ekki trúað sínum eigin eyrum. Hún hefði ekki getað hugsað sér að fara þangað, jafnvel þótt þau Þór væru umvafin dýrð og frægðarljóma og ættu undrabarn. En núna? Hana svimaði við tilhugsunina. „Þetta getur ekki verið alvara þín?“ sagði hún. „Því ekki það? Mér leið vel þar og ég átti hægt með að vinna þar“. Var hann þá gjörsneyddur öilu hugmyndaflugi og tillitssemi ? „Þú hlýtur að skilja, að það væri óþægilegt fyrir mig að fara þangað aftur“. „Nei, hvernig þá?“ Hilla beit á jaxlinn og þagði. „En þú gætir farið þangað einn, fyrst þú áttir auðvelt með að vinna þar“, sagði hún loks- ins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.