Þjóðviljinn - 21.10.1950, Side 7
Laugardagur 21. október 1950
ÞJðBVILJINN
1
70
cutrct oroi
Hvert orð í smáauglýsingum kostar aðeins
70 aura. Sparið peningana — auglýsið hér!
"lamawifa
Blómasaian
Kirkjuteig 19 — Sími 5574
Daglega ný afskorin blóm í
ílog pottaplöntur.
Daglega
Ný egg
soðin og hrá
'lKaffisalan Hafnarstræti 16.
Kaupum
húsgögn. heimilisvélar, kari
mannaföt. útvarpstæki, sjón
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fL
Vörnveltan
Hverfisgötu 59.—Sími 6922
Kaupum tuskur
Prentsmiðja Þjóöviljans h.f.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
F asteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B, sími 6530,
;; annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur
; ’■ allskonar tryggingar i um-
boði Jóns Finnbogasonar fyr-
jlir Sjóvátryggingarfélag Is-
lands h.f. Viðtalstími alla
;; virka daga ld. 10—5, á öðr-
um tímum eftir samkomu-
i; lagi.
Hrærivél
°g
ryksnga
eru m. a.
15 vinninga í
HAPPDKÆTTI
SÓSÍ ALIS AFLOKKSIN S
< .
Smáauglýsingar
!; Þjóðviljans hafa þegar á-
!; unnið sér fasta viðskipta-
menn, sem fyrst og fremst
nota þær vegna þess, að
reynslan hefur sýnt, að það
borgar sig.
Unglingastúkan Díana: |
Fundur í Templarahöll-
inni sunnudaginn 22. okt.
stundvíslega kl. 10,15 árdegis
Æðsti templar st. Minervu
stjómar' fundi. Kosning og
innsetning embættismanna
o. fl. — MÆTIÐ ÖLL!
Andlitsböð,
fótaaðgerðir, handsnyrting,
háraðgerðir, nýr augnabruna
!; litur.
Snyrtisofa öiura og Ester
;;Hallveigarstig 9—Sími 1068
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11.—Sími 5113.
V él-hreingerningar
Getum nú aftur tekið að
okkur hreingerningar. Sér-
staklega athugandi fyrir
verzlanir og stórhýsi. Vanir
menn og vandvirkir. Sími
4013. Skúli Helgason o.fl.
Skóvinnustofan
Grettisgötu 61 annast allar
gúmmískóviðgerðir. Áherzla!;
lögð á fljóta og góða vinnu.
Heitt og kalt
permanent
Hárgreiðslustoían Marcí
Skólavörðustíg 1
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum.
Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþóragötu 11. Simi 81830
Allskonar smáprentun,
ennfremur blaða og bóka-
prentun.
Prentsmiðja Þjóðviljans b.f.
Skólavörðust. 19—Sími 7500
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir
SYLGJA,
Laufásveg 19. Simi 2656.
Lögfræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16. Sími 1395.
Ragnar Ólaísson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og |
fasteignasala. Vonarstræti i
12, sími 5999. J
&&N&****”..
iEtAQSLfí
ÞÓTTARAR!
mið aðalfundinn
briðjudaginn 24.
þ.m. kl. 8 síðdegis
Stjórnin
Q)
L
Kapphlaupið
er hafið um
síðustu ein-
tökin af sög-
irani „Hreins
að til í For-
s
rest City“
Litla sögusafnið
Charlie Chan í
Honolulu
Annað hefti komið út.
Lesið um hina sigursælu
baráttu kinverska leynilög-
reglumannsins í dularfullum
atburðum þessarar sögu.—
Litla sögusafnið
###############################»
Verkið lofar
meistarann!
Fatapressa
Grettisgötu 3.
SKIJ»AUTG€Ri!
M/s Þorsteinn
fer til Vestmannaeyja kl. 12 á
hádegi í dag. Tekið á móti
flutningi til kl. 11.
AUGLÍSEÐ
H É R
»»##»##########################<
Bæjarfréttir
Framhald af 4. síðu.
f'
10 B. — Heimili ungu hjónanna
verður á Barónsstíg- 10 B. — Ný-
lega voru gefin saman í hjóna-
band á Akureyri, Sigurjóna Krist-
insdóttir og Hreinn Óskarsson
(Gíslasonar, múrarameistara). —
Nýlega voru gefin saman i hjóna
band á Möðruvöllum i Hörgárdal,
ungfrú Edith Wehlert og Stein-
grímur Sigurðsson, ketilsmiður,
Hjalteyri. — Hinn 18. þ.m. voru
gefin saman í hjónaband af sr.
Bjarna Jónssyni, ungfrú Erla
Blandon og Einar Hallmundsson
húsasmíðameistari. Heimili ungu
hjónanna verður á Langholtsvegi
172. — Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af sr. pétri Sigur-
geirssyni, ungfrú Helga Róslín
Aðalsteinsdóttir og Gunnar Skjól
dal, starfsmaður hjá KEA. Heim-
ili ungu hjónanna er í Hafnar-
stræti 23, Akureyri.
Óháðl fríkirkjusöfnuðurinn.
Næstkomandi mánudagskvöld
verður haldinn framhaldsstofn*-
fundur æskulýðsfélags innan safn
aðarins. Fundurinn verður að
Laugaveg 3, (bakhúsinu) og hefst
kl. 8.30. Æskulýðsféiagið verður í
2 deildum pilta og stúlkna deild
og hvetur safnaðarstjórn pilta og
stúlkur í söfnuðinum til að koma
á þennan fund.
Frá Skólagörðum Reykjavíkur.
Þau börn, sem unnu við Skóla-
garða Reykjavíkur sl. sumar mæti
við skólaslit í Melaskólanum n.k.
sunnudag kl. 3 e.h.
0 / v Iþróttablaðið, októ
ber-heftið 1950, er
- komið út. Efni:
/TXeffÆI Knattspyrnumót
Reykjavikur —
Heimsókn þýzka
úrvalsliðsins, eftir Karl Guð-
mundsson, 5000 metra hlaupið, 40
ára afmælismót Skarphéðins, eftir
Lárus Salómonsson, Viðeyjarsund-
ið, Minnisstæðir glímumenn, eftir
Kjartan Bergmann, Afrekaskrá Is
lands í sundi 1950 til 1. október.
Þing Alþjóðasambands fjölíþrótta
manna, íþróttir erlendis o. fl.
Frá Þjóðleikhúsinu.
1 dag og á morgun verður sjón-
leikurinn „Óvænt heimsókn“, eft-
ir J. B. Friestley, sýndur i 11. og
12. sinn.
Indriði Waage fer með aðalhlut
verkið, af sinni alkunnu snilli, og
er hann jafnframt leikstjóri.
Hér eftir fer hver að verða síð-
astur, að sjá þetta ágæta leikrit,
svo fólk ætti ekki að sleppa þessu
tækifæri.
Framhald af 8. síðu.
an af, en annars er hún mis-
jöfn að gæðum, sumir kaflar
hennar eins og af lífinu á landa
mærum lands og hafs eru á-
gætir.
★
Það er nú hættur að vera
sjaldgæfur atburður að íslenzk
kvikmynd sé sýnd, svo það et
máske kominn tími til að
minna ísl, kvikmyndatökumenn
almennt á að farið er að gera
meiri kröfur til þeirra en áður.
T. d. er ergilegt að horfa á á-
gæt mótíf sem hafa verið eyði-
lögð með því einu að myndin
er ekki skörp. Hvenær má
vænta þess að losna við þá
riðu sem loðir svo sorglega við
íslenzkar kvikmyndir?
Höfum daglega
úrvals tómata og annað grænmeti
í öllum búðum vorum.
Lækningastofur
hafa eftirtaldir lseknar opnaA að Langholtsveg
84 (Holts apóteki):
BJÖRN GUNNLAUGSSON sérgrein lyflœknis-
fræði — viðtalstími miövikudaga og föstudaga
kl. 10—11.
EGGERT STEINÞÓRSSON sérgrein handlæknis
fræði — viðtalstími þriðjudaga kl. 10—11.
BALDUR JOHNSEN sérgrein hagnýt heilbrigöis-
fræði — viötalstími daglega kl. 1,30—3 (Fyrst
um sinn aðeins þriöjudaga og laugardaga).
HAUKUR KRISTJÁNSSON sérgrein bæklunar-
sjúkdómar — viðtalstímí mánudaga og fimmtu-
daga kl. 3.30—4,30.
HANNES ÞÓRARINSSON sérgrein húðsjúkdóm-
ar — viðtalstími mánudaga og fimmtudaga kl.
5—6.
GRÍMUR MAGNÚSSON sérgrein tauga- og geð-
sjúkdómar — viðtalstími þriðjudaga og föstu-
daga kl. 6—7.
Sími lækningastofanna er 81246