Þjóðviljinn - 21.10.1950, Síða 8
Hversvegna er þjóðinni ekki
leyft að bjarga sér?
MeS höftimom cr fámeimri klíku veitt aðstsða til
að ógna kjörum allra landsmanna
Eisiar ©!ga falar fyrir frismvarpi
sínii m
í gær kom til 1. umr. í neðri deild alþingis frum-
varp Einars Olgeirssonar um afnám verzlunareinokunar-
innar, en greinargerð sú, sem því fylgir á þingskjali, birt-
ist á 3. síðu blaðsins í dag Einar flutti langa og ítarlega
íramsöguræðu með frumvarpinu, og sýndi fram á þær
meinsemdir sem mestu valda um það ófremdar og eymd-
arástand ssm nú r.kir í viðskipta. og atvinnumálum
þjóðarinnar.
Eiinar færði rök að því, að
ef þetta frumvarp yrði sam-
þykkt, þá gæfist t. d. bátasjó-
mönnum í kaupstöðunum og
kauptúnunum, þar með hrað-
frystihúsin og önnur atvinnu-
tæki standa nú aðgerðarlaus
•og atvinnuleysið leggst nú æ
harðar að, kostur á að selja
fisk sinn óhindrað af því ríkis-
valdi sem nú bannar þeim allar
bjargir, og gætu þeir svo fyrir
íhann keypt, fyrir milligöngu
kaupfélags eða kaupmanns,
matvörur og aðrar nauðsynjar,
rafmagnsvörur og vélar ýmis-
konar, og þannig tryggt blóm-
Bandaríska
fallhlífaliðið kom
of seint
Bandaríkjaher tók árdegis í
gær Pyongyang, höfuðborg N-
Kóreu og hefur þá á valdi sínu
þriðjung Norður-Kóreu þar sem
helmingur íbúanna býr. í gær-
morgun svifu einnig til jarðar
á tveim stöðum 40 km norður
af Pyongyang yfir 4000 banda-
rískir fállhlifahermenn, sem
áttu að reyna að hindra um
30.000 manna lið úr alþýðuhern
um í að komast uppí fjalllend-
ið norður undir landamærum
Kína. Fréttaritaxi Reuters í
Tokyo segir, að margir þar
álíti, að fallhlífarliðið feafi kom
ið of seint, sveitirnar úr alþýðu
hernum hafi komizt undan. Mac
Arthur boðaði í gær, að Kóreu-
.stríðið væri brátt á enda.
legt atvinnulíf og velmegun á
staðnum.
Frumvarpið leggði fyrir al-
þingismenn þessa einföldu
spurningu: Hvers vegna má
þjóðin ekki bjarga sér?
Þeir einir sagði Einar, gætu
verið andvígir þessu frumvarpi,
sem vildu viðhalda vöruskortin
um til að geta haldið við svört
um markaði, sem vildu einoka
útflutninginn og innflutninginn
til að geta stolið undan erlend
um gjaldeyri, sem vildu skipu-
leggja atvinnuleysi til að geta
kúgað niður kaup verkalýðsins.
Einar kvað það myndi fróð-
legt að fá skýrslu um það,
hverjum veitt hefðu verið við-
skiptaleyfi að undanförnu.
Hann staðhæfði að slík skýrsla
myndi leiða í Ijós, að meir en
helmingur allra veigamestu leyf
anna hefði farið til í hæsta
lagi 10 voldugustu heildsalanna
hér í Reykjavík, en í þeirri
hópi væru eigendur tveggja að-
almálgagna $jálfstæðisflokks-
ins, Morgunblaðsins og Vísis.
• Það væri þannig fámenn en
voldug klíka sem öllu réði
um viðskiptamálin, og ástand-
inu í atvinnumálunum, með
þrælahöftum væri klíku þess-
ari veitt aðstaða til að ráða
yfir lífsafkomu allra lands-
manna og ofurselja þá atvinnu
leysi og skorti.
Til nánari glöggvunar á
þessu merka frumvarpi Einars
skal lesendum bent á greinar-
gerðina á 3. síðu blaðsins í dag.
Héraðsmót
sósíalista
Sósíalistar í Gullbringu- og
Kjósarsýslu halda héraðsmót í
kvöld kl. 9 í samkomuhúsi
Njarðvíkur.
Sigurbjöm Ketilsson flytur
ávarp, Finnbogi Rútur Valdi-
marsson ræðu, Þórbergur Þórð
arson les upp og Einar Ol-
geirsson segir ferðaþætti frá
Austur-Evrópu.
Sósíalistar í Reykjavík og
nágrenni efna til hópferðar suð
ur og þurfa menn að tilkynna
þátttöku sína í síma 7511 fyrir
kl. 3 í dag.
Æ. F, R.
Orðsending frá skálastjórn.
Farið verður í síðustu vinnu-
íerð sumarsins í dag laugard.
kl. 6 frá Þórsgötu 1, ráðgert
er að gera skálann vel úr garði
fyrir vetrarstarfsemina. í þessa
ferð er því áríðandi að félagar
fjölmenni.
Skálastjórn.
Ráðstefna Austur-
Evrópuríkja um
hervæðingu Vest-
ur-Þýzkalands
Moskvaútvarpið skýrði frá
því í gær, að fulltrúar frá Aust
ur-Evrópurikjum væru komnír
saman á ráðstefnu í Praha höf
uðborg Tékkóslóvakíu. Tilefni
ráðstefnunnar er fyrirhuguð
hervæðing Vestur-Þýzkalands,
sem Bandaríkjastjóm beitir sér
fyrir. Molotoff varaforsætisráð
herra er fulltrúi Sovétríkjanna
á ráðstefnunni en aðrir fulltrú-
ar eru utanríkisráðherrar Pól-
lands, Austur-Þýzkalands,
Tékkóslóvakíu, Ungverjalands,
Rúmeniu, Búlgariu og Albaníu.
Frakkar yíirgeía Langson
Franska herstjórnin varðist
í gær allra frétta af hemaðar-
aðgerðum, en fréttaritarar
töldu, að flótti franska hers-
ins frá Langson, síðasta virki
hans við landamæri Kína, væri
hafinn.
MERKJASALA
btirKUf-erndarilugsins
þlÓÐVIUINN
Smjörli kækkar nm nærri fjórðong
Fjárhagsráð hefur nú auglýst nýja verðhækkun á
smjöriíki, en sú vara hefur sem kunnugt er verið ófáan-
leg í verzlunum á aðra viku, vafalaust til að búa al-
menning sem bezt undir hina nýju verðhækkun. Smá-
söluverð á smjörlíki skal héreftir vera kr. 5,75 livert
kiló, í stað kr. 4.70 áður og nemur verðhækkunin því
kr. 1,50 pr. kg. eða næstum fjórðungi. Þess ber að gæta,
að verð þetta á við það smjörlíki sem greitt er niður úr
ríkissjóði. er. óniðurgreitt hækkar það jafnmikið eða úr
10,65 pr. kg. i lcr. 11,70. í heildsölu er verð á niður-
greiddu smjörlíki kr. 5 08 hvert kg. og kr. 10,90 óniður-
greitt.
Flmm flsfar f kjorl vlð
slúdentaráðskosningarnar
Verklræðinemar bera íram sérstakan lista til
viðbótar við lista pólitísku féiaganna
Hinar árlegu kosningar til Stúdentaráðs Háskóla ís-
lands fara fram laugardaginn 28. október n.k. Stúdenta-
ráð er skipað níu fulltrúum, og eiga íhaldsmenn þar nú
4, róttækir 2 og kratar og Framsóknarmenn í samein-
ingu 3 fulltrúa. Atkvæðatala róttækra var í fyrra 120
atkvæði og eru allar líkur á að þeir bæti enn við sig at-
kvaÆum í skólanum og tryggi sér 3 fulltrúa í ráðinu.
Fyrir einu ári var stofnað
hér í bænum Barnavemdarfélag
Reykjavíkur. Verkefni og til-
gangur þessa félags, auk al-
mennrar barnaverndar, er að
vinna að uppeldi og bættum að-
búnaði vangæfra barna og
barna er af einhverjum orsök-
um hafa Teiðzt út á glapstigu.
Fulltrúaráðið — Æ. F. R.
Sameiginlegur íundur verður haldinn með
íulltrúaráði Sósíalistafélagsins og Æskulýðs-
fylkingunni í dag klukkan 5 að Þórsgötu 1
MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA
Fjöldi slikra barna, sem að-
standendur geta ekki veitt
nauðsynlega aðbúð og þjóðfé-
lagið skeytir ekki um, er meiri
en flestir halda að óathuguðu
máli.
Til þess að afla nokkurs fjár
til þessarar starfsemi hefur fé-
lagið merkjasölu í dag. Öll
kvikmyndahús bæjarins láta á-
góðann af sýningunum kl. 3 i
dag renna til Barnaverndarfé-
lagsins. Bæjarbúar sýna Bama
vemdarfélaginu væntanlega
ekki minni skilning en þeir
hafa sýnt öðrum félögum. —
Merkin verða afhent til sölu-
barna í Listamannaskálanum í
dag frá kl. 9 f.h.
En auk framboðslista póli-
tísku félaganna kom nú fram
óvæntur listi frá stúdentum í
verkfræðideild og getur hann
haft þau áhrif að hlutföll milli
pólitisiku félaganna í ráðinu
breytist. Á íhaldið mest i hættu
í því sambandi. I efsta sæti á
lista róttækra er Ólafur Hall-
dórsson, stud. mag., sem stúd-
entar bera mikið traust til og
alþjóð þekkir fyrir hina skorin-
orðu ræðu er hann flutti 1. des
ember í fyrra til varnar og
sóknar íslenzkum máistað.
Listi Félags róttækra (C-Iisti)
1. Ólafur Halldórsson, stud.
mag. 2. Hreggviður Stefánsson,
stud. mag., 3. Anna Margr.
Jafetsd. stud. med., 4. Baldur
Vilhelmsson, stud. theol., 5.
Friðrik Sveinsson, stud. med.,
6. Guðrún Stephensen, stud.
phil., 7. Elín ÍBrynjólfsdóttir,
stud. med., 8. Edda Jóhanns-
dóttir, stud. phil., 9. Árni Páls-
son, stud. theol., 10. Hörður
Adolfsson, stud. oeco., 11. Flosi
Sigurhjörnsson, stud, mag., 12.
Ólafur Jensson, stud med., 13.
ívar H. Jónsson, stud. jur., 14.
Stefán Fiimbogason, stud. med,
15. Högni ísleifsson, stud. oeco.,
16. Stefán Skaftason, stud.
med., 17. Ingi R. Helgason, stud
jur., 18. Jón Skaftason, stud.
jur.
Efstu menn á A- lista eru:
Magnús E. Guðjónsson, stud.
jur., Árni Gunnlaugsson, stud.
jur., Sigursteinn Guðmundsson,
stud. med.
Efstu menn á B-lista eru:
Ásmundur Pálsson, stud jur.,
Sigurberg Elentíusson, stud.
polyt., Sveinn Skon-i, stur. mag.
Efstu menn á D-lista eru:
Árni Bjömsson, stud. jur.,
Guðjón Lárusson, stud. med.,
Kristján Flygenring, stud. polyt
Efstu menn á E-lista eru:
ísleifur Jónsson, stud polyt.,
Sverrir Ólafsson, stud. polyt.,
Baldur Tryggvason, stud. polyt.
Tjamarbíó spir
íslenzka
kvikmynd
1 dag byrjar Tjarnarbíó að
sýna íslenzka kvikmynd: Tjöld
í skógi og Hrognkelsaveiðar í
Skerjafirði. Osvald Knudsen
hefur tekið myndirnar en Radio
og raftækjavinnustofan annazt
hljómupptöku.
Tjöld í skógi er byggð á
samnefndri drengjasögu eftir
Aðalstein heitinn Sigmundsson
kennara og fjallar um dvöl
tveggja drengja í Þrastaskógi,
lýsir kynnum þeirra og sam-
búð við jurtir og dýr. Þá mynd
þurfa sem flest böm að sjá.
Út af fyrir sig er það viðburð-
ur að fá kvikmynd sem hægt
er með góðri samvizku að sýna
börnum. — Hin myndin er um
hrognkelsaveiðar Skerjafjarðar
búa og munu margir hafa gam
Framh. á 7. síðu
yfirvöldin rítt
„Fundur í Kvenfélagi scsíal-
ista, haldinn 11. október 1950,
vítir harðlega þá ómenningu
og brot á almennum heilbrigð-
isreglum sem innflutningsyfir-
völdin fremja með því að láta
mjólkur- og brauðbúðir og fleiri
matvöruverzlanir skorta um-
búðapappír um vörur sínar“.