Þjóðviljinn - 08.11.1950, Side 7

Þjóðviljinn - 08.11.1950, Side 7
Miðvikudagur 8. nóv. 1950. ÞIÖÐTILJINN l 70 cturct or ói(f—i Þrælahald á Islaiidi Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. Mælaviðgerðir í kjallaranum á Hverfisgötu $94 er gert við allskonar raf- magnsmælitæki. Sími 6064. Allskonar smáprentun, jennfremur blaða- og bóka- ;; prentun. Prentsmiðja Þjóð- «' viljans h.f., Skólavörðustíg 19, sími 7500. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján |Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð, — Sími 1453. Hreingerningarstöðin FLIX Sími 81091. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. |i Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- Juðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan, Bergþórugötu $11, sími 81830. I- Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Ragnar Ölafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir Syigja, <; Laufásveg 19, sími 2656. #f#############################l Ef þér þurfið að kaupa eða selja bíl þá j auglýsið hér. B óka b úð Hverfisgötu 8—10. Sími 5325. Bækur og rilföng. Kassakvittun fjTÍr hverri sölu. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Kaupum húsgögn heimilisvélar, karl mannaföt, sjónauka, mj.’nda- vélar, veiðistajigir o. m. fl. Vöruveltan, ; Hverfisgötu 59, sími 6922. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Heitt og kalt permanentl; Hárgreiðslustofan Marcí, Skólavörðustíg 1. Karlmannaföt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt og margt fleira. Sækjum, sendum. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11, sími 2926. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. j Látið smáauglýsingar ÞjóÖviljans leysa hin daglegu vandamál varð- andi kaup, sölu, hús- næði o. fl. F asteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur ;;allskonar tryggingar í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr- ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samlcomulagi. Minningarspjöld Sambands ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrifst. sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæraverzlun Sigríðar \; ;! Helgadóttur, Lækjargötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðra- borgarstxg 1, Máli og menn- ingu, Laugavegi 19, Hafliða- búð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor- valdar Bjamasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ölafs- dóttur, Grettisgötu 26, ÍBlóma;; búðinni Lofn, Skólavörðustíg 5 og lijá trúnaðarmönnum sambandsins um allt land. Mæðrafélasdð heldur fund í Breiðfirðinga- J búð fimmtudaginn 9 nóv. I kl. 8%. }i Kosnir verðá fulítmar faðalfund Bandalags kvennn.j J> Einsöngur með undirleik.J Kaffi. Stjórnin. Framh. af 3. síðu þingi í maí 1949. Fimm-manna- nefnd hafði haustið 1945 endur skoðað iðnnámslögin og skilað sameiginlegu áliti. Nefndin samdi drög að nýrri iðnnáms- löggjöf, sem síðan var lagt fyrir Alþingi í frmnvarpsformi það sama ár. Frumvarpið fól í sér nokkr- ar réttarbætur til lianda lægst- launuðu og réttlausustu stétt landsins, iðnnemunum, þó voru þær umbætur, sem fnunvarpið gerði ráð fyrir, svo smávægi- legar, að iðnnemar gátu hvergi vel við unað. Eigi að síður mættu hinar fá- tældegu réttarbætur frumvarps ins all mikilli andstöðu á þingi. í þeim glæstu sclum voru því miður menn, sem kusu að níð- ast enn á iðnnemum, en gátu ekki til þess hugsað að taka ofurlítið bein af seppum sínum í stétt iðnmeistara. Meistarar sendu Alþingi bæna skrá í tilefni af frumvarpinu, þar sem þeir fóru fram á, að nemar væru skyldaðir til að ljúka skólanámi sínu, meistaran um að kostnaðarlausu, áður en námssamningur væri við þá gerður cg ýmislegt fleira í þeim dúr fóru þeir auðmjúkleg- ast fram á. í stuttu máli vildu þeir gera iðnnámsbrautina að ógeðslegri hungui'göngu með til heyrandi horfelli. Bænaskrá þessi var undirrit- uð af 163 iðnmeisturum, að því er mig minnir, en þar af höfðu 2 skilið við hið jarðneska líf, þegar skjalið barst Alþingi í hendur. Svo fór að lokum, að frumvarpið var endanlega sam þykkt af Alþingi í maí 1949 lítið breytt, enda sér liver mað- ur, sem lög þessi athugar, að þau eru engan veginn svo arg- vítug í garð iðnmeistara sem margir þeirra vildu og jafnvel vilja enn vera láta. í lögunum er ákvæði um stofnun iðnfræðsluráðs, er hafa skal á hendi yfirstjórn þeirra mála, er iðnnám varða, og gera tillögur um nákvæma reglugerð um iðnnám, sem síðan verða lagðar fyrir viðkomandi ráð- herra til samþykkis. 1 iðnfræðsluráði eiga sæti 2 fulltrúar meistai’asamtalc- anna, 2 fulltrúar iðnsveinaráðs Alþýðusamb. íslands og odda- maður skipaður af ráðherra. Fulltrúarnir sitja nú, og hafa setið lengi, á rökstólum við samningu hinnar nýju reglu- gerðar. Þeir hafa leitað til meistara og sveinafélaga inn- an hinna ýmsu iðngreina um tillögur varðandi sum ákvæði reglugerðarinnar. Ekki ber að lasta svo sjálfsagðar ráðstafan ir, en viðkunnanlegra hefði ó- neitanlega verið, að iðnfræðslu- ráð hefði einnlg leitað álits sam taka s.jálfra iðnnemanna, Iðn- nemasambands Islands, því iðn nemar hljóta að teijast annar stærsti aðilinn að írialinu. Þrátt fvrir þetta, hafa iðn- nemafélögin og heildársámtök- okkar Í.N.S.I., látið álit iðn- nema í ljós, og iðnfræðsluráði verið sendar álitsgerðir og til- lögur varðandi reglugerðina og einstök atriði hennar. Mun ég síðar í þessari ófuliiomnu rit- smíð minni gera noklcra grein fyrir helztu kröfum iðnnema. Iðnfræðsluráð mun setja á- kvæði um lágmarkskaup ion- nema. Það hefur leitað eftir tillögum um þetta atriði til áð- urnefndra tveggja aðila. Iðn- nemar hafa einnig gert sínar ályktanir og sent þær iðn- fræðsluráði. Félag rafvirkja- nema mun hafa riðið þar fyrst á vaðið. Fundur formanna iðn- nemafélaganna, sem haldinn var í Hafnarfirði dagana 1. og 2. júlí s. 1., tólc upp krc'fur þess félags og taldi að laim iðnnema ef þau ættu að teljast mannsæm andi, mættu elcki vera lægri en sem hér segir: á 1. námsári 40% af kaupi sveina, á 2 námsári 50% 3. námsári 60% og á 4. ráms ári 70%. Áttunda þing I. N. S . í., sem nú er nýlokið, áréttaði síðan þessar kröfur ásamt mörgum öðrum ályktunum frá formanna fundinum. Launin, sem við förum fram á að fá fvrir strit okkar, eru svo lág, að þau eru algert lág mark, ef nemar eiga, með ýtr- asta spamaði, að geta fram- fleytt sér af þeim. Miðað við kaup sveina í járniðnaðinum í dag verða launin í krónutali sem liér segir: 1. árið kr. 5,32 á íímann í dagvinnu, 2. árið kr. 6,66, 3. árið kr. 7,99 og 4. árið kr. 9,32. Þar sem pípulagningameist- arar hafa sjálfviljugir tekið upp þann sið að greiða nemum sínum miklu hærri laun en þetta, þá þarf enginn að halda að aðrir meistarar geti ekki greitt nemum sínum þessi laun, ef þeir vilja eða eru skyldaðir til. Iðnnemar hafa eiimig krafizt þess, að hert verði á eftirlitinu með þeirri ikennslu, sem iðn- meisturum ber að láta nemum sinum í té. Furðu oft hafa nem- ar fallið á sveinsprófum ein- göngu vegna þess, að meistar- ar þeirra hafa ekki kennt þeim eins og lög mæla fyrir um. Nem inn á reyndar rétt á skaðabót- um, þegar svo stendur á. En bæði er það, að slíkt fæst elcki nema með málaferlum, sem samkvæmt venjum talca mjög langan tíma, jafnvel svo árum skiptir, og svo er á hinn bóginn að líta, að ekki bæta skaðabæt- urnar nemanum ónóga kimn- áttu í iðninni. Við iðnnemar krgfjumst þess, að séð verði svo um, að meistarar geti euki ofan á allt annað svikizt um, að kenna okkur svo, að við getum talizt sæmilegir iðnaðarmenn eftir 4 ára nám við þröngan kost. Við höfum lagt það til við iðnfræðsluráð, að það noti scr heimild, er felst í hinum nýju lögum, til þess að setja reglur um, hvað meistarar hinna ýmsu iðngreina eiga að kenna nem- unum á hverju ári námstím- ans fyrir sig. Síðan fái iðn- fræðsluráð frá vinnustöðvum nemanna nákvæmlega útfyllt- ar vinnuskýrslur, er sýna við hvaða störf neminn hefur verið látinn vera. Síðan verði neminn prófaður árlega í vinnubrögð- á sama hátt og hann er próf- aður árlega í bóklegum efnum. Einnig gerum við þá hóglegu kröfu til iðnfrr., að það sjái svo um, að hinu úrelta og rang láta kvöldskólakerfi verði með öllu aflétt strax og bætt hefur verið úr húnæðisvandræðum Iðn skólans í Reykjavík. Við telj- um það eklci viðunandi, að iðn- nemar verði, 2 síðari ár náms- tímans, að læra bóklegu fögin að mestu leyti á kvöldin eftir daglegan vinnutíma. 'En nú er eftir að sjá, hvort iðnfræðsluráð lætur hafa sig til þess að ganga erinda iðn- meistara, eða hvort þeir telja sig eiga að gæta réttlætisins í starfi sínu. Menn þeir, sem nú sitja með örlög smáðustu og verst meðförnu stéttar landsins í höndum sér, fá brátt tæki- færi til þess að sýna alþjóð inn ræti sitt. Annars er okkur iðnnemum það fyllilega ljóst, að viðhlít- andi ástand í málum iðnaðar- æskunnar fæst aldrei meðan iðnnemar eru hafðir að tekju- lind, sem iðnmeistarar ausa úr. Það verður ekki fyrr en ís- lenzka rikið hefur lcomið upp verknámssk. þar sem kennsla iðnnema bæði bókleg og verkleg fer fram, að iðnnemar geta un- áð sæmilega hag sínum. Islenzk ir iðnnemar munu aldrei linna baráttu sinni fyrr en því marki er náð. Og þeirri baráttu skal lykta með því, að iðnaðaræskan standi með pálmann í höndun- um yfir atvinnurelcendavaldinu. Iðnnemi. LKYNNING til verzlana Að gefnu tilefni skal vakin athygli á tilkynn- ingu Verðlagsstjórans nr. 12/1949, sem er svo- hljóðandi: ..Viðskiptanefndin hefur ákveðið. að verzl- anir megi ekki hafa vörur á boðstólum, nema þær geti gert verðlagseftirlitinu fulla grein fyrir hvaðan varan er keypt.“ Brot á þessari tilkynningu verður litið á sem venjulegt verðlagsbrot og tafárlaust kært. Reykjavík, 7/11., 1950. Verðgæzkistjórmn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.