Þjóðviljinn - 14.11.1950, Side 1
' 7~ t
255. tölublað.
Þriðjudagur 14. nóv. 1950.
15. árgangur.
Æ F, R
Aðalfundur Æ.F.Ií. verður
haUlinn í Baðstofu iðnaðar-
manna miðvikudaginn 15.
nóvember kl. 8.30 e.h.
Venjulen- aðalfundarstörf.
Stjórnin.
;
Mótmælafundur í Shef-
field gegn gerræði Attlees
Aðfaiir stjórnarinnar við að hindra friðarþingið
almennt fordæmdar í Bretlandi
Almenningur í brezku ið'naöarborginni Sheffield fjöl-
mennti í gær á fund í ráðhúsi borgarinnar, þar sem mót-
mælt var því gerræð'i brezku sósíaldemokratastjómarinn-
ar, aö hindra aö heimsfriöarþing yrði háð þar í borginni.
Ósamhljóða fregnir frá Tíbet
Samningur sagður undirrit-
aður milii Kína og Tíbet
Samtímis berzt öryggisráðinu kæra.
send frá Indlandi
Tvær mjög ósamhljóöa fregnir af atburöum í Tibet
bárust í gær frá indversku borginni Kalimphong.
Til fundarins var boðað af
brezku friðarnefndinni og sátu
hann ýmsir hinna brezku full-
trua á friðarþingið og þeir fáu
erlendu fulltrúar, sem brezka
stjórnin sleppti imií landið.
Meöal ræðumanna var málarinn
Pablo Picasso.*
í fyrradag barst íslenzku
friðarnefndinni svohljóðandi
skéyti frá Jean Lafitte, fram-
kvæmdastjóra lieimsfriðamefnd
arinnar:
„Landgönguleyfi í Bretlandi
bannað nærri öllum, sem sæti
eiga í heimsfriðamefndinni og
miklum hluta allra fulltrúanna.
Með þá stareynd fyrir augum
að brezlca rikisstjórnin hefur
tekið á sig þá ábyrgð að banna
í raun réttri að friðarþingið
gæti orðið í Sheffieid sam-
þykkti l'ranikvæmdanefnd
heimsfriðarhreyfingarinnar til-
lögu pólsku friðarnefndarinnar
um að bjóða heim sem gestum
öllum fulltrúum og öðrum þeiiu,
sem boðnir vom á friðarþingið
af ölium skoðunum og frá öll-
um þjóðum, og verður því II.
heimsfriðarþingið háð í Varsjá
dagana 16. til 21. nóvember.
í gær var ákveðið, að full-
trúamir skyldu sumpart fluttir
til Póllands með pólska skip-
inu Batory og sumpart með
tékkneskum flugvélum.
Borgarabiöðum ofbýður.
yfir freklegu broti stjórnarinn-
ar á fornu brezku frjálsræði.
,.Manchester Guardian" segir,
að framkoma njósnara stjómar-
innar við fulltrúa.na, skelfingin,
sem stjómin varð uppvís að og
brögðin, sem hún beitti til að
hindra, að friðarþingið yrði
haldið, séu tilræði við þær litlu
frelsisleyfar, sem enn s-éu eftir
i heiminum. íhaldsblaðið „Daily
Éxpress" tekur í sama streng.
Viet Min sækir
a£ Moncay
Bardagar í Indó Kína eru nú
harðastir við Moncay, hafna.r-
borg rétt við landamæri Kína.
Hefur sjálfstæðisher Viet Min
hrakið Frakka úr ýnxsum virkj-
um í gi'ennd við borgina cg eru
þeir nú sem óðast að flytja ó-
breytta franska borgara á brott
þaðan.
Francis Matthcws
Árásarpostuiinn
Matikews í
Austur-lsíu
Tilkynnt var í Washington í
gær, að Francis Matthews flota
málaráðherra Bandarikjastjórn
ar væri að leggja af stað í
ferðalag xim bandarískar flota-
stcðvar í Kýrrahafi og Austur-
Asíu. Hann mun meðal annars
leggja leið sína xun Kóreu og
ræða við MacArtliur hershöfð-
ingja í Tokyo.
Matthews vakti á sér lieims-
athygli er hann gerðist i haust
Framhald á 7. síðu.
Kalimphong er rétt við landa
mæri .Indlands og Tíbet, þaðn
liggur eina símalínan til höfuð-
borgarinnar Lhasa. I gær
fréttaritarar í Kalimphong frá
því, að alþýðuher Tíbeta, sem
lagði upp frá Kína fyrir tæp-
um mánuði, væri kominn til
Lhasa eftir blóðsúthellingalausa
sókn og þjóðþing Tibet hefði
samþykkt að gera samning um
samband þess við Kína í sam-
ræmi við tillögur Kínastjórnar
Þær eru á þá leið, að Tíbet skuli
hafa sjálfstjórn í sérmálum en
hervarnir, utanríkismál og ut-
anríkisviðskipti sameiginleg
með öðrum hlutum Ivína. Jafn-
framt hvetur Kínastjóm Tibeta
til að koma á hjá sér almennri
skólaskyldu, skipta stórjörðimi
og taka upp lýðræðis.legra
stjórnarfar.
í gær barst einnig frá Khal-
imphong til Lake Sueeess skeyti
til öryggisráðsins. Er þar ráðið
beðið að gera ráðstafanir til að
stöðva framsókn alþýðuhersins
inní Tíbct.
Állir vinstrisÍDnaðir stúdentar
eru alvarlega áminntir um að mæta vel og
stundvíslega á almennan stúdentaíund, sem
haldinn verður í hátíðasal Háskólans í kvöld
klukkan hálf níu, en þar verður rætt og ákveð
ið hverjir flytji ræður fyrir hönd stúdenta -
1. desember næstkomandi.
\_____:________:__:_________y
Sfjórnmálaávarp Æ.-F.-þlngsins
Atvsrma, menning, sósíalismi
Ungir sósíalistar hvetja œsku landsins að rísa gegn land-
róðum, óstjórn og eymdorstjórn afturhaldsins
Brezku blöðunum varð í gær
tíðrætt um framkomu brezku
stjómarinnar gagnvart fulltrú-.
unum á ffiðarþingið. Fá ýmis
borgarablöð ekki orða bundizt
SkuMaskil
bátaátvegsins
• í gær var lagt fram á;j
; þingi frunivarp um skulila- .
j skil bátaútvegsins. Er þar;|
I; lagt til að ríldð gefi að ;
;;mestu eftir skuidir bátaút-!;
!; vegsins og aðrir lánadrottn-!;
;; ar verði einnig skyidaðir til;;
; að gefa eftir veruiegan hluta
;! af kröfum sínum, en fái ai'-;;
;! ganginn greiddan í skulda- ;!
!! bréí'um. Má búast v:ð hörð-;!
!;um deilurn um þetta frum- !
;;varp og verður gerð náaari !
!; greiu fyrir því á morgun hér!;
;; í blaðinu. !;
Níunda þing Æskulýðsfyikingariimar Vekur athygii íslenzkr-
ar aiþýðuæsku á eftirfarandi staðreynduni:
Landinu er stjómað af fáfennri og harðvitugri yfirstétf,
sem í öllum liöfuðmálum lýtur boði og bauni Bandaríkjaauð-
valdsins, eins og merkin sýna. Með Keflavíkúrsanmingnum var
komið hér upp illa dulbúinni herstöð handa Bandaríkjaher.
Arið 1948 skrifuðum \ið undir þá nýlendustefnuskrá Banda-
ríkjanna sem lieitir mai'sjalláætlun. A síðastiiðnu ári vorum við
gerð að þátttakenduin í undirbúuingi vestræns auðv'alds undir
herför á hendur sósíalísku ríkjunum. Þessi ár hefur iimanlands-
pólitíkin fjllilega verið hliðstæð útanríkisi>ólitíkinni, allt frá
því er kaupgreiðsluvísitalan var bundin í öndverðri stjórnartíð
Alþýðúflokksins og þar til togararnir voru bundnir við hafnar-
bakkana í sumar. Einn höfuðáfanginn á þeirri leið er gengis-
læklmnhi i fyrra. Og nú er svo komið að atvinnuskortur og at-
vinnuleysi hefur enn á ný knúið að dyrunx íslenzkra alþýðuheim-
ila fjTÍr beint tilstilii þeirrar ríkisstjórnar senx m.a . eiuokar
útflutningsverz!unina og siitið liefur nær öilum viðskiptum vié
hin sósíalísku ríki. En þar sem neyð og atvinnuleysi hefur ekld
þegar lialdið innreið sína minnkar jafut og stöðugt kaujmiáttur
greiddra launa. Nú þegar hefur einhver hluti æsltufólks af al-
þýðuheimilnm orðið að endurskoða fyrirætlanir sínar unx fmm-
tíðina, m. a. orðið að fresta skólagöngu eða jafnvel hætta henr.i
með öllu. Enda er óupplýst og fitok þjóð auðveidara verkfæri í
höndum auðstéttarinnar en auðug þjóð og meuntuð.
Niunda þing Æsliulýðsfylkingarinnar mótmælir þessu
stjórnarfari, mótmælir þeirri misnotkun lýðræðisins, þar sem
Iöggjafarvaldinu er fyrst og fremst beitt til þess að kúga fólkið
í landinu og svipta það raunverulegu frelsi sínu. Þingið flytur
þau mótnxæli í nafni ailra þeirra Islendinga, fyrr og síðar, sem
unnið hafa að bættum kjörtim og auknu frelsi þjóðarinnar. Þing-
ið flytur þau mótmæli í nafni sósíalismans sem bendir okkur á
leiðirnar til að gera alþýðuna auðuga og frjálsa, í hverri grein,
og öllum merkingum. Þingið brýnir þanix sannleik fyrir íslenzkri
æsku, að það er lýgi, að þessi þjóð geti eklti iraniar staðxð á
eigin fótum, efnahagslega né stjórnmáialega; að fátæktin sé
óhjákvæmileg; að atvinnuleysi sé náttúruiögmál; að alþýðu-
æskan megi ekki stunda það nám sem hún vill og þau störf sem
hún þarf; að krafan um mannsænxandi lífskjör sé ósvífin og
að engu hafandi.
Níunda þing Æskulýðsfylkingarinnar heitir á æskú þessa
lards að rísa ördverð gegn þeirri stjórn og því stjórnarfari sem
rú ríkir í landinu, og gegn þeim hugsunarhætti eyindarinnar
sem ineð öilum ráðum er reynt að gegnsýra þjóðina af. Jafn-
franxt minnir þingið á þá sannreynd, að því staðbetri þekkingar
sem æskan aflar sér á lögmáíum þjóðfélagsins því meiri líkur
eru fyrir því að sú barátta vorði liáð nieð árangri, leidd til
sigurs. Þeim sem muna nýsköpunarárin má vera það ljóst að
ýnisum árangri er hægt að ná innan Jæirra takniarka scm auð-
valdsskipuiagið, af sjálfu eðli sínu, setur allri velsæld og menn-
ingu. En hina endanlegri sigur heitir ssíaiískt þjóðskipulag á
íslandi.