Þjóðviljinn - 14.11.1950, Side 4
'4
ÞJÓPVILJINN
Þriðjudagur 14. nóv. 1SK50.
IMÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár línur).
Áskriftarverð: kr. 14.00 á mánuði. — Lausasöluverð 60 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
„Dngnaðar og framsýni borga sig
Á Akranesi hefur á síðustu árum ríkt bjartsýni og stór-
hugur. Togarinn, frystihúsin þrjú, síldar- og fiskimjöls-
verksmiöjan, hafnarframkvæmdir og loks hinn myndar-
legi bátafloti ber ljóslega vott um þróttmikiö athafnalíf
og framfarahug Akurnesinga.
En vegna þessarar framsýni er nú hægt að reka karfa-
vinnsluna á Akranesi. Fyrst og fremst er þaö bæjartogar-
inn, sem aflar karfans. En nyti ekki viö frystihúsanna
og verksmiöj unnar til aö vinna hinn hlutfallslega mikla
úrgang, hefði nú ekki um 230 manns í landi vinnu viö aö
íramleiða dollaravöru úr karfanum á Akranesi.11
Þennan lofsöng til nýsköpunarinnar og áhrifa hennar
er ajS finna í — Tímanum í fyrradag! Yngsti blaöamaöur
Tímans skrifar þar ágæta grein um karfavinnsluna á
Akranesi og kemur meö þessa sjálfsögöu skýringu á því
að hinar víötæku athafnir eru yfirleitt möguleikar. Æska
blaöamannsins veldur þvi aö hann gáir ekki að sér, hann
hugsar ekki um aö við ljós hinnar björtu myndar birtist
önnur dökk: hvernig hefðu möguleikarnir á Akranesi
verið ef dugnaöur og framsýni hefðu ekki mótaö vinnu-
brögð hér á landi í lok stríösins — ef stefna Framsókn-
arflokksins hefði ráðið?
Barátta Framsóknarflokksins gegn nýsköpuninni er al-
kunn. Hún birtist í ýmsum myndum, fyrst bein andstaöa,
síöan ýmsar vífilengjur til að torvelda framkvæmdir og
aö lokum opinská hræsni til aö dylja hinn óbrigðula
fjandskap. Einn mesti valdamaöur Framsóknarflokksins,
Jón Árnason bankastjóri, lagði til opinberlega aö gjaldeyr-
iseignir íslendinga yröu lánaöar einhverju erlendu ríki til
langs tíma, en vextirnir einir notaöir til nýsköpunar. Það
heföi samsvarað því aö byggður hefði veriö hálfur ný-
sköpunartogari á ári! Þegar gengiö hafði verið frá smíöi
togaranna hamaðist Framsóknarflokkurinn gegn stofn-
lánadeildinni og vildi aö þeir einir fengju togara sem
snaraö gætu út kaupverði þeirra, 3 milljónum króna. Þaö
heföi merkt að ekkert fátækt bæjarfélag hefði gstað
eignazt togara, t.d. ekki Akranes. Nákvæmlega sömu sögu
er aö segja um frystihúsin, verksmiðjurnar og bátaflot-
ann; andstaða Framsóknar var óskeikul. Og fyrir nokkr-
um dögum sagði Hermann Jónasson enn einu sinni á
Alþingi aö gjaldeyriseignunum heföi illu heilli verið .,eytt“
og ,,sóaö“ í togara, frystihús og verksmiðjur. Hinn ungi
blaöamaöur Tíman sér hins vegar aö nýsköpunarstefnan
sem sósíalistar mótúöu var „dugnaöur og framsýni“ —
og stefna Framsóknar dugleysi og þröngsýni.
Frásögn hins unga blaðamanns af karfavinnslunni á
Akranesi er fróðleg cg skemmtileg, en hún er því miður
ekki táknrænt dæmi um atvinnuhætti á íslandi nú.
Blaöamaðurinn ætti aö feröast víöar um, hann ætti aö
fara til Vestfjaröa, hann ætti að feröast um Noröurland,
þar sem hraðfrystihúsin hafa sáralítið veriö starfrækt á
þessu ári sökum þess að ríkisstjórnin og ráð hennar hafa
bannað aö afla gjaldeyris! Hann myndi víða finna sömu
möguleikana og á Akranesi, ávöxt dugnaðar og framsýni,
en hann' myndi einnig rekast óþyrmilega á þann fjand-
skap Framsóknarstjórnarinnar sem kemur í veg fyrir að
hin glæsilegu tæki séu hagnýtt. Hann gæti einnig haldið
sig hér í nágrenninu, heimsótt Fiskiðjuver ríkisins og
rakiö hörmungarsögu þess eftir að Framsóknarráðherrar
komust í ríkisstjórn. Eöa hann gæti skroppið suður í
Hafnarfjörö, séð þar alla sömu möguleikana og á Akra-
nesi — en eins hitt aö þeir eru ekki hagnýttir sökum
þess áö yfirvöldin hafa ekki haft dugnaö og framsýni
til að flytja inn nægilegar umbúðir um karfann! Síðan
gæti hann skrifaö margar góöar greinar um þaö hversu
óhemjulegum verömætum sé kastaö á glæ sökum þess aö
nú drottna yfir landinu duglausir og þröngsýnir menn
igem kæfa dugnað og framsýni nýsköpunaráranna.
Hlutavelturnar
Karl skrifar: •—- „Nú eru
hlutavelturnar í fullum gangi,
varla nokkur sú helgi að ckki
grípi eitthvert féjag til þessa
handhæga fjáröflunarráðs. —
Hlutaveltur eru alltaf eitthvað
sóttar, og alltaf koma inn
nokkrar þúsundir króna, þegar
bezt lætur kannske tugir þús-
unda. Flest eru þau félög sem
hlutavelturnar halda góðs mak-
leg og fara víst fæstir þangað
í því skyni að auðgazt sjálfir,
heldur fullt eins til að styrkja
málstaðinn.
Hópur sem verður
fyrir vonbrigðum
Þó er það nokkur hluti af
þeim sem hlutaveltur sækja,
og hann allstór, sem verður
alitof oft fyrir vonbrigðum.
Það eru bömin, sem hugsa til
farar á lilutaveltu eins og
stórskemmtunar og dreymir um
að fá eitthvað skemmtilegt.
Kannski ég sé að verða gamall
og haldi því að heimurinn og
hlutavelturnar fari versnandi,
en þó er mér nær að halda
að annað eins dómadagsrusl og
verið hefur á hlutaveltunum
í vetur hafi sjaldan verið sýnt
á hlutaveltuborðum. Þar hefur
allt morað í dráttum af óselj-
anlegum og ónýtum búðarvör-
um, og þó tekur út yfir þegar
eitt stakt hefti af tímaritum
eða blöðum er kallaður dráttur,
á Í.R.-hlutaveltunni í fyrradag
voru fleiri tugir ef ekki hundr-
uð drátta einstök, margra ára
gömul blöð af ,,íþróttablaðinu“
og ,,Þrótti“, og skranið alveg
gegndarlaust. Mér finnst félög
sem halda hlutaveltur ættu að
sjá sóma sinn í því að hafa
engan mun alveg ónýtan og
alls ómerkilegan, hafa heldur
munina færri. Og væri ekki at-
hugandi að flokka dálítið mun-
ina og gestina, til dæmis hafa
annað slagið hlutaveltur ein-
göngu fyrir börn, þar sem allir
munirnir væru leikföng, eða
eitthvað sem börnum þætti
gaman að, stofna svo t. d. til
bazars eða hlutaveltu handa
bókamönnum, í stórum félögum
væri áreiðanlega hægt að safna
álitlegum stöflum af verðmæt-
um bókum til þeirra hluta, og
mætti hafa af því drjúgan skild-
ing fyrir félagssjóð.
Ósamboðið virðingu
góðra félaga
Sjálfsagt er hægt að finna
ótal tilbrigði á þessum fjáröfl-
unarleiðum, og forystumenn fé-
laga ættu að leggja kollinn í
bleyti um það. Illutavelturnar
í núverandi mynd, með þvi ó-
trúlega samansafni sem haft er
þar á boðstólum, eru eigin-
lega langt fyrir neðan virðingu
góðra félaga, enda þótt nauð-
syn þeirra á f járöflun til starf-
semi sinnar sé eðlileg. — Karl“.
Afsláttur á strætis-
vagnafarmiðum.
Tugþúsundir Reykvíkinga ferð
laugar þeirrar og litunar, sem
Þvottamiðstöðin hefur rekið und-
anfarið. Afgreiðsla efnalaugar'inn-
ar er á Laugaveg 20 B. Sjá énn-
fremur auglýsingu i blaðinu í
dag.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun.
sína ungfrú Ólöf
Sigurjónsd., skrif-
stofumær, Stór-
holti 32 og Hákon
ast árlega með strætisvögnum Heimir Kristjánssón, Hverfisgötu
Reykjavíkur, enda þótt ihalds- 13 A. — Nýlega opinberuðu trúlof
stiornin a þvi fynrtæki se fyr- . T. , ’
J 1 J _ Akureyn og Jon Arni Jónsson,
ir neðan allar hellur, og lítið stud. phii., Akureyri.
hugsað um að láta farþegum
, „ *. , ________ Ungbarnavernd Liknar
koma ferðirnar að sem mest- .. „ .
Templarasundi 3, er opin á
um notum. þriðjudögum kl. 3.15—4 e. h. og
Ekki mun langt frá því að a fimmtudögum kl. 1.30—2.30 e. h.
fjölskylda sem notar strætis- fpnI!,7[Uk?1u,f^UI «ÖrnI,sel? hafa"
J J .... fengið kighosta ,eða hlotið hafa
vagna að staðaldri árið um ónæmisaðgerð gegn kíghósta. Ekki
kring eyði í það 2000—3000 tekið á móti kvefuðum börnum.
krónum. Það er eltki lítil upp- Silfurbrúðkaup. 1 dag eiga 25
hæð. En hvað rnargir vita að ára hjúskaparafmæli hjónin Jó-
bæ<rt pr að fá kevntar á skrif hanna Þorsteinsdóttir og Guðni
g yP Jóhannsson, skipstjóri, Sæfelli á
stofu strætisvagnanna Hverfis- Seltjarnarnesi.
götu 18, farmiðablöð með 15%
arfslætti á verðinu? Auk þess
afsláttar er mun þægilegra fyr
ir bílstjórana að fá slíka miða
í hendur en þairfa að standa í
eilífum péningaskiptum.
*■■■+ *
Nýlega voru
gefin saman í
hjónaband uhg
frú Olga Hjart-
ard. og Viggó
Eyjólfsson, bif-
reiðaeftirlitsmaður. Heimili þeirra
verður á Hrefnugötu 8.
Gjafir til S.l.B.S. í júlí og ágúst
1950.
Frá Jóhönnu Magnúsdóttur,
Vestmannaeyjum kr. 1000.00. N.N.
100.00. Agli Kristjánssyni kr. 50.00.
N.N. kr. 50.00. V. kr. 5.00.
N.N. kr. 40.00. Gamalli konu
kr. 10.00. N.N. kr. 50.00. Sænskum
ferðamönnum kr. 584.73. N. N.
200.00. Haraldi Lárussyni ó fl.
Riklsskip 200.00. Sigurgeir Guðnasyni kr.
Hekla var á Akureyri í gær. 50.oo. sjúklingi á Vífilsstöðum í
Esja verður á Akureyri í dag. virðingarskyni við G.K.P. kr.
Herðubreið er í Reykjavík. Skjald 1000.00. N. N. 100.00. Guðbjörgu
breið fer frá Reykjavík í kvöld Árnadóttur kr. 30.00 N N 5 00
til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar Sæmundi Sigurðssyni kr 100 00.
og Flateyjar. Þyrill er í Reykja- N. N. 100.00. Quðríði Tryggvadótt-
vik. Straumey fer frá Reykjavík ur kr 50.00. b.G. kr. 50 00 L.M.
síðdegis i dag austur um land kr. 50 00 V.V. kr. 500.00. — Sam'-
til Norðfjarðar. Ármann fer vænt la]s kr 4 324 73
anlega síðdegis i dag frá Reykja Með kæru þakk,œtij
vik til Vestmannaeyja. F H S 1 B S
Skipadeild SIS SI' ”'
Arnarfeil er á leið til Grikkl. T , .
fra Reykjavik. Hvassafell er vænt
anlegt til Reykjavíkur 16. þ. m., ________ - dfS er aætla®
frá Valencia. a< Úuga til: Akur
Eimskip Vestmannaeyja , kl.
Brúarfoss fór frá Reykjavik kl. 14 00' Á morgun
22.00 í gærkvöld 13.11. til Grims- er aæt>að að fljuga.
by, Hamborgar og Kaupmannah. til: Akureyrar kl. 10 til lsafjarð-
Dettifoss er á Isafirði, fer þaðan ar oíí. Patreksfjarðar kl- 103(> 111
í dag 14.11. til Tálknafjarðar og Sl"luflarðar kl- 10 00 tl1 Vest-
Patreksfjarðar. Fjallfoss fór frá mannaeyía kk 14-00.
Leith 10.11. til Kaupmannah. Goða
foss fór frá Reykjavik 8.11., vænt
anlegúr til Nj-Foundland 13.11. Fer
þaðan til N. Y. Gullfoss er i
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Reykjavik 10.11. til Bremer-
haven og Warnemúnde. Selfoss
fór frá Ulea í Finnlandi 3.11. og
frá Kaupmannahöfn 8.11. til R.
Tímaritið Úrval.
Nýtt hefti af .Úr-
vali er komið út,
og flytur að vanda
greinar um marg<-
vísleg efni. M. a.
„Fæðingarsaga kanadísku fimm-
buranna," „Töfralyf í ljósi reynsl-
Leith.
víkur. Tröllafoss fór frá N. Y. 7. unnar", „Dauðinn og læknirinn
11. til Reykjavíkur. Laura Dan smásaga eftir Jenö Heltai, „Burt
fermir í Halifax um 20.11. til R.- með ástina," „Maðurinn" ermda-
vikur. Pólstjarnan kom til Reykja flokkur úr brezka útvarpinu, eru
víkur 12.11. frá Leith. Heika fór Það þrjú erindi: eitt frá sjónah-
frá Rotterdam 10.11. til Reykja- miði laganna, annað frá sjónar-
vikur. Foldin væntanleg til R- miði marxismans pg þriðja frá
víkur síðdegis í dag 14.11. frá sjónarmiði kristindómsins; þá er
„Lykteyðandi lyf náttúrunnar,“
„Ginntur til sagna," „Öld létt-
20.20 Tónleikar: málmanna", „1 stuttu máli (ýms-
Norræn kirkjulög ar nýjungar), „Bréf til barnanna
(plötur). 20.35 Er- minna,“ .Sápugerð fyrr og nú,“
indi: Norðurlands- „Heilaskurðlæknir á vígstöðvun-
gjjdin. _. Hið nýja um,“ „Greinarkorn um bókmennú
viðhorf (Árni Frið ir." eftir Carel Capek, og loks
riksson fiskifræðingur). 2100 „Sitt bókin „Vindurinn er ekki læs“ eft
af hverju tagi“: Spurningaþáttur, ir ungan enskan rithöfund, Rich-
getraun og gamanvísur (Pétur ar<1 Mason.
Pétursson). 21.10 Tónleikar: „Sea —— *
Drift," tónverk fyrir baritonsóló, VÉLSKÓFLAN
Fræmh. af 8. síðu
sást til bifreiðar hjá skóflunni
Kvenstúdentafélag lslands held og eru það eindregin tilmæli
ur hið árlega hóf sitt næstkom- rann3Óknarlögreglunnar að þeir
andi fostudag, 17. þ. m. 1 Borgar- 0 0
túni 7. sem geta gefið einhverjar upp-
lýsingar um bifreið þess, láti
Ný^ efn^augin tekur til starfa. ^ VÍta um
Fra - 7. október. s. . 1. hefur Nyja 0 D
efnalaugin tekið við' rekstrl .,
22.40 Dagskrárlok.