Þjóðviljinn - 17.11.1950, Page 1

Þjóðviljinn - 17.11.1950, Page 1
15. árgangur. FöstudagUr 17. nóv. 1950. 258. tölublað. SauMa- vél er einn af 15 vinningum x HAPPDKÆTTI Nýjar sannanir um gjaldeyrisþjófnaðinn: SÍF hindrar söiu á 6000 tonnum af saítfiski til Ítalíu fyrir 12,5% hærra verð en útvegsmenn hafa fengið Verðmunurinn er 3 milljónir króna á þau 10.060 tonn sem seld hafa verið til Ítalíu í ár Á Alþingi í gær skýrði Lúðvík Jósepsson írá þeim stóriíðindum að íslenzkum útvegsmönn- um heiðu borizt tilboð um að selja til ítalíu um 6000 tonn aí saltfiski íyrir verð sem samsvarar kr. 2,70 á kíló, en SÍF og ríkisstjórnin haíi nú lagt blátt bann við að þessu tilboði verði fekið — með þeim rökum að samið heíði verið um sölu á 10.000 tonn- um fyrir millgöngu Hálfdáns Bjarnasonar umboðs- manns SÍF með því skilyrði að ekki yrði seldur einn uggi í viðbót til ítalíu á þessu árí! Þess skal getið að greiðsla samkvæmt hinu nýja tilboði átti að fara fram í „frjálsum gjaldeyri", sterl- ingspundum. Pessar upplýsingar \erða þeim mun athyglisverðari þég- ar þess er gætt aö Richard Thors, íormaður einokunar- hringsins SÍF, skýrði frá því í Morgunblaðinu nýlega að salt- fiskur liefði lækkað í verði um Bandaríkin sælast eftir her- stöðvum í iapan og á Nýju Gíneu Tassfréttastofan skýrði frá þvi í gær, aö viðræður færu nú fram nulii stjóma Baiularíkj- anna og Japans 'um hemaðar- bandalag þessara la:;da. Eiga Bandarikin að fá lierstöðvar í Japan til frambúðar. Frá Ástraiíu berast fregnir um að Bandaríkjastjórn hafi i hyggju að kref jast af Hollands- stjórn, að bandarískar her- stöðvar verði á vesíurhluta eyjarinnar Nýju Gíneu. Hol- lendingar stjórna er.n þessuni hluta eyjarinnar en stjórn Indónesíu hefur gert tilkali tii hans. 51 2 %—6% síðan geugislækkun- in varð. Hið .nýja tilboð er því ekki aðeins 12,5% hærra en j»að sem útvegsmeim og sjó- menn hafa fengið til þessa, heid ur raunverulega 18% hærra þegar tekið er tillit til „verð- lækkunariimar / ‘ Skýringar á þessum geysi- lega verðmun getur aðeips ver ið ein. Eins og sannað var í fyrra hefur umboðsmaður Thors aranna í ftalíu, Hálfdán Bjaraa son, liirt þar í landi stórfelld umboðslaun í erlendnm gjald- eyri á kostnað íslenzkra fram- leiðenda. Þetta nýja dæmi er aðeins enn ein sönnun um þenn an gjaldeyrisþjófnað, Á sama tima og boðnar eru kr. 2,70 fyrir hvert kíló, segist Hálfdán Bjamason aðeins geta borgað kr- 2,40 og Richard Thors seg- ir að saltfiskurinn hafi raunar lækkað um alit að 6% síðan boðnar voru 2,40! Mismunur- inn' er —• þótt ekki sé tekið tillit til verðlækkunarinnar-- 30 aurar á kíló. Það samsvarar 300 kr. á tonn, eða Jirem millj- ónum króna á 10.000 tonn, — en eins og áður er sagt hefur SÍF selt 10.000 tonn til Italíu í ár, með skilyrðum uni að ekki megi selja jiangað meira. Þetta nýja hneykslismál verð ur nánar rætt hér í blaðinu síðár. MaoArthur ráðalaus gagn- vart skæruhernaði Kórea Eldsprengjuárásir Bandaríkjaflughers á kóreskar borgir miða að því að svipta óbreytta bergara búsaskjóli í vetrarhörkunum Talsmaöur MacArthurs, yfirhershöföingja banda- ríska innrásarhersins í Koreu, kvartaöi í gær yfir sívax- andi skæruliðahernaði Kórea. TalsmaðUrinn sagði, að skæru liðarnir væru dreifðir um all- an þann hluta Kóreu, sem er á valdi Bandaríkjamanna og leppa þeirra. Valda þeir því, að allir flutningar til hersins á vigstöðvunum eru ótryggir. Talsmaður MacArthurs lýsti þvi hvemig skæruliðasveitirnar Jcoma skyndilega ofan af fjöll- um, ráðast á birgðalestir Banda rikjalnaima en eru allar á bak og burt áður en liðsauki kem- ur á vettvang. Brezkar hersveitir sóttu nokkuð fram á vesturströnd Kóreu í gær en alþýðuherinn á austurströndinni og miðvíg- stöðvimuin. Sífellt kólnar í veðri og segja fréttaritarar, að búizt sé við að bardagar hætti að mestu eftir nokkra daga og liggi niðri veturinn á. enda. Framh. á 8. síðu SJÚ ENLÆ utanríkisráðherra Kína Kóreulier- lerÓiiml beiitc gegn Kíita Stjóm Kína hefur sent SÞ svar við skýrslu MacArthurs um kínverska aðstoð við Kóreu. Segir þar, að skýrslan sé full af ósannindum. Kínverjar þeir, sem berjast með Kóreiun eru. sjálfboðaiiðar og hjálp þeirra við nágrannaþjóð sina er eðli- leg cg réttmæt. Kínastjórn seg- ir, að það sé Ijóst af hernámi Bandaríkjaflota á kínversku eynni Taivan, árásiun banda- rískra flugvéla á staði í Man- sjúríu og öðrum atburðiun, að árásarstyrjÓld Bándaríkjanna sé ekki einungis beint gegn Kóreu iieidur einnig gegn Kina Sfórfeildur gróði fyrir aaSfélög banka, fiskikaupmenn og heiidsala Einai- Olgeirsson rákti á þingi i gær hvernig sömu mennimir sem daglega kvarta um halla af bátaútvegmum og lýsa honum sem bagga á þjóöinni græða allan sirnt gróða á þessum sama bátaútvegi og valda bví meö aröráni sínu hvemig högum út- vegsins er nú komiö. Aðstæðurnar em þessar í stuttu rnáli. 1) Til að geta gert út þarf fyrst að skipta við þá aðilja sem selja nauðsynjar útgenðar- innar, en í þeirra liópi, eru sterk uslu auðhringar landsins. Vold- ugust eru olíufélögin sem hafa einokun á að selja olíur og græða milljónir á milljónir ofan á hverju ári. Það hefur margsinnis verið skjal- fest og sannað að gróói olíui'éiaganna og annarra sem selja útgerðarvörúr er ámóta mikiH á ári og tap úfvegsins. 2) Næsti aðilinn er bankarn- 4' sem verða að leggja fram rekstrarfé til þess að hægt sé að gera út. Þeir taka ð—6 okurvexti, en það merkir mjög þungbæra bagga á útveginum. Á sama tírna hefur Landsbank- inn grætt 20 niilijónir á ári und aufarið og sai'naÖ á stuttum tíma 100 milljóna króna hreinni eign. 3) Þegar búið er að veiða aflann með þessum þrengingtnn er saltfiskurinn, síldarlýsið o. fl. siðan tekið af útgerðinni og henni bannað að selja einn ugga. Með söluna fara menn sem tilhevra einokunarklíku valdhafanna og græða í erleuc^ um gjaldeyri, og eru þar á með- al SlF — stjórnarklikan, Kveld úlfarnir og liinir erlendu um- boðsinenn þeirra. Nýtt dænii um það er rakið á öðrutn sta4 í blaðliiu. 4) Þegar sala hefur farið fram er gjaldeyririnn tekinn og afhentur þeirri fámennu heild- salaklíku sem á Sjálfstæðisfl. og blöð hans. Sú klíka græðir síðan milljónir á hverju ári á gjaldeyri þeim sem bátaflötinn aflar. Það er vissulega mikill gróði af bátaflotanum, en sá gróði lendir hjá ránfuglum þjóðfé- lagsins Óg nú eru það þeir, sem heimta bátaflotann gerðan upp, þegar. þeir eru búnir að reita hann inn að skinninu!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.