Þjóðviljinn - 17.11.1950, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.11.1950, Qupperneq 5
udagur 17. nóv. 1950. ÞJÖÐVILJIN N 9 j Biinguiin VII. 1 Síðasta þróunarstig auð< valdsþjóðfélagsins fáir auðmenn nái tökum á þýö- Auðvaldsþjóðfélagið hefur nú gengið sína þróunarbraut, og skapadae-gur þess nálgast óðum. Vissulega mun saga seinni tíma, að ýmsu leyti, gefa því góð eftirmæli. Sú staðreynd verður sém sé viðurkenrid, að á tíma- bili þcss varð tækniþróunin stórfelldari en á öllum eldri tímabilum sögumiar samanlagt, og listir og bókmenntir stóðu oft og víða með blóma, þó langt sé frá að á því sviði taki þetta tímabil svo fram eldri tímum sém á sviði tækninnar. Hin ráðandi sitétt auðvalds- þjóðfélagsins telur eitt af megin einkennum auðvaldsskipulags- ins vera ,,lýðræði“, Það er ein af áróðursaðferðum auðstéttar- innar að gera orðið ,,lýðræði“ dýrlegt og nota það síðan i tíma og ótíma, i eins mörgum og mismunandi merkingum og margir bera sér það i munn. Ýmsir hafa þó reynt að forða sér frá þes'sum ósæmilega hrá- skinnsleik með orðið lýðræði, og gert tilraunir til að skil- greina það fræðilega. Þannig hefur sænöki samvinnufrömuð- urinn Anders Örne sagt: ,,Mun- ið, að lýðræði (demokrati) þýð- ir sérstakt stjómarfyrirkomu- lag og annað ekki — stjórnar- fyrirkomulag, sem byggist á þjóðarvilja". (Sbr. bókina Fjár- hagslegt lýðræði bls. 13). Þessi skilgreining á lýðræði auðvaldsríkjanna, eða hinu borgaralega lýðræði, eins og það löngum er kalíað, er ein sú ærlegasta sem ég hef séð, orðið lýðræði þýðir sem sé það stjórn- arfyrirkomulag, sem við búum við, með þeim rétti sem það veitir okkur til að kjósa menn til að stjórna opinberum mál- um, og annað ekiki. Hitt er svo matsatriði, hvort þessi kosn- ingaréttur tryggi að stjórnar- fyrirkomulagið sé að þjóðar- vilja. Skoðun min er sú, að það dýrmætasta sem auðvaldsskipu- lagið hefur fært mannkyninu, sé hinn almenni kosningaréttur, með kostum hans og göllum, og tækniþróunin. Það kann því, fljótt á litið, að virðast örlaga- kaldhæðni, að einmitt þetta tvennt hljóti að verða naglar í líklcistu þessa þjóðskipulags. Við skulum fyrst líta á tækmþróunina. I auðvaldsþjóð- félagi hlýtur tækniþróunin að leiða til tveggja mjög þýðingar mikilla staðreynda: 1 fyrsta lagi, að framleiðslan færist á færri og færri hendur, sem sé auðstéttin verður fámennari en að sama skapi vex vald hennar. Þessi staðreynd er svo augljós og alkunn, að ekki þarf skýr- ingar við. I öðru lagi skapar hún offramleiðslu og þar með hinn alþekkta og ólæknandi sjúkdóm auðvaldsþjóðfélagsins, kreppuna. . Báðar þcssar afleiðingar tækniþróunarinnar fjarlægja mjög þann möguleika, að stjórn arfyririkomulag auðvaldsríkj- anna „byggist á þjóðarvilja“, þrátt fyrir kosningarétt þess. Ekkert er þjóðarviljanum eins andstætt og andstyggilegt eins og kreppur auðvaldsins, þetta fyrirbæri sem dæmir milljónir og aftur milljónir til skorts á öllu því sem til lífsins nauðþurfta telst, og ef fjcldinn skilur að skorturinn stafar ekki af vöntun, heldur af ofgnótt, ekki af því að of litið sé fram- leitt, heldur af því að of mikið er framleitt, getur ekki hjá því farið, að þjóðarviljinn beinist að þvi að afnema það fyrir- ikomulag, þá skipan atvinnu- mála sem þessum ósköpum veld ur, með öðrum orðum, þjóðar- viljiim beinist að því að af- nema auðvaldsskipulagið. Þegar svo er komið stendur auðstéttin frammi fyrir þeim vanda að hindra það að kosn- ingarétturinn leiði til þess að hún verði svipt völdum yfir framleiðslutækjum og fjár- magni, með öðrum orðum, að gerð veiði friðsamleg bylting. Á fyrsta stigi mætir auð- stéttin þessum vanda með- miskunnarlausri áróðursher- ferð, og neytir nú þess að hún, í krafti auðsins, ræður yfir nær öllum áróðurstækjum þjóð- anna. Blöð, útvarp, kvikmyndir, allt er þetta að langmestu Jeyti í hennar höndum, allt leggst þetta á eitt með að túlka sjón- armið hennar, öllu er þessu beitt, með skefjalausri ósvífni, til að ófrægja málstað andstæð- ings hennar. Til viðbótar öllu þessu koma svo sjálf hin beinu yfirráð yfir lífsafkomu einstáklinga og vinnuhópa. Þessa aðstöðu notar auðstéttin til miskunnarlausrar skoðanakúgunar, eins og dæmin sýna hjá Reykjavfkurbæ. Og enn fleiri eru þau tæki sem auðstéttin notar til þess að varna þjóðarviljanum framrás- ar um farveg kosningaréttarins. Jafnhliða þessari áróðursher- ferð reynir auðstéttin að skipu- leggja framleiðslu sína til þess að forða sér frá fári kreppn- anna. Hugmyndinni um skipu- lagningu hefur hún hnuplað frá sósíalismanum, en að sjálfsögðu að breyttu því er breyta varð. Skipulagning atvinnulífsins, þjóðarbúskapur samkvæmt á- ætlun, þýðir á máli sósialismans að miða framleiðsluna, og þar með allan þjóðarbúskapinn, við þarfir heildarinnar, sem sé fram leiðsla til að fullnægja þörfum þeirra manna sem hennar geta notið, en gikipulagning auðstétt- arinnar er miðuð við gróða framleiðandans. Þekktasta form þessarar auð- valdsskipula.gningar eru hrhig- arnir, það fyrinkomulag að ör- ingarmikluiri framleiðslugrein- um, innan eins eða fleiri ríkja, og er nú svo komð, að flestar hinar þýðingarmestu iðngreinar, svo sem framleiðsla olíu, járns', stáls og ýmissa þýðingarmikilla véla eru í höndum slíkra hringa. Hringamir eru sem sé ávöxtur af þeirri viðleitrii auðvaldsherr- anna að skipuleggja framleiðsl- una á grundvelli einkaframtaks ins. Ekiki hefur auðvaldinu reynzt þessi leið sigursæl. Hringamir Þessa dagana fer fram at- vinnuleysisskráning innan Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykja vík. Ég vildi því í fáum orðum vikja urlítið að þessu efni. Almenn a tvinn ul eysicsk rán - ing fór fram fyrir skömmu hér í Reykjavrk, en' virðist hafa borið minni árangur en ástæða var til. Og hvað kemur til ? Það virð- ist orðin þjóðleg pest, að at- vinnulaust fólk hirði ekki run að láta skrá sig. Helztu rök fólksins eru þau að ekki skapizt atvinna við akráningu. Það virð ist í fljótu bragði vera rök- skima í þessu, en eins og öll ó- hugsuð rök, verða þetta rök- þrot þegar það er athúgað nið- ur í kjölinn, og mun ég síðar víkja að þvi. Þessi rökþrot liggja í hinni almennu hugsanaleti almenn- ings um þau grundvallaratiiði i þjóðfélagsmálum. sem varða hvern einstakling. Þetta verður svo örlagavald- ur þess að menn halda að allt dankist, eitthvað, auðvitað ó- hugsað, komi til bjargar. Menn vilja láta aðra hugsa fyrir sig, segja þeim hvað þeir eigi að gera og þá muni þessir ,,þeir“ finna bjargráðin. Otkoman verður auðvitað alltaf sú sama, að þcir sem kjörnir eru til að hugsa, hugsa fyrst og fremst um það hvernig þeir geti hagnazt á þessu hugs- analeysi, eftir öllum möguleg- um leiðum. ★ Til þess að þetta flokkist sið- ur undir áróður, skulum við taka örlítið dæmi. Við skulum hugsa okluir að verkamanni eða verkakonu, sem nú er atvinnulaus, væri falið það hlutverk að hugsa fyrir alla Thorsarafjölskylduna um hin hagrænu mál ættarinnar. Þessi ,,hugsandi“ gæti auð- vitað unnt þessu fólki þess að lifa góðu lífi, en mér er spurn, mtuidi þessum góða manni eða konu verða það brennandi spurning, að þessi góða fjöl- hafa að vísu veitt eigendunum óhemju auð og tilsvarandi vald, en ekki að sama ska.pi öryggi um framtiðina. Þess vegna hef- ur auðstéttin í ríkara og rikara mæli tekið ríkisvaldið í þjónustu sina, og reynt að skapa hringa- starfseminni þar með öryggi það, sem hana hefur skort. Gleggstu og stórfelldustu dæm in um þetta er að finna i sögu fasismans. I Þýzkalandi, ítalíu og á Spáni var ríkisvaldið i einu og öllu í þjónustu auð- hringanna, og þar með virtist sem þeir liefðu skapað sér þá æskilegustu aðstöðu sem hugs- azt getur. Hvað Þýzkaland snertir fóru leikar þó svo, að auðhringar Ameríku og Bret- lands töldu sér hættu búna af valdi hinna þýzku bræðia. Þess vegna var lagt til atlögu við þá, upp á líf og dauða, sem endaði með falli hinna þýzlui auðhringa og hins þýzka ríkis- skylda héldi öllum sínum mörgu milljónum, eða bætti við þær, héldi öllum þráðum þjóðfélags- ins i greip sinni og kippti í eftir sinni þörf, þó afleiðing- arnar yrðu allsleysi fyrir hugs- andann? Svari nú hver fyrir sig. ★ Afkoma og ábyrgð þegnanna hvilir á tveim mcginstoGiyn, þeirra sem stjórna og þeirra sem stjórnað er. Láti þeir sem stjórnað er, hag sinn engu varða, verða þcir að bita í það beiska epi: að vera eins og rekald á pegixihr.fi Ilver ætti svo sem að hugsa ura þann sem ciiki vill hugsa nrr. sig sjálfur. Nei, sá má nú.sann- arlega sigla sinn sjó. Lífið er arfur sem við erum skyldug til að ávaxta, en ekk’ gjöf og þvi verður ekki lifað á gjöfum. Meira að segja Vísir, sem af hlífð við sannleikann hefur hann ekki í fararbroddi hefur viðurkennt þetta. Mennirnir geta ekkert heimt- að hver af öðrum annað en það að þeir geri skyldu sina, en væri það gert þyrfti enginn að kvarta. ★ Lífið er engin Marsjallhjálp þó reynt sé að koma þvi undir sliikt. Gjafir eru góðar milli vina og venzlamanna, en ætli einstaklingur eða þjóð að gefa óviðkomandi stórgjafir, þá staldrið við og látið söguna ráða gátuna. Hvað vildi Kölski fá þegar hann birgði allsleysingjann upp með gulli? Hann sjálfan eða barnið sem kona hans gekk með. Hvað vildi Ölafui' konung- ur fá fyrir gjafimar sem hann sendi Guðmundi ríka? Grimsey. Hvað hafa Bandaríkin fengi, fyrir sínar gjafir? Það vituni við ekki ennþá, nema að litlu leyti, en það verður kannskc engu miruia en Kölski hcimtaði. Munurinn er aðeins sá að æfintýrin réðu við Kclsika, en valds. Það er leiðinleg stað- reynd, sem ekki má gleyma. Barátta VesturvelSanna gegn. Þýzkalandi var ekki barátta. gegn einræði, ekki lieldur bar- átta fyrir lýðræði, ekki cimt sinni hinu borgaralega lýðræði. heldur var hún barátta þess kapítalisma, sem enn var á stigi „frjálsrar hringstarfsemi“, gegn þeim ikapítalisma, sem hafði tek ið ríkisvaldið algerlega í sína þjónustu. Að þetta sé rétt verður ljóst,, þegar þess er gætt hver er af- staða Vesturveldanna til hins fasistiska Spánar, hins fasist- íska Grikklands, og umfram allt, þegar þess er gætt, hvernig auðhringar Ameriku eru nú sem óðast að taka ríklsvaldið með öllu i sína þjónustu. Þann- ig feta þeir í fótspor hinna. þýzku nazista og skapa amc- rískan nýfasisma. við ekki vfð raunvciuleiJca n n_ Sá sem ekki vill verða troð- inn i svaðdð verður að vera. varðmaður sjálfs sín, heiriitá að stjórnendur geri skyldu sina. bera fram kröfur og rökstyðja þær. Og ég tala nú ekki Aim. þegar kröfurnar eru ekki ris- hærri en það að menn hafi í síg og á í þjóðfélagi sem á að vera öllum heiminum til fyrir- myndar. ★ Tala atvinnulausra manna við skráningu er krafa, sem aldreii er hægt að ganga framhjá, ef fólkið fylgir á eftir. Hún cr brennimarik á enni stjórnarinn- ar, sem ekki verður skafið út nema með úrbótum. Láti at- vinnuleysinginn eins og ekkcrt. sé fær hann svar Bjarna á_ Reykjum: ,,Þér; verður þó ekki. slátrað“. Finnið þið hreiminn í svarinu ?- Margra alda storkun peninga- valdsins yfir þvi að alþýðan fylgi lítt kröfum sínum. Sú slátúrtíð er ekiki byrjuð hjá „Bjarnagreifunum" en hún. er sízt kvalaminni. Spyrjið móðurina sem sér barnið sitt veslast upp frá degi til dags vegna skorts. Ég vil að endingu áminna. Iðjufélaga, sem eru atvinnu- lausir, að koma á skrifstofuna. og láfa skrá sig. ★ Iðjufélagar hafa forgangsrétt til vinnu í verksmiðjum þeim sem Iðja hefur samninga við. Þess vegna er áríðandi að skrif stofan geti í hvert sinn visað á fólk ef verksmiðju vantar vinnukraft. Láti félagarnir hins vegar ekkert um sig vita, og skrifstofan getur ekki bent á neitt, þó iðnrekandi spyrji um. fóV.c, er honum að sjálfsögðu heimilt að snúa scr annað. Standið fast um rétt ykkar |og hlutverk í iðnaðinum. Vant fólk og vandaður iðu- aður fer saman. Halldór Pétursson. S.A.S. Um atvizinuleysisskráningu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.