Þjóðviljinn - 17.11.1950, Page 8

Þjóðviljinn - 17.11.1950, Page 8
Umliyggja llialdslns fyrir verkaxtiiiimaitt: Vísar frá tillögu um aí gera ráð- stafanir til atdnnuaukningar Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Guðmundur Vig- fússon eftirfarandi tillögu: „Til þess að ráða bót á því atvinnuleysi meðal reyk- vískra verkamanna og vörubifreiðastjóra, er síðasta at- vinnuleysisskráning leiddi í ljós, samþykkii- bæjarstjórn- in eftiifarandi: 1. Að skora alvarlega á ríkisstjórn og Alþingi að gera ráðstafanir til að tryggja án frekari tafar fram kvæmd laga nr. 32 frá 1946, um Austurveg, með' því: a) aö nota nú þegar lántökuheimild þá er lög- in veita eða b) að taka upp í fjárlög þau er af- greidd verða á yfirstandandi Alþingi nauðsynlega fjáiveitingu í þessu skyni. 2. Að hefja þegar undirbúning að auknum fram- kvæmdum við Hitaveitu Reykjavíkur, með það fyrir augum að hagnýta til fulls þá hitavatns- aukningu, * sem fengizt hefur með rannsóknum og borunum í Reykjahlíð. Takist elcki að bæta úr atvinnuskortinum á þann hátt er að framan greinir felur bæjarstjórnin borgar- stjóra og bæjarráði að taka til skjóírar atliugunai- alla aðra möguleika á auknum framkvæmdum af bæjarins 0IÓÐVILISNN Stúkan Einingin 65 ára í dag Stákan iKiningin nr. 14 — naest elzla stúkan í Reykjavík — er 65 ára í dag, stofuuð 17. nóv. 1885. Stofnend'ur voru 14 fé- lagar úr Framtíðin nr. 13. Fyrsta stúkan sem stofinið Var á landinu var ísafold á Akureyri, stofnuð 10, janúar 1884. Á þessum 65 árum hefur Einingin lialdið 3273 fundi og 3890 nuums gengið í stúkuna á þessum tima. hálfu.“ Guðmundur rakti í stuttri ræðu fyrir tillögunni atvinnu- leysi verkamanna sem farið hefur stöðugt vaxandi frá því í haust og minnti á atvinnu- leysisskráninguna í byrjun þessa mánaðar, þegar 251 komu til atvinnuleysisskráning ar. Hinir skráðu höfðu 260 böm á framfæri, en alls snerti atvinnuleysi þeirra nokkuð á sjöunda hundrað manna. Vitað er að til skráningarinnar komu ekki nándar' nærri allir atvinnu leysingjarnir þar sem mikill fjöldi manna telur þýðingar- laust að láta skrá sig. Guimar þeysti á gikkshætt- inum. 3, ii íitqsl) 5THrv Gunnar borgarstjóri var nú ekki lengur hinn Ijúfi borgar- stjóri sem allra vandkvæði vildi leysa. „Bæjarfulltrúinn talar hér eins og nú væri 2. eða 3. nóv., eins og togaraverk- fallið stæði yfir, eins og hann vissi ekki að það er starfandi atvinnuleysisnefnd (!) ....... Ég veit satt að segja ekki hvert bæjarfulltrúinn er að fara‘ sagði hann.Hann kvaðst ekki þurfa að ræða Austurveg frekar en hann hefði áður gert og það væri „fá sinna“ að ræða um undirbún- ingsvinnu við stækkun hitaveit unnar fyrr en fyrir lægi áætl- un um það verk. 1 Taldi hann atvinnuþörfina leysta með karfaveiðum togar- anna og væntanlegri sildveiði- Þeysti hann liinn dólglegasti á gikkshættinum og virtist kunna vel þeim reiðskjóta. „Sýndartillagá** borgarstjórans s. I. vor. I framsöguræðu sinni minnti Guðmundur Vigfússon 'á lögin um Austurveg frá 1946 og á- skorun til Alþingis er bæjar- stjóm samþykkti í maí s. 3. samkvæmt tillögu borgarstjóra og fulltrúa allra minnihluta- flolckanna, um að láta lögin koma til framkvæmda. Þar sem málið hefði dagað uppi í vor taldi Guðmundur nauðsyn- legt að hreyfa því að nýju. Jóhann kammerherra virtist alveg hafa glejmt tillögu 3x>rg- arstjórans o. fl. því hú sagði hann að tillagan um Austur- veg væri ,,of augljós sýndartii- iaga til að berast fram í bæj- arstjóm"!! „Versta vinnan . . •“ Þótt hafizt væri handa um stækkun hitaveitunnar væri von laust rnn að vinna gæti hafizt fyrr en í vor! Ank þess væri „skurðgröftur versta vinnan sem hægt er að stcfna til í frostum"!! (Það er líklega þess vegna sem bærinn geymir verka mönnum skurðgröft til vetrar- ins!) Þótt Alþingi samþykkti að hefja vinnu við Austurveg gæti hún ekki liafizt fyrr en í fyrsta lagi næsta vor! Fyrst væri að gera áætlanir! Ekkert lært. Guðmundur Vigfússon kvað augljóst af ræðu borgarstjóra að íliaidið liefði ekkert lært frá því á atvinnuleysisárunum fyrir 'stríð þegar það gerði ekk ert til að bæta úr atvinnuleys- inu fyrr en verkamenn knúðu það fram með harðfylgi. Benti liann borgarstjói-a á að miklar iíkur væm til að karfaveiðarnar væru úr sög- unni í þetta skipti þar sem togaramir hefðu undanfarið mestmegnis fengið þorsk og vinnuaukningin í sambandi við karfaveiffamar gætu brugðizt og væri því brýn nauðsyn og skylda bæjarstjórnarinnar að atliuga í alvörii á hvern hátt mætti aúka atvinnuna áður en atvinnuleysið heldur innreið. Framhald á 7. síðu. Aðal forgöngumemi stúku- stofnunarinnar vom þeir Jón Ólafsson, blaðamaður og skáld og Guðlaugur Guðmundsson, síðar sýslumaður. Eitt fyrsta áhugamál stúk- unnar var að koma upp sam- íkomuliúsi fyrir starfsemi Regl- Stjórn Reykví kingafél a gsin s átti tal við blaðameiui í tilefni af þessum atbiu'ði. Þeir Hjört- ur Haiisson, formaður félagsins og Vilhjálmur Þ. Gíslason skýrðu frá því að Reykvíkinga- félagið hefði lengi haft hug á að setja upp minningarskildi á þan hús í bæniun er talizt gætu tii sögulegra minja. Fyrsti minn ingarskjöldur félagsins hefði nú \rerið settur upp, en í uhdirbún- ingi væri að festa einnig upp skildi á hús Silla og Valda við Aðalstræti, sem verið hefði eitt af húsiun „iiuiréttingaiuia" og Menntaskóiann til minningar um Þjóðfundinn 1851. Skjöld- inn á Suðurgöíu 2 hefur A. Hákansen steypt í eir, en Sig- urður Halldórsson séð um upp setningu. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri þakkaði þessa framtaks- semi Reykvíkingafélagsins. Lét hann þess jafnfraant getið að híisið 'Suðurgata 2 væri eitt af þeim húsum hér í bæ sem yrðu að víkja af skipulagsástæðum, en svo væii einnig um fleiri gömul. hús sem talizt gætu til sögulegra minja, Varpaði hann fram þeirri spurningu hvað gera ætti við þessi'hús, en kvað alla sanunála um að þeim bæiú að viðhalda í sama fonni. Kom ið hefði fram tillaga tun að unnar í tiæniun. — Réðst stúk an i það stórræði á 2 aHurs- ári sínu, að byggja austurhluta Góðtemplarainissins, eoa sam- komusalinn, sem eim í dag er einn af aðal samkcmusölinn Reykjavikur. — Áður en tmíói flytja þau úti Viðey og ikoma þar upp byggðarsafni og skemmtigarði. Reynt hefði ver- ið að fá Viðey keypta, en jörðin væri ekki föi sem stendur, / ’ v Joliot-Carie | setar friðar- j þingið Annáð heimsfriðarþingíð \ar sett í Varsjá í gær að tiðstödduin þúsundum fuIL- trúa frá um sjötíu þjóðunn Setningarrajúana flutti fracshi kjarnorkufræðmgur- inn og Nóbels\ erðlaunamað- Urinn Frédéric Joliot-Curie, seni er forseti heimsfriðar- refndarinnar. V________________________ KOREA Framhald af 1. síóu. Fjörutju bandarísk flugvirki vörpuðu i gær yfir 30.000 eld- sprengjum á borgina Haenehon í Norffaustur-Kóreu og sögð- ust flugmenninrir hafa jafnað hana gersamlega við jörðu. Þetta er f jórða gereyðingarárás Bandarikjamanna á borgir í Kóreu á rúmri viku og eru þær gerðar til að svipta sem flesta óbreytta borgara þaki yfir höf- uðið i vetrarhörkunum. StgnrSur Guðoason flytur fnim- varp um atvimuleysisíryggigar Sigurður Guðnason liefur borið fram á þingi rnjög nterkt frumvarp um atvinnuleysistryggingar. Aðalefni frumvarpsins er að stofnaðir verði sjóðir inn- an verkalýðsféiaganna til að tryggja sjóðsfélaga gegn at- átvinnuleysi. Stofnfé þessara sjóða skulu vera þær 3 millj. kr. ásamt vöxtum sem Tryggingarstofnniiiu geymir til þeirra nota sanikw lögum. Tekjur sjóðanna eru þannig ákveðnar, að at\ innurekendur skulu greiða til jþeirra 4% af vinn’ulaununv sjóðsíeiaga, ríkissjóður greiðir 150 kr. á ári á hvern íélaga ásamt verðlagsuppbót, bæjar- og sveit- arfélög greiði helming á við ríkið og loks greiði sjóðsfélag- ar sjálfir iðgjöld. Verkalýðsfélögin sjálf skulu stjóma sjóðnunuut og an.it- ast styrkveitingar, sem rnega nema allt að 4/5 af fullum laununt. Þetta merka frumvarp verour birt í heihl í blaðinu á morgun, og Inetur Þjóðviljinn allt verkafólk til að kynna sér það íil lilítar og fylgjast með afgreiðslu þess á þingi. Frgmhald á 7. síðu. Minningarskjöldur afhjúpaður leykvíkiiigalélagið minnisi dvaiai lónasai Mallgiimssonax I Suðurgöiu 2 í gær var afhjúpaður skjöldur, sem Reykrfkingafélagið hefur látið festa á húsið nr. 2 við Suðurgötu til minningar um dvöl Jóna-sar Hallgrnnssonar í því húsi. A skiidinum er jþessi áletruu: „Jónas Hallgrímsson skáld átti hetma I þessu toúsi 1841—1842. — Reykvíkingafólagið 1950.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.