Þjóðviljinn - 01.12.1950, Page 1
270. tölublað
15. árgangur.
Fgstuöagur 1. desember 1950
Þingmenn þriggja flokka leggja fil:
Keflavíkursamningnum verði sagf upp
íslendingar faki algeriega viS stiórn vailarins oq rekstri
Þingmenn þriggja flokka, Finnbogl Rútur Valdimaxs-
son, Hannibal Valdimarsson, Páll Zóphóníasson og Krist-
inn Andrésson, flytja í sameinuðu þingi þingsályktunar-
tillögu um uppsögn Keflavíkursamningsins við Banda-
ríkin, þannig að íslendingar taki aigerlega í sínar hendur
stjórn vallarins og rekstur. Þingsíilyktunartillagan er á
þessa leiö:
„Alþingi ályktar að lýsa yíir þeim vilja sín-
um, að óskað verði endurskoðunar á Keílavíkur-
samningnum jafnskjótt og ákvæði hans leyfa eða
fyri; ef samkomulag næst um það, og verði þeirri
skipan komið á starfrækslu flugvallarins við
Keflavík með uppsögh samningsins eða án þess,
að stjórn hans og rekstur verði algerlega í hönd-
um íslendinga, en samið við þær þjóðir, sem
völlinn nota til friðsamlegra þarfa í samræmi við
alþjóðasamþykktir, um
rekstur hans og viðhald.
1 greinargerð segir:
Sá tími fer i hönd, að rfkis-
stjórn íslands hefur rétt til að
fara fram á endurskckmn Kefla
víkursamningsins, sem sam-
þj-kktur var á Alþingi 5. okt.
1946 undir nafninu „samningur
við Bandaríki Ameriku um
niðurfelling lierverndarsamn-
ingsins frá 1941 o. fl.“. Sam-
kvæmt ákvæðmn samningsins
getur iivor aðill um sig óskaö
endurskoðunar á hönum eftir
7. okt. 1951 og sagt honum
síðan upp, ef samningar takast
ekki innan sex mánaða, og fell-
greiðslu kostnaðar við
i
ur liann þá úr gildi eftir eitt
ár frá uppsagnardegi.
Nauðungarsamningur
Samningur þessi var á sínrnn
tima ekki gerður að vilja Is-
lendinga og því síður eftir ósk
þeiiTa eða þeim í hag. Eftir
aðstæðum í landinu og tildrcg-
um öllum má skoða hann sem
nauðungarkost tekinn af litlum
meirihluta Alþingis. en móti
þjóðarvilja. Baiidaríkin höfðu
áii áður farið fram á þrjár
herstöðvar í nágrenni Reykja-
Framhald á 7. síðu.
Jólakaffinu !
.i® !
hent í sjóinn!
-A: Eins og Þjóðviljinn heí'ur
skýrt frá stóðu vonir til þess
að Islendingar gætu veitt sér
þann inikla níanað að drekka
kaffi að vild sinni og getu um
jólin, mestu hátið ársins. En
cinnig þessi lágmarksvon hef-
ur nú brugðizt,. Um tíunda
þessa mánaðar mun koma ein-
hcer hungurlús til Iandsins og
ætlunin er að píra hemJ út
rétt fj'rir jólin, sem svarar ein
'um kaffibolla á mann! Síðan
eldii sopi meir fyrr en ein-
hvern tíma eftir áramót!
if Skyhli nokkur þjóð í Evrópu
búa við aðra eins eymclar- og
hallærisstjórn? Skyldi nokkur
önnur þjóð í Evrópu vera svo
aum að almeiíningur geti ekki
he!lt upp á könmma uni jólin?
Því þess skylúu menn minnast
að kaffileysið er bein afleið-
ing af stefnu ríkisstjórnarinn-
ar. Á þessu ári heíur hún kast-
að saimaislega á glæ 20U
milljónum króna í erlendiim
gjaldeyri með togarastöðvun-
inni, með bamiinu við fram-
leieslu freðfisks og með bann-
Inu við saltfisksölu til Italíú
fvrir mun hærra verð en áður
hefur fengizt. Með þeim að-
gerðum var verið að kasta jóla-
kaffimi í sjóinn ásamt mörg-
um þeim nauðsynjum sem heini
ilin vanhagar mest um.
Truman skelfist sínar eig-
o
in kjarnorkuógnanir
Segir Maðamönnum að MacArthur ráði, hvort
k]arnorkusprengpi verði beitt í Kóreu, lýsir orð
sín ómerk skömmu síðar
í gær ásannaöist páö' enn einu sinni, hvílíkur graut-
arhaus forseti Bándaríkjanna er, og hversu aídrifarík sú
staðreynd getur oröiö fyrir heiminn.
Á blaðamannafimdi sínum í
Washington í gær lýsti Tru-
man yfir, að það væri stöðugt
til athugun-
ar að beita
kjárnorku-
sprengjunni
í Kóreu.
Sjáifur von-
aðist hann til
að til þess
kæmi ekki, en
ákvörðun um,
hvort það
skyldi . gert
ætti yfirhers-
TRUMAN
höfðingimi á staðnuru (þ. e.
MacArtliur) að taka. Tru-
man lýsti yfir, að það væri á
valdi Bandaríkjaima einna að
kveða á um notknn kjaraorku-
sprengjunnar í Kóreu, slík á-
kvörðun kæmi ekki \dð SÞ eða
einstökum bandamannaríikjum
Bandaríkjanna.
Þessi yfirlýsing vakti str. •.
.skelfingu meual fylgiríkja
Bandaríkjanna, sem þykir
MacArthur búinn að gera nóg-
ar vitleysur í Kóreu. Sérsta!:-
lega lcorn jjessi aístaða skýrt
fram í utanríkismálaumræðun-
um, sem stóðu vfir í brezka
þinginu.
Ekki leið á löngu, að ein-
hverjir ráðunautar Trumans,
honiun vitrari, höfðu ikomið
honiun í skilning um, hvílík erki
skyssa honum hafði orðið á.
Var þá reynt að sefa almenn-
ingsálitið með yfirlýsingu, sem
Truman var látinn gefa út,
þer sem -sagt er, að lögum
samkvæmt geti íorsetinn einn
lcveðið á um beitingu kjarnorku
sprengna, hershöfðingjar á
staðnum séu aðeins látnir gefa
Framh. á 8. síöu
Bandaríkin fá
ekki SÞ fi! að
leppa stríð við
Kína
Alit nianna í Lako Success
er, að það sé mjög óiíklegt að
Bandarílfjastjónt fái SÞ til að
fallast á kröfu MaeArthúrs um
Jeyfi honum til hamla til að
fyrirskipa loftárásir á Man-
sjúríu og amiað kínverskt iand,
segir Erliug B.jöl, fréttaritari
danska útvarpsins í Lake
Success.
I gær kom Massigli, sendi-
nerra Frakka i London, |>angað
eftir ilðneður við stjórn sína.
Geklt hann strax á fund Be\ins
utanríldsráfherra. Segja frétta
ritarar að stjórnir Bretlands
og Frakkiands séu sammála tim
að ekki komi til nuila að leyfa
loftárásir á Kíno.
Þingmenn heimta brezkan her
broft fró Kóreu verði kjarn-
orkusprengju beitt 1
áftlee jbeðai fsrS fil Baitdaríkjamia sem skjóíasí
Gagnrýnin á stefnu Bandríkjanna í Austur-Asíu var
jafnvel enn haröari í umræöunum um utanríkismál á
brezka þinginu í gær en í fyrradag.
Churchill lióf umræður í gær
og meira að segja hann áfelld
ist MacArthur fyrir að hafa
sótt inní landamærahéruð Kína
og Kóreu. Churchill kvað lífs-
nauðsyn að gera allt, sem hægt.
væri til að forða. því að Vest-
urveldin dragist útí styrjöld við
Kína. Lagði hann til, að reynt
yrði að koma upp víglínu þar
sem skaginn er mjóstur og
hefja síöan samninga. Þá kvað
Churehill nauðsynlegt að hefja
sem fyrst samninga við Sovét-
ríkin, helzt þyrftu Stalín,
Attlee og Truman að hittast.
Játaði hann, að ekkert benti
IJ S A-herdeild umkmigd, aðrar í hsettu
wm miðblk Kóreu
Önnur bandaríska herdoildin og nokkur þús-
und manna iyrkneskf li6 er nú umkringt í Kóreu.
Innikróunarhæita voíir enn yfir öllum áttunda
bandaríska hernum.
Meginher Bandaríkjamanna
liörfaði í gær yfir 30 km suð-'
uryfir ána Chongehon en er
se.mt enn í hættu vegna sóknar
aiþýðuhers Kórea og Kínverja
að Sinanju á vesturströndinni.
Liðið, sem umkringt var, varði
undanhajdið, og hafði aðeins
1500 möhnum af því tekizt í
gærkvöid að brjótast úr iier-
kvínni. Aðalstöðvar áttunda
hersins eru nú í Sunchon 50 km
norður af Pyongyang,
Um miðbik Kóreu náiægt
Changjin rafoikuverinu, hafa
Kórear og Kínverjar hafið nýja
sókn gegn brezkum og banda-
rískúm landgönguliðum. Höfðu
fjórar sveitir Bandaiíkjamanna
verið umkringdar, er síðast
fréttist í gærkvöld.
til að Sovétríkin óskuðu styrj-
aldar.
Eftir að fréttist af yfirlýs-
ingu Trumans, um að MacArt-
hur réði því, hvort kjamorku-
sprengjum yrði beitt í Kóreu,
skrifaði fjöldi Verkamamia-
flokksþingmanna, þeirra á með-
al miðstjórnarmeðlimirnir Bae-
on og Reeves, undir áskorun til
Attlees, þar sem lýst var yfir,
að Bretar hlytu að svara banda
rískri kjarnorkuárás í Kóreu
með því að kalla 'lið sitt á
brott þaðan.
1 umræðun um gekk maður
undir manns hönd í að for-
dæma beitingu kjarnorku-
vopna í Kóreu. Váerkamanna-
flokVsmaðuiiim Wyatt krafðist
.þess, að brezki fulltrúiim hjá
SÞ greiddi atkvæði gegn banda-
riskri tillcgu um að lýsa Kina
árásarríki. , Driberg' úr mið-
stjóm Verkamannaflokksins
sagði, að nauðsynlegra væri en
nokkru sinni að reka á eftir
upptölcu alþýðustjórnar Kína
í SÞ og að yfirliershöföingi í
Kóreu þyrfti að vera maður,
sem hlýddi yfirboðurum sínum.
Butler, sem talaði síðastur
fyrir íhaldsmenn, lét í Ijós
þungar áhyggjur végna kjarn-
orkuyfirlýsingar Trumans.
Attlee sleit umræðunum og'
Framhald á 8. siðu.