Þjóðviljinn - 01.12.1950, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
' •• '•
Föstudagur 1. desember 1950
^wwvwwwvw
Við
fáum
nýjar
bækur
daglega
Sendum heim ef óskað er
Kassakvitfanir fyrir öllum viðskiptum
i
BÖKABLÐ
Alþýðuhúsinu — Sími 5325
I
i
TILKYNNING
Vegna misnotkunar heita vatnsins imdanfarnar
nætur skal á þaö bent, að samkvæmt ákvöröun
bæjarráös er:
a) Notkun hitaveituvatnsins bönnuð aö næturlagi
á tímabilinu kl. 23 til 7.
b) Vegna eftirlits er sírennsli kalda vatnsins
bannaö á sama tímá.
c) Viðlög vió því banni, ef ekki er hlýtt, eru þau,
aö viö fyrsta brot veröur lokaö fyrir heitt vatn
til hússins (keríisins) í einn sólarhring, en
ítrekaö brot varöar 7 sólarhringa lokun.
Jafnframt vill Hitaveitan benda notendum á, aö
á næturnar eru súrefniseyöingartæki veitunnar
ekki starfrækt.
Hiiaveita Reykjavíkur
Sýnikennsla
I-
*:
SKieAUTGCRO
RIKlSINS
1 ' ' ?
1 3ja daga námskeið ÍJús- >,
:■
‘mæðrafélags Kej’kjavíkur f
j hefst þriðjudaginn 5. desem-í
i ■
;ber kl. 8 síðdegis. Kenndurjj
verður bakstur og einnig ?
matreiðsla á smurðu brauði.J til Vestmarmaeyja annað kvöld.
í Vörumóttaka á morgun.
Ármann
Undir eilílðarstjjörnum
Eftir A.J. Cronin
32.
D A G U K
skömmustulegur á í hendinjú.
Róbert tók peninginn, horfði á hann án þess
að mæla orð og fleygði honum svo frá sór með
viðbjóði.
,,Þarna“, sagði hann eins og orðið brynni á
tungu hans. „Þama“.
Peningurinn féll niður í miðjan mykjuhauginn.
11
Skemmtikvöldið hjá Millington var runnið
upp. 1 Millington verksmiðjunum, sem lágu við
endann á Platt stræti, unnu um það bil tvö
hundruð manns, og enda þótt þær væru ekki
stórar um sig, voru þær næstum tígulegar, eink-
um á ömurlegum marzdegi. Upp úr reykháfnum
yfir bræðsluofnunum stigu rauðar logatungur og
þétt reykský báru við himin.. Bjarminn af hvít-
glóandi, bráðnum málminum sem streymdi út
úr ofninum lýsti dökkan himininn eins og óveð-
ur væri í nánd. Rammur reykurinn úr málm-
steypunni fyllti vit manna. Og í eyrum þeirra
drundu hamarshögg, glamur í meitlum, urg í
reimum og tannhjólum, og nístandi surg í
rennibelckjum og sögum. Og gegnum eiminn
sem lagði gegnum opnar dj’rnar, mátti sjá móta
fyrir mönnum, sem voru berir niður að mitti í
kæfandi hitanum.
Aðalframleiðsluvörur málmsteypunnar voru
námuverkfæri •— járnbúr, keðjur, stengur og
boltar, en samkeppnin var hörð á þessum mark-
aði og Millington verksmiðjurnar lifðu fremur á
gömlurn samböndum en vöruvöndun. Millington
málmsteypurnar voru sjálfar gamalt fyrirtæki.
Þær stóðu á gömlum merg. Og skemmtikvöldin
höfðu verið haldin frá fomu fari.
Millington skemmtifélagið hafði verið stofn-
að 'um 1870 á dögum stórmennisins Wesley
Millington, og í því voru allir verkamennirnir og
fjölskyldur þeirra. Félagið var í fjórum deild-
um: bókmenntadeild, spilaklúbb, myndatökudeild
— með myrkrastofum — og íþróttadeild. En
merkasti viðburðurinn í skemmtifélaginu var
dansleikurinn, sem ávalt var haldinn í Odd-
fellowhöllinni.
Og í kvöld, föstudaginn 23. marz, var þetta
kvöld gleði og skemmtunar; samt fór Jói heirn
úr vinnu sinni þungbúinn og hugsandi. Auðvit-
að ætlaði Jói á dansleikinn, hann var þegar
orðinn upprennandi stjarna í skemmtifélaginu,
-mikil kempa í boxi og lofaði góðu i billiard.
Jói hafði komið ár sinni vel fyrir borð þessa
átta mánuði, hann hafði þreknað, orðið vöðva-
meiri og eignazt helling af kunningjum, eftir
því sem hann sjálfur sagði. Jói var laginn að
umgangast fólk, hann sló kumpánlega í bakið á
kunningjunum og kallaði: „Hvernig er heilsan,
gamli“, hafði alltaf bros á reiðum höndum —-
hló fallega og karlmannlega — handartak hans
var þétt og enginn var eins slunginn í að segja
tvíræðar sögur. Allir í verksmiðjunni, allt frá
verkstjóranum til eigandans, Stanley Millington,
virtust hafa mætur á Jóa; að minnsta kosti allir
sem máli skiptu; allir nema Jenný.
Jenný. Jói var að hugsa um hana meðan hann
þrammaði yfir High Level brúna, og yfirvegaði
allar aðstæður í þungum þönkum. Hún ætlaði á
dansleikinn með honum, auðvitað ætlaði hún
það. En hvaða þýðingu hafði það, þegar á allt
var litið? Enga, hreint enga. Hvað hafði hon-
um orðið ágengt með Jenný á þessum átta mán-
uðum? Lítið, harla lítið. Hann hafði farið með
hana út — Jeriný elskaði skemmtanir — eytt í
hana peningum, já, eytt peningum sínum eins
og skít. En hvað hafði hann fengið að launum?
Nokkra kossa, fáeina, stutta kossa, sem gefnir
voru með ólund, nokkur ’skammvinn faðmlög,
sem gerðu ekki annað en vekja hjá honum
löngun í meira.
Hann andvarpaði þunglega: ef Jenný liélt að
hún gæti gert hann að þræli, þá skjátlaðist henni,
hann skyldi segja nokkur vel valin orð við hana,
hætta við allt saman, skipta sér ekki framar
af henni. En nei, hann hafði sagt þetta áður.
Hann hafði sagt þetta ótal sinnum áður. Og
hann hafði ekki hætt við hana. Hann þráði
hana, jafnvel meira en fyrsta daginn . ... og
þá hafði hann þráð liana nógu ákaft. Hann
bölvaði upphátt.
Hánn botnaði ekkert í hcnní: stundum var
hún drembilát og óaðgengileg í framkomu sinni
við hann en þess á milli daðraði hún við hanji.
Hún var alltaf vingjarnleg við hann þegar hann
var uppábúinn í nýju bláu fötunum og með hatt-
inn sem hún hafði fengið hann til að kaupa.
En ef hún hitti hann af hendir.gu, þegar hann
var í óhreinum vinnufötunum, sigldi hún fram-
lijá honum hrokafull á svip og augnaráð hennar
var nístandi kalt. Og það var sama sagan þeg-
ar þau fóru út að skemmta sér: ef hann bauð
henni í gott sæti í Empire, malaði hún af
Þaravinnsla
Framh. af 8. síðu
Björnssyni, verkfræðingi, en
leiðsögumaður var Jcns Nikulás
son, bóndi á Sviðnum. Lárus
Eggertsson, káfari, aðstoðaði
við töku sýnishoma.
25 fcrkm. svæði — 10000
tonna uppskera á ári.
Hrossaþarinn var algengast-
ur og náði yfirleitt frá neðra
fjöruborði niður á 10—15 m.
dýpi. Einnig var nokkuð af belt
isþara. Alls var athugað um
60 ferkm. svæði, og reyndust 25
ferkm. heppiiegir til þaraskurð-
ar. Áætiað var, að á þessu
svæði rnætti skera upp um
10000 tonn af þara á hverju
ári. I hverju tonni af þara eru
á milli 30 og 40 kg. af algin-
sýru, sem fullinnin mun vera
um 1000 kr. virði.
Nægir stórri verksmiðju.
Það er því auðsætt, að hrá-
efnamagn það, sem þarna er
fyrir hendi, nægir til þess að
standa undir stórri verksmiðju,
sem ætti að geta skilað árlega
nokkrum milljónum króna í er-
lendum gjaldeyri, ef nægur
markaður er fyrir hendi.
Hallgrími Björnssyni, verk-
fræðingi, hefur nú verið falið
að gera kostnaðaráætlun uiri
byggingu og rekstur þaraverk-
smiðju að Reykhólum og er
hann farinn til Noregs til þess
að kynna sér þaravinnslu þar
í Iandi.
AfeKgisvamir
Framliald af 8. síðn.
illa komnum áfengissjnklingurn
og svo áróðursstarf, til áhrifa
á almenningsálitið, eins eg nú
er gert með þessari desember
viðleitni. Veltur á miklu að all-
ir þeir, scm gera sér ljóst að
áfengisböl er ekiiri slagorð hcld
ur ömurlegur venileiki á fjölda
1. desember
Framhaltl af 8. síðu.
húsinu, en þar flytur Bjarni
Benediktsson ræðu. Kl. 15.30
fer fram hátíð í hátíðasal Há-
skólans, þar sem Ásgeir Ás-
geirsson alþm. og próf. Ólafur
Jóhannegson flýtja ræður,
Rögnvaldur Sigurjónssoh leikur
einleik á píanó og Einar Sturlu-
son syngur einsöng. Öllum
stúdentum er heimill ókeypis
aðgangur. Um kvöldið er síðdn
stúdentahóf að Hótel Borg. —
Á götum bæjarins verður selt
blað og merki cg rennur allur
ágóði að þeirri sölu í félags-
heimilasjóð stúdenta. Stúdenta
ráð skorar á alla stúdenta,
yngri og eldri, að fjölmenna
við hópgönguna og hátiðasam
komuna í hátíðasalnum og
kaupa blað og merki dagsins.
reykvískra Ueimila, Jeggist á
citt með áf en gi svámanefnd
Reykjavikur í þessari viðlcitni
hennai og öði-u starfi^