Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVIUWN Laugardagur 16. dcs. 1950. 3 Sverrir Kristjánsson: Kína í fortíð og nútíð. — Maó Tse-tung: Sjálfsævisaga, skráð af Edgar Snow. Stórviðburðir heimsins gerast 1 Kína í dag. Lesió Bók- ina um Kína. Upplagið er mjög takmarkað. Kaupið hana strax í dag. Stoinar stundir Dauðsmannsey og SigMngin mikia eftir Jóhannes úr Kötlum. — Tvær stórglæsilegar skáldsögur um eitt örlagaríkasta tímabil íslandssög- unnar, vesturfarir íslendinga á 19. öld. — Ómissandi bækur á hverju íslenzku heimili. kom í bókabúðir í dag arnæska mín og Hjá vandalausum eftir Maxim Gorki, sjálfsævisaga hans og um leiö stór- brotnasta verk þessa mikla rússneska skálds. Hjá vandalausum er nýkomin. Kjartan Ólafsson hefur þýtt bækurnar beint úr rússnesku á kjamgott ísl. mál. johann Kristófer eftir franska nóbelsverðlaunahöfundinn Romain Rol- land. Saga tónsnillíngs með Beethoven að fyrirmynd. Unáösleg bók, sennilega fegursta skáldsaga sem íituð hefur veiið. Afbragðsþýðing eftir hórarin Björnsson, skólameistará. Sögur og smáleikrit. eftir Halldór Stefánsson. —Það er hverju sinni við- buröur þegar kemur ný bók öftir Halldór Stefánsson. Hann er löngu orðinn þjóðkunnur fjnir smásögur sínar og hafa áður komið út eftir hann íþi'jú smásagna bindi og ein skáldsaga. Ljóðasafn Jóhannesar úr Kötlum AUar ljóðabækur Jóhannesar: Bi bí og blaka, Álftirnar kvaka, Ég læt sem ég sofi, Samt mun ég vaka, Hrím- hvíta móðir, Hart er í heimi, Eilífðar smáblóm, Sól tér sortna og auk þess hátíðaljóðin. — Góð vinargjöf. Ditta mannsbarn eftir Martin Andersen-Nexö, mesta núlifandi skáld verkalýðshreyfingarinnar. Hrífandi harmsöguleg bók um fórnarlund og ást. Engar persónur eru vinsælli en Ditta; hún vimiui’ hvers manns hug. — Ágæt þýðing eftir Einar Braga Sigurösson. Leit ég suður tii lánda, útg. Einar Ól. Sveinsson. Helgisögur og sagnir frá ýnosum löndum. börnunura aðeins KöMurinn sem hvaií. eítir Kínu Tryggvadóttur. ¥c!cunætur I—II., eftir Eyj- ólf Guðmundsson á Hvoli. iEvintýd. eftir Kipling. Kalda hjartsð, önnur út- gáfa. Heígi- eg Kgéar; og lagnars saga ieöbrokas, báðar með teikningum eítir dönsku listakonuna Hedvig Collin. Birni Arinbimi ^ lén Sigusðsson.. -----——‘.-‘sr , skólastjóra. Óvenju fögur og myndxík frásögn af því hvemig litlum dreng ketnur heimur- inn fyrir sjónir og öllum þeim ævintýrum, smáum og stómm, sem gere.st í lífi háns. — Bókin er prýdd fögnim og listfengum teikningum eftir Ásgeir Júlíus- son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.