Þjóðviljinn - 17.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.12.1950, Blaðsíða 1
284. töliifelafr. Sunnndagmr 17. rlesember 1950. Þ>ijó$vil§inn er 16 síður í ÚM§ 11 Verður næsta bjargráð gengislækkunarstjómarinnar r NY GENGISLÆKKUN? Sérfiræðingar rikissfjórnarinnar semja nú áæfEanir m lf A f||l | ■ fólk, svo a'ð hægt sé að halda hátumim úti að minnsta kosti þá vertóð sem nú fer i hönd. EJn þes3i„0ausn“ er vissulega cins skammvinn og sú fýrri. Afleifting slíkrar ráðstöfunar er að ný verðbóigualdá skellur yf- ir þjóðina, allt hækkar og ekki sizt tilkostnaðurinn við báta- flottann. Fljótlega kæmi að því að hann haetti að vera arðbær á ný; cg hvaö tekur þá við? Enn ein gengislækkun? Þjóffiviljanum þykir rétt að skýra þjóðinni frá þessum bolla- leggingum afturhaldsflokk- anna ,nú þegar, ef unnt væri að afstýra þessu nýja „bjargráði“. Það er vissulega geigur í aft- urhaldsflokkunum að stíga þetta skref, svo almennar óvin- sældir sem síðasta gengislækk- un hlaut, en hitt vegur á móti að ríkisstjórnin þykist hafa allt ráð Alþýðusambandsstjórn- Framhald á 15. síðu. Ríkisstjórnin heíur nú ákveóið að þing skuli koma aítur saman að loknum hátíðum. Verkeíni þess á íyrst og fremst að vera að tryggja rekstur bátaflotans, en alger stöðvun vofir nú yfir honum af völdum gengislækkunarinnar. Samkvæmt grein- argerð hinna vísu hagspekinga, Benjamíns Eiríks- sonar og Ölafs Björnssonar, átti ein blessunarríkasta afleiðing gengislækunarinnar að verða sú að sjó- menn og útvegsmenn fengju 93 aura fyrir kílóið ai fiski. Reynslan hefur hins vegar orðið sú að aðeins hefur fengizt 75 aura verð, og sumstaðar ekki meira en 65 aurar. Á sama tíma hefur allur tilkostnaður útvegsins aukizt geysilega, þannig að því fer fjarri að unnt sé að gera út við núverandi skilyrði. Þessi geigvænlega sjálfhelda, stöðvun þess atvinnureksturs sem áflar 2/3 hluta af gjaldeyris- forðanum, er bein afleiðing gengislækkunarinnar. Og það úrræði sem nú er efst á baugi hjá hag- spekingunum er — ný gengislækkun. Höfundar þess snjallræðis eru sömu mennirnir og fyrr, Ólaíur Björnsson og Benjamín Eiríksson, en ríkisstjórnin kvaddi Benjamín nýlega aftur til landsins í vand- ræðum sínum. Framkvæmd hinnar nýju gengislækkunar er þannig hugsuð að komið verði á tvöföldu gengi. Verður leyft að flytja inn vissar vörutegundir, m. a. byggingarefni, á miklu hærra verði en nú er, en mismunurinn á að renna í sérstakan sjóð sem ætlað er að tryggja sjómönnum og útvegsmönnum 95 aura verð. Til þess að svo megi verða þarf þessi nýja gengislækkun að vera mjög víðtæk, og er lauslega áætlað að hún þyngi dýrtíðina um ca. 50 milljónir króna á ári. Þótt ríkisstjórnin telji að þessi ráðstöfun sé ti2 þess gerð að „tryggja rekstur bátafiot- ans“. er það algert rangnefni. Þvert á móti ætti hún að heita „ráðstöfun til að tryggja áfram- haldandi einokun, gjaldeyris- þjófnað, atvinnuleysi og dýr- tið“. Það er ósvífin blekking að ekki sé gróði á bótaflot- ■anum, þvert á móti er rekstur ■hans undirstaða alls gróða í þjóðfélaginu. Meinið er, a'ð það eru milliliðir og afætur sem hirða gróðann svo rösklega að skoríð er til rótár. Það er gjald- eyrir bátaflotans sem heildsal- arnir græða á, sem milliliðirn- ir græða á, sem bankarnir græða á, og sem fiskkaupmenn á borð við thorsarana og agenta þeirra erlendis græ’da á ólöglega millj- ónir króna i erlendum gjald- eyri á hverju ári. Ráðið til að tryggja rekstur bátaflotans er að sópa burt þessum fjölmcnna afætuhópi, gefa framleiðendunum sjálfum frelsi til að selja og kaupa innan ákveðinna takmarkana scm ríkisstjórnin setur um há- marksverð á innfluttum vönim og •Mgrnaiksverð á útfluttum af- urðum. Með því móti myndi b'átaútgerð vera gróðavegur á ný, þangað myndi íjármagni'ð streyma, en í kapítalistísku þjóðféiagi er gróðinn undirstaða athafnanna. En þennan sannleika mega einokunarherrarnir ekki heyra, og þeir halda í sérréttindi sín með kjafti og klóm, þótt cll þjóðin stynji nú undir einokun- arbyrðunum. - Hins vegar má mjólkurkýrin, bátaútvegurinn, ekki þorna því þaðan ir allur gróðinn rtinninn. Því er nú enn áformað að grípa til þess ráðs að velta byrðunum yfir á al- menning, leggja. enn 50 millj- óna króna skatta á vinnandi \ lið&Mptim memrn mm millf. Hinn 15. deserober var und- irritaður í Vaisjá viðskipta- samningur milli Islands og Pól- lands fyrír áríð 1951. Samkvæmt samningi þessum er gert ráð fyrir að Pólverjar kaupi alltao 50.000 tunnur af saltsíld, 2.000 smálestir af frystri sild, 700 smálestir af hraðfrystum fiski, 1.000 smá- lestir af þorskalýsi og ennfrero- ur brotajám cg, saltaðar gær- ur. N Frá Póllandi kaupa íslending- ar einkum kol, járn og stál, rúgmjöl, sykur, kartöflumjöl, vefnaðarvöru, nokkuð af papp- ír, salti og fleiri vörum. Gert er ráð fyrir, að við- skiptin géti numið alltað 45—50 millj. króna á hvora hlið. (Frá. utanrikisráðuneytinu). Brezka sósíaldemokratástjórnin heldur uppi grimni darlegum hernaðaraðgerðum gegn íielsisbaiáttu Malakkahúa. 1 íyrradag auglýsti hiín eftir leigumórðíngjutn og hét háum verðlaunum hverjum þeim sem fœrði nýlendustjórninni höfuð einhvers miðstrórnamanns Kommúnistaílakksins. Áðnr hefui bún beitt mannætum. — Myndin sýnl • bqðbera „vestrænnar menning- ar“ við hina sérstæða Jju sína.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.