Þjóðviljinn - 17.12.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1950, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVÍLJINN Sunnudagur 17. desember 1950. oíun om Mna SverrÍL' Kristjánsson: Kína í fortíð og nútíð. — Maó Tse-tung: Sjálfsævisaga, skráð af Edgar Snow. Stórviðburðir heimsins gerast í Kína í dag. Lesið Bók- ina um Kína. Upplagið er mjög takmarkað. Kaupiö hana strax í dag. . Stolnar stundir 'anosmannsey og Mglingm mma eftir Jóhannes úr Kötlum. — Tvær stórglæsilegar skáldsögur um eitt örlagaríkasta tímabil íslandssög- unna.r, vesturfarir íslendinga á 19. öld. — Ómissandi bækur á hverju íslenzku heimili. kom í bókaJaúðir í gær Barnæska mín og Hjá vandalausum eftir Maxim Gorki, sjálfsævisaga hans og um leiö stór- brotnasta verk þessa mikla rússneska skálds. Hjá vandaíausum er nýkomin. Kjartan Ólafsson hefur þýtt bækurnar beint úr rússnesku á kjarngott ísl. mál. Jóhann Kristófer eftir franska nóbelsverölaunahöfundinn Romain Rol- land. Saga tónsnillings með Beethoven að fyrirmynd. Unáðsleg bók, sennilega fegursta skáldsaga sem rituö hefur verið. Afbragösþýðing eftir Þórarin Björnsson, skólameistara. Sögor og smáleikrit eftir Halldór Stefánsson. — Þaö er hverju sinni viö- burður þegar kemur ný bók eftir Halldór Stefánsson. Hann er löngu orðinn þjóðkunnur fyrir smásögur sínar og hafa áöur komiö út eftir hann þrjú smásagna bindi og ein skáldsaga. Ljóðasafn Jóhannesar ur Kötlum Allar ljóöabækur Jóhannesar: Bí bí og blaka, Álftirnar kvaka, Ég læt sem ég sofi, Samt mun ég vaka, Hrím- hvíta móðir, Hart er í heimi, Eilífðar smáblóm, Sól tér sortna og auk þess hátíöaljóðin. — Góð vinargjöf. Ditta mannsharn eftir Martin Andersen-Nexö, mesta núlifandi skáld verkalýöshreyfingarinnar. Hrífandi harmsöguleg bólc um fórnarlund og ást. Engar persónur erú vinsælli en Ditta; hún vinnur hvers manns hug. — Ágæt þýöing eftir Einar Braga Sigurð'sson. útg. Einar ÓI. Sveinsson. Helgisögur og - sagnir- frá ýmsum löndurn. iföttaumn sem hvas:í, eftir ííínu Tryggvadóttur. ¥ökaiæSsii I—II., eítir Eyj- ólí Guðmundsson á Hvoli. Ævmtýri. eítir Kipling. Kalda hjartað. önnur út- gáfa. lelgi og Hréar, og fiagnars saga loðheákas, báðar * með teikningum eftir dönsku listakonuna Hedvig Collin. Birni Arinbirni _____________________lón SigntSssiMi • ... ... skolastjora. Óvenju fögur og myndrík frásögn af því hvernig litlum dreng kemur heimur- inn fyrir sjónir og öllutn þsim ævintýrum, smáum og stórum, sem gerast í lífi hans. — Bókin er prýdd fögrum og listfengum teikningum eftir Ásgeir Júiíus- son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.